Vísir - 25.09.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1922, Blaðsíða 4
VlSIR ] KIISLA i | VILKTKIiia j Undirrituö veitir nokkrum telp- um tilsögn í handavinnu. Rakel Kristjánsdóttir, Melshúsi, Kirkju- garösstíg. (603 ‘Munaðarlaus stúlka óskar eftir að eitthvert gott fólk vildi sýna það kærleiksverk, að taka 3ja mánaða gamlan, óskírðan og Aö eins noltkur börn, get eg enn þá tekiö- til kenslu í vetur. Sigur- iaug < iuömundsdóttir, Óöinsgötu 21. Heima kl. 5—6 síðd. ■ (601 hraustan dreng, sexn hún á, annað- hvort lil fósturs eða íullra umráöa, sexn allra fyrst, þar ,cö hún a ekk- ert víst eítir mánaðamót. A. v. á. Ensku kennir Snæbjörn Jóns- son, Laugaveg 43 B. (633 (623 Fóöur handa 1—2 hestum fæst hjá undirrituðum, er gefur nánari uppl. frá kl. 5—8 í dag. Staddur í Þingholtsstræti 16. Helgi Jóns- son. (638 Hestár teknir í fóður. Uppk Laugaveg 3. (639 | H0SMM9B | 2 herbergi ásamt eldhúsi, eða að- gangi að eldhúsi, óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla að nokkru, ef oskað er. A. v. á. ' (235 fbúð óskast 1. okt. Uppl. í prent- mb. „Akta’*. Simi 948. ' (356 1 »IMi 1 2 skrifstofuherbergi til Ieigu. — Uppl. í síma 744. (621 Stúdent óskar eftir herbergi, helst í austurbænum. Uppl. í síma 1035. (610 1—2 herbergi ásamt eklhúsi eða aðgangi aö eldhúsi óskast r. okt. Greiðsla fyn’ríram. A. v. á. (609 Stofa meö sérinngangi fyrir ein- hleypa fæst leigð 1. okt. Uppl. Reykjavíkurveg 6, Hafnarfirði. (604 Wtrarstúlka óskast á gott heim- ili í Hafnarfiröi með annari. Uppl. í verslun Hjálmars Þorsteinssonar, kl. 5—7 í dag. (666 Stúlka óskast í hæga vist. Uppl. Brekkustíg 3, uppi. (622 Morgunkjólar ódýrir 0g vandað- ir. Sömuleiðis tekið á móti sauma- skap, Lækjargötu 12 A, niðri. (352 Stúika óskast í vetrarvist. — Uppl Spítalastíg 10. (514 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Óðinsgötu 12. (583 1 eöa 2 námsstúlkur geta fengiö fæði og húsnæði í Suðurgötu 16 hjá Ingibjörgu Asmundsdóttur (5 97 Stórt og bjart lagerherbergi til Ieigu. A. v. á. (596 Þrifin og vönduð stúlka óskast i. okt. Uppl. Grundarstíg 8, niðri. (577 Vetrarstúlka óskast. Gott kaup. A. v. á. (576 2 stór, samstæð sólarherbergi rneð miðstöðvarhita og rafljósi. til leigu handa einhleypingum, frá 1. ofet. A. v. á. (595 Stúlka óskast í vetrarvist í gott liús í Keflavík. Uppl. í Mið- stræti 6, uppi. (519 Stofa mót suðri með íorstofu- inngángi til lcigu nú þegar, Lauga- veg 97- (594 Góð og þrifin stúlka óskast í vist 1. okt. til Guðmundar Ólafs- sonar, lögfræðings, Miðstræti 8 A, (559 Tekið að sér allskonar broderi Smiðjustig 7. (613 í nýju steinhúsi í Skólavörðu- iiolti ent tvö samliggjandi herbergi n»eð sérinugangi til leigu frá 1. (. fet. Verða helst leigð einhleyjmm, sem vel gætu búið þar fjórir sam- an. Tilboð auðkent: ,,4“ setidist' Vísi sem fyrst. (625 Á Lindargötu 14 niðri, eru menn teknir i þjónustu. Á sama staö er óskaö eftir aö gera hreinar skrif- stofur. (607 Lítið herbergi, i eða við miðbæ- mn, óskast. Helst með miðstöðv- arhitun og rafljósi. Tilboð auðk.: ,.13“ sendist Visi. (631 Roskinn maður óskar eftir léttri vintiu. Kaup. að fá fæði. A. v. á. (599 , Stúlka óskast i vist t. okt. Vita- Stig 12. (593 Kjallaraherbergi til leigu á I íverfisgötu 73. Hentugt fyrir geymslu eða verkstæði. (636 Stúlka getur fetigið vist frá t. okt. hjá Þorsteini Sigitrðssyni, Grettisgötu 13. (624 Tvær samliggjandi stofur tneð' sérinngangi til leigu. fyrir ein- hlevpa. réglusama meni), frá r. okt. Tilboð auökent: ..16“ sendist Visi. (645 Stúlka óskast á fáment kaup- mannsheimili nálægt Revkjavík. lUppl. Laugaveg 76. ('627 Herhcrgi vantar handa náms- pilti í vetur. Uppl. gefur Guðm. Jensson. Sími 107 og 344. (667 Starfsstúlku vantar að Vifils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Í630 Áhyggileg og þrifin stúlka et eitthvað kann til matartilbúnings óskast í vist. Tjarnargötu 35. La\'- dal. (632 