Vísir - 04.10.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1922, Blaðsíða 4
VI8IR SisaumsYÖrai i miklu úrvali, alskonar garn áteiknuð nærföt o. fi. Bókhlööustíg 9, uppi, Kaffibrauö Margar nýjar og ágæt- *ar tegondlr komnar í Tsrsl. ,.?i8ir“ Kvöldskóli K. F. U. M. Þeir sem þegar hafa sótt um inntöku í skólann, og aðrir sem kjmnu að æskja inntöku í hann, komi til viðtals í' K. F. Ú. M. fimtudagskvöld (þann 5. þ. m.) kl. 8%. Nokkrir ábyggilegir menn geta fengið gott og ódýrt fæði á Baldursgötu 20. Ennfremur nokkrar stúlk- ur fæði og húsnæði. I KEMSLA 1 íslensku kenni eg fyrst um sinn. Heima iyrst um sinn kl. 5—6 og 9—10 síðd. porbergur ]?órðarson? Stýrimannastíg 9. x ^ (65 Eg. tek aftur að mér lærlinga, sem vilja fá rækilega undirstöðu ijjjjanóleik. Kristrún Benediktsson, Stýrimannastig ío. (i66 Tek enn þá nokkra nemendur í íslensku, dönsku, ensku og reikning. Sigurladg Guðmunds- dóttir, Óðinsgötu 21. —- Heima kl, 5 6 siðd,_______________(139 Kensla. Dönsku, ensku, reíkning o. II. kennir Sigurður Sigurðsson frá Kálfaí’elli. Til viðlals l’rá kl. I 6 síðd. |?iiig- bioltsstræli <3 B. (125 Cand. theol. Pétur Magnús- son veitir tilsögn i ensku, dönsku, þýsku og fleiri náms- greinum. Til viðtals kl. 6—7 e. li. á Grettisgötu 45. (134 HannyrSir og léreftasaum kenna Kristíu Jónsdóttir, Ingibjörg Ey- fells, Skólavörðustíg 4 B, uppi. (31 Kensla fæst i íslensku, reiknirigi, bókfærslu o. fl. Uppl. Bergþóru- götu 41, efstu hæð. Ó67 I ..... I Telpa óskast til að gæta barna í vetur. A. v. á. (911 Vetrarstúlka óskast á Hverfis- götu 14. Gott kaup. (951 Stúlka óskast í vist með annari. Grjótagötu 7. (981 Stúlka óskast í vist 1. okt. Skólavörðustíg 25, neðstu hæð. (960 Stúlku vantar á gott heimili í Véstmannaeyjmn, að eins til eld- húsverka. Uppl. Hólatorgi 2 (sími x 17) kl. 2—4 og 7—9. (23 Kvenmann vantar mig stráx. Gott kaup. Uppl. Framnesveg 1 C. porsteinn Gíslason. (52 Vetrarstúlka óskast á Skóla- vörðustíg 17 B. (123 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 883. (110 Stfdka óskast- í vetrarvist á sveitaheimili. Uppl. á Vegamóta- stíg 9. (67 Unglingsstulka, helst úr sveit, óskast í létta vist. Uppl. Laufás- veg 33. (170 Góð stúlka óskast í vist með annari. Hátt kaup. Lára Pálsdótt- ir, Grettisgötu 13. (157 Stúlka óskar eftir vist fram að nýjári. Uppl. á Njálsgötu 48, uppi. (161 Hraust telpa, 14—15 ára, frá hreinlegu heimili. óskast til að gæta 4 ára drengs. Sveinbjörnsson, Túngötu 8. (162 Svið eru sviðin á 'Óðinsgptu 23. i Sömuleiðis Njálsgötu 32 og Þing- lioltsstræti 8B. (165 Stúlka óskast í vist nú þegar til Péturs Magnússonar, hæstaréttar- málaflutningsmanns, Laugaveg 20. ■ ■ (164 Kldhússtúlka óskast strax. — Frú Bjerg, Austurstræti 1. (163 Stúlka óskast i vist. Kárastíg 8. (154 Vetrarstúlka óskast á II verfis- götu 14. (J53 Vandvirkistúlka tekur að sér þvolta f húsuip. A. v. á. (145 Kvenmaður óskast til innan- húsverka, nú þegar. Uppl. í Austurstræti 8 (ísafold) uppi. _________(112 Stúlka óskast í vist þórsgölu 14. (138 Stúlka óskast í vist nú þegar. Hverfisgötu 69. (135 Stúlka óksást i vist. Jóhanna Fossberg, Bergstaðastræti 28. - (132 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Grettisgötu 45. (131 Fullorðinn kvenmaður óskast í liæga vist á barnlaust sveita- heimili. Uppl. á skósmíðavinnu- , stofunni á Vitastíg 11. (130 Góð stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. Garðastræti 1. (127 Allskonar