Vísir - 21.04.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 21.04.1925, Blaðsíða 6
VlSIR Nótnr komu með Islandi, sömuleiðis plötnr. Hljóðíærahúsið. Stúlka óskar eftir þvottum og hreingerningum. Uppl. Framnes- veg 4. (436 ÞiB, sem þurfiS að láta þvo loft og láta mála' fyrir krossmessu, ætt- uS aS finna mig strax. L. Jörgen- sen, Grundarstíg. 8. (433 Stúlka óskast 14. maí á fáment heimill í mi'öbænum. A. v. á. (462 Mann vantar til sjóróðra suður á Vatnsleysuströnd,. frá þessum tíma til loka. Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 68 A. Sími 1129. (459 Stúlka eða roskin kona getur fengið vist nú þegar eða 14. maí hjá borgarstjórafrú Zimsen, Amt- mannsstig 4. Sími 13. (455 Góð stúlka óskast frá 14. maí. Uppl. á Njákgötu 14. (453 Unglingsstúlka, 14-—18 ára, ósk- ast í árdegisvist 1. eða 14. maí, á Laugaveg 8 B. (446 Drengur, 16—17 ára, óskast um tveggja mánaða tíma í grend við Reykjavík. Uppl. Grettisgötu 30. (443 Góð stúlka, helst vön matartil- búningi, óskast til Keflavíkur. A. v- á.________________________(439 Tilboð óskast í hestagæslu á sumri komandi. Útboðsskilmálar iiggja frammi hjá Daníel Daníels- syni, dyraverði í stjórnarráðinu, og skal tilboðunum skilað til hans fyrir kl. 12 á laugardaginn kemur. Hestamannafélagið „Fákur“. (486 Telpa, 12 til 15 ára, óskast í dvöl í sveit. Uppl. Hverfisgötu 90. _____________________________(480 Stúlku vantar í vor og sumar upp í BorgarfjörS. Uppl. á Bók- lilöðustíg 9, kl. 5—7. (478 Dreng vantar til sendiferða. — Theódór Magnússon, Frakkastíg (475 Unglingsstúlka óskast 14. maí. '\resturgötu 10, niðri. (466 AlTar viðgerðir og alt til við- gerðar á bamavögnum í örkinni hans Nóa, Grettisgötu 4. (465 Skó- og gúmmtviðgerðir Ferdin- nndb R. Eiríkssonar, Hverfisgötu 43, endast best._____________(278 Komið með föt yðar til kemískr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verð- ið þið ánægð. (761 Stúlka óskast í hús í miðbæn- um, 1. eða 14. maí. A. v. á. (365 Herbergi mót sólu, rafiýst, meö miðstöövarhita, er til leigu frá 1. maí. A. v. á. (43° Kjallaraherbergi meö eldavél óskast. A. v. á. (428 Stofa með forstofuinngangi til leigu, Óöinsgötu 17 B. (427 4 herbergja ibúð við miöbæinn til leigu frá 14. maí n. k. Lysthaf- endur sendi nöfn sín í lokuöu um- slagi til Vísis, merlct: „íbúö“. .___________________________(461 Sá, er getur greitt ca. 3 þúsund króna húsaleigu fyrirfram, getur fengiS 3 herbergja íbúö við mið- bæinn til leigu, í nýju steinhúsi, íyrir mjög lága leigu. Tilboð send- ist Vísi fyrir 23.- þ. m. merkt: „Steinhús“. (460 Stór stofa eSa 3 til 5 herbergja íbúð óskast 1. maí. TilboS auSkent „Einhleypur" sendist Vísi. (457 :-----------------------1------- Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. ÁreiSanleg borgun. A. v. á. (456 Til leigu 4 herbergi og eldhús ásamt geymslu. Vesturgötu 23 B. (451 Barnlaus hjón óska eftir ibúS, 2—3 herbergjum og eldhúsi, frá 1. max. Uppl. BergstaSastræti 2, útbyggingunni. (445 Stofa til leigu 14. maí fyrir ein- hleypan. Uppl. á SkólavörSustíg 38, uppi. (484 Stofa meS sérinngangi til leigu á Brunnstíg 10. (483 Herbergi meS húsgögnum, hita og ræstingu, óskast nú þegar. — TilboS merkt: „Herbergi“ sendist Vísi. ______________________(479 Barnlaus hjón óska eftir íbúS og eldhúsi. Uppl. Litlaseli viS Vesturgötu. (473 Góð íbúð, 3—6 herbergi og eld- hús, óskast 14. maí eSa nú þegar. Vesturgötu 10. ÞórSur Magnús- son. (471 SumarbústaSur óskast til leigu. A. v. á. (470 3—4 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 72. (469 2 herbergi og eldhús óskast IeigS í HafnarfirSi nú þegar. — Semja ber viS Guömund GuSlaugs- son, vélaverkstæði Harnars, í Hafn- arfirSi. (468 Ung, barnlaus hjón óska eftir íbúS frá 14. mai n. k., helst í vest- urbænum. Uppl. x síma 581. (467 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 1534. (411 Herbergi með húsgögnum ósk- ast 14. maí. Uppl. hjá afgr. Vísis og í síma 496 til kl. 5 síSd. (300 Manchettuhnappur úr gulli tap- aðist síSastliSinn laugardag. Finn- andi skili á skrifstofu Alþingis eSa til Jóns Þorlákssonar, Bankastræti 11, gegn fundarlaunum. (425 Brúnhálsótt hæna hefir tapast, ÓSinsgötu 15. (429 4. apríl fanst í Austurstræti úr, veski og skyrtuhnappar. A. v. á. ____________________________(45f Fundist hafa tóbaksdósir. Vitj- ist aS Stóra-Skipholti. (449 Ein skóhlíf tapaSist á Hafnar- bakkanum miðvikudaginn fyrir páska. Skilist á Frakkastíg 14, bakaríiS. (476 Sá, sem tók regnkápu í misgrip- um í Bárunni síöastliöinn sunnu- dag, skili henni á afgr. Vísis. (481 P™KAUPSKAPDB | Blómið blóðrauða er besta Ast- ARSAQAN. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM. Til sölu : KommóSa, stofuborS, rúmstæSi, gluggafög, vatnssalerni, hitaflöskukassi, veggmyndir. Tré- smíSavinnustofan, Grundarstíg 11. Sími 432. (438 Oll smávara til saumaskapar, sem vantaði áður, er nú komin, alt frá því smæsta til hins stærsta. Allt á sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669 Til sölu: Grá sumarkápa kr. 45.00 og upphlutsboröar. Braga- götu 29 A. (311 Kaupið fermingargjafir, íslenska og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. ____________________________(20 Regnkápa, sem ný, til sölu á telpu um fermingu, sumarkápa á sama stað. A. v. á. (366 Viljir þú gleðja konuna þína, >á gefðu henni hið nýja þvottaáhald frá Fatabúðinni. — Sparar tíma, krafta og peninga, og gerir þvotta- daginn að ánægju. (108 Tólg og saltskata fæst á Lauga- veg 62. Sími 858. Sig. Þ. Jónsson. ___________________________(344 Bláu rykfrakkarnir, ódýrastir eft- ir gæðum, hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (167 Madressur stoppaðar með viðar- ull; einnig lítið borð til sölu með tækifærisverði. Nönnugötu 7. (409 Barnavagnar, kerrur, reiShjól, ódýrt í Örkinni hans Nóa, Grettis- götu 4. (464 Regnfrakki, lítiS brúkaöur, er af sérstökum ástæöum til sölu. A. v. á. (482 Hrísgrjón meS gjafveröi, í versh. Guðjóns GuSmundssonar, Njáfs— götu 22. Sími 283. (437; Hestahey til sölu. Uppl. í síma.. 280._______________________ (435- Silkipils, svart, til sölu á Vest- urgötu 25. (434. Til sölu: Lítiö dekk-gufuspil og gufuketill úr 130 hesta vél. Vest- urgötu 12. Runólfur Ólafs. (432 VönduS, ný mahógni-húsgögn:: borð, 6 fjaörastólar og stór soffr. meö rósaflosi, einnig grammófónn,. besta tegund, stórt amerískt skrif- borS meS skúffum, 2 ný dívan- teppi 0. fl., til sölu. A. v. á. (431 Hænsni til sölu. A. v. á. (426Í Svuntur, slifsi, upphlutsskyrtur o. fl. tilheyrandi ísl. bún., til sölu. Grettisgötu 44 B, uppi. (463: Ung kýr, íniSsvetrai'bær, tiL sölu. Uppl. í síma 1028. (458- LítiS hús, snoturt, sem næst íniöbænum, meS góöum gi-eiðslu- skilyrStun, óskast til kaups núf. þegar. Tilboð merkt: „Hús“ send- ist afgr. Vísis fyrir 23. þ. m. (454. Barnavagga og rúm til sölu á Skólavöröustíg 3, litla húsinuv. »PP»-'________________ ' (450' Lítiö notuS bÉ-nakerra til sölu- á Klapparstíg 42, uppi. (448"' Hvanneyrarsmjör fæst hjá Þor- láki á RauSará. (447 Bai-navagn til Sölu á Framnes- veg 18 B. (444.. Trékassar ;il sölu i skóverslun B. Stefánssonar. (442- Strigaskór, meS cromleöurbotn- um, á börn og fulloröna í skó- verslun B. Stefánssonar. (441. Sumarkápa, sem ný, til sölu- Þórsgötu 3, niSri. (440» Underwood ritvél til sölu. TiL' • sýnis hjá Daníel Daníelssyni h stjórnarráðinu. Sími 306. (487- Hvít silkibönd fást á Bókhlööu- súg 9-____________________(485--, ÁteiknuS nærföt fást á Bók- hlöSustíg 9. (477~ Til sölu, þrjú eikarmáluö rúm- stæði, 150 kílóa tugavog og 15 kg., borðvog. Til sýnis á Laugaveg 32 B, eftir kl. 7 síðdegis. (474 R-eykt lu-ossakjöt, spaðkjöt á 85^ ísl. smjör á 2,75, dósamjólk á 75.. Gunnlaugur Jónsson, Grettisgötu ö8-_________________________ (472- Leðurvörur svo sem: Kven- töskur, kvenveski og peningabuddui ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg; 5. Sími 436. (584 Hvaða vörur mæla með sér sjálf- - ar? Skorna neftóbakið, ásamt fleirl vörum, sem fást í verslun Kristín— ar J. Hagbarð, Laugaveg 26. (2\ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.