Vísir - 18.09.1926, Blaðsíða 4
ViSlR
Stærstu lieildsöulbirgdir
á íslandi af:
Pappírspokum Faktúrubindi Gatarar
Qmbúðapappír Aflegs-bindi Skrautpappír
Prentpappír Stimpilpúðar Krit
Skrifpappír Stimpilblek Þerripappír
Umslög Stimpilstatív Pennaskálar
Pennar Skrifbækur Vætarar
Pennastangir Stýlabækur Reikningseyðublö ð
Pennastokkar Kladdabækur Serviettur
Þerripappír Glosebækur Kökupappír
Fjölritunarpappír Blek Teiknipappír
Ritvélapappír Vasabækur Rissblokkir
Strokleður Lakk Penslar
Reglustrikur Lím Rammar
V erslunarbækur Verðmiðar Lyklahringir
Viðskiftabækur Kökuplötur Bréfavogir
Lausblaðabækur Litarkrítar Pappírsklemmur Blýantsyddarar og alt annað, er
Litarkassar Blekbyttur nota þarf afpapp-
Blýantshaldarar Blýantar Blápappír Gúmmíbönd írsvörum.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Allar skólavörur og pappírsvörur ódýrastar á landinu hjá
Herluf Clausen.
Sími 39.
r
HÚSNÆÐI
1
Einhleypur maSur óskar eftir
herbergi á góSum stað í bænum.
TilboS auðk. „Y. Z.“ sendist Vísi.
(582
1—2 herbergi og eldhús óskast
til leigu. Árei'Sanleg borgun. Uppl.
Hverfrsgötu 58 A, uppi. (581
2 sólrík herbergi, samliggjandi,
me'ð miSstö'Svarhita, til leigu 1.
>©kt. Bergsta'Sastræti 50 A. Páll
ísólfsson, Sími 1645. (577
Einhleypur verslunarmaSur ósk-
ar eftir herbergi, helst með miS-
stöSvarhitá. A. v. á. (574
Stud. theol. óskar eftir herbergi,
sem næst miSbænum, kensla uppí
liúsaleigu óskast eftir samkomu-
lagi. TilboS merkt: „99“, óskast
send Vísi. (566
Stór stofa til leigu meS öllum
.þægindum. Sími 1084. (603
Sá, sem getur borgaS 2 þúsund
krónur fyrirfram, getur fengiS 2—
3 herbergi og eldhús 1. nóvember
næstkomandi, ef samið er strax.
TilboS merkt: „2“ sendist Vísi.
_____________________________(598
Roskinn kvenmaSur óskar eftir
sólríku herbergi.' Gæti hjálpaS með
morgunverk. Uppl. Grundarstíg 5,
uppi. (597
IbúS óskast strax. Tvent full-
orSiB í heimili. A. v. á. (594
Stórt herbergi óskast 1. okt.
Þórhildur Helgason. Sími 165.
____________________________ (591
1 eða 2 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. FyrirframgreiSsla. —
Uppl. í síma 1178. (537
Til leigu neSarlega viS Lauga-
veg stór stofa meS sérinngangi.
A. v. á. ' (552
Sólrík stofa og svefnherbergi
óskast 1. okt. A. v. á. (578
r
1
Kenni píanóspil. Heba Geirs-
dóttir, Hverfisgötu 21. Simi 226.
(572
Kenni ensku, sérstök áhersla
lögS á framburS og að tala. Heba
Geirsdóttir, Hverfisgötu .21. Sími
226. (571
Píanókenslu byrja eg aftur I.
október. Maria Einarsdóttir,
Grundarstíg 8. (588
LúSvig GuSmundsson óskar eft-
ir kenslustörfum næsta vetur
fhelst viS skóla). ASalkenslu-
greinir: NáttúrufræSi og þýska.
Nánari upplýsingar gefur Kjartan
Gunnlaugsson kaupmaSur. (439
I
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Peningabudda hefir tapast.
Uppl. á Þórsgötu 14. (586
1
Frá 1. október sel eg gott fæSi
fyrir sanngjarnt verS. Talið viS
mig sem íyrst. Theódóra Sveins-
dóttir, Kirkjutorg 4. Sími 1293.
(893
FæSi til sölu. Sanngjamt verS.
A. v. á. (217
Gott fæSi fæst. Sanngjarnt verS.
Þingholtsstræti 15, (rauSa húsiS).
