Vísir - 03.07.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 03.07.1926, Blaðsíða 4
VlSIR .oj „ARMY CLUB“ er tilbúin úr besta virginíatóbaki, sem er blandaS svo snildarlega, aS allir dást að. TÓBAKIÐ er vafiS í næfurþunnan hrispappír, sem er fullkomin trygging fyrir því, a'S særa ekki hinn viðkvæmasta háls. CIGARETTURNAR eru vafSar í loftþéttan pappir og silfurpappir þar utan um, til þess aS halda þeim hreinum og ljúffengum. ÖSKJURNAR eru vafðar í „pergament“-pappír, svo ekkert loft, ryk, eSa önnur óhreinindi geti spilt cigarettunum. TRYGGING. Þessi frágangur á „Army CIub“ ger- ir Cavander’s mögulegt aS ábyrgjast að sérhver cigaretta sé jafn heilnæm og ljúffeng og þegar hún fer frá verksmiSjunni. „ARMY CLUB“ er cigaretta hinna vandlátu, kostar þó aS eins 75 aura 10 stk. Army Clnb fást alstaðar. Cavanders, Ltd. London. (Stofnad 1775). >s4rmyClub K. F. U. M. Á m n t? n tt xr- Fragt til Bilbao. Með skipi, sem hleður hé!r 10.—15. þ. m. getum við tekið ca. 200 tonn af fiski til Bilbao. Nánari upplýsingar gefa Ólafnr Gislason & Go. Sími 137. Sunnudagaskólinn kl. 10. árd. — Tveir danskir prestar flytja kveðju og ræður. ÖIl börn vel- komin. Almenn samkoma kl. 8% síðd. Annar hinna dönsku presta sem hér eru staddir talar. — Allir velkomnir. Bakpokar miklar birgðir nýkomnar, verð frá kr. 2,50 til 8,50, TiiNíitMðar, þrælsterkur, kr. 38,00 settið, kominn aftur. VðRDHÓSIÐ. Eralnr. Sporður og rengi af ungum hvölum frá Færeyjum er nýkomið. Verður seldur smáum og stórum kaupum í versluninni Von. Sími 448, 2 línur. Epli Og Appelsínup, nýkomið í versl. Vísir. Epli ný og góð 1,15 i/í kg. Appelsínur stórar og óvenju góðar aðeins 25 aura stk. Versl. ÞÖRF Hverfisgötn 56. Sími 1137. r™~~\ í Hækingsdal í Kjós eru tveir óskilahestar, grár, fjö'ður aftan hægra, rauöur, biti aftan hægra, stýft vinstra. (90 Tapast hefir bildekk, á leiö frá Kambabrún til Reykjavikur.Uppl. i sima 970. (77 Tapast hefir budda, frá útbúi Jacobsen niöur á Lindargötu 18. Skilist þanga'ð. (73 3—4 herbergja íbúð óskast leigð frá 1. október. Þrír fullorSnir i heimili. A. v. á. (94 Herbergi til leigu á Bragagötu 36. (92 Stofa til leigu fyrir einhleypa á BergstaSastræti 34 B. (86 Lítið herbergi meö húsgögnum óskar einhleypur maöur. A. v. á. (76 2— 3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eöa sem fyrst. Iæigugreiösla fyrirfram mánaöar- lega. Uppl. í síma 76. (72 3— 4 herbergja íbúö óskast 1. okt. 3 fullorðnir í heimili. Uppl. i síma 119. (68 2—3 herbergi og eldhús óskast, helst í vesturbænum. A. v. á. (755 Jf im,TILKYNNING|ii"' Sá sem hefir fengið lánaða stóra leðurhandtösku hjá frú Friðriks- son, er vinsamlega beðinn aö skila henni strax. Sími 656. (100 Harðjaxl réttlætis og laga kem- ur á morgun. Nú er hann ær og grimmur. Efnið að mestu frum- samið af sjálfum ritstjóranum. Fólk sem vill fá vinnu við söluna, komi í gamla Alþýðuhúsið kl. 1 e. m. Verðlaun! — Oddur Sigur- geirsson ritstjóri. Box 614. (99 