Vísir - 18.04.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 18.04.1925, Blaðsíða 6
VÍSIR K.F.U.M. á morgun kl. 4 Y.-D., kl. 6 U.-D. Id. 8V2 almenn samkoma. Allir velkomnir. Cand. theol. Sig. A. Gíslason, talar. Reiðjakkar pg Buxnr margar tegundfr. nýkomnar í Branns-verslnn. Aðalstræti ÍL Hákarl Skyrhákarl norðan af Hom- ströndum, 2 og 3 ára gamall er fyrirliggjandi. VONogBREKKUSTÍGl. Á kvöldborðið! Leverpostei í dósum, do.. í lausri vigt, Kæfa, Ejdam-ostur, Gouda-ostur,, Mysu-ostur„ Spegepylsa,, Servelatpylsa, Pariserpylsa„ Rullupylsa„ Sardinur og Síld 5 tegundir. Versl. Rjöt og Fiskur. Sími 828. Laugaveg 48. Silkitreflar. Mjög fallegir í stóru úrvali, í Brauns-vershm. Aðalstræti 9„ Rýkomid: Hvítkál, Rauðbeður. Sellery, Bulrætur, Purrur, Piparrét. Versl. Vísir. Vinnnföt. Moleskinnsbuxur frá kr. 13.00, hörkendar buxur frá kr. 10.50, Nankinsbuxur frá kr. 9,00, nýkomnar í Branns-verslnn. Aðalstræti 9. Heil hæð, 3—5 herbergi og eldhús, óskast til leigu 14. maí eða nú Jxegar. Uppl. Vesturgötiu 10, uppi. (381 1 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. A. v. á. (379 Herbergi meö húsgögnum til leigu. Uppl. eftir kl. 7. A. v. ^.(306 2 herbergi og eldhús óskast tij leigu, fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. Vesturgötu 67. (359 íbúö, 4 herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu 14. maí. A. v. á. (356 Stúlka óskast 1. maí. A. v. á. • (387 Stúlka óskast í vist. Uppl. Mjóstræti 4. (384 Unglingsstúlka óskast í sveit. Uppl. á Laugaveg 24 C. (383 Stúlka óskast í vist á fáment heimili 14. maí. Gott kaup. Ól- afía Bjarnadóttir, Laugaveg 19, uppi. (382 Stúlka óskast í árdegisvist, 1. eða 14. maí, verður að sofa heima. Fáment heimili. Uppl. Laugaveg 8 B. C. Bjarnarspn. ____________________________(480 Góð telpa, um fermingu, óskast til barnlausra hjóna. Uppl. Berg- staöastræti 39, kl. 6—8. (373 Drengur óskast um stuttan tíma, aS flytja mjólk. Uppl. á Hverfis- götu 99 A.__________________(370 Vinnukonu vantar a'B Elliheim- ilinu 14. maí. Þarf aö vera vön eldhússtörfum. Nánari uppl. i síma 236.________________________(369 Stúlka óskast í hús í miSbæn- um, 1. eSa 14. maí. A. v. á. (365 Vorkona óskast á sveitaheimili nálægt Reykjavík. Uppl. Lauga- veg 82 B. (360 Komið með föt yðar til kemískr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, J?á verð- ið >ið ánægð. (761 Unglingsstúlka óskast. A. v. á. (347 Á Grundarstíg 11, uppi, er tek- inn saumaskapur, stykkjuð og pressuS föt. (363 Sá, sem tók reiðlijól mitt í misgripum fyrir annað reið- hjól, á Vitastíg 3 í gær, geri svo vel að skila því til undirritaðs og taki sitt reiðhjól. Reykjavík, 18. apríl 1925. Jóliannes Jónas- son, Vitastíg 20. (385 Gísli ólafsson, frá EiríksstöSum, skemtir annaS kvöld i Bárunni, kl. 8>2. Dans á eftir. (364 Eundur í JarSræktarfélagi Reykjavíkur, í BúnaSarfélagshús- inu, kl. 2 síSd. á morgun. (377 GóSur staSur óskast fyrir hraust 3 mánaSa stúlkubarn, yfir lengri eSa skemri tíma. Uppl. í síma 776. (340 Blár kettlingur, meS hvita bringu og lappir, í óskilum í K. F. U. M. (375 Fundinn merktur karlmanns- gullhringur. Uppl. Baldursgötu 3. (361 Skifti á pökkum hefir átt sér staS í