kvenfatnaður saum- aður, Njálsgötu 22. (126 Vanur innheimtumaður óskar eftir rukkarastarfi. A. v. á. (124 Karlmaður, sem kenl getur ensku og dönsku, óskar eftir að kenna börnum, einnig að lesa með unglingum undir tíma í neðri hekkjum mentaskólans, eða að vera í búð hálfan dag- inn. Tilboð auðként „Atvinna“, sendist afgreiðslunni. (137 Allur kvenfatnaður og karl- mannsföt eru sauniuð. Hreins- uð og pressuð föt, á Grundarslíg 11, efstu hæð. (144 Nokkrir menn geta í'engið þjónustu á Sellandsstíg 9. (143 r~:r.r."" 1 2 herbergi ásamt eldhúsi ósk- ast. Dan. Danielsson, úrsmiður, Laugaveg 55. (53 ódýrasta húsnæðið fæst með þvi að kaupajiús lijá Guðmundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. Aðeins opin 1—3 síðd. Nokkur hús óseld, með mjög hagfeldum kjörum og lausum íbúðum 1. okt. n. k. Áhersla lögð á sanngjörn og réttlát viðskifti. __________________________(9 Hjón meiS 5 hörn, sem eru hús- \ ilt, óska eftir verustaö hjá góöu fólki, handa 2 stúlkubörnum 3ja ára (tvíhurar). Uppl. i gamal- meniiahælinu, Grund. (160 4 stbfur og eldhús til leigu. Fyr- irfram greiösla. Tilhoö sendist Vísi í dag, merkt: ,i6‘. (168 Stofa með miöstöð og raímagni lil Íeigu fyrir einhleypan. Uppl. Grundarstíg ií. (r51 Piltur i 5. bekk mentaskóláns óskar eftir öðrum með sér i her- hei’gi. U]ipl. gefur F. Thorlacíus, Laugaveg 82. (150 — -----------5---------— Herbergi með öliu tilheyr- andi, óskast öákveðinn tima. A. v. á. (149 Stofa fyrir einhleypan mann er til leigu. Suður- og vestur- sól, miðstöð og rafmagn. Stefán Bjannan. Sími 615. (141 'l'vö samliggjándi herbergi með forstofuinngangi, til leigu í Lækjargöiu 12 A. (136 „U ___ __ Slcii'ti óskast á ihúð (2 herb. og eldhús), með miðstöðvarhita og rafmagni, fyrir aðra, 2—3 herbergi með eldhúsi. Tilboð séndist Vísi merkl „Skifti“. (172 1 Tómir kassar seídir í Höepfners pakkhúsi. <958 Silkikjólar og vaðmálsbuxur fást hjá bóksölum. (93 Hús, ekki stórt, til sölu, heilt eða hálft, með lausri góðri íbúð. A.v.á. (9.5 Gull og plett skúfhólkar i miklr. úrvali hjá Sigurþór Jónssyni úr- smiö, Aöalstræti 9. (693.. Tilbúnar rekkjuvoöir úr flóneli óg lérefti fást r versluninni ,,Alfa“ Laugaveg 5. , (169 Kevptir vixlar og vel trygö verö- hréí, Greinileg tilboð auök. ..Pen* ingar" leggist á afgr. \'ísis strax. (158 Lítill notaöur o.fn'til sölu. Uppl. Njálsgötu 40 B. kl. 6—8. (152 Legnbekkur lii sölu, iyrir tækifærisverð, á Lindargötu 18. (4 18 Dökkra uður (r é pe-de-ch i ne- kjóll til sölu. Verð 15 krónur. A. v. á.___________________(4_17 3 lítið notaðar kyén-vetrar-- kápur til sölu i Suðurgötú 10. Tækifærisverð. (133- Frítt standandi lítii 'eldavéi óskast lil kaups. Uppl. Nönnu- götu 4. (128 Svart sjal með frönskum bekk til sölu. Vatnsstíg 3 (efst). (171 Veggfó'öur nýkomiÖ, Laugaveg 17, hakhúsið. (65. ILEIGá\ Píanó óskast til leigu. Uppx Baldursgötu 10. (64 Skápaskrifborö óskast til leigu i þrjá mánuði. G. Ó. Guöjórísson. sími 200. (T51! FÆÐl Nokkrir menn geta fengið fæði i Vesturhænum. Uppl. á Bakkastig 3. (146 Fæði geta nokkrir menn feng- ið á Hverfisgötu 73. ' (83 Nokkrar stúlkip’ gcta l’engið fæði, Oðinsgötu 1'2 niðri. (129 TáFáÉ-F9HDIB Brjóstnál tapaðist á leiðinni frá Vesturgötu 19 að Laugavegi. Skilisl á afgreiðsluna. (140 Silfurbúinn sjálThli'kungur, merkt- ur: „G. K.“ hefir tapast. Oskast skilað áfgreiöslumanni hiá Jóni Þorlákssyni, Bankastræti 11. (155 / ♦ Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.