Vísir - 06.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1928, Blaðsíða 4
VI S 1 R D A.LTON sem leggur saman dpegur fpá margfaldar og deilir. Helgi Magnússon & Co. x>ocsoocooooo;>oíson!ioooísooco»í>oooo»íiOí5«G«»ooíx>ísoooooooq4 Reyktóbak frá Gallalier Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoiHead. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. SanctaClaus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjaptansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. KsooaoooooooocsaocoaaoooacoaoQQOOOOoooooooooocsooooQoocx Þjalir ódýrastar bjá okkur. Hlíli IpiSSOR 5 CO. SOQOOQOOOO;S!XXSOOQOOOQOOOO<i ar Sími 542. XSOOOCQOQQQQfSC X XSOOOOOÖtSOÓí Regu- kápar fyrir konur og karla mikið úrval. K.F.U.K. A--D Fundur í kvöld kl. S1/,. Alt kvenfólk vtlkomið. Cand. theol. Sigurbj. Á Gísla- son talar. f TAPAÐ-FUNDIÐ i Uppsettur búi (refur) og- kjól- kápa, til sölu. Verö kr. 50.00. Uppl. i Iöunni. (153 Köflóttur vetlingur hefir tapast. A. v. á. (149 Sálmabók tapaöist annan i jól- um. Skilist i K. F. U. M. (147 ÁteiknaS, rautt púöaver, tapaö- ist á aðfangadagskvöld. Skilist í bannyröaverslunina, Skólavöröu- stig 14. (140 Pakki (jólagjöf) meö skirnