Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR

Höfum fyrirliggjandi:
BerjaSUltU  »* W. H. Flett Ltd., Ltvepool
og e'nnig hið alþekta
.Alyiria1 Barðsalt
frá sama íirma.
Símskey
Khöfn 5. nóv.
Sundrung norskra kommúnista.
SímaS er frá Kristjariíu, aS
landsfundur norska kömmúnista-
flokksins hafi í gær felt.meS 163
atkv. gegii 103, aS verSa viS úr-
slitakröfum miSstjórnar alþjóSa-
sambandsins í Moskva, um aö hlíta
•skoraS fyrírmælum miSstjórnar-
innar. — SíSan var meiri hluti
ilokksins rekinn úr alþjóSasam-
feandinu.
Þýski krónprinsinn.
Búist er viS því, að hann sé
væntanlegur mjög bráSlega heim
+il Þýskalands og skuldbindi sig
Iril aS búa í kyrS á búgarSi sínum
í Schlesíu.
Rínarlýðveídið.
TaliS er fyrirsjáanlegt, aS Rín-
arlýSveldiS muni aS engu verSa,
meS því aS' Belgir hafa snúist
gegn því og svift skilnaSarmenn-
ina vopnum.
Kröfur Þjóðernisflokksins.
Frá Berlín er símaS, aS eftir aíS
jafnaSarmenu gengu úr stjórn
Stresemanns, hafi ÞjóSernisflokk-
urinn krafist þess, aS Ebert for-
seti segi af sér, Weimarstjórn-
skipunarlögin numin úr gildi og
aS komiS verSi á einræSi á þjóS-
legum grundvelli.
Frá Danmörkn.
Danska gjaldeyrisnefndin,
«Sa ' meiri hluti hennar, hef ir nú
skilaS áliti sínu um þaS, hverjar
ráSstafanír skuli gerSar, til aS efla
gengi danskrar krónu. Telur
nefndin fjárhag þjóSarinnar yfir-
leitt engu lakari nú, en í ófriSar-
byrjun, þrátt fyrir verSfall krón-
unnar. LandbúnaSur standi í mikl-
um blóma, og aSrir atvinnuvegir
í uppgangi, og telur nefndin því
líkur til þess, aS gengi krónunnar
anuni hækka. Lagt er til, aS stofn-
aSur verSi gengisjöfnunarsjóSur,
til aS hafa hemil á gengisbraski.
SjóS þann á aS stofna meS fram-
lögum  bankanna  og  ríkissjóSs.
	
¦Windsor S^	
Ódýrustu tyrknesku cigar-	
ettur sern fást í bænum.	
Tilbúnar af TEOFANI.	
lersluniii itróiiíiii.  Laug-aveg',
Heimsókn Dansk-ísl. félagsins.
I. S. Möller, læknir í Kallund-
borg, birtir í „Politiken" grein um
fslands-för Dansk-ísl. félagsins í
sumar, og lýkur miklu lofsorSi á
gestrisni íslendinga og góSar viS-
tökur félagsmönnum til handa.
Segir hann ennfremur, aS íslend-
ingum liggi mjög vel orS til Dana
og að landsmenn óski yfirleitt híns
besta samkomulags viS þá.
Kosninga-úrslitin.
Frá Akureyri barst Vísi í
morgun eftirfarandi símskeyti um
kosninga-úrslitin í EyjafjariSar-
sýslu:
„Kosnir eru: Einar Árnason
með 1195 atkv. og Bernharð Stef-
ánsson með 900 atkv.; Stefán
Stefánsson í Fagraskógi fékk 895
atkv., SigurSur HlíSar 682 bg
^Stefán J. Stefánsson 304. Af 13
vafaatkvætSum,   sem   yfirkjör-
.-'.' '7.'1.'.'. .'."-"":'¦ •:*¦".'.';'•""."."

