Vísir - 17.12.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1927, Blaðsíða 3
V í S I R Góðui* eiginmað- ap gefur konunni Singers saumavél. Reykjavik. árgjöld niega ekki vera of liá, svo þau ekki fæli frá. Hinu ágæta íþróltafélagi, ívnat tspyrnufélagi Reykj avikur, hefir veriö veitt leyfi stjórnar- ■valdanna til að lialda opinbert liappdrætti nú í nokkra daga til ágóða fyrir íþróttastarfsemi sina. pað niá segja, að með þessu liafi landsstjórnin riðið á vaðið með að styrkja gott mál- ,efni, og nú er þess að vænta, að bæjarbúar láti ekki sinn hlut eftir liggja, heldur geri sitt besta íil að lyfta undir þann fram- farahug, sem með félaginu býr. peir ætlu allir að eignast nokk- ura liappdrættismiða, og um leið að reyna liamingju sina, þvi ;að enginn veit hver lireppa kann liina ágætu vinninga, sem ) happdrættinu eru. Reykvikingar, styrkið gott málefni, allir sem einn! * * Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína •nngfrú Steinunn Jónsdóttir, Njáls- rgötu 15, og Siguröur Eiríksson sjómaöur á Skallagrími. "Trúlofun sína opinberuöu nýlega Ásta Jóhannesdóttir símamær og Guö- jón Einarsson kaupmaöur. Hjúskapur. Sunnudaginn 4. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af sira Ólafi Briem á Stóra-Núpi, ungfrú Ingi- björg Krjstiiisdóttir og Eiríkur Nýkomin Falleg dyrafjðld Legnbekksábreiður Gólfteppl -stór og smá, mikið úrval. Hákarl iyrsta tlokks vara, að norðan, seljom við ódýrara en allir aðrir. Hraðsalan Laugav. 25. Sáttafundur. Út af deilu þeirri, sem upp hefir risið hér í blaðinu milli Hjartaáss og Lanfáss út af þvi hvort væri betra Hjartaás-smjörlikið eða Laufás-smjörlikið, hafa þessir háu herr- ar í dag mætt fyrir sáttanefnd og tókust með þeim sættir. peir lýsa þvi hér með yfir, að þeir hafi orðið á eitt sáttir um að HJARTAÁS-smjörlikid og- LAUFÁS-smjörlíkid sé hvort ödrubetra og betra en alt annað smjörliki seni á boðslólum er. Reynið þvi hvorttveggja og kaupið til jólanna þann ásinn sem yður likar betur. ÁSGAEÐUR. Stúdentaf'æðslan. „{ru.g,g,enheimes“ rúsínnr í pökkum standa öllum framar hvað gæði og verð snertir. Kanpið „GnggeDh8imes“ lúsínnr í pðkkum. ííSIh Im Jósi Sigmnndsson & Co. skrantgripaverslnn. Laugaveg 8. Simi 388. Til jóla gefum við 10%, afslátt. Borðbúnaður úr silfri og silfurpletti. PJettvörur ýmiskonar svo sem ávaxtaskálar, blómvasar, lilekbyttur. • Myndarammar úr silfri og silfurpletti. Úr: Vasaúr, armbandsúr, gullúr, silfurúr og nikkelúr. Klukkur, stórar og smáar, vandaðrar tegundar. pær selj- um við ódýrast allra, sökum hagkvæmra innkaup'a. Gíunmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Eiríksson, bæði til heimilis á SkeiSháholti á Skeiðum. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur prófessor Ágúst H. Bjarnason síðara erindi sitt um þjóðmálastefnur. Verður ]iað um „Samvinnustefnu, ágóSa- ldutdeild og meðeign" — og sjálf- sagt fjölsótt eins og hið fyrra. Málfundafélagið Óðinn: Kjördæmaskiftingin. G. E. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í húsi K. F. U. M. í kveld. Fundurinn byrjar kl. 8p2- Rætt veröur, meöal annars, um næstu liæjarstjórnarkosningar. Stúdentafélagsfundur var í Bárunni i gærkveldi og var haldiö áfram umræöum um skólamál, eins og áformaö haföi verið. Fundurinn var aíar fjöl- mennur og stóö fram undir kl. 3 að nóttu, umræður lengst af mjög fjörugar. — Frásögn af honum birtist síöar hér í blaöinu. Ný hárgreiðslustofa hefir veriö opnuö fyrir fáum dögum á Hverfisgötu 69, eins og auglýst hefir veriö í blööunum. Gjafir til bágstöddu fjölskyldunnar, af- lientar Vísi: 40 kr. frá Nóa, 5 kr. frá Hilmari Garðari. