Vísir - 15.08.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1923, Blaðsíða 4
&ISIB jLúðrasveit Reykjavíkur. að Þyrli í Hvalfirði, sem fórst fyrir um daginn, verður farin næsta sunnudag. — Farseðlar, á 6 kr. báðar leiðir, fást í Matarverslun Tómasar Jónssonar, Versl. Jóns Hjartarsonar og Tóbaksversl. R. P. Leví. — Kaupið farseðla nógu sncmma (fyrir kl. 4 á laugardag); ábættan er engin, því ekki verður farið nema í góðu veðri og íar- miðarnir endurgreiddir ef ekki verður farið. •rti . __ ___, _ Arjnseiinmgar æfa á iþróttaveiliimin 6 Þriöju- Fímtn- og Föstutíögum kl. 71/*. Æfing hver til þfoeka fótmái er. Veggíðður. Fjölbreytt árval af emku veggfóðri. Lágt verö. Guðmundur Ástojörnsaon Laugaveg 1. 10, Þórshöfn í Færeyjum 12, Kaup- mannahöfn 14, Leirvík 12, Jan Mayen 6 st. Loftvog lægst (750) fjrrir austan land. Norðlæg átt. Horfur : Kyrt á Vesturlandi; norð- an annars staðar, kyrrari. Kolaskipið Magnhild fór héðan í gærkveldi norður tii SauSárkróks, og tekur þar hesta 1il útflutnings. Hafði og tekið nokkra hesta hér. YiUemoes mun fara héðan i kveld, áleiðis Englands. Gjöf *il hjónanna á GrímsstaSaholti IO kr. Til þess pö kynna sér trúmálastefnur allra trúarflokka í landinu, eiga menri að kaupa og lesa „Trúmála- viku stúdentafélagsins“. Fæst hjá öllum bóksölum. Skýrsla um Alþýðuskólann á Hvítár- bakka, skólaáriS 1922—1923, er nýkominn út. Skólinn er í tveim deildum. í eldri deild voru 9 nem- endur, en 16 í hinni. Skólastjóri er sira Eiríkur Albertsson, en kennarar Guðjón Eiríksson og Björn H. Jakobsson. K.F.U.M. U-D. Munið eftir J arðræktar- vinnunni i kvöid kl. 8. r íbúð óskast i. okt. Uppl. 1 prentsm. Acta, Mjóstræti 6, sími 948. (151 Fæði og eitt herbergi óskast handa barnlausum hjónum. Uppl. í sínia 657. (226 Barplaust fólk óskar eftir að íá leigt 1. okt. 2 herbergi og eldhús. Areiöanleg borgun. A. v. á. (224 Fárihleypur maður getur fengio stórt, . raflýst herbergi og annað lítið, móti suðri, til leigu, strax eðu síðar. Mánaðarleiga 100 kr. með ljósi og ræsting. A. v. á. (220 2—3 herbergi og eldhús, raflýst og sólrik, til leigu frá 1. okt. á góðum stað i Hafnarfirði. Úppl. i ftima 25 og 88. (215 3 góð samliggjandi herbergi óskast 1. okt. fyrir einhleypa. Uppl. Bergþórugötu 3, vesturend- anunt u]>pi. (214 2 siðprúðar stúlkur óska eftir herhergi t. sept. — Áreiðanleg ' greiðsla. Uppl. í sinta iOTp eftir kí. ! Félagsprentsmiðian, 2 pör kvenskór nr. 39 til sölm A. v. á. (223 Nokkrar stórar hurðir 2” þykk- ar eru til sölu með tækifærisverði cí samið er strax. Uppl. á Grett- isgötu 2, uppi. (222 Góðitr. tvíeygður kikir, óskast i skiftum fyrir óvenjulega stóran og góðan eineygðan kíki, útdregimu Fljörtur Fjeldsted. Sími Ó74. (221 Inniskór, innanstokksmunir og búsáhöld til sölu ódýrt, sömuleiðis Égætur vagnhestur ásamt aktýgj- um og vagrri. Þingholtsstræti 5 B. (219. Ný föt á meðalmann til sölu. \ erð kr. 100.00. Uppl. Grettisgötu 40. (218 Balance-lampi óskast keyptur, ekki minni en tó lína. Tilboð auð- kent: ,.tioi“ séndist Vísi. (212- 4 pör Gúmmístígvél — 2 reiðstígvél kvenna og 2 pör karlmanna — alveg ónotuð, eru tií' sýnis og sölu á Grettisgötu t8B, frá kl. 5—9 e. h. í dag og á morg- un. Tækifæris verð ! (227 1 ilboð óskast um aö mála hús- ið nr. 46 við Túngötu. Fétur Halt- dórsson. (225: Góð 00- myndarleg stúlka ósk- ast t. sept. Uppl, i síma 225. (217 Fullorðin stúlka óskast’ í vist' nri þegar. A. v’. á. (2161 ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — *itt. En félagar hans vissu, hvenær honum var hætt vi5 aS „fuðra upp“, — þeir sáu það á því, að þá iipraði hann varirnar og augun roðnuðu, en þau voru þess í milli mjög skær. En þegar þeim blæ aáá á augun, þá átti sá víst, sem við hann talaði, aS það væri ills viti, og var þá ekki nema um ívewt að gera, annað hvort að láta undan síga, eða láta hendui: skifta. Nú var þessi roði að færast á &iigun og félagar Rafes vissu, hvað verða mundi, og litu íbygnir hver tii annars. peir voru allir á handi Rafes, sem þarna hélt skildi fyrir Pincher, Jm» að þeir vissu, að Pincher ætti það líklega skilið, &3 vera dreginn til Biinkers, þangað sem snaran ítetð hans. En Rafe var að berjast fyrir réttar- veaju og þeim rétti Jóruversmanna, að þeir mættu .