Vísir - 28.03.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1927, Blaðsíða 3
Ví SIK STÓR ÚTSALA byrjaöi i dag i verslun okkar, og veröa allar vörnr seldar meö mjög miklnm atslœtti, svo sem: Allir karlmannatatnaðir, næriatnaöir, karla og kvenna, höfuðiöt, manchettskyrtnr, flibbar, sokkar o. fl. með 20% atslætti. Regnkápur, regnfrakkar, vetrar- og snmarkápur, vetrarsjöl o. fl. með 20—50% afsl. Öll kápu- og kjólaefni, ullar og bómullar, gardínuetni o. fl. meö 20—50% atslætti, Dívanteppi, borðteppl, misl. gardínur, regnhlifar o. fl. með 20—30% atslætti. Enufremur 20% atsláttur af öllum lérettum, tvisttauum, flónelum, sængurdúkum, vinnufataetnum, molskinnum, drengja- og herrafataefnum, cheviotum, peysufataklæði o. fl. o. fl. Sami atsláttur verður einnig gefínn i ,.ALFA“, Bankastræti 14 meðan útsalan helst. Notið yflnt' þetta ðgæta tæMfærl til að fí gððar vðrnr fy/fr ðvanalega lágt verð, og komið meðan eem mestn er úr að velja. Martcinn Einarsson & Co. Veðrið í morgun. Hi.ti um land alt. 1 Reykavík 3 st., Vestinannaeyjum 3, ísafirði 3, Akureyri o, Seyðisfirði 2, Grinda- vík 5, Stykkishólmi 3, Grimsstöð- um o, Raufarhöfn 2, Hólum í Hornafirði 3, Færeyjum 3, (eng- in skeyti frá Angmagsalik), Kaup- mannahöfn 4, Utsira 3, Tynemouth 4, Hjaltlandi 6, Jan Mayen 1 st. — Mestur hiti hér í gær 8 st., minstur 2 st. Úrkoma 3,8 mm. LægS fyrir suSvestan land, senni- iega á norSausturleið. Hægur vind- ur í NorSursjó. — Horfur: SuS- vesturland og Faxaflói: I dag vax- andi suiSaustan vindur. I nótt sennilega allhvass suðaustan. Rigning. Breiðafjöröur, VestfirS- ir, Norðurland: í dag hægviSri, í nótt suSaustlæg átt. NorSaustur- land: 1 dag og nótt suSaustlæg átt. ÚrkomulítiS. AustfirSir og suS- austurland: í dag hægviSri. í nótt suSaustlæg átt. Sennilega dálítil rigning. Ðánarfregn. Finnur Thordarson, fyrv. gæslu- stjóri Islandsbanka á ísafirSi, and- aSist hér í bænum í fyrrinótt. Hann var hniginn á efra aldur, og hafSi veriS heilsubilaSur um hríS. Hann var nýkominn búferlum hingaS til bæjarins, en á IsafirSi hafSi hann lengstum átt heima, og átti þar miklum vinsældum aS fagna. Nýr doktor. Björn ÞórSarson, hæstaréttar- ritari, varSi doktorsritgerS sína s.l. laugardag, eins og getiS var i síS- nsta blaSi. Sú athöfn fór fram í lestrarsal Landsbókasafnsins, og slóS nær þrjár stundir. Áheyrend- ur munu hafa veriS nær hundraSi. — Prófessor Einar Arnórsson stýrSi athöfninni, og mælti nokkur orS. SíSan tók doktorsefniS til máls, og sagSi í fám orSum frá samningi ritsins, ef.ni þess og til- gangi. — Þá tók til máls Ólafur prófessor Lárusson. Hann var aS- al-andmælandi, og flutti langt er- indi, samiS af miklum lærdómi. Deildi hann á doktorsefniS í mörg- t’in greinum, en lauk miklu lofs- orSi á meginþátt ritsins. Doktors- efniS sváraSi nokkurum orSuin, taldi aSfinslurnar á rökum reistar, en færSi hinsvegar fram málsbæt- ur. Eftir þaS tók prófessor Magn- ús Jónsson til máls. Hann var annar andmælandi, og talaSi nokk- 11S á víS og dreif. Þá svaraSi dok- torsefniS meS stuttri en snjallri ræSu, og beindi orSum sínum aS lokum til deildarforsetans, pró- íessors Einars Arnórssonar, er hann kvaS hafa veriS fyrsta kenn- ara sinn í lögum, þegar þeir voru aS námi í Kaupmannahöfn. — Prófessor Einar Arnórsson ávarp- aSi þá hinn nýja doktor nokkur- um árnaSarorSum og sleit síSan athöfninni. Hreinn Pálsson söng í gær i Nýja Bíó fyrir húsfylli. ASgöngumiSar seldust afarfljótt á laugardaginn. Esja fer í hringferS kl. 6 í kveld. Kolaskip er væntanlegt á morgun til GuSm. Kristjánssonar. Draupnir kom af veiSum í gær. Brunaliðið var kalIaS inn á Grettisgötu í gær (aS brunaboSa nr. 7), en þeg- ar þangaS var komiS, reyndist brunaboSinn heill, og var hvergi kviknaS í húsum. — Slíkar trufl- anir geta komiS fyrir án þess aS þær sé af inannavöldum. Leyfi og sérleyfi, eftir Sigurjón Ólafsson, skipstj., kostar kr. 1,25 (ekki kr. 1,75). U. M. F. Velvakandi heldur fund annaS kveld kl. 8ýá í Kirkjutorgi 4, uppi. Fylla kom hingaS i fyrrinótt meö tvo þýska botnvörpunga, sem hún hafSi tekiS aS veiSum í landhelgi. Annar heitir Entenwárder frá Cuxþaven og hinn Grete Putz frá Geestemiinde. — BrotiS er ofan af írammastrinu á öSru skipinu, og var sagt, aS Fylla hefSi skotiS mastriS sundur, en þaS reyndist rangt. MastriS hafSi brotnaS í ó- sjó. — Réttarrannsókn hefst í dag. Athugunarleysi eða hvað? í Vísi s.l. föstudag skrifar ein- hver „GamallReykvíkingur“ grein er hann nefndir: „Gleymska eSa hvaS?“ og er þaS í sambandi viS 20 ára afmæli í. R. — Grein þessi cr öll bygS á misskilningi. Grein- arhöfundur, eins og reyndar nokk- urir aSrir, sem lítiS fylgjast meS íþróttastarfsemi félaganna hér, virSist halda, aS íþróttafél. Rvík- ur sé öll íþróttaíélög bæjarins. En eins og allir vita, sem nokkuS fylgjast meS í þessum málum, er í. R. aS eins eitt félag af milli 10—20 íþróttafélögum hér i bæ og sum þessara- íþróttafélaga eru töluvert eldri en 1. R. — ÞaS hefir hvergi, aS minsta kosti ekki cpinberlega, komið fram, aS í sambandi viS þetta afmæli hafi veriS ininst á forkólfa iþróttanna hér yfirleitt, heldur liefir í. R. aS sjálfsögSu getiS aS eins stofnenda og stuSningsmanna sinna. ÞaS er því ekki nema eSlilegt, aS síra FriSriks FriSrikssonar hafi þar ekki veriS getiS, því aS hann mun aldrei hafa veriS í t. R. — En hitt er rétt, aS þegar saga íþróttanna hér yfirleitt verSur rakin, ber aS minnast meS þökk og virSingu síra FriSriks FriSrikssonar, ásamt fjöldamargra annara ágætismanna, sem mikiS hafa lagt á sig sem brautrySjendur hins góSa málefnis. Ungur Reykvíkingur. Nýja saimiastofu hafa þær Dóra Helgadóttir og Dagbjört Halldórsdóttir opnaB á Grundarstig 8. Gjafir til drengsins á SauSárkróki 2 kr. írá Óskari og Lilla, 5 kr. frá Ingu. Áheit á Strandarklrkju, afhent Vísi: 3 kr. frá S. B., 3 kr. frá H. J., 10 kr. frá N. N., 3 kr. frá O., 10 kr. frá N. N. Hitt oé Þetta. v—O «■■■ Bcsta Eskimóaminjasafn i heimi. Fimta Thuleförin, hin merk- asta rannsóknarför dr. Knud Rasmussens yfir þverar íshafs- hygðir Norðui^-Canada og Baff- inslands, mun nú orðin mörg- um kunn af ferðasögu Rasmus- sens, sem út er komin fyrir nokkuru. Er bók þessi skemti- Iegar rituð, en flestar aðrar ferðabækur, og má ráða mönn- um til þess að lesa hana, fremur en sumt annað af þvi tagi, svo sem liina nýjustu bók Roald Amundsen um flugið yfir norð- urheimskautið, sem telja má hina ómerkilegustu bók í alla staði, að efni til. ISö ár eru liðin síðan Thule- fararnir komu heim aftur. All- an þann tíma hafa vísiinfcmenn- irnir Birket-Smith og Mathie- sen, sem voru í förinni, verið að vinna úr visindaathugunum þeim, sem gerðar voru í ferð- inni og raða munum þeim, sem safnað var. Eru það einkum fornmenjar, sem fundist hafa við gröft í gömlum rústum eftir Eskimóa, sem fundist hafa víðs- vegar, einkum á svæðinu frá Labrador til Hudsonsflóa. Lítur helst út fyrir, að þar hafi verið miðbik Eskimóabygðanna i fyrndinni, og bera minjarnar með sér, að lifnaðarhættir Eskimóa hafa þá verið allir aðr- ir en þeir eru nú. Hafa fundist rústir af húeiun og ýmsurn Ufsis-kalflO oerir alia ilaða. SOOOQQOO»00«>CXKSOOQOOOOOOO< handiðnaði, sem ber vott um miklu fjölbreyttari og full- komnari menning, en Eskimó- ar liafa nú á tímum. Vísindamenn gera sér vonir um, að á grundvelli þessara rannsókna muni verða hægt að skýra fornsögu Eskmóa miklu betur en liingað til og að takast megi að varpa nýju Ijósi yfir Ágætar tegundtr af (•heviot) f fermingarföt. Verð aðt'ins kr. 7.90 - 8.S0 og 11.50 metr. Auk þess nýkomið: Karlmannafata- cheviot, Kjólatau, Káputau í úrvall.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.