Vísir - 12.11.1926, Blaðsíða 4
.Silfur-happdrættið'
til ágóða fyrip íslendingaliúsið i Ósló. :j
Helstu verðmætir munir:
1. Skinnkápa.
2. Kaífi- og te-bor8búna8ur
úr hreinu silfri.
3. Te-bor8búna8ur úr silfri.
4. 3ja lampa ví8varpstæki.
Ver8 kr. 1800,00.
VerS kr. 1000,00.
Verð kr. 700,00.
Verð kr. 500,00.
Alls verður dregið um nál. 1000 verðmæta silfurmuni.
Minsta pöntun 10 miðar á kr. 5,00, og listi yfir happdrættið
sendist ókeypis.
Styðjið yðar eigin hús — pantið happdrættismiða í tíma.
Utanáskriftin er: Sölvlotteriet, Torvet 9 6etg Oslo.
Sióváíryggingapfél. íslands
Reykjavík
tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáaa-
leg eru.
Vegna þess, að félagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla
skaða hér á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara landa,
sem tefja mundi fyrir skaðabótagreiðslum.
Ekkert tryggara iélag stariar hér á landi.
TU þess að vera öragglr nm greið og góð skll
tryggið alt aðeins iijá Sjóvá-
tpyggingapfélagi íslands.
Sjódeild: Siml 542. Bruaadeild: Síml 254. Frkvstj.: Sími 309
KÓPASKERSKJÖT
í Vi °S V* tunnum.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Sími 496.
KENSLA
Kenni þýsku, esparanto, latínu.
Stefán Jónsson, Bergstaðastr.
49. (40S
VISIR
Bestu innkaupin verða ætíð gerð á Grettisgötu 53, t. d. % kg, ‘ strausykur 34 au., % kg. högg- inn mehs 40 au., % kg. hafra- mjöl 27. au.. % kg. laukur 40., % kg. harðfiskur 1 kr., % kg. hveiti (besta tegund) 30 au.r saftpehnn 45 au„ mysuosturr stykkið 1 kg. kr. 1.25 og alt eft- ir þessu. (392
| TAPAÐ - FUNDIÐ | Blár ketlingur, ómerktur, hef- ir tapast, sldlist á Skólavörðu- stíg 11 B. (381 | VINNA | Árdegisstúlka óskast. Uppl. Frakkastíg 26 B, eftir kl. 4. (390
Fóðraður rúsldnnshanski —< vinstri handar — tapaðist í gær, skilist á Njálsgötu 10 A, uppi. (380 Prjón er tekið á Týsgötu 4 B. Menn teknir i þjónustu á sama stað. (388
Kjólar saumaðir í pingholts- stræti 28, hvergi eins ódýrt. (379 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er hesta ráðið að nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (1015
Eyrnalokkur hefir tapast. — Finnandi sldli á afgr. Vísis.(396
Gull steinhringur fundinn. — Vitjist á Mýrargötu 4. (394 Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast. Skólavörðustíg 22 C, uppi. (404
Hefi smekklegar fermingargjaf- ir með lækkandi verði. Daníeí Daníelsson, leturgrafari, Lauga- veg 55. Sími 1178. (1210-
Hvít hæna tapaðist í fyrradag úr Þingholtsstræti 27. (363
Eldhússtúlku vantar nú þeg- ar/A. v. á. (391
Málað eftir ljósmyndum eða póstkortum, fyrir afar lítið verð. Uppl. Þórsgötu 8. (867'
| . LEItt 4 | Örgel óskast til leigu. Uppl. í síma 450. (406
KAUPSKAPUR Hangikjöt. Fyrsti smekkurinn af hinu fræga Landmannakjöti er kominn. Jóh. Ögm. Oddsson. Laugaveg 63. (399
Handvagnar, hestvagnar, ak- týgi, reiðtýgi, hesthústeppi, hest- húsmúlar, og alt tilheyrandi reið- týgjum og aktýgjum, eins og vant er ódýrast og best í Sleipni. Símí 646. (337"
Dívan óskast til leigu nú þeg- ar. Uppl. Laufásveg 43, uppi. (393
Hvítur skeljasandur í smá-
Ágæt ritvél selst ódýrt. Símf 646. (339»
Herbergi með húsgögnum óskast til leigu strax. A.v.á. (387 Stofa með forstofuinngangi til leigu. Sími 1117. (385 sölu. Ágætur fyrir liænsni. A.v.á. (389
Til sölu: Árabátur með á- byggilegri vél. A. v. á. (386 Tvær tunnur af úrvals spaðsölt- uðu kjöti 'frá Vopnafirði (önnur dilkakjöt, en önnur af ungu fuli- orðnu fé) seljast sanngjörnu verði. Sími 646. (340
Góður (magasín) ofn til sölii með tækifærisverði. A.v.á. (384
Lítið herbergi til leigu á Berg- staðastíg 6 C. Sími 1544. (407 Nýkomið í Fatabúðina: Karl- mannaföt, frá 56 kr. (383 Notaður ofn í góðu standi, einn- ig bormaskína, selst með tækifær- isverði. Sími 646. (334
1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. prír í heimili. A. v. á. (405 Ljómandi fallegt og sterkt tau í vetraryfirfrakka handa drengjum, fæst í Fatabúðinni. (382 Ágæt seðlaveski, fín tækifæris- gjöf, ódýrast í Sleipni. Sími 646-
Herbergi til leigu. Uppl. Braga- götu 26 A. (402
Uppkveikja til sölu ódýrt. A, v. á. (361
Bollapör og diskar 0.35 og 40 aura. Vatnsglös 0.40. Ýmsar krukkur undir kaffi, sykur, mjöl, grjón 0. fl. ódýrar á Laugaveg 63. Jóh. Ögm. Odds- son. (398
Stúlka getur fengið leigt með annari. Prjón tekið á sama stað, ódýrt. Hólatoi'g 2, kjallaranum. (397
Reynið íslenska matarkexið. Mjólkurdósir 50 au. Jóh. Ögm, Oddsson, Laugaveg 63. (401 Lítið notuð ritvél til sölu með tækifærisverði, uppl. á Laufás- vegi 55, eftir kl. 8. (378'
Frá AlþýðubrauðgerÖinni. Til minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61. Sími 835. Brauð, kökur. Baldurs- götu 14. Sími 983. Brauð 0g kök- ur. (550 Margar tegundir af fallegum kaffidúkum fást í París. (377
Kartöflur ódýrar í sekkjum. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. (400'
Teiknibestik óskast, má vera notað. Barónsstíg 18, uppi.(395
Ivvenhanskar og skór til sölu, Bergstaðastræti 8. (403 Félagsprent*mi8jan.