(393
Gott og ódýrt fæSi fæst altaf á
Fjallkonunni. Einnig lausar mál-
tíSir. Sér borSstofa. (512
r
VINNA
TilboS óskast í aS slétta utan
steinhús í Reykjavík. Uppl. hjá
B. O. Gíslasyni, ViSey. (580
Stúlka óskast í vist nú þegar
eSa 1. okt. Ás.ta Ölafsson, ASal-
stræti 2. ^ (579
Duglegur bifreiSarstjóri óskast
um tíma. Uppl. á Vörubílastöð
Reykjavikur. (608
Húlsauma. GuSrún Helgadóttir,
Bergstaðastræti 14. Sími 1151. (601
GóS stúlka óskast. Ólafur Gríms- son, Nýjabæ viS Klapparstíg. (573
Stúlka óskast til inniverka, á gott sveitaheimili. Upplýsingar á Nönnugötu 5. (570
Stúlka óskast i vist. Uppl. á Lindargötu 1 D. (568
Stúlka, úr sveit, óskast til aS ræsta herbergi. Uppl. á Bergþóru- götu 18, uppi kl. 9, síöd. (567
Duglega, hrausta stúlku vantar mig til hjálpar í vetur. GuSrún Geirsdóttir, Laufásveg 57 (nýtt steinhús). (607
Stúlka óskast á Vesturgötu 19. Anna Hallgrímsson. (602
Dönsk stúlka, sem er vön öllutn húsverkum, óskar eftir vist hálfan daginn. A. v. á. (576
Stúlka óskast í hæga vist, óá- kveSinn tíma. Uppl. á Grettisgötu 3L (595
GóS unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast í vist meö annari. Uppl. á Laugaveg 76. Sími 176. (593 Stúlka óskast nú þegar. Tjarn- argötu 26. (590
MaSur tekur aS sér aS vegg- fóSra og mála. Upplýsingar á SkólavörSustíg 12, niSri. (575
2 röskar vetrarstúlkur óskast á heimili nálægt Reykjavík, önnur má hafa meö sér bam. Uppl. í síma 965. (589
Menn teknir í þjónustu Lindar- götu 1 B, miShæö. (160
| KAUPSKAPUR |
MeS síöustu skipum hefir komiS feikna úrval af nýjum vömm, sem seldar verSa ótrúlega ódýrt, slíkt verS hefir ekki þekst síöan fyrir stríS. Verslun GuSbjargar Berg- þórsdóttur, Laugaveg 11. Sími "99- (583
Ofn, stór, í góSu standi til sölu á Hverfisgötu 73. (569
Nokkrar góöar kýr (snemmbær- ar) verSa til sölu í Tungu á þriöju- daginn kemur. (584
Vindutjöld (rúllugardínur) af öll-
um stærSum og litum, eru ávalt
fyrirliggjandi í versluninni Áframr.
Laugaveg 18. Einnig hinir þjóð-
frægu, bólstmðu Legubekkir, og:
allar tegundir af húsgögnum.
GleymiS ekki aS leyta upplýsingá
um vöruverS í Versl. Áfram, áður
en þér festiS kaup annarsstaðar.
(Sími 919). — StySjiS innlendant
iSnaS, og versliS viS íslenska ktmn--
áttumenn, — ÁFRAM.
BúSar-innrétting til sölu. A. v. á.
(604.
Nokkrar varphænur til sölu með
góSu verSi. Uppl. í sima 225. (599-
25—30 hænuungar og 2 hænsna-
kofar til sölu. Uppl. í bakaríinu
Þingholtsstræti 23. (Ásgrimur Á-
gústsson). (6oo-
Acasia, stofustandandi, 5 kr.?
Ijómandi falleg, einnig afskorin
blóm, fást hjá Guönýju Ottesen,.
Skólavörðustíg 19. (596
Allir undrast hve lágt verð er
á öllurn tegundum af reykjarpíp-
um í Tóbaksversluninni, Laugaveg
43. ' (60$
MuniS kostakjörin á sígarettun-
um, sem, marga dregur í Tóbaks-
verslunina, Laugaveg 43. (6o6>
Nokkrir bílar af grjóti til sölu.
Njarðargötu 37. (592
WT Gólfdúkar.j
Miklar birgðir fyrirliggjandi..
Hvergi lægra verö. — GæSin ero
viöurkend eftir margra árs>
reynslu. — Þórður Pétursson &
Co. (527
Frá Alþýðubrauðgerðinni: —
Til minnis. Aðalbúðir: Lauga-
veg 61. Simi 835. Brauð, kökur^
mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Simf
1164. — Brauð, kökur, mjólk,
rjómi. — Baldursgötu 14. Simi
983. Brauð og kökur. (45&
L-U-X dósamjólkin er best.
(234-
Mesta úrval af rúUugardínum
og dívönum. Verðiö mikiS lækk-
að. Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3.
Sími 897. (32®'
Félagsprent smiS j an.
HYNBLENDENGUKENTN.
