Vísir - 17.05.1926, Page 4
VlSIR
ŒE an
r
Utsalan og óþekt verð
J?ér sem þurfið að kaupa, nærfatnað manchettskyrtur,.floneI, tvisttau, léreft, sængurdúk og aðra álnavöru með iágu
verði, leitið að Laugaveg 49.
Alt vepöup selt nú á næstnnni.
Hvitasunnufötin eru komin, snið verð og vandvirkni á þessum sérstaklega umsömdu fötum, sjáið þér í gluggom
útsölunnar. ÖIl samkeppni gersamlega útilokuð.
Atlmgiö I
þrátt fyrir hið lága verð fylgja með fyrst um sinn 15 kr. stígvél hverjum fatnaði i kaupbæti, eingöngu til að auglý«R
htnar miklu birgðir af fatnaði sem útsalan á von á nú á næstunni. — Úr hundruðum fata að velja.
Vorið er komið með sumarfatnaðinn
r
á Utsöluna Laugaveg 49.
Sími 1403.
ESiS
►3D
Dívanar
(Legubekkir)
ávalt fyrirliggjandi með lægsta
verði í
Húsgagnaverslun
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR,
Laugaveg 13.
Hoæter Kartðflor
’pokinn á 8 krónur á Laugaveg
76. — pórarinn Kjartansson.
i TAPAÐ-PUNDIÐ 9
Fatapoki, merktur E. G.,
Rvík, hefir líklega verið tekinn
í misgripum á Bifreiðastöð Sæ-
bergs. Óskast vinsamlega skilað
á sama stað. (660
Tapast hefir kvenveski með
peningum í á Laugaveginum. —
Skilist á Njálsgötu 50, niðri.
(657
Böggull mei5 sokkum og vetling-
um týndist á Laugavegi eða
Hverfisgötu. Skilist á Laugaveg
30 B. (618
Hjón með 1 stálpað bam óska
eftir 2 herbergjum og eldhúsi.
A. v. á. ‘ (655
1 gott herbergi til leigu handa
reglusömum manni. — Uppl. í
Hildibrandshúsi. (652
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast. Tilboð auðkent: „Fámenn
fjölskylda", sendist Vísi fyrir
20. þ. m. (649
Herbergi með liúsgögnum
óskast um stuttan tíitia. Uppl.
í síma 48. (644
. 'fic&r''
2 herbergi með aðgangi að
eldhúsi, óskast nú þegar. Uppl.
í síma 479. (636
2 herbergi með aðgangi að
eldhúsi, W. C., baði liggjandi
mót suðri, til leigu nú þegar,
fjTÍr barnlaust fólk. Leigan kr.
100.00 á mánuði, sem greiðist
fyrirfram til 1. okt. Tilboð auð-
kent: „101“, sendist Vísi. (635
Stór sólrík stofa eða 2 herbergi
óskast frá 1. júní. Uppl. í síma
1408. (631
1—2 herbergi og eldhús óskast.
Tilboð merkt: „Annar vélstjóri"
sendist afgj^ Vísis. • (625
Gott herbergi með húsgögn-
um og aðgangi að síma óskast
strax. — Tilboð merkt: „Maí“,
sendist afgr. Vísis. (646
VINNA
Stúlka vön í sveit óskast í vor
og sumar strax. Uppl. Baróns-
stíg 11, uppi. Á sama stað fæst
linoleumdúkur 6x7 álnir. (659
Góð kaupakona óskast strax,
á gott sveitaheimili á Norður-
landi. — Uppl. á Frakkastíg 22,
uppi. (658
pvottakonu vantar á Klepps-
spítala strax. Uppl. hjá yfir-
lijúkrunarkonunni. Sími 99. —
(654
Telpa 11—13 ára óskast. A.
v. á. (653
Stúlka óskast í vist á Lauga-
veg 24 C. Sími 1837. (651
jggfjP- Duglegur og ábyggilegur
drengur óskar eftir atvinnu. A.
v. á. (650
Telpa um fermingu óskast til
að passa böm, Klapparstíg 12,
niðri. (648
Stúlka óskast í vist nú þeg-
ar, á Hverfisgötu 46. Kr. B.
Petersen. (614
Dreng vantar á heimili i Borg-
arfirði. Uppl. í búðinni á Grund-
arstig 12. (643
Stúlka óskast í vist á lítið
heimili. Uppl. frá 5—9 síðd. —
Bergstaðastræti 28 C. (642
Ráðskona óskast. Uppl. í síma
1306. (638
Stúlka óskast í vist, má hafa
með sér bam. Uppl. á Hverfis- ^
götu 80. (637
SKÓSVERTA
og SKÓSULA
er besi
Sæsi alsíaðar!