HvitubúSinni í fyrradag. Uppl. fyrir hlutaSeiganda Klapp- arstíg 26. (357 1 skóhlíf tapaSist fyrir páska. Skilist á Framnesveg 14. (353 IKAUPSKAPUR Hvít silkibönd, fást á Bók- hlöðustíg 9. (378 BrúkaS buffet óskast keypt. A. v- á._______________________(376 4 góS hús til sölu. Uppl. í síma 1492, kl. 10—12,___________ (374 Sumarbústaður, nálægt bænum, óskast til kaups eSa leigu. Uppl. Lindargötu 8B, eftir kl. 6. (372 Nýr nikkelplett ketill lil sölu með gjafverði. Ágæt sum- argjöf. —GuIIsmíðavinnustofan Bapkastræti 12. (386 Oll smávara til saumaskapar, sem vantaði áður, er nú komin, alt frá því smæsta til hins stærsta. Allt á sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669 Kaupið fermingargjafir, íslenska og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. __________________________(20 Hey til sölu í Höepfnerspakk- húsi, Hafnarstræti. (321 Til sölu: Grá sumarkápa kr. 45.00 og upphlutsborSar. Braga- götu 29 A. (311 Leðurvörur svo sem: Kven- töskur, kvenveski og peningabuddui ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (584 Til sölu: 2 gasvélar, 1 stóll, di- vanteppi, plusskápa og margt fleira. Til sýnis á mánudag 20. apríl. Grundarstíg 5 A. (368 Barnavagn til sölu, barnakerra. óskast til kaups Grettisgötu 19 A. _____________________________(367 Regnkápa, sem ný, til sölu 4. telpu um fermingu, sumarkápa á sama staö. A. v. á. (366- Athugiö fermingargjafir hjá Daníel Daníelssyni, Laugaveg 55. Sími 1178. (371 LítiS hús eSa lóS, nálægt mið- bænum, óskast til kaups. TilbotL merkt: „1888“ sendist afgr. Vísis.. (362. Ágætur barnavagn til sölu Laugaveg 18 B, uppi. . (358' Handvagn til sölu. A. v á. (355 Hestvagn óskast til kaups. A. v^ £___________________________(354- Hjónatrygging er besta trygg- ing heimilisins! — („Andvaka“J- _____________________________(290- Erlend ljóS, eftir GuSmund GuS— inundsson, eru til sölu á Lindar- götu 41, Kaupangi. (35^- Hjónatrygging er tvöföld trygg— ing heimilisins! — („Andvaka")- (291 Nýkomið í stóru úrvali, ljómandi fallegar og ódýrar kvenkápur. Nýj- asta tíska. Fatabúðin. (212. Skyrtur, flibbar og slaufur á. fermingardrengi og fullorðna, best: að kaupa í Fatabúðinni. (213- Hjónatrygging er ódýrasta. trygging heimilisins! — („And- vaka“) (292' Golftreyjur, langsjöl, slæður,. jumpers, sokkar, hanskar, náttkjól- ar, skyrtur, buxur o. m. fl. Alt best að kaupa í Fatabúðinni. (214 Komið í Fatabúðina áður en þið- festið kaup annarstaðar. — Hvergi betra. — Hvergi ódýrara. (211 Allan nærfatnað, sokka, hanska.. o. fl. er best að kaupa í Fatabúðinni.. _____________________________(210 Fyrir bílstjóra, ágætir jakkar, hlý- ir og ódýrir, fást í Fatabúðinni Einnig regnjakkar. (209 Regnkápur og sumar yfirfrakk- ar í stóru úrvali. Best að kaupa í Fatabúðinni. (20U Mikið úrval af karlmanna og fermingarfötum kom með íslandi í Fatabúðina og selst með mjög lágu, verði. (207' Hvaða vörur mæla með sér sjálf- ar? Skorna neftóbakið, ásamt fleiri. vörum, sem fást í verslun Kristín- ar J. Hagbarð, Laugaveg 26. (21 Bláu rykfrakkarnir, ódýrastir eft- ir gæðum, hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (167 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.