íjálfir hegna sínum mönnum. Ðauðakyrð var í sainum, þegar viðureignin hófst. t?eir voru báðir röskir menn, og þeir börðust drengi- lega, eins og góðum mönnum sæmir. Maðurinn frá Sfinker átti fyrr að slá, en Rafe hafði borið högg- sð af sér að mestu, og galt það nú í sömu mynt. Dansinn verður ákafastur eftir kveldverðinn, og eins fór um þessa viðureign. Andstæðingur Rafes var fuiitíða maður og fylgdi fast hverju höggi. En þó að Rafe væri minni vexti, þá var hann írvexjum manni fimari og snarari, en líkt var um afl þeirra. Ahorfendur teygðu sig úr sætum sínum, bitu fast utan um reykjarpípurnar og bjuggust við, að virSureignin yrði iöng, en skyndilega hijóp á óvænt snurða, eitt þeirra smáatvika, sem vaidið geta ör- íogum manna og þjóða. Rafe skrikaði fotur, þeg- » hann vatt sér undan einu heljarhögginu, og and- sSæðingur hans lagði þegar handlegginn utan um hann og reiddi hnefann tii að veita honum það högg, sem hefði orðið honum að falli. En áður en til þess kæmi, heyrðist einkennilegt hljóð eða angisf- arkvein, og var svo átakanlegt, að maðurinn frá Blinkers hykaði við að slá. Allir litu í þá átt, sem hljóðið kom úr, og tóku menn þá eftir því, að Jim sást ekki innan við veitingaborðið; hann var skyndiiega horfinn frá hillunni, sem hann stóð við, — týndur með óskiljanlegum hætti. „Pabbi,“ kallaði Rafe, og var nokkur kvíði í röddinni. Enginn ansáði. Hann stökk inn fyrir borðið og sá föður sinn liggja á gólfinu. Hann lá hreyfingarlaus, með lokuð augu, og fyrst í stað hugði Rafe, ao hann væri látinn og kraup titrandi niður við hlið hans. En maðurinn var ekki dáinní hann hafði fallið í öngvit. Rafe bar föður sinn fram í miðjan salinn og stóðu nú allir hljóðir hjá og áhyggjufullir. Hann dreypti víni á varir hans og baðaði andlitið í vatni. Maðurinn rankaði við sér, vonum bráðara, reyndi að brosa og hvíslaði: „Flyttu mig heim í kofann, Rafe.“ peir báru hann gætilega milli sín, með furðu- mikilli nærgætni, heim í kofann og skildu þar við hann dauðvona, — þeim duldist ekki, að hann ætti skamt eftir ólifað, -— en Rafe og Joe urðu eftir hjá honum. Jim var erfitt fyrir brjósti og dró þungt ardrátt. Joe var vanari en Rafe að vera yfir sjúk- um, og honum duldist ekki, að Jim var að neyta síðustu orku til þess að segja eitthvað. „Hvað er þetta, Joe? Hvað gengur að hon- um?“ spurði Rafe áhyggjufullur. Joe greip um hjartað. „Hann hefir kent ti! hérna að undanförnu,“ sagði hann. „Hann hefir einu sinni áður fengið aðsvif, en léttara ,en þetta, en hann lét þig ekki vita af því. Hann vildi ekki gera þér órótt í skapi.“ „Er hann mjög veikur?" spurði Rafe hásum rómi. „Pabbi, geturðu ekki talað við mig?“ Faðir hans kinkaði kolli og hvíslaði: „Bráðum!"’ „Lækni! pað er læknir í Blinker," sagði Rafe og reyndi að dylja geðshræringu sína. „]7eir eru farnir eftir honum,“ svaraði Joe, „en eg er hræddur um — vertu rólegur Rafe. Gerðu — gerðu honum ekki órótt.“ Loksins náði Jim að mæla. Hann fálmaði eftir hönd sonar síns og reyndi að taka um hana. „Mér líður illa, Rafe,“ ságði hann veikum rómi, cg var erfitt um mál. „Eg hefi nú fengið vega- bréfið; eg vissi þess yrði ekki langt að bíða. Vertu ekki hugsjúkur, sonur minn; þetta' er vegurinn okkar allra, fyrr eða síðar —“ Hugur hans tók að reika víða; hann fór að hugsa um gengna ævi, eins og dauðvona mönn- um verður oft, hugsa um eina yfirsjón, sem kipt „í vargaklóm“, neðanmálssagan, sem nú er nýlokið í Vísi, og talin er einhver besta Vísis-sagan, þó að þá sé langt til jafnað, kemur á markaðinn næstu daga sérprentuð, 350 bls. i skrautlegu bandi, og kostar ..Xs„„ a nn Gjörið svo vel að senda mér und- 1 úrit. . eint. „í vargaklóm“. Nafn ................... Reimili Póstslöð Þessi saga kemur nú i „Hjemniet“ og heitir þar „Stedmoderen“. Þeir sem hyrjaðir eru a5 lesa hana þar ættu að nota tækiíærið og ná sér í þessa bók. Með því að fylla út Pönt- unarseðilinn ogsenda afgr. Vísis fáið þér bókina senda heim til yðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.