Vísir - 17.10.1927, Blaðsíða 4
V I S I R
V0RUFLUTNINGA,
aðallega milli hafna innan Faxaflóa, annast
undipritaðuv frá þessum tima með m/b.
,,Viggo“ (stærð 21 smálest).
Reykjavfk 17/10 1927.
O. FRIÐGEIRSSON,
Sími 591. Pósthólf 465.
Ilniir dioleiir nöir
sem dvalið hefur lengi erlendis og rekið þar
^ verslun og iðnað, óskar eftir atvinnu-
Góður seljari og vanur að gera innkaup.
Kunnáttn í þýsku, ensku og frönsku.
Tilboð eða fyrirspurnir merkt: „1“ til afgreiðslu blaðsins.
Hairamjöl
B
t.
livergi eins ódývt í Heildsölu.
F. H. Kjartansson & Co
Sími 1520 og 201B.
súkkulaði og kakaó.
Ekki aðeins þjóðfrægt heldup
HEXMSFRÆGT.
Selt alstaöar og alstaöap eftirspupt.
Harmonikur
fjölbreyttast úrval í borginní af
liarmonikum, frá einföldum til
fimmfaldra.
Einfaidar frá kr. 7,50r
Tvöfaldar, 8 teg„ frá kr. 29,50.
Munnhörpur frá „M. Hobner“
þær bestu fáanlegu, 20 tegondir.
Engin útsala.
En við seljum rúgmjöl á kr.
33,50 sekkinn, liveiti á 24 kr.
sekkinn, lirísgrjón á 46 kr.
sekkinn, liaframjöl á 23 lcr.
sekkinn, maismjöl á 14 kr.
selckinn, blandað haaisnakorn
og lieii-mais í 50 kg. sekkjum,
rnelis á kr. 38,50 kassann, kand-
ís, strausykur. — Altaf lægsta
verð á íslandi.
Fálkim.
(XX}Q»OOOOOa<>OOOOOOQOáQOOOI
ALBBM.
Nýjar birgðir. Lægst verð.
Sportvörohtis Reykjavíknr.
(Einar Björnsson.)
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXi
V O N.
FÆÐI 1
Fæði er selt fyrir 68 kr. um
mánuðinn. A. v. á. (899
Nokkrir menn geta fengið
fæði á Laugaveg 39. (892
Sel fæði á Óðinsgötu 17 B.
(871
Sel fæði, Tjarnargötu 4. Jóna
porleifsdóttir. (879
Nokkrir menn geta fengið
gott fæði, .Ingólfsstræti 21 B.
(878
Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó-
stræti 2. (529
JJjggT- Fæði er selt á Grettisgötu
48. — Hægt að bæta við einum
enn þá. Húsnæði getur komið til
mála ef samið er nú þegar. (809
| TILKYNNING |
Geri uppdrætti og útboðslýs-
ingar að húsum, fljótt og ódýrt.
Guttormur Andrésson, Lauf-
ásveg 54. Sími 1639. (908
Rydelsborg-viðgerðarverkst.
er flutt í Bankastræti. Stúlka til
hjálpar við sauma óskast. (868
•
Tilkynning. Oddur minn kem-
ur nú með „Lyru“ frá Vestm.-
eyjum, stífur og æstur. Líklega
verður þelta í síðasta skiftið,
sem liann birtist, því að nú sný
eg' mér að fornbúningnum, en
hann kemur 1. desember. Allir
verða að kaupa Odd nú. Oddur
Sigurgeirsson ritstj. (874
| TAPAÐ=FUNDIÐ |
Peningabudda fundin á föstu-
daginn lijá V. B. K. (895
Peníngar fundnir. Vitjist á
Bergþórugötu 45 B. (869
Blár sjálfblekungur tapáðist
á götum bæjarins á laugardag-
inn. Skilist gegn fundarlaunum
á Laufásveg 25. (865
Kven-armbandsúr fundið. —
Vitjist í Vonarstræti 12. Vigdís
G. Blöndal. (861
Undirrituð byrjar að kenna
aftur 1. növember. Get tekið
nokkra nýja nemendur. Til við-
tals daglega kl. 3—4. Ásta Ein-
arson, Túngötu 6. (903
Tek börn til kenslu. Fríða
Sigurðardóttir, Laugaveg 53 A.
(872
Stúlkur geta fengið að læra
kjóla- og kápusaum á kveldin
á saumastofunni, Grundarstig
8. (883
Á saumastofunni Grundar-
stíg 8, er telpum veitt tilsögn í
hannyrðum og einnig saumað
allskonar léreftasaum. (875
HÚSNÆÐI
Góð sólrík stofa tií leigu fyr-
ir einhleypa á Brekkustíg 19,
uppi. (906
Gott ofnherbergi og gangur
sem elda má i, óskast. Tvent í
héimili. Uppl. á pórsgötu 20.
(898
2 stofur til leigu. Uppl. í síma
160, kl. 12—1 og 7—8. (897
Stofa til leigu á Klapparstíg
40. (894
Herbergi til leigu fyrir stúlku
sem vill taka þátt í morgunverk-
um. prent i heimili. Uppl. á
Bræðraborgarstíg 29. (905
2—3 herbergi og eldhús í
góðu búsi óskast nú þegar eða
1. nóv. Uppl. gefur Ingvar
Pálsson kaupm., Hverfisgötu 49.
