Vísir - 04.01.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1927, Blaðsíða 4
VÍSIR BARNAJTAT A VERSLUNIN á Klapparstlg 37, beflr sérlega ódýr léreft, flúnel og trlsttan. Lækuavörður L. B. Næturvörður janúar - mars 1927. Janúar: Febrúar: Mars: Jón Hj. Sigurðsson 30. 9- 1. 21. Matthías Einarsson I. 21. 10. 2. 22. Ólafur Þorstéinsson 2. 22. 11. 3- 23- Maggi Magnús 3- 23- 12. 4 • 24. Árni Pétursson 4- 24. 13- 5- 25- Konráð-R. Konráðsson ... 5- 25- 14. 6. 26. Guðm. Thoroddsen 6. 2Ó. i5- 7- 27. Halldór Hansen 27. 16. 8. 28. Ólafur Jónsson 8. 28. 17. 9- 29. Gunnlaugur Einarsson .... 9- 29. 18. 10. 30- Ólafur Gunnarsson 30- 19- 11. 31* Magnús Pétursson 31- 20. 12. Árni Pétursson 1. 21. 13- Jón Kristjánsson 13- 2. 22. 14- Guðtn. Guðfinnsson ...... 14. 3- 23. 15- Friðrik Björnsson 15- 4- 24. 16. Kjartan Ólafsson 5- 25- 17- Katrín Thoroddsen *7- 6. 26. 18. Níels P. Dungal 18. 7- 27. !9. Björgúlfur Ólafsson ...... 19. 8. 28. 20. Næturvörður í Laugavegs-lyfjabúð vikurnar sem byrja: 2., IÖ • og 30. jan., 13. og 27. febr., 13. og 27. mars. NæturvörSur í Reykjavíkur-lyf jabúð vikurnar sem byrja: 9. og 23. jan., 6. og 20. febr., 6. og 20. mars. Visis-kaffið gerir alla glaða. ásgarðnr. Tapast hefir hvitur köttur, meb 3 bláum blettum á hrygg og sí8u. Skilist á Noröurstíg 5. (32 Tapast hefir karlmanns skó- hlif í gær. Skilist \il Nielsen, Bárugötu 16. (42 Tapast hefií viravirkisnæla á götunum eða í Gamla Bíó, á annan í nýári. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila á pórsgötu 7, gegn ftmdarlaunum. (49 Tapast hefir verk úr arm- bandsúri. Skihst gegn fundar- launiun. A. v. á. (47 y KENSLA Tek aö mér kenslu í heima- húsum, kenni íeirmig heima hjá mér. Uppl. hjá Bjarna Jónsssyni kennara, ÓSinsgötu 15. (37 Kensla í léreftasaum byrjar mánudaginn 10. janúar. — Get bætt við mig nokkrum stúlkum. Amalía Sigurðardóttir, Laufás- veg 8. (48 VINNA Stúlka óskast. A. v. á. (46 Á Bergstaöastr. 10, uppi, eru saumuS föt fyrir 30 kr., hreinsuð og pressuð fyrir 3 kr., vent fyrir hálfviröi, sömuleiöis peysuföt og drengja saumuö fyrir hálfvirBi. (38 Duglegur og reglusamur maSur getur fengiö ársvist viö klæöa- verksmiöjuna Álafoss. Uppl. á af- greiðslu Álafoss. (35 Stúlka óskast. Uppl. Grettis- götu 48, eftir kl. 8. Sigurður Jóns- son. (33 Stúlka óskast að Bakkakoti í Leiru. Uppl. Hverfisgötu 100 A. ____________________________(31 Stúlka óskast til léttra morgun- verka. Uppl. Vesturgötu 34. (29 Tilboð óskast i aö innrétta búö aö nokkru leyti, og leggja stein- töflur i gólf. Uppl. í síma 765. (28 Örkin hana Nóa, Klapparstíg 37, er nú aftur tekin til starfa og þar fáið J>ið traustar við- gerðir á saumavélum, grammó- fónum og ýmsu fleira. Simi: 1271. (20 Sett hár í gamla kústa og bursta af öllum tegundum. Mjög ódýr vinna. Vinnustofan, Bergstaða- stræti 22. (521 Stúlka óskast í árdegisvist. A. v. á. (4 Dugleg og siðprúð stúlka ósk- ast í vist strax. Charlotta Al- bertsdóttir, Lokastíg 7. (43 ---------------------------- Ball- og samkvæmiskjólar saumaðir eftir nýjustu tisku. — Mjóstræti 6. H. Jónsson. (41 Unghngsstúlka óskast til inn- anhúss snúninga. Uppl. Berg- þórugötu 3, niðri, austurenda. (40 | TILKYNNIN G „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100 KAUPSKAPUR Danskir, sænskir og norskir silfur og nikkelpeningar, eru keyptir, á Grundarstíg 8, uppi. (36- Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni fást i versl. Braga- götu 29. ( 3® Góður ofn til sölu á Baldurs- götu 3. (2& Fersól er ómissandi við blótJ- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. „Fjallkonan", skósverttut frá Efnagerð Reykjavikur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. Fsest alstaðar. (918 Haframjöl 28 y% kg., mais 15 aura 1 kg. J>orv. Helgi Jónsson, Bragagötu 29. (44 FÆÐI | Fæði og þjónusta fæst á sama stað. Uppl. Óðinsgötu 