Orgel til leigu á Grundarstíg 21. (75 VINNA Kaupakona óskast. Þarf að kunna að slá. Uppl. Njálsgötu 15, niðri. (103 Unglingspiltur, ábyggilega trúr og reglusamui-, óskar eftir at- vinnu, helst við verslun. A. v. á. (102 Kaupakonu vantar. Uppl. Lind- argötu 27. (101 V anur innhei'mtumaður óskar eftir atvinnu við innheimtu reikn- inga. A. v. á. (97 2—3 kaupakouur óskast. Uppl. á Bergstaðastræti 21, á mánudag- inn 5. júlí. (96 Stúlka óskast í hæga vist. Má vera unglingur. Uppl. í sima 1767. (95 Kaupakona óskast austur í Bisk- upstungur. Uppl. Austurstræti 6. (9í Trésmiöur óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. Baldui’sgölu 29, kl. 7—9 síðd. " (63 Kaupakonu vantar á ágætt heim- ili skamt frá Borgarnesi. Áreiðan- leg kaupgreiðsla. Túnið slétt, góð- ar engjar. Kristján Eggertsson. Sími 1506. (87 Kaupakona óskast. Uppl. Hverf- isgötu 85. (84 Unglingsstúlka, sem hefir verið við verslun óskar eftir atvinnu, helst við vefnaðarvöruverslun. A. v. á. (79 Góö kaupakona óskast norður í Húnavatnssýslu. Uppl. á Holts- götu 8. (71 Tilboð óskast i innréttingu á hæð og kjallara. Uppl. hjá Páli Jónssyni, Bókhlöðustig 6B. (69^ Telpa úm fermingu óskast. Uppl. Grettisgötu 10, kjallaranum. (83 Stúlka óskast i vist. Laugaveg 24 C. (82 Kaupakona óskast á gott heim- ili. Uppl. á Barónsstig 22, uppi. (81 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörö. Uþpl. í sima 274. (80 Kaupakona, vön að slá, óskast á g-ott heimili í BorgarfirSi. Uppl. á rakarastofunni í Eimskipafé- lagshúsinu. (85 Hús til sölu í miðbætium, fallegt og vandað. Laust til ibúðar 1. okt. Góðir borgunarskilmálar. A. v. á. (98 Ný koffort til sölu á Grettis- götu 52. (93 Kvenreiðföt til sölu á Kárastíg 8. (89 Barnarúm á kr. 15.00 og gas- olíuvél á kr. 7.00, til sölu. Toft, Bergstaðastræti 50 A. (88 Nýlegt kvenhjól til sölu Vestur- götu 16, uppi. (78» Karlmannsreiðhjól til sölú Laugaveg 50 B, kjallaranum, kl. 7—9. Sími 1877. (74 Rabarbari fæst eins og að und- anförnu í Hólabi'ekku. (70’ Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- Ieik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól geriff líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (88 Franska alklæðið góða, þa®' besta í borginni, fæst í versl. Á- niunda Árnasonar, Hverfisgötu 37 (397 Stubba-sirs í stóru úrvali. Versk Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37- (398 Skorna neftóbakið frá versl. Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. (120 Sel kransa úr lifandi blómum,- einnig blóm í pottum. Sigriður Sigfússon, Hverfisgötu 47. (9 Frá Alþýðubrauðgerðinni: — Til minnis. Aðalbúðir: Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjóllí, rjómi. Grettisgötu 2. Sími 1164. — Brauð, kökur, mjólk, rjómi. — Baldursgötu 14. Simi 983. Brauð og kökur. (459 Svört, vönduð silkikápa fæst með tælcifærisverði í versl. Gull- foss, Laugaveg 3. 'Sími 599. (35, Félagsprensmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.