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá S. B. D. Á„ 3 kr. frá N. N„ 2 kr. frá G„ 2 kr. frá N. N„ 1 kr. frá N. O., 2 kr. frá B. O., 10 kr. frá N. N„ 5 kr. frá G. B„ 5 kr. frá Z„ 3 kr. frá V. G., 2 kr. frá S. Þ. Til Hallgrímskirkju í Reykjavik, áheit frá D. 10 kr., afhent síra Bjarna Jónssyni. Veðrið í morgun. Reykjavík hiti 2 stig, Vest- mannaeyjum 3, ísafiröi -4- 5, Ak- ureyri -4- 8, Seyöisfirði hiti 1, Grindavík hiti 2, Stykkishólmi hiti 1, Grímsstöðum -4- 10, Rauf- arhöfn -4- 6, Hólum i Hornafirði -4- 1, Þingvöllum o, Blöitduósi -4- 5, Þórshöfn i Færeyjum -4- 3, Ut- sira -4- 1, Tynemouth hiti 2, Hjalt- landi hiti 2, Jan Mayen -4- 2 stig. (Engin skeyti frá Kaupmanna- höfn og Angmagsalik). — Hæð 780 mm. yfir noröausturlandi. Lægö norð’an við Azoreyjar. Hæg- ur vindur i Noröursjónum. — Horfur: Suövesturland: í dag: .Allhvass austán. Regnskúrir. í nótt: Hvass aust-suðaustan. Faxa- flói: í dag: Austan átt. Víðast úr- komulaust. í nótt: Allhvass eöa bvass austan. Breiöafjöröur, Vest- firöir, Noröurland, noröaustur- kmd, Austfiröir og suöaustur- land : í dag og i nótt: Hægur aust- an. Bjart veöur. Dropar, hiö nýútkomna jólahefti, fæst hjá öllum bóksölum og hjá útgef- andanum í Þinglioltsstræti 33. Á morgun kl. 2 flytur próf. dr. phil. Ágúst H. Bjarnason síðara erindi sitt i Nýja Bíö UM pJÓÐFÉLAGSSTEFNUR. petla erindi er um „Samvinnu- stefnu, ágóðahlutdeild og með- eign.“ Mjðar á 50 aura við inng. frá kl. 1,30. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Fallegar jólagjafir fyrir litlu bömin eru treyjur og skór með dúnkanti. — Komið meðan nógu et úr að velja. Hitt og þetta. —o---- Þrælahald í Rhodesíu. í nýkomnum erlendum blööum er skýrt frá því, aö þingið í Suöur- Rhodesíu í Afríku .tia.fi nú til með- íerðar lagafrumvarp, sem „West- minster Gazette" segir aö sé raun- veruleg endurreisn þrælahaldsins. Af 900 þús. svertingjum, sem segja má aö sviftir veröi öllu persónu- legu frelsi, samkv. frumvarpi þessu, eru aöeins örfáir, sem sjálf- ir hafa nokkurn skilning á hættu þeirri, er yfir þeim vofir. Mr. Tra- vers, formaöur í íélagi, er vinnur gegn þrælahaldi, segir, aö einkum veröi ákvæöi þau, er snerta hinn imilenda æskulýö, aö hans viti til þess aö skapa ástand, sem hvergi eigi sinn líka í breska heimsveld- inu. Meö vinnusamningum, er menn verða þvingaðir til aö gera, veröa bæði drengir og telpur rek- in til vinnu í námum og öðrum verkstöðvum, — alt undir yfir- skyni laganna. Engin takmörk eru sett um það, hve ung megi senda börnin í námurnar, — þau verða látin fara þangaö þegar, er þau má nota til einhvers. Við óhlýðni eru lagðar þungar rcfsingar. Flengingar og líkams- hirtingar leyfðar í mjög ríkum mæli. Yfirvaldið, sem er bæði á- kærandi, dómari og hæstiréttur í þessum málúm, getur einnig dæmt tnenn í alt að 20 sterlpd. sekt og í fangelsi meö þrælkunarvinnu. Þá æskumenn, sem ekki stunda fasta atvinnu, getur yfirvaldið rek- iö til hvaða vinnuveitanda sem er, og skyldað þá til að vinna hjá hon- um, m. ö. o. gert þá að þrælum hans. Stúlkur undir 14 ára aldri skulu undir öllum kringumstæðum vera kyrrar hjá vinnuveitendum sinum, jafnvel þótt hann misþyrmi þeim; — þetta er af ýmsúni álitið allra ískyggilegasta ákvæöi frum- varpsins. — Loks er mönnum meinaö að flýja undan þessu ó- frelsi með því ákvæöi, að enginn innborinna manna má yfirgefa sveit sína án samþykkis yfirvalds- ins. Lagt fé til höfuðs Carol prinsi. Frá því er sagt í erlendum blöðum, a‘ð nýlega hafi verið gerð árás á ungan Rúmena í Boulogne-skógi i París, og hann barinn til óbóta og særður mörgum skotsárum. Er hann hafði náð sér nokkuð eftir með- ferðina, skýrði hann lögregl- unni frá þvi, að skömmu áður hafi hann hitt einn landa sinn á ræðismánnsskrifstofum Rúm- ena í borginni, og liafi sá boðið lionum 100 þéis. franka fyrir að myrða Carol prins, föður liins unga Rúmeníukonungs. Rúmen-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.