(863
1—2 námsstúlkur, hreinleg-
ar og siðprúðar, geta fengið
gott húsnæði nú þegar. Uppl. í
síma 408. (862
Stór stofa til leigu, fylgir bað
og öll þægindi. Bárugötu 2.(881
Námsmaður óskar eftir góðu
lierbergi í vesturbænum. Uppl.
í síma 688, kl. 7—10 í kveld.
(880
Sá sem getur útvegað 3 þús.
kr. lán gegn góðu veði, getur
fengið leigða eina bæð í góðu
Iiúsi á besta stað í bænum. Til-
boð merkt: „Strax“, sendist
Vísi. (877
Stofa til leigu. Uppl. á Braga-
götu 22, uppi. (889
Menn teknir í jarðabóta-
vinnu. Uppl. kl. 6—7 á Óðins-
götu 28 B. (910
Tek að mér uppsetningu
vegg- og gólfflísa. Guttormur
Andrésson, Laufásveg 54. Sími
1639. (909
Góð stúlka óskast til Guðm.
Tlioroddsen, Fjólugötu 13. (907
Stúlka óskast til húsverka nú
þegar, vetrarlangt eða lengur.
Uppl. kl. 6—7 í Hljóðfæraversl-
un Helga Hallgrimssonar, Lækj-
argötu 4. (904
Stúlka óskast í vist nú þegar,
sérherbergi. Uppl. gefur Kristín
Jóhannesdóttir, pórsgötu 19.
Sími 1419. (900
Maður vanur rjúpnaveiðum
óskast á heimili nálægt Reykja-
vík. Uppl. í síma 1393. (896
' Stúlka sem hefir herbergi
óskar eftir formiðdagsvist.
Uppl. Grundarstig 5 B, uppi. frá
kl. 4—7. (893
Stúlka óskar eftir vist fyrri
liluta dags. Miðstræti 10,-kjall-
ara. (891
Stúlka óskast fyrri hluta
dags. Uppl. Nönnugötu 12. (890
Stúlka óskast í vist. Lindar-
götu 40. .. (888
Föt saumuð eftir máli, fljótt
og vel. Yfirfrökkum vent svo
þeir verða sem nýir. Föt tekin
til breinsunar, pressunar og við-
gerðar. V. Schram, Ingólfs-
stræti 6. Sími: 2256. (873
Stúlka óskast í v.etur. Uppl. í
sínia 1416. (867
Tek að mér að strigaleggja,
dúkleggja, veggfóðra og mála.
Lágt verð. Uppl. í síma 765.
(866
Telpa, 14—16 ára, óskast.
Laugaveg 85. Sími 1602. (887
Stúlka vön liúsverkum óskast
i vist. Uppl. Vesturgötu 54. (882
Stúlka óskast í vist. A. v. á.
(876
Allskonar sjóklæSi í borin. Á-
byggileg vinna meö sanngjörnu
veröi. — NB. Tekur 3 vikur að
fullbera fötin og eru geymd í 3.
mánuöi. Sjóklæöageröin. (73S
Menn teknir í þjónustu prast-
argötu 3. (806
Stúlka óskast í vist. Uppl. í
síma 883. (717
Karlmannafatnaður, peysuföt
og allskonar barnafatnaður
saumaður. Sömul. pressuð föt.
Bergstaðastr. 4. Sigurlaug Sig-
urðardóttir.. (780
Kjólar og kápur er saumað
eftir nýjustu tísku á Laugaveg
27 B. Hulda Skúladóttir. (770
Á Bjargarstíg 2, uppi, eru
saumuð peysuföt, upphlutir,
upphlutsskyrtur o. m. fl. (840
Kvenkápur fást saumaðar.
Uppl. i síma 1340. (839
pvottapottur fæst með gjaf-
verði. Sími 544. (911
Skólatöskur og skólabækur
ódýrast í Bókabúðinni, Lauga-
veg 46. (902
Nýtt, mjög vandað jámrúm
með fjaðrabotni, dýnu og púð-
um, nýr legubekkur og bóka-
skápur til sölu. Uppl. á tré-
siniðavinnustofunni í Bankastr.
4 eða síma 1888. (901
Ágætur ofn til sölu. Tækifær-
isverð. Simi 468. (870
. Fyrir karlmenn: Hattar, húf-
ur, sokkar, manchettskyrtur,
flibbar, axlabönd, nærföt, vasa-
klútar o. fl. Hafnarstræti 18.
Karlmannabattabúðin. Einnig
gamlir liattar. gerðir sem nýir.
(864
Glæný, lireinsuð ýsa verður
seld á morgun. — Send heim.
Sími 2212. Fiskmatgerðin,
Hverfisgötu 57. (886
Nýtt stráborð til sölu með
tækifærisverði. Kárastíg 9, uppi.
(885
Nokkrar ungar hænur tií
sölu á Bergþórugölu 20. (884
Það sem eftir er af regnfrökk-
unum selst með tækifærisverði. —■
II. Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
____________________________(636
Blátt cheviot, stærst úrval,
lægst verð. H. Andersen & Sön,
(635
Barnaleikföng, mikið úrval,
afar ódýr. Myndarammar. —■
Amatör-albúm. — Leikara-póst-
kort. — Nýkomið. — Amatör-
verslun porl. porleifssonar. (823
Til sölu, 2 eins manns rúm-
stæði, sem ný, einnig timbur-
brak, ágætt til eldiviðar. Uppl.
á Ránargötu 9. (851
Félagsprcatsmiðjan.