ÁST OG ÖFRIÐUR.
lega særSan, og haf'öi þá tekið að sér forustu riddara-
sveitarinnar.
Hann veitti óvinunum svo snarpa atlögu, að mestur
hluti hertekinna manna og annað herfang, er jDeiin á-
skotnaðist, var eignað honum. Nú stóð hann beinn og
keikur frammi fyrir konungi sínum.
Konungur virti fyrir sér hinn hugrakka unga mann
og sagði því næst: „Reutlingen, hann hefir enn á ný
skarað fram úr flestum! Hann getur haldið riddara-
flokknum, og hann verður líka að stjórna honum svo,
að eg verði ánægður með forustu hans. Herra höfuðs-
maður! Hann á líka hjá mér greiða fyrir Hóhenfriedberg-
er-orustuna. Hefir honum ekkert til hugar'komið, sem
hann kynni að óska sér?“
„Nei, yðar Hátign! Velvild hins allrahæsta konungs
er mér ávalt hin mesta umbun!“
„Nú, jæja-þá! Hann hugsar sig ef til vill betur um
þegar fram líða stundir og konungur hans er minnugur
-—• jiað má hann reiða sig á!“
Þannig varð Reutlingen höfuðsmaður og flokks-
fyrifíiði. *
Hann elskaði riddaraflokk sinn eins og sína eigin eign
og dýrmætasta kjörgrip.
Honnm hafði ekki ennjni auðnast að leiða hann fram
til sigurs, en marga hættuförina hafði hann farið með
honum og átt í blóðugum bardögum og mannraunum
og svona liðu nú aftur tvö ár.
3. KAPlTULI.
Hóhenfriedberger hergöngulagið hljómaði á aðalgöt-
unni í jjorpinu í Langeróde.
Tónar þess heyrðust inn í hin hljóðu herbergi Lange-
ródeklaustursins, alla leið inn í sjúkrastofu forstöðu-
konunnar, og ollu Úlriku von Trebenow megnum ótta.
Þarna voru j^eir þá komnir, Jiessir prússnesku hermenn
og hafði hún búist við komu þeirra með ótta og skelf-
ingu!
Sjúklingurinn hrökk upp af léttum blundi og leit sljó-
um augum á hina ungu hjúkrunarkonu.
„Hvað er Jætta, Úlrika?“ spurði hún. „Hvað er þessi
tryllingshljó'mur og vopnagnýr?“
„Það eru prússneskir herflokkar, kæra frænka. Eg
ímynda mér, að þeir séu hér á umferð,“ svaraði Úlrika
og reyndi að tala stillilega.
Hún dró gluggatjöldin fyrir og settist þegjandi við
rúmið og spenti greipar. Bað hún með sjálfri sér til
guðs af einlægu hjarta.
Engan grunaði, hvílíkt kvalræði það var henni, að
búast við hinum ókunnu herflokkum og hvað hún varð-
að láta á móti sér með því að verða hér eftir við sóttar-
sængina, — alein og verndarlaus.
En um ])að skyldi livorki sjúklingurinn né Bennó Traut--
witz fá neina vitneskju.
En hvers vegna var hann* ekki hér til staðar, til þess
að vernda hana, nú þegar henni reið mest á hjálp hans
— hann, sem annars bar svo mikla umhyggju fyrir hennii
og lést elska hana?
Hljóðfæraslátturinn hætti. Háværar skipunarraddir,.
hófaspark og vopnabrak heyrðist fyrir utan hina frið-
sælu klausturbyggingu.
Nú kom flokkur af Bayreuth riddaradeildinni.
Foringjasveit herdeildarinnar og mestur hluti liðsfor-
ingjanna settist að í Langeródehöllinni.
Riddaraflokkur Reutlingens sló tjöldum í hinum rúm-
góða klausturgarði. Hinn ungi höfuðsmaður kunngerði
skipanir sínar skýrt og skorinort.
„Nú ætla eg að vita, hvar við eigum að setjast að,“
sagði hann við liðsforingja sína. „En fyrst ætla eg aö
skygnast um í garnla klaustrinu. Komdu með mér, Eick-
stedt.“
Sá, sem hann ávarpaði, gekk skjótt til hans. Þeir gengu: