Vísir - 26.10.1923, Page 4
VlSiR
F. A. THIELE
Langa-
Teg 2.
Stofn- og glnggaliitamœlar.
li tamælar ættu að Tera
tii á hrerju iieimili.
Lítið í gluggana.
Melis hg 0,75 *\9 kg.
'do. st. 0,70 - --
Kornvörur, hreinlætfevörur, tóbaks-
vörur o. íl. með lægsta verði i
versltm Símonar Jóossonar,
Grettisgötu 28. , Sími 221.
ii
ippieisn móii
hinu háa veröi er ávalt hjá hús-
mæörunum. En hjá oss er veröiö
lágt. — Viö lækkum veröiö á besta
dönsku smjöri um
. 4 0 aura.
Meö Bolníu er"nýkomið: Ný-
orpin egg, nýstrokkaö jurtasmjör-
liki, indælis eplasmjör, bragögóö-
ur, feitur ostur og ilmandi Mokka
Og Javakaffi.
Munið Smjörhúsið'
IRHA
Hafnarstræti 22, Reykjavík.
Talsími 223.
Kvöldskóliiui
í Bergstaðastræti 42.
Nýja deildin byrjar laugardag-
mn 27. þ. m. kl. 5 síöd. — Nokkrir
uemendur geta eiin komist aö. —
Kenslugjatd 50 kr. fyrir veturinn.
Hólmfríður Jónsdóttir,
Bergstaðastræti 42.
(Viðtalstími kl. 7—8).
Sókfærslunámsskeið
mitt byrja-r þriöjudaginn 30. þ. m.
kl. 9 síöd. Get bætt við nokkrum
nemendum. Kenslugjald 25 kr. fyr-
ir veturinn.
Hólmfríður Jónsdóttir,
Bergstaöastræti 42.
,(Viötalstimi kl. 7—8).
Grátt taubelti hefir tapast. Finn-
'indi er beðinn að skila á afgr.
Vísis. (1196'
Gullhringur fundinn. A. v. á.
(1186
Tapast hefir upphlutsskyrtu- hnappur. - Skilist á Vesturgötu 12 (búðina), gegn fundarlaunum. (1191 Stofa með sérinngangi, dúklögð 'og raflýst, til leigu nú þegar á Laugaveg 18, uppi. (1173 i—zzr~i
Rauður hestur hefir tapast frá Digranesi. — Mark: Biti f raman hægra og fjöður aftan vinstra. Hver, sem kynni að hafa orðið var við hestinn, er beðinn að gera mér aðvart. Eggert Kristjánsson. Símar 789 og 1317. (1210
Ivona óskar eftir tauþvottum. Á sama stað geta menn fengið þjón- ustu. Þingholtsstræti 8 B, uppi. (1193
Rúmstæöi, borð, skápar 0. fl. j smíðað eftir pöntun á Spitalastig 6. Sími 1037. (1189
Ságan „Bróðurdóttir amtmanns- ins“ tapaðist frá Skólavörðustíg niður að Sjávarborg. — Skilist á Skólavörðustíg 45. (1203
Stúlka óskar eftir að þvo í ,hús- um. A. v. á. (1188
| FÆÐl | Stúlka óskar eftir að sautna í húsum. Uppl. Stýrimannastíg 9, uppi. (1179
Nokkrir kennaraskólanemendur geta fengið ódýrt fæði. Ofn til sölit á sama stað. A. v. á. (1136
Telpa, helst ný fermd, óskast til að gæta barna nú þegar. A. v. á. (1212
| KENSJLA 1 Góð unglingsstúlka óskast strax. A. v. á. (1207
Stúlka óskar eftir annari með sér í enskutíma. A. v. á. (H84 Duglegir drengir óskast til að selja ,,Hjúskaparhugleiðingar“. - Komi á afgr. Vísis á morgun. (1205
Ensku kennir Snæbjörn Jóns- son, Stýrimannastíg 14. (18
Ef þér viljið fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. ódýrt og vel af hendi leyst. (556
Latínu, íslensku og dönsku kennir Þorgrímur Kristjánsson, Kaupangi, við Lindargötu. (859
| HÚ«JHN 1 I UKU |
Stúlka getur fengið leigt með annari, í sólríkri stofu, raflýstri. A. v. á. (1195 Barnakerra óskast til leigu 1— 2 mánuði. A. v. á. (1211
| TILKYNNINQ .
