Vísir - 13.11.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1923, Blaðsíða 4
V1 ft 1K Einhver geöug-asti og sann- gjaimasti ritdómarinn meðal vor nú, held eg að sé Jakob Smári. Þó iinst mörgum hann of vægur, og w»á vera, aö svo sé stundum. Mun iiann stundum hafa skrifa’S um bækur, sem ekki var auövelt aö nuela með. En er nokkur nauSsyn *s vera a'ð skrifa um slíkar bæk- -wr? Eg- held ekki. FólkiS lærir meira, og allir hafa betra af þvi, aS lögð sé meiri áhersla á aö benda á' og nota hið góSa og fagra, en aC lasta hiS ljóta og vonda. Ef smekk manna er leiSbeint nógu œkilega í fegurðaráttina, mun 4ann varla villast inn á veg hins ijöta. Annars held eg, aS Smári *é einn af vorúm allra bestu rit- bofundum. Hanu skrifar lipurt og létt, og er aldrei þreytandi. Og eiuhver góSmenska skín út úr öllu, «r hann skrifar. Ritdómar eiga að vera vel rök- Æuddir, eins og aSrir dómar, og leiðbeinandi, aö svo raiklu leyti sem hægt er.’Ef skrifaö er um rit, er hafa mishepnast, á aS geta um istæður þær. er valda því, að rit- iaeru gölluS. Og jafna verður hver ritdómari aS hafa það hugfast, að smekk hans og skilningi getur skeikað, — að liann er enginn ,,hæstiréttur“. Og stnávægileg aukaatriði, sem. jafnan geta verið skiftar skoðanir um, á enginn rit- dómari að fetta fingur út í, eins ag t. d. nokkur „þankastrik"! G. ó. FeUs. Áskriftum að IÐUNNI veitt móttaka i bókaverslunum Ársæls Áfnasonar og Sigfúsar Eymunds- sonar eða i síma 877. Happdrætti Verk- stjórahlutaveltmmar. Nr. 3361 hlant klnkkuna. — 943 — kolaofninn. Eigendur þessara númera vitji munanna til Jóh. Hjartarsonar lýá Eimskipafélaginu. Steam K.ol á kr. 70 pr. tonn kontant minst selt */* *onD & kr. 36. Sérstakt verð fyrir alt að 25 tonn við skipshlið. E. Chouillou Sími 191. I> H illMHIHI lllll I HllliHIHil II1 11111111 1 • í TILKYNNING l'asteignaskrifstofan á Lauga- veg 10. er opin frá kl. 6—7 síð- degis.il Inngangur í búðina). (353 Sá, sem tók frakkann í misgrip- um niður við tjörn 8. þ. m., cr vin- samlegu heðinh að gera aðvarl í síma 534. (336 Bestu cheviotin í drengjaföt. HVITA BtJÐI II Talsími 800. Bankastræti 14. EPLI, APPELSÍNUR, VlNBER og BANANAR nýkomið í Landstjörnuna. Bjftrnargreiíftrmr, Kvenhfttarinn og 8ú þriöja fást i Tjarnargötu 5 og bóka- verslunnm. I TAPAB-Fummm | Blár kettlingur i óskilum áBerg- þórugötu 17. (342 Gulkollótt hrútlamb er i óskilum á Vitastíg 8. Mark: Hálft af aftan hægra, hálft af framan og stand- fjöður aftan vinstra. Eigandi gefi sig' [ram og borgi kostnaðinn. (341 Silfur-upphlutsbelti tapaðist. — Uppl. í Selbúð g, við'Vesturgötu. (338 Böggull hefir tapast. Skilist aö Héðinshöfða. (329 \ . ' Kettlingur, ljósgrár, hefir tapast. Skilist í Máfahlíð við Sauðagerði. (324 Úr hefir tapast frá Lindargötu 21, að bakaríi Sigurðar Gunn- laugssonar. Skilvis finnandi skili því að Lindargötu 21 gegn fund- arlaunum. (322 Sncmma í október gleymdist svart reiðpils við kjötbúðina á Laugaveg 47, Skilist á Grettisgötu 31, uppi, gegn fundarlaunum. (3T0 Orgel óskast til leigtt. A. v. á. (330 Verkstæðispláss óskast Ieigl. — Uppl. í síma 1003. (318 KRNSLA Kensla. Dönsku, ensku, reikn- ing o. fl. kennir Siguröur Sigurðs- son frá Kálfafelli, Baldursgötu 11, uj)j)i. Heima kl. 5—6 og 8—9 síð- degis. • (344. Stofa til leigu, ágæt fyrir litla skrifstofu, á Laugaveg 3. (357 Tvær raflýstar stofur og -loft- herbergi til leigu. A. v. á. (356 Eitt herbergi 7 X 6, með að- gangi að eldhúsi; ennfremur minna herbergi, með aðgangi að eldhúsi, er til leigti á Framnesveg 39. (347 Til leigu raflýst hornstofa með miðstöðvarhita og sérinngangi. A. v. á. (333 Ágæt herbergi til leigu nú þeg- ar, í miðbænum, með eða án hús- gagna. A. v. á. (332 Ódýrt herhergi til leigu. A. v. á. (323 Skemtilegt kvistherbergi, raf- lýst, til leigu á Laugáveg 76. (32iN Stofa, eldhús og geymsla til leigu. Þingholtsstræti 8 B. (319 Herbergi til leign i Kirkjustræti 8B. (317 Hannyrðaverslunin Unnur ólafsdóttir. - Bankastr. 