32, niðri. (50 HÚSNÆÐI í Einhleypra herbergi, á Baldurs- götu 10, laust til íbúðar nú þeg- ar. Uppl. sama stað. (34- 1 eða 2 góð herbergi, með hús- gögnum óskast yfir þingtímann,- setn næst þinghúsinu. Uppl. í síma- 643, frá 7—8 síðd. (2jr Staö vantar fyrir kaffisölu, á góðum stað. Tilboð merkt: „Kaffi" sendist Vísi. (25; Sólrík stofa til leigu í vestur- bænum. Uppl. í síma 1154. (22 2 herbergi til leigu, Bragagötu 29. (45- Stofa til leigu fyrir einhleyp- an karlmann eða 2 stúlkur. — Hverfisgötu 119. (391 Fj elagsprentsmiðjan. AST O G ÓFRIÐUR. Hann leit snöggvast á húsið, hlýtt og uppljómað. Þetta hús, þessi arinn og þessi unga húsmóðir, — alt var þetta h a n s eign, og samt skildi hann hana eftir hjá öörum ungum manni, en fór sjálfur í herþjónustu, gekk ef til vill út í hergný og sjálfan dauðann, — eins og einhver reikandi farandriddari. 16. KAPlTULI. Þetta var erfitt og þreytandi ferðalag, um níödimma nóttina i grenjandi vetrarstorminum. „Brúnn“ fetaöi sig varlega áfram, og þreifaði fyrir sér á ósléttum veginum. Og riddarinn sjálfur var í þungu skapi. Hinn glaði og reifi Reutlingen skildi ekkert í þessu og var því óvanur, að þjást af hugarvíli, sem ógern- ingur virtist að ráöa neina bót á, og auk þess var ekki hægt aö nefna neinu sérstöku nafni. Hann tautaði eitthvað fyrir munni sér og knúði hest- inn sporum. J?að var orðið mjög áliðið, þegar hann komst til her- deildar sinnar, og var þar alt öðruvísi en hann bjóst við. Hann ávítaði varðstjórann, lét nokkura riddara sæta refsingu og gaf liðsforingjunum stuttar og álasandi skipanir. í þessu skapi var hann allan daginn, þangað til búið var að ganga tryggilega frá matvælalestinni og ridd- ararnir voru búnir að koma sér fyrir í Koszdorf. Reutlingen höfuðsmaður sat um kvöldið i herbergi sínu þreyttur og kaldur. Hann var í herbergi með Wolf Eickstedt og studdi hann nú hönd undir kinn og starði þungbúnum augum i glæðurnar í ofninum. Wolf var háttaöur og horfði óáægður á vin sinn. „Farðu nú að sofa, maður,“ sagði hann. „Þú hlýtur loksins aö vera orðinn þreyttur, þvi þú hefir víst ekki hvílst mikið þessa dagana.“ Reutlingen hristi höfuðiö. „Komdu að minsta kosti og sestu hérna á rúmiö hjá mér, svo að eg geti talað almennilega við þig.“ Ekkert svar. „Hvað gengnr að þér, Jobst “ spurði Wolf. „Segðu mér hvað það er, sem kvelur þig. Eg þoli ekki að sjá þig svona lengur." „Vitleysa, Wolf! Hvað ætli svo sem gangi að mér? Eg held, að þú sért ekki með öllum mjalla.“ „Komdu hingað, Jobst. Sestu héma hjá mér og segðu mér alt saman." Hann hlýddi þessu loksins þreytulegur og hálf nauð- „Eg hefi frá engu aö segja,“ sagði hann. „Jú, víst hefirðu það. Eg vil fá að vita, hvernig kon- unni þinni líður — hvort hún varð fegin þegar þú komst — hvernig Heinz líður og hvernig þér leið heima hjá' þér.“ „Hún gladdist ekki af að sjá mig — þ e i r r i spurn- ingu get eg svarað að minsta kosti.“ „Hvernig stóð á því? Af hverju heldurðu það?“ Nú sagði Jobst honum frá öllu saman — að hann hefðí" komiö að þeim niöursokknum í hljóðfæraslátt — að þair hefðu orðiö hrædd við komu hans og hvernig sér hefði fundist alt saman vera. „Bara aö eg hefði ekki sagt Heinz, hve alt væri kalt og kærleikslaust millum okkar Úlriku,“ sagði hann að' síðustu og stundi viö. „Hann liti þá að minsta kostí eiginkonu bróður síns öðrum augum.“ Wolf reis upp í rúminu. „Heyrðu nú, kæri Jobst,“ sagði hann. „Eg held að' þetta sé ekkert nema ímyndun, — hvaö mig snertir, þá er eg sannfærður um, að Heinz líst vel á Súsönnu Tech- ow, og eg hefi kvalist af afbrýðissemi, engu síður en þú núna. Annarhvor okkar hlýtur að hafa rangt fyr- ir sér.“ Reutlingen lamdi hælnum svo hart í gólfið, að glamr- aði í sporunum og sagði reiðilega: „Ef hann hefir mis- boðið þér með þessu, þá geturðu skorað hann á hólitt I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.