Vísir - 30.10.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1925, Blaðsíða 4
VÍSIR * VINNA „Gó8a írú Sigríður, livernig ferð þú að Ma til svona góðar kökur1“ „Eg skal keuna þér galduriuu, Ólöf uiín. ííotaðu að- eius Gerpúlver,Eggjapúlver og alla Dropa frú Efnagerð Iteykjavíkur, þá verða kökurnar svoua fyrirtaks góðar“. „Það fæst hjá öllum kaupmöunum, og eg bið altaf ”um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Gerpúlveriö með telpumyndinni“. Bamasokkar góðir og ödýrir.. Versl. Ingólfur. Laugaveg 5, HUSNÆÐI ri Roskinn kvenmaSur, sem vill hjálpa til viS létt húsverk og þjón- ustu, óskar eftir herbergi, má vera meS annari. Uppl. á Hverfisgötu 60A. (11Ó2 Röskan dreng vantar mig nú þegar til sendiferSa. — P. Am- mendrup, Laugaveg 19. (1151 Saumastúlku vantar mig nú þegar. KlæSaverslun P. Am- mendrup, Laugaveg 19. (115° Stúlka, sem vill læra aS sauma hálfan eSa allan daginn, getur kornist aS á saumastofunni í Bankastræti 14. (H45 Plreinleg stúlka, sem helst kann góSa matreiSslu, óskast nú þegar. Uppl. á Lindargötu 1, niSri. (1114 Tek allskonar prjón og sel ýms- an prjónafatnaS. Magdalena Sig- urþórsdóttir, ÓSinsgötu 3. (1170 Unglingur, 14—18 ára, sem get- ur sofiS heima, óskast á fáment heimili í Tjarnargötu 3, niSri. (1168 Stúlka óskast í árdegisvist 1— 2 mánuSi. Uppl. Grettisgötu 4, (1166 eftir kl. 6 síSd. Bollapör 25 aura. Matardisk- ar 45 aura. Katlar 1.50. Kaffi- könnur 3.75.. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Hárgreiður, höfuðkambar, bonevax á húagögn og Iinoleum, fægilögur, gólfklútar, ýmiskonar burstar. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Fermingargjaíir. Einsdæma úrval handadrengj- um og stúlkum nýkomið. Nafn ókeypis ú drengjaveski o. fl. Ókeypis nýtísku klútar handa stúlkum fylgja töskunum. Leðnrvörndeilð Hljóðíærahnssins. Svnntnr frá 2,50 Morgnn- kjólar frá 9,85 Lérefts- nær- iatnaðnr í mjög miklu úrvali hjá okkur Vöruhúsið. 2 herbergi til leigu meS öllum þægindum. Uppl. í síma 383, eftir kl. 7- (”59 MaSur, sem hefir vel launaSa stöSu, óskar eftir góSri íbúS strax. A. v. á. (1172 Sérfræðingur býSur kenslu i ensku, kvöld- og sunnudagatímar fást. Uppl. á Frakkastíg 21, niSri, kl. 5—8 síSdegis. • (ÍÍ54 Kensla í ensku og dönsku. FriS- rik Björnsson, Þingholtsstræti 35. (1164 Byrja hannyrSakensIu í nóvem- ber. — Jóhanna Andersson, Þing- holtsstræti 24. (1173 Wilhelm Jakobsson, cand. phil., Vitastíg 9, kennir hraSritun, ensku, dönsku, reikning o. fl. (372 4 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Brúnn karlmannsfrakki hefir tapast. Skilist á Bræöraborgarstíg II. (1148 Tapast hafa silfurtó'baksdósir, merktar. A. v. á. (1161 Svartkápótt kisa, með svartan Blett á hægri löpp og nös, hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á Laufásveg 57. (n57 Vinnustofa óskast til leigu, helst í austurbænum sem næst Skólavörðuholtinu. A. v. á. (1152 Prjón tekiö á SmiSjustíg 7, uppi. Heima eftir kl. 4. (1160 Stúlka óskast í árdegisvist. Uppl. i Þingholtsstræti 3, niSri. (”58 Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna. A. v. á. (947 Hreinleg stúlka, sem getur lag- aS allap algengan mat óskast á fáment heimili. Uppl. Laugaveg 51 B, uppi. (1120 ViS hárroti og öllum þeim með- fylgjandi sjúkdómum, getið þér fengið fulla og varanlega bót. Öll óhreinindi í húðinni, svo sem fíla- pensar, húðormar og brúnir flekkir, teknir burtu. Augnabrýr litaðar og lagaðar. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 12. Sími 895. (944 Ung stúlka, vel aS sér, óskar eftir atvinnu í verslun eöa bakaríi. A. v. á. (1007 Stúlka óskast nú þegar, hálfan eöa allan daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 857. (1078 Hvað borgar sig best? Skó- og gúmmíviSgerSir Ferdínands R. Ei- ríkssonar, Hverfisgötu 43. (679 Stúlka eSa unglingur óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg 33 B. (1112 F Æ Ð I, gott og ódýrt, selur SigríSur Helgason, MiSstræti 5. Sími 463. (756 Fjallkonan selur best og ódýr- ast fæSi. Sér boröstofa. (1127 FÉLAGSPHKNTSMIÐJAN. KAUPSKAPU R Blátt cheviot í karlmannsföt, margar teg. Ódýrast hjá H. Andersen & Sön, AðaLtræti 16., Komið og sjáið. Vetrarfrakkar til sölu meS tæki- færisverSi. Uppl. i síma 765. (”55' Nokkrar peysur á kvenmenn og; unglingstelpur til sölu á Skóla- vöröustíg^C. (1153. Agætt kvenúr til sölu á Klapp- arstíg 27. Ólöf Jóhannesdóttir. (1149.. Hey aS norSan til sölu. A. v. á.. (”47' Hvergi betri „manicure“ en í. Hárgreiöslustofunni, Pósthússtr. 13. (1146. HornlóS á sólríkum staS tiL sölu. TækifærisverS. Oliuofn til sölu á sama staS. A. v. á. (1144. Ágætur, nýlegur ofn, til sölu. SmiSjustíg 11. (t1?1 3 rauöir hænuung^r til sölu. Uppl. á Bergþórugötu 18. (1169« Sá, sem kaupir sögu Abrahams Lincolns eSa Vormenn íslands,. núna fyrir fermingarnar, i bóka- versl. Emaus, BergstaSastræti 27,, fær bókina „Fermingargjöfin“ í kaupbæti (verS kr. 3.00). (1167 Nýtísku kvenhattar, silkiblússa. og dragt, til sölu meS góöu verSi á Laugaveg 33, uppi. (1165, Mjólk fæst alla daga á Vestur- götu 14. (1163. TIL SÖLU nokkrir skinnkragar, dökkblá dragt og ljósgrár taukjóll. Tækifærisverð. A. v. á. (946 Nýkomið: Veggklukkur, vasa- úr, armbandsúr o. m. fl. með' Iælckandi verði. D. Danielsson,. Laugaveg 55. Sími 1178. (94 Drengjafrakkaefni, telpukápu- efni, verð kr. 8.50 pr. meter. GuS- mundur B. Vikar, klæSskeri,. Laugaveg 21. Sími 658. (1032- Leðurvörur svo sem: Dömutösk- ur, dömuveski og peningabuddur, . ódýrastar i versl. GoBafoss, Lauga- veg 5. Sími 436. (408 GóSar bækur til fermingar-- gjafa: Abraham Lincoln, Vor- menn íslands og Fenningargjöfin" fást hjá bóksölum. (1126' TILKYNNING 2 hestar óskast í fóSur. Uppl.. í Þingholtsstræti 16, frá 5—9 í dag. Helgi Jónsson. (1156-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.