14. Áteiknuð punthandklæði í hör íyrir að eins 5 kr., áteiknaöir púðar 3 kr., ljósa- dúkar 4 kr., ísaumaðir stramma- púðar 15 kr., isaumaðir dúkar fyr- ir hálfvirði. Boy í dyratjöld, borð- teppi, divanteppi o. fl'. 15 kr. pr. metr. Útsalan stendur y.fir enn í nokkra daga. (184 4 stólar og sóffi selst ódýrt. Laugaveg 10. (352 Saumavélar seldar ódýrt. — Laugaveg 10. (35* Til sölu kringlótt stofuborð, rúmstæöi, gassuðuvél, steinoliu ofnar, skápur, sleðar, smáborð o. m. fl. Lausafjármunastofan, Þórs- götu 23. Opin 8—9 síðd. (354 Grammófónn með trekt, lítið notaður, óskast til kaups. 1— Uppl. í síma 118>. (.34* Innrammaðar myndir, blóm i pottum, og nokkuð af húsgögnum til sölu. Tlekifærisverð. Skóla- vörðustíg 3. niöri. (343 VIMMA Unglingur, 17 ára, óskar eftir atvinnu, helst á skrifstofu eða í búð. Tilboð auðkent „100" sendist afgr. Vísis. "(35° Stúlka óskast í vist. Uppl. á Nj’álsgötu 16, niðri. (349 Morgunstúlka óskast. A. v. á. ' (355 Ef þér viljið fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Ódýrt og vel af hendi leyst. (343 Reyking á kjöti o. fl. fæst enn þá á Fálkagötu 28. Frimann Ein- arsson. (340 Kona tekur að sér aö spinna lopa, á Laufásveg 4. (328 Piltar og stúlkur tekið í þjón- ustu. A. v. á. ' (326 Óska eftir að sauma í húsuní. Heima kl. 8 e. h. Þórsgötu 8. uppi. ____________________________(320 Sá, sem vill fá ódýrt gert við skóna stna, komi a Grettisgötu 36. (3L5 KAUPSKAPUR TjPgr* Fílabeins höfuðkambar ódýrastir í bænum, kosta að eins kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma- kogi barnatúttur, sem kosta a? eins 30 au. stykkið. Versl. Goöa- íoss, Laugaveg 5. Sími 436. (1060 Hessian í metratali og heilum pökkum. Verðið mikið lækkað. Sleipnir. Laugaveg 74. Sími 646. _____ __ (234 Maismjöl, pokinn 2Ö kr.. rúg- tnjöl. hveiti, haframjöl, hrísgrjón, bauir. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (348 Dívan til sölu á Lokastíg 25. (358 Lítið hús, meö sölubúð, á góð- um stað, óskast til kaups. Þarf aö vera laust ti1 íbúöar og afnota nm þegar, eða 1. desember n. k. Til- boð auðkent: „Vérslunarhús" sendist A. S. í. (33V-- Tækifærisverð á fötum. 2 jakket- klæðnaðir (annar á stóran niann), úr besta bláu chevioti, svartur jakkaklæönaður, dálítiö notaður. smokingjakki og vesti á ungling. hlá cheviotsföt á ungling, stakur jakki á stóran mann, diplomatföt og jakketföt (notuð) á digrav ntann. Reinlv. Andersson, T^iuga- veg 2. (337 Góðar og ódýrar karla og kven- regnkápur i útsölunnj á Laugáveg 19. (335 . _______________________i—... 3 stórar Asbedistrur til sölu ó- dýrt. Til sýnis frá 2—4. A. v. á, ' (334 Regnhattav og húfur, frá kr, 5,50 og drengja vetrarhúfur frá 3,50, selur Nýi Basarinti, Uauga- veg 18. (33' Vöruskifti. — Verslunarvörui gamlar vöruleifar, keyptar og seld- ar á Grettisgötu 56. Allskonai vörur í vöruskiftum. Leitið þang- að, ef þér viljið kaupa eða selja. Grettisgötu 56. (327 Á Frakkastíg 2 fæst með tæki- færisverði: Telpukápa. kvenstíg- vél og vetrarsjal. (325 Hafið þér ekki enn eignast Dægradvöl Gröndals? (25S Peysuföt, skúfhólkur og .silki svunta, til ,sölu, á Þórsgötu 16. (3 í4 Stuttkápur, húfur og treflar. Óniissandi fyrir stúlkur, sein iðka vetraríþróttir, t. d. skautaferðir o. fl. Ódýrast í Fatabúðinlni. (i6ft FJELACiSPRENTSMIDJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.