Vísir - 08.06.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1926, Blaðsíða 3
VISIR Göricke Reiðhjðlin með radial-kúlulegum eru fullkomnustu reiðhjól nútímans. Renna léttar en nokkur önnur. Nýkomnar margar tegundir fyr- ir karlmenn og kvenmenn. Verðið lægra en 1 fyrra. Ibúð vantar mtg sem lyrst. Pétnr Gnðmnndsson. co. Málaranum. I>ýska hljómsveitin 'heldur kirkjuhljómleika á morg- tm. Verður þá leikin Eroica-Sym- fonia (HetjuhljómkvitSa) Beet- hovens, sem mun vera frægasta hljómkviöa, sem til er. Beethoven haiöi skrifatS verkið fyrir Napo- leon mikla, en þegar Napoleon geröist einvaldur, hætti Beethoven viö aö tileinka honum þaiS, og rei£ sundur titilblaðiö. Þetta mun vera yoldugasta verkið, sem hljómsveit- in hefir leikiö hér hingað til. Sér- staklega . þykir sorgargöngulagiö tilkomumikiö. L j ósmyndararitið Dansk fotografisk Tidsskrift (maí-hefti) flytur heillar síöu ljósmynd, sem Loftur Guðmunds- son hefir tekiö, og lýkur á hana lofsorði. Erica Darbo sýngur í Nýja Bíó klukkan i kveld. E.s. island leggur af stað frá Kaupmanna- höfn í dag, hraðferö, og kemur hingaö 13. þ. m. Steinsteypuskýli undir sprengiefni er veriö að koma upp í Foss- ’Vogi, og verður þar geymt sprengi- efni þaö, sem nýlega kom til hafn- arinnar. ÞaÖ veröur notað smátt •og snxátt við grjótsprengingar í Kskihlíö, þar sem efni er tekið í ;jiýja hafnargaröimi. Fiskbirgðir 1. júní. Um fyrri mánaðamót voru til s.t fyrra árs framleiðslu óútflutt .23.809 skpd. verkuö, frá fyrra ári. Þar frá dregst útflutningur verk- aðs fiskjar í maí, sem telst vera 13.980 skpd. og mun vera nær ein- g'öngu fyrra árs framleiösla. Eiga þá 1. júní aö vera eftir óútflutt 9828 skpd. af verkuðum fyrra árs hiski. — Af óverkuðum fiski voru til um áramót 16.663 þur skpd., en út hafa flust 18.190 skpd. óverk- uð, eöa 1527 skpd. meira. Samkv. skýrslu Fiskifélagsins hafa aflast á þessu ári til 1. júní 173.269 þur skpd. (í fyrra 183.238 skpd.). Til þess aö finna fiskbirgöirnar á sama tíma, veröur að draga frá þeim afla ofannefnd 1527 skpd. en leggja aftur viö hann birgðimar aí fyrra árs fiskinum, sém vom Valdar, norskar Eartöilnr seljast afar ðdýrt. Siml 834 59828 skpd. Koma þá út 181.570 þur skippund, ser áttu að liggja í landinu óúflutt 1. júní. Gullfoss kom til Vestmannaeyja um kl. 10 í morgun og mun koma hing- að í fyrramálið. Belgaum kom af veiðum í nótfc. Enskur botnvörpimgur kom hingað í morgun meö veik- an mann. Áheit á Strandarkirkju, a'fhent Vísi; 2 kr. frá Ásu litlu, 2 kr. frá V., 10 kr. frá N, N., 5 kr. frá Heiðu litlu. Henry Erichsen. I auglýsingu um síöustu hljóm- leika hans hefir gleymst að geta þess, að aðgöngumiðarnir eru seld- ir í Hljóðfærahúsinu. Mestur hluti aðgöngumiðanna seldist i gær, en nokkurir miðar eru þó eftir enn. Áheit á Hallgrímskirkju, afhent Visi: 25 kr. frá V. H, Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund .........kr. 22.15 100 kr. danskar ..........— 120.38 100 — sænskar .......... — 122.01 100 — norskar ........... — 101.00 Dollar.................. — 4.56^3 100 frankar franskir .. —• 14.39 100 — belgiskir — 14-45 100 — svissn. ... — 88.42 100 lírur .............. — 17.39 100 pesetar ..............— 69.22 100 gyllini...............— 183.45 100 mörk þýsk (gull) — 108.46 I TSIUMPH ritvélin er 'þektasta^jfullkomuasta og sterkasta ritvélln á meginlandinu. Stærstn iðnaðar- og ?erslnnar- fyrirtæki Mið- evrópn nota ein- nngis Triumph- ritvélar. TRIUMPH- ritvélin kostar aðeins kr. 350,00 hér á staðnnm. ’ Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. 1&. seljum vér fyrir aðeins kr. 450.00 liér á staðnum. F. H. Kjartansson & Co, Reykjavík. Indælar, danskar Kartöilnr fást i Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Guðm. B. Vikar Slmi 658. Sími 658. Laugaveg 21. 1. fl. eaumastofa fyrir karl- mannafatnað.- — Úrval af fataefnum fyrirliggjandi, alt árið. — Fljót og góð af- greiðsla. Údýrt efni » íslenaku iánalitnnnm hentugt til að skreyta meö fyrir x Konungskomnna. EGILL JACOBSEN. Einungis þetta merki er trygging fyrir að reiðhjól séu hyggð úr „Brampton“-efni. 1 (ltiÁfíANTEBD MJOÉ WlTHj 'jD' •fHTINGS ./áátív P JIIC3US >l| ■ ZSvmkCíJ BRAMPTON Viljið þér það besta þá kaupið „Bramp- ton“-Fálkareiðhjól. pektustu hjólin hér á landi. Kosta nú að eins kr. 205.00, áður 250.00. 5 ára ábyrgð tekin á hverju hjóli. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfum ennfremur reiðhjól fyrir kr. 150.00. Mestar vörubirgðir á landinu af öllum varahlutum til hjóla. Verðið alt að 30% lægra en í fyrra. Reiðhjólaverksm „Fálkinn!1 | [éfa B ■ B þektasta og mest keypta 6 cyl. II 11 1 U bifreið í heimi. uk 'Ík B4 W Smíðuð af Hudson. B ■ 1 -----six Touring. ---- É S fe H m Bm er rúmbest °s þægilegust allra 5 ji | |i farþega bifr. er hingað flytjast ^ Igf g 1 Ódýrust, traustust, fallegust útlits. Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestöfl 17,3. Mótorhúsið hefir lokur til hitatemprunar. Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 30 X 4,95. Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild. Hjól: Skála-, viðar-, eða stál-teina-, eftir vild, Fjaðrir: Sérstaklega langar og traustar. Klæddir að innan með ekta Ieðri. Litur að utan eftir vild. Varahlutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði -þ kostnaði. Einkasali fyrir Island: Cr. Eiríkss Símar 1980 & 1323. Teggfóður fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Guómundar Asbjörnsson, Sími 1700. Laugaveg 1. Fallegustu fötin og frakkarnir sem nokk- umtíma hafa komið til landsins, nýkomið í Fata- búðina, úr bestu ensku og frakknesku efni. — Sniðið óviðjafnanlegt. Phönix og aðrar vindlategundir frá Hotwitz&Kattentid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga - M'-. I nr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.