OJnkaumóoðsmerui
EggertKrisfjðnsson & Ca
Góð og siðprúð telpa 10—14
ára óskast nú strax, til hjálp-
ar konu innanhúss. Klapparstíg
5 A, niðri. (634
Duglegur maður óskast i sveit
til vorverka og 12—14 ára
drengur á sama stað, nú þegar.
Uppl. á Bergstaðastræti 21. (633
Verkun. Sundmagi óskast verk-
aður í samningsvinnu. FinniS
verkstjórann. Simi 1533. — H.f.
„Sleipnii'“. (624
Fiskvinna. Getum bætt nokkr-
um stúlkum viS, til breiðslu og
samantekningar. FinniS verkstjór-
ann. Sími 1533. H.f. „Sleipnir“.
623
GóS stúlka óskast nú þegar til
innanhússverka. A. v. á. (621
Stúlka, sem vill læra áS búa til
mat, getur fengiS pláss í sumar.
A. v. á: (620
Drengur óskar eftir sendiferð-
um. A. v. á. (619
Árdegisstúlka óskast, getur ver- ið laus kl. 3. Verður að sofa úti í bæ. Uppl. Laugaveg 24, uppi.
(342
Telpa, 12—15 ára, óskast. Uppl.
á Vesturgötu 57. (629
Kaupakona óskast á gott heim-
ili í Borgarfirði. A. v. á. (627
Unglingur óskast : a Hverfis-
götu 32 B, niðri. (607
FÍLAQSPB*NT3MIÐJAN.
Góðar íslenskar útsæðiskai-
töflur fást á Skólavörðustíg 14.
(661
peir sem legtseina kaupa ættu
að athuga það, að legsteina-
smiðja Schannongs, hin stærsta
á Norðurlöndum, hefir búið til
öll vönduðustu minnismerkin,
sem til eru á íslandi. Legstéin-
ana má fá úr ýmsum bergteg-
undum, en granit er eina stein-
tegundin, sem um aldur og æfi
getur veitt viðnám áhrifum is-
lenskrar veðráttu. — Spyrjist
fyrir áður en þér kaupið annars-
staðar. Umboðsmaður á íslandi
er Snæhjörn Jónsson, Holtsgötu
7 B. Sími 1936. (534
Hjól handa unglingspilti til
sölu, með lágu verði, í áhalda-
húsi borgarinnar. (647
Rúmstæði nýtt og' vandað til
sölu, með tækifærisverði, á
Laugaveg 49 A. (645
Ný liænuegg til sölu daglega,
send heim ef óskað er. Uppl. í
sima 225. (641
JJggT- Allar íslendingasögurnar
(komplet) í skrautbandi, eru
til sölu, með tækifærisverði. —
Tjarnargötu 4, eftir kl. 7 siðd.
(640
Aspas og rósir í pottum til
sölu. A. v. á. (639
Karlmannsreiðhj ól „Hamlet“
til sölu með tækifærisverði í
Duiís-verslun. (656
GóSur og ódýr barnavagn til
sölu. A. v. á. (630
Fallegar rósir í pottum til sölu
ódýrt. Uppl. Þingholtsstræti 22.
(628
8 manna bifreið, í ágætu standi,-
til sölu afar ódýrt, ef kaup gerast-
strax. A. v. á. (626'
Úrvals dilkakjöt og rúllupylsur
til sölu. Ver'ðiS lágt, borið sainans
•við gæði. Sími 1531. (Ó2Z
Nýkomin fataefni í stóru úrvali..
Föt saumuð fljótt og vel. Föt tek-
in til kemiskrar hreinsunar og
viðgerðar. Athugið: engin búðar-
leiga, og þess vegna lægra eo
annarsstaðar. Schram klæðskeri,
Laugaveg 17 B, bakhús, gengiíf
gegnum steindyrnar hjá inngang-
inum í skóverslunina Laugaveg
17 A. Sími 286. (87
Legsteinar. — ísl. legsteinar
smíðaðir, í fjölbreyttu úrvali.
— Steinsmiðaverkstæðið Björg^
Laugaveg 51. Sími 764. — Geir
Magnússon, legsteinasmiður. —
(311
Brauð og kökur frá Alþýða-
brauðgerðinni, er selt á Grettis-
götu 2. Sími 1164. (489
Fersól er ómissandi við blóð~
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk--
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
likamann liraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (88
Heimaunnið legubekkjateppi
(dívanteppi) til sölu, (klýrt. —
Bragagötu 29 A, uppi. (512
Kenni telpum handavinnu. —•■
Til viðtals þriðjudaginn 18.
maí. kl. 9 f. Ii. í húsi bankastj.
Jens B. Waage við Sóleyjargötu.
Vigdís G. Blöndal. (606
§ LEIflA
Pakkhús vantar okkur nú þeg-
ar, helst sem næst Bankastræti 11.
K. Einarsson & Björnsson. Simi
915. (632