Vísir - 19.08.1924, Blaðsíða 4
RlSIK
q v> t n t
feesta tegnnd
nýlínmnaiv
Jðnátai Þorsteinssðn,
Símar 464 og 864.
Altai iyrirliggjandi:
Hjá káupmðnnum fœst nú
kaffi blandaS saman viö esport,
og geta meiin keypt í könmma
fyrír nokkra aura i senn.
Þetta kaffi reynist ágœtiega
er drýgra en annað kaffi, það er
édýrara hlutfallslega þrátt fyrir
>að, a8 það er besta tegund.
Menn ættu að reyna kaffi
betta, og munu menn sanna að
rétt er skýrt frá. Menn spara
peninga við þessi kaup.
Reynið kaffi þetta.
Linolen
m
Bur g s-éídavélar, hvitem.
Oranier, Cora og „H“-ofnar
Þvottapottar 40—100 lítrar
L ö f t v e n 11 a r, Vatnssalerni,
Blöndunarhanar,Baðker,Bað-
ofnar, Panelpappa, Filtpappa
Þakpappa, Tröppuskinnur,
Lamir, Skrár, Gólf- og vegg-
flisar o. m. fl.
Alt. góðar, vandaðar og
ódýfar vörur.
Á^Einarssou & Fan&.
Frúin af Nesinu, sem vildi fá hjól-
iS getur sótt þaS. (269
TAPAÐ-FUNÐIÐ
I
nýkomnir. Margar tegundir.
Jðnatan Þorstemsson.
Þakjárn Nr. 24 og 26
allar lengdir, fengum við með
Lagarfoss. Yerðlð hefir lækkað.
Helgi Magnússon & Co.
lapast hefii' kvenarmbandsúr.
Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaun-
<m (267
16. júlí tapaðist bakpokataska á
leiSinni til pingvalla. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila á Hverfis-
götu 56 B. (264
Haena í óskilum á Njálsgötu 43
A-__________________________(261
i apast hefir pakki með barna-
skóm í o. fl. Skilist á Skólavörðu-
stíg 12. (258
Peningabudda fundin. Vitjist á
afgreiðslu Vísis. (257
í gær tapaðist á götu, gullbrjóst-
nál aflöng, með safír í miðju og 2
perlum. Skilist á i úngötu 8. (271
Handtaska með brjóstnál, nokkr-
um krónum í peningum og ýmsu
smádóti, tapaSist síðastliðið föstu-
dagskvöld, frá hafnarbakkanum að
Grundarstíg 11. Skilist þangað gegn
fundarlaunum. (268
PENINGABUDDA
tapaðaist á laugardaginn við Berg-
staðastræti. Skilist í Bergstaðastræti
30. (277
VHfNA
Uálara-vinna
Oskum eftir tilboði að mála hús okk-
ar, Laugaveg 20 B. — Vinnan
aðeins. Nánari uppl. á skrifstofu
okkar.
Góðar næpur, á 5 aura stykkið...
fást á Skólavörðustíg 27. (265*
Barnarúm, endadregið, til söiu*
á Óðinsgötu 1 7. (262.
Ný lundakofa, bæði reytt og ó-
reytt, verður seld í dag og næstu
daga í Zimsensporti. (259
Hús óskast keypt á góðum stað í
bænum. Tilboð merkt: ,,Gott hús,“
sendist Vísi. (273
Tómar notaðar kjöttunnur kaupir
heildverslun Garðars Gíslasonar.,
Hverfisgötu 4. (223»
Drekkiö MaltextraktöliS
Agli Skallagrímssyni.
Hl. Bitt & Ljós.
Stúlka óskast til útiverka stuttan
tíma. Uppl. á Grundarstíg 21,
uppi. , (266
Stúlka óskast um tíma, Uppl.
Njálsgötu 32 B. (256
Stúlka , vön matreiðslu, helst er-
lendis, óskast strax. A. v. á. (235
Kaupamann vantar strax. Hátt
kaup og fríar ferðir. Uppl. Bók-
hlöðustíg 6. Sími 1551. (276
Til boð í að steypa kjallara 10
X 12 álnir, óskast nú þegar. Uppl.
á Bergþórugötu II. Sími 739, eftir
H- 7. (270
Félagsprenísmiðjan.
íbúð, 3—4 herbergi með eld-
húsi, óskast til leigu 1. okt. Ekþert:
barn. Tilboð auðkent: „H“ send-
ist afgr. Vísis, fyrir 25. þ. m. (263'
Einhleypur maður óskar eftii*
herbergi. Tilboð merkt: „HerbergT
sendist afgr. þessa blaðs. (260
LÍTIL ÍBÚÐ, 1 til 2 herbergi
með eldhúsi óskast 1. október, fyrir
2 einhleypar manneskjur. A. v. á.
(250'
Tvær mæðgur vantar stofu og eld-
hús. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Njáls-
götu 12. (275-
2—3 herbergi og eldhús óskasí
á leigu 1. okt., helst í vesturbænum.
