Vísir - 08.06.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1925, Blaðsíða 3
VlSIR menn voru í einu liljóði endur- kosnir Sighvatur Bjarnason justizráð og pórður Sveinsson kaupmaður. Grímúlfur H. ólafsson, tollvörður, verSur hálf-fimtugur -á morgun. Listsýningin danska var opnuS síðastliSinn laugar- •dag kl. 2. — RæSur héldu Þor- valdur Krabbe, vitamálastjóri, Erik Struckmann, listmálari og Knútur prins, er mælti nokkur •orS og lýsti yfir því, aS sýningin væri opnuö. — Ýmsum bæjarbú- xun og öSrum liafSi veris' boSiS aS *vera viSstaddir athöfnina. — Hlutavelta verSur haldin hér í bænum 19. þ. m. fyrir forgöngu þeirra kven- félaga, sem annast samskot til Landspítalasj óSsins. M|eS því aS bráSlega verSur tekiS aS reisa landspítalann, ætti þaS aS vera öll- um hvöt til þess aS styrkja hluta- veltu þessa bæSi fljótt og vel. Úrslita-kappleik í 2. fl., milli K. R. og Vals, var frestaö í gærkveldi, vegna óveSurs. VerS- ui hann haSur 1 kvöld, ef veSur leyfir, kl. y/2—8)4, á Jþróttavell- inum. ASgángur ókeypis. Nýja ljósmyndastofu opnar Loftur GuSmuncísson á morgun í Nýja Bíó, uppi. Úndan- fariö hefir hann stundaS íiám hjá hinum fræga Ijósmyndara Elfert. Llefir Loftur komiö meS nýtisku myndatæki, og getur búiö til „sól- :skin“ og dreift skuggum, svo aö margir munu reyna þessa nýju ■aSferö. Sorgarmerki þau, er gefin voru út i vetur hér í Rvík, til þess aS stofna sjóS handa ekkjum og börnum sjó- •drukknaSra manna, og Bandalag kvenna tókst á henclur aS selja, hafa veriS send út um land. Hefir þeim veriö vel tekiS, og nokkrar konur sent andviröiS hingaS. Einnig hafa þau veriS seld hér í -Reykjavík og smn félög og kaup- menn sýnt höföingsskap meS kaup á þeim, t. d. „Alliance" (150 kr.), •og skrifstofa „Danska Lloyd“ í Reykjavík (100 kr.) o. fl. —- Enn 'er þó mikiS eftir óselt, og veröa ungar stúlkur sendar út um bæ- inn á morgun til þess aö selja þau. Einnig veröa þau seld í Hafnar- firöi. Viljum vér mæla meö, aS -allir taki seni best í aö styÖja þetta /góöa málefni. Slökkviliðið var kallaö snemma í morgun inn á Vatnsstíg, þar sem brotinn hafSi veriS brunaboSi nr. 12. Brá þaö fljótt viS, aö vanda, en eldur var hvergi sjáanlegur, og var þetta ekki annaö en gabb. Á sýninguna komu í gær um 400 manns. 5 myndir seldust: eftir Clement (nr. 26), Frydensberg (nr. 40), Luplau Jansen, (nr. 75 a), Rohde (nr. 98) •og Struckmann (nr. 112). Beanvais Leverpostei og Kjötmeti nýkomið í Nýlcndiivörudeiltl Jes Zimsea. Leðurvörur með „Mercur“ stór sending af kventöskum. v Allra síðasta erlend tíska, val- in persónulega í merkustu versl- unarhúsum í leðurvörugrein- irini. Við getum nú, eftir afnám innflutningsbannsins boðið kon- um að velja úr geysistóru úrvali af kventöskum, bæði til prakt- iskra afnota og skrauts, bæði ó- dýrar og mjög dýrmætar. Ger- ið svo vel og komið í verslunina. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. I $ opna eg í „Nýja Bíó“ uppi (gengið inn frá Austurstræti), þriðjudag 9. þ. m. Tek eftir myndum, stækka og útfæri allar myndir í bvaða lit, sem óskað er. Ljósmyndastofan er aðallega opin sem hér segir: Virka daga kl 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Helgidaga frá kl. 10 f. h. til 3 e. h. — pess utan geta heiðraðir •viðskiíta- menn pantað hvaða tíma dagsins sem er, til myndatöku, jafnt á kveldin sem annan tíqga dagsins. l( nk íb íí Loftar Gnðmnndsson. " Bakarí. Gott bakarí til ieigu. AGF A-íilniur (hraði 400 H&D) sportvöruhús Reykjavíkur. Umsóknir, merktar „Bakari“, sendist „Vísi“ fyrir 15. 1?. m. Fákeyrt verð Cakaoduft sel eg á 95 aura % kg., ef tekið er minst 5 kg. í einu. Strausykur 40 aura, Sveskjur 65 aura. Ymsar fleiri vörur með lágu verði. Hannes Jónsson Laugavr*28 og Baldursg. 11. Sími 893. Trúlofun. f gær birtu trúlofun sína ung- frú Jónína Hansdóttir frá Þúfu á Landi og Þormóöur Guömundsson á Heiöi í Holturn. Goðafoss var ioo sjómílur norövestur frá Þórshöfn í Færeyjum kl. 6 í gær- kveldi. & Esja er á Hólmavík. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá P. J., 5 kr. frá Gretu, 10 kr. frá S. Ó., 5 kr. frá Á., 5 kr. frá G. J., 5 kr. írá Ó„ 20 kr. frá N. N. Gengi erl. myntar. Rvík í morgun. EIMS KIPAFJ E L AG ■ a r- 1.1* eVKÍl Sterlingspund . 100 kr. danskar 100 — sænskar 100 —- norskar . Dollar......... i kr. 26.25 101.51 144.55 90.95 5.411/4 Engin annarleg efni eru í Mjöll. Saltfiskur Góður saltfiskur, fi^Iþurkaður þorskur, ufsi, keila, langa og labri, verður seldur frá 15 kr. vættin. Þetta eru áreiðmlega þáu bestu matarkaup, sem hér hafa fengist á þessu ári. V0N Símar 448 og 1448. „ESJA“ fcr héðan væntanlega á föstu- dag 12. júni (eða jal'nvel á laug- ardag) vestur og norður um land i viku liraðferð. — Vörur afhendist á miðvikudag eða finitudag. Farseðlar sækist á miðviku- dag eða fyrir hádegi á fimtu- dag, verða annars seldir öðrum. Mikið úrval af Kexi og frá Crawford nýkomið í flýlenöuvörudeild Jes Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.