31

Leðuiskófatnaður með gúmmí-
holnum Idciir ölitmi skól'atnaði
í'ram. Er léllur, fallegur, sterk-
ur, rskalauH 0£" fer vel nieð
— — í'æti%-na.  Reyiúð. — —
VerslunarjöfnuSinn á aS bæta rheS
bráSbirgðaráSstöfunum til aS auka
útflutning og minka innflutning.
— Þrír nefndarmenn mótmæla
því, aS ríkissjóSur taki þátt í geng-
isjöfnunarsjóSnum og öllum inn-
flutningshöftum .og tollhækkun-
um. — ASaltillaga nefndarinnar
eSa meiri hluta hennar, er um
stofnun sjóSsins, sem ætlast er til
aS verSi 5 mííj. sterlingspunda,
sem ríkisjóSur leggi til 2 miljón-
irnar, einkabankarnir 1 milj., en
þjóSbankinn 2 milj. Fjár þessa á
aS afla meS lántöku erlendis.
Myntsamband Tíorðurlanda.
Ráðstefnan um myntsamband
NorSurlanda, sem haldin hefir ver^ \
iö' í Kristjaníu, hefir orSiS ásátt 1
ufn, aS leggja þaS til, aS hvert i
land hafi sína skiftimynt fyrir sig, }
ógjaldgenga í hinum.            {
%
'^33©!
Bmásoluverð á tóbaki
má ekki vera hærra en hér segir:
Reyktóbak:
Westward Ho  , ....................  pr. lbs. kr. 12.10
Bright Birds Eye .................. —r  —  —  n.50
Best Birds Eye .................... —  — —  i3-25
Queen of the City  ................ —  — —   8.65
Pioneer Brand.................... —  — —  13.80
Travelier Brand  .............'...... —  — —  13.80
Utan Reykjavíkur má verSiS vera því hærra, sem nemur fluta-
íngskostnaSi frá Reykjayík til sölustaSar, þó ekki hærra en 2%.
Landsverslun.
j stjórn úrskurSaði ógild, átti Stefán
i í Fagraskógi 10 en Bernharð 3.
| Kosningin er talin stórgölluð og
| verSur yafalaust kærS til Alþing-
ís.
Þeir Einar og BernharS eru báS-
ir Framsóknarflokksmenn.
,t bróðurhug við Dani.'
SíSari hluti greinar nokkurrar
um GrænlandsmáliS í „Vísi" (2.
og 3. þ. m.) segir meSal annars
eitthvaS í þá átt, aS vonanli sé, aS
menn séu hér „samhuga og í ein-
lægri andans nálægS um þaS, aS
Grænland beri aS nema aftur, í
bróSuhug viö Dani"(!)
Þessi tillaga virSist fara fram á,
aS íslendingar sæki um leyfi -af
Dönum til þess að nota Iandskosti
Grænlands — og væri þá jafnhliSa
rétt aS athuga svar þeirra um ís-
lenskar fiskiveiSar í grænlenskri
landhelgi (sbr. aths. viS 6. gr.
sambandslaganna, sem minst hefir
veriS á nýlega í þessu blaíJi), þar
sem jafnvel því Ieyfi er skotiíi tit
framtímabreytinga á „stjóm
Grænlands".
En þó er annaS athugavertSara
viS þessa hugsiin um notktm
Grænlands, — nú þegar ísland er
komiS í tölu sjálfstæSra ríkja.
BeiSni um þetta af hálfu íslend-
inga nú, væri bein viSurkenning
á drottinvaldi Dana yfir Grerat-
landi.
Og halda menn í raun og vera
aS aSrar þjóSir muni nú taka þa«
meS þökkum, aS Danir opni ein-
stökum ríkjum dyr á því landi,
sem sk'uli þó vera IokaS öSrtan,
t. d. slikum þjóBum, sem njóta
einkaaSstöðu í viöskiftum viff
Dani eftir ríkjasamningum? Munu
Bretar t. d, láta sér þaB nægja,
eftir málaskilnaS Dana og íslend-
inga, aS sjá þetta einsdæmis
strandabann upphafiS fyrir Da«,
NorSmenn og íslendinga einungts
— en þó sé aS ööru leyti halrfiU
áfram þessari eldgömlu hneykáis-
ráSstöfun á móti öllum siSu»nm
heimi?
tirm
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4