A. v. á._______________________(274
Ibúð, 4—5 herbergi og eldhús
óskast til leigu nú þegar eða frá 1.
okt. Uppl. í síma 598. (272
ÖHEILLAGIMSTEINNINN. 69
„Nei!“, svaraði Ronald af nokkurri undrun.
| „Allur er varinn góður!". mæti Vane alvar-
■ lega. „pú kant að rekast á einhvern, þó a3
| þa® sé ekki líklegt. Mundu að við erum í nánd
j, við Sikiley, á fáförnum slóðum, og landsmenn
I '•®ru óhlífnir hér, ef þeim býður svo við að horfa,
;| rínkum ef þeir eiga við útlendinga að skifta.
,4 pað er háttur sumra manna hér að bera hníf-
í inn fyrst fyrir sig, en orðin á eftir.
Ronald hló, en tók þó skammbyssu, hlóð
| hana og stakk henni í belti sitt. Að því búnu
í gekk hann ofan til strandar og var Smithers
I þar á reiki, sér til skemtunar eftir eldhússtörfin,
> og reykti pípu sína-
„A eg að koma með yður, herra, ög róa?“,
I spurði hann, en Rönald kvaðst ætla einsamalL
I Stundum verður það, að menn þrá einveru,
'í' «g þetta kveld fanst Ronald sem hann vildi
f helst vera einn, til þess að gleyma fólgnu f jársjóð-
? unum, ef verða maétti, og hugsa um bernsku-
jf heimili sitt og ævi sína í London, sem nú virtist
■' löngu Iiðin og .þoku hulin. Hann vildi hugsa
f um Evelyn — og stúlkuna, sem hann hafði
f séð í mylnunni á heiðinni. Honum fanst það
I undarlegt, að sér skyldi fljúga hún í hug á
^ þessu augnabliki; hann var að hugsa um, hvað
>i' til þess kæmi, og þó fanst honum það enn
f furðulegra, að nú mundi hann Ijóslegar en
>/ nokkuru sinni áður eftir þessari stúlku og öllu,
f ■ sem fyrir augu og eyru bar, meðán. hann stóð
f við í. myrnunnt.
Hann reri hægt og gætilega til næstu eyjar,
en þegar þangað kom, datt það í hann að
leggja ekki að landi, en reri í þess stað að minni
ey, sém lá handan við hina. Hann sá þar hent-
ugan lengingarstað, lagði bátnum að fjörunni,
dró hann undan sjó og reikaði upp á eyna.
Tunglið óð í skýjum, en þó var svo bjart,
áð hann sá jafnan fótum sínum forráð og smaug
milli trjánna og gegnum kjarrið.
Skyndilega kom hann auga á einhverja
veru, — svo skyndilega, að hann hrökk við, —
og hlaut hún annaðhvort að hafa setið á fölln-
um trjábo) eða legið í grasinu, því að hún var
að rísa upp, þegar hann sá henni bregða fyrir
í tunglskininu. Hann beygði sig ósjálfrátt niður
og greip til skammhyssunnar, en þá sá hann,
sér til mikillar undrunar, að þetta var kven-
maður. ,
Hún stóð grafkyr og horfði í áttina til hans.
Honum duldist ekki, að hún hefði orðið sín
vör, þó að hann færi gætilega. Hann hugsaði
ráð sitt í svip. Ef hún gengi í áttina til hans,
þá mundi hún tortryggja hann, ef hann færi
laumulega í kjarrinu. Honum fanst rjettara að
ganga djarflega fram og slá á sig sakleysis-
svip.
Hann dokaði við, þangað til dró fyrir tungl-
ið; þá rétti hann úr sér og gekk nær. Hún hafði
staðið í sömu sporum og Ronald lyf'ti húfunni
og sagði á ítölsku, — því að hann kunni örfá
ítölsk orð —:
„Gott feveíd, signorina!"
Hann sá að stúlkunni brá, -— því að þetta
var há og grönn og glæsileg stúlka, — og húi,
leit við, en Ronald stóð sem þrumu lostinn, orð-
laus og agndofa og starði á hana forviða af
undrun.
pví að í þessum litla hólma, langt frá al-
faravegi, var stúlkan, sem hann hafði séð £
heiðar-mylnunni!
XVI. KAFLI.
Einkennilegir endwrfundir.
Stúlkan úr heiðar-mylnunni! — Ronaldi
flaug fyrst í hug, að hér væri um furðulega
líking að ræða með tveim stúlkum. Honum
virtist fjarri sanni, að stúlkan, sem þama stóð
frammi fyrir honum í tunglsljósinu, gæti verið
dóttir malarans á heiðinni. Em hann skildi það
af roðanum í kinnum hennar, af leiftrinu í aug-
unum og undrunarópinu, sem hún kæfði nið-
ur, að hún hefði þekt sig.
parna stóð hann og starði þöguli á hana
nokkur augnablik og gerði sér á meðan grein fyrir
þeirri breytingu, sem á var orðin. Hún lá ekki
að eins í breyttum klæðaburði, sem þó var auð-
sær, því að nú var hún í stuttu, bláu pilsi, með
eldrauðan klút um hálsinn, að sið kvenna í
Sikiley. En svipbreytingin varennauðsærri. Geig-
leysið var enn í svipnum og nálega barnsleg