Barnlaiis hjón óska eftir 1 lier- bergi og aðgangi að eklhúsi. Uppl. gefur Skúlt’ Sigurðsson. Nönnu- götu 7. (664 Svi'SiS er á Njálsgötu 13 A. (606 Vetrarstúlka óskast. A. v. á. (634 Innistúlka óskast. A. v. á. (635 Góð stúlka óskast um mánaðar- tíma. Uppl. á Barónsstíg 10, uppi- (637 Stúlka, þrifin og barngóð, ósk- ast nú þegar, á litið og gott heim- ili, til hjálpar annari. A. v. á. (646 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. í Grjótagötu 7. (640 Stúlka óskast i hæga vist. - Grundarstíg 15 B. (642 Stúlka óskast i létta vist. Uppl. Ingólfsstræti 7. (657 Stúlka ^óskast. Uppl. á Lauga- veg 73, uppi, eftir kl. 6. (656 Ábyggileg vinnukona óskast nú þegar. Finnur Thórlacius, Lauga- veg 82. (665 Abyggileg ráöskona óskast á fá- ment og kyrlátt heimili. A. v. á. (655 Viögeröir á slátur- og kjötilát- um, ódýrast hjá ..Hefill & Sög“. (6.59 Kvenmaöur, eldri eöa yngri, ósk- ast í hæga vist. Uppl. Fálkagötu 25- , (654 GóS stúlka óskast 1. okt. Sig- ríSur Bjarnason.Hellusundi 3. (660 Stúlka óskast í vist á Laugaveg 30 B. (653 Stúlka getur fengiS vel launaSa stöSu frá r. okt. A. v. á. (661 FullorSinn kvenmaSur óskar eft- i: Hægri vist. Uppl. Grettisgötu 55 B. ‘ (602 . GóS stúlka óskast yfir veturinn. A. v. á. , (652 Stúlka óskast í hús i miöbænum. A. v. á. (651 Menn eru teknir í þjónustu á Kárastíg 13, uppi. (650 Góö og áreiöanleg stúlka óskast i vist frá 1. okt. til Kolbeins Þor- steinssopar, Austurstræti 6, uppi. (649 Ráöskona og innistúlka óskast. Uppl. ÓSinsgötu 32, uppi, kl. 5—7. (648 Ágætt rúmstæði með vandaðri fjaðradýnu til sölu. Uppl. Grettis- götu 34. (668 Húseign og grasbýli, meö laus- um iliúöum, tií'sölu. A. v. á. (644 Fallegar og ódýrar veggmynd- ir fást á Freyjugötu ii. (365 Allar stæröir af ílátum, undir slátur og kjöt fæst. — „Hefill & Sög“. 658 Allskonar ílát, undir kjöt, fislc og slátur, fást í Völundi. (563 Á Skjaldbreið er til sölu : klæða- skápur á iiö krónur, þvottaborð á 45 krónur, náttborð á 25 kr. og tauskápur á 55 kr. (575 . Úr, klukkur, úrfestar, skraut- gripir og rnargt fl. verður selt i haust með lægsta verði hjá Jóni Hennannssyni tirsmið, Hverfisgötu 32. (452 Kaupið hvergi saumavélaolíu annarsstaðar en hjá Sigurþóri Jónssyni úrsmið, Aðalstræti 9. (505 Hús til sölu. íbúö laus 1. okt. n. k. Hagkvæmir borgunarskilmálar. Eignaskifti gætu komið til greina. A. v. á. (571 Besti og ódýrasti skófatnaður- inn í Kirkjustræti 2, Herkastalau- um. (620 Lítryggingarfél. „ANDVAKA". íslandsdeildín. - - Forstjóri Helgj Valtýsson, Grundarstíg 15. Heima alla þessa viku. Veitir fúslega all- ar leiöbeiningar um tryggingar- mál. (619 Til sölu: — lítið borö og- hanar til lifs. Kárastöðum (bakhúsið). (612 Aö 20 ái’um liönum er litla dótt- ir þín gjafvaxta, og sonur þinn fulltíða maöur, sem kaupir sér hús, jörð eða skip og þarf þá á fe að halda. Gefðu börnunum þínum liftryggingu til þess aldurs! — („Andvaka"). (618 Byggingarlóðir á góðum og skemtilegum stað i vesturbænum til sölu. Uppl. í síma 167 eða 33* (611 Lí ftrygging er óglatanleg fast eign! (,,Andvaka“). (617 Geitfé til sölu. Skifti á ungum vagnhesti getur komið til greina. A. v. á. (608 Líftrygging er sparisjóður; etr sparisjóður er alls eigi líftrygg- xng! (,,Andvaka‘‘). (616 Konur þurt'a líftryggingar viö eigi siöur en karlar! Meö því tryggja þær sjálfstæöi sitt. („And- vaka“). (615 Ruggustóll, myndahilla og mál- verk tií sölu. Frakkastíg 11. (602 Líftrygðu þig og þitia í dag! A rnorgun geta veikindi borið að garði, og þá færðu eigi tryggingu! („Andvaka"). (614 Lítið hús óskast til kaups. Þarf aö vera með lausir ilniö. Ti!- boð ásamt upplýsingum og borg- unarskilmálttm sendist V'isi. auð- kent: ,,Þúsúnd“. (605 Kaffi- og matarstell (12 manna) til söht. Traöarkotssundi 6 (kk tt til 2). (600 Nýtt éikarbnííet til sölu tneö gjafveröi. A. v. á. (643 Fáks'sprentsmiWjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.