2 herbergi til leigu, getur komið til greina aðgangur að eldhúsi. A. v. á. ' (ii94
Jón Jónsson, læknir, Slcóla- vörðustíg 19. Tannlækningar 1—3 og 8—9. (655
Sólrík stofa til leigu í Þing- holtsstræti 28. (.H90
Til leigu: 2 herbergi fyrir eiu- hleypa, í Miðstræti 5. Uppl. gefur Guðm. Filippusson.' (11S7 &AUPSKAPUR
Ilmvötn, margar tegundir, t. d. Diomia, Glorie de Paris, Fleurs d’Amour, White Rose, Flirt, kose Triduon og Elilo. — Hárvötn: fíau de Cologne, Eau de Quinine, Eatt de Portugal 0. fl. ITárgreiðslu- stofan, Lattgaveg 23. (1200
Stór stofa til leigu. Uppl. í verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (1182
x—2 herbergi, með góðum hús- gögnum, nálægt miðbænum, ósk- ast til leigu nú þegar. Tilboð auð- kent: „1923“ sendist afgr. Yísis. (118.1
2 ungir vagnhestar óskast keypt- ir nú þegar. Uppl. í síma 956. (1183
Góð, hlý 0g björt stofa, með sérinngangi, til leigu. Sími 727. (1180
Mikið úrval af handspeglum, frá kr. 2.00, vasaspeglar, beinarm- hringir, krullujárn frá kr. 0.30, ennfremur hinir márg-eftirspurðu líkþornahringir. Hárgreiðslustoí- an, Laugaveg 23. (1199
Lítið herliergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. á Vest- urgötu 48, niðri. - (1209
| íbúð, 2 herbergi og eldliús, ósk- ast til leigu strax, eða 1. nóv. A. v. á. (1208 Heillaráð. Þið, sem þjáist af blóðleysi, lystarleysi, máttleysi, svefnleysi, taugaveiklun, höfuðverk, melting- arörðugleikum 0. fl., notið blóð- meðalið „Fersól“, sem öllum er ómissandi. Fæst í Laugavegs- apóteki. (257
Reglusamur maður getur feng- ið leigt með öðrum nú þegar. — Uppl. Grettisgötu 2, niðri. (1206
Gott, raflýst herbergi til leign. Uppl. í símá 478. (H52
Trúlofunarhringir ódýrastir' hjá mér. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. (1034 I :
Herbergi fyrir einhleypa til leigu Laufásveg 4. (1110
Klæöaskápur, helst með hillum^
óskast til kaups. Tilboö merkt:
„19“ sendist afgr. Vísis. (H85
Nýkonaiö mikiö úrval af smyrsl-
um, svo sem: Krém-Mousso, Ne-
bula, Pompeia, Vinola, Catine og
Créme de Beaute, Odo-ro-no, De-
pilatory, sem eyðir óþægilegurn
hárum *o. fl. Hárgreiðslustofau,
Laugaveg 23. _ (1198'
Ljósmyndavél, 9X12, og kíkir
meö leöurhulstrum, til sölu. Verö
kr. 150.00. Uppl. á afgr. Vísis.
(1192-
Hárspengur, mikið úrval, frá kr.
2,oo, hárspennur, höfuðkambar
egta fílabeins, aðeins kr. 1.90, hár-
litur frá kr. 2.50, hárnet og hár-
burstar frá kr. 2.00. — Hár-
greiðslustofan, Laugaveg 23.
(1197
Ritvél, næstuin ný, til sölu, mjög
ódýrt. Sömuleiðis lítið notuð elda-
vél, með rörum og látúni. Sími
727- (1178
Lambatungur 1,50 dósin. Lauga-
veg 63. (i2ió.
Öll nauðsynjavara til. Laugaveg
63. Vörur sendar heim. Sími 339.
Fastir viðskiftamenn fá sérstök
kjör. (1215..
Brauðhnifar 6.50. Bollabakkar-
2>25, 3,25, 4,75, 5>25 og 6,5° marg-
ar tegundir. Laugaveg 63. (1214.
Verkamannabuxur 8,50. Lauga-
veg 63. (1213
Stórsegl (Messan), fokka, 2 lið-
if ný keðja, akkeri, nýr, stór vant-
ur, klæddur. af 30—40 smálesta.
skipi, snörrevaadarspil o. fl. fæst
ódýrt hjá Runólfi Ólafs, Vestur-
götu T2. (1204
2 kýr til sölu. Uppl. Stýri-
mannastíg 7, uppi. (1202
Nýlegt, lítið karlmannshjól ósk
ast keypt. A. v. á. (i20£.
Notað en gott orgel óskast til
kaups. A. v. á. (1035
Til sölu með tækifærisveröi;
Ameriskt skrifborð (Roll Top),
skjalaskápur, Underwood ritvél,
copypressa á borði, stór skápur
með 15 skúffum að neðan, hent-
ugur í búð. Uppl. í síma 609 eftir
kl. 8 e. m. (1177
gHF* Fílabeins höfuðkambar
ódýrastir í bænum, kosta að eins
kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma-.
kogi barnatúttur, sem kosta aö
eins 30 au. stykkið. Versl. Goða-
íoss, Laugaveg 5. Sími 436. (ioóo
Mikill afsláttur af öllu áteikn-
uðu, svo sem kaffidúkum, púðum,
dyratjöldum (Portierum), dúkum
o. fl. á Bókhlöðustíg 9. (1.160
Hvergi fáið þér ódýr
ara né betra liár við íslenskan
eða erlendan búning, en i versl-
un Goðaloss, Laugaveg 5. Unn~
ið úr rotbári. (465
" V 111 11 f—WIIHW .
FJEIAGSPHENTSMIUJAN