„Eg gleymdi alveg, aS spyrja um liSan yöar, Gale. —
Þér hafiS eflaust hlotiS einhver sár í viöureigninni. —
Mér finst sem hann hljóti aS hafa sært ySur.“ —
„Eg býst viS því — samt veit eg þaö ekki.“ — Rödd
hans var óumræSilega sár og harmi þrungin, er hann
kallaöi upp hástöfum: „Hún trúöi honum — trúöi arg-
asta lygara og fanti! — — ÞaS svíöur sárara en alt
annaö !“----- ,
ÞaS þaut í honum, eins og af sárum ekka. — Og hann
reikaöi á brott, þunguir í spori, eins og hann risi ekki
undir sorg sinn.
XVII. kapítuli.
Ást Poleon Dorets.
Necia sat í skuti bátsins og fanst nóttin aldreí ætla
aö líSa. — Henni virtist svo, sem tíminn stæSi kyr eSa
væri ekki til lengur. —■ Hún hafSi þjáöst í margar
klukkustundir og vonaSi fátt. — Ýmsar hugsanir sóttu
á hana. — Hún fór aS velta því fyrir sér, hvort hún
heföi í raun réttri fylgst meS tímanum, síöan er hún
frétti um gull-hepni sína. Hvort hún hefSi staSiö í staö
og tíminn þotiS áfram, eöa hvort tíminn heföi staöiö kyr,
en hana rekiS fyrir veSrum og vindi örlaganna. — Henni
fanst óskaplega langt síSan er henni bárust þessar fréttir
af gullinu. — Henni flaug í hug, aö nú mundi hún í raun
réttri vera oröin auöug stúlka. HvaS stoöaSi þaS! — Og
henni fanst alt þetta gullbrask mannanna einskisvert og
leiSinlegt. — AS minsta kosti heföi hún aldrei veriö van-
sæl á ævinni, fyrri en um þær mundir, sem gulliö koln
til sögunnar.
ÆtlaSi dagurinn aldrei aS koma? Engin dagsbrún í
austri enn þá, eftir alla þessa eilífSar-löngu nótt! —
Hún togaði ábreiSurnar upp aS andlitinu, því aö kul
var í lofti undir morguninn. - Hún veitti því athygli, aS
hún taldi áratogin. Hún vissi ekki af þessu, en svona
var þaS nú samt. — Ræöarinn virtist duglegur, þeim
hlaut aS hafa gengiS vel og vera komin langar leiSir frá
þorpinu, sjálfsagt margar mílur. HefSi þetta veriS aö
vori til og fljótiö fult af rekaldi mundu þau alls ekki
hafa getaS fariS þetta aö nóttu til. — En þá mintist hún
þess, aö nótt var björt og farljós aS vorinu og því minni
hætta á feröum. — Og nú, er svona var áliöiS oröiö, var
fljótiS hrælítiö og hættan engin móts viö þaö, er þaS
ólgar fraín í miklum vexti fyrri hluta sumars. — Hún
sá ekki ræöarann glögglega. Hann var eins og svört
þústa, sem engin mynd var á! Nóttin var dimm og þokan
svört og enn var enga dagsbrún aö sjá. — Hann hlaut
aS vera góSur ræöari þessi maSur. Hann virtist ekkk
þreytast og altaf geta róiS jafn knálega. — Hann þagöí
líka eins og steinninn og þaS þótti henni vænt um. —
Hún bældi sig niöur og reyndi aö sofna og blundaöi
aS eins augnablik, en varS svo glaövakandi aftur. 1—r
Þessi langa, leiSa vaka fór þó aS þreyta hana. — Hún
hóstaSi varlega, svo sem til aS vekja athygli á sér, og
sagSi því næst viS manninn: „Þér hljótiS aö vera farinn
aö lýjast. Þér hafiS róiö sleitulaust í alla nótt.“ —
„Eg finn ekki svo rnjög til þreytu“, svaraSi hann.
Þegar hún heyrSi rödd hans, settist hún upp alt í einu:
— Þetta gat ekki veriS rétt! — R u n n i o n mundf
varla hafa haldiS sér saman alla nóttina! — Hún spuröí
varlega:
„VitiS þér hvaö klukkan muni vera?“
„Liklega um þrjú, býst eg viö.“
„Hver eruS þér?“ sagSi hún því næst. — Spurningira.
kom eins og byssuskot.
„VitiS þér þaS ekki — eöa — veistu þaS ekki — rétt-
ara sagt?“
„HvaS eruS þér aS gera hér, Runnion?“ —
„Eg ræ, eins og þú sér“, sagSi hann kæruleysislega,
„Hvers vegna hafiS þér steinþagaS allan tímann?“ —
Hana fór aö gruna, aS ekki væri alt meö feldu. Hanir--
svaraöi ekki strax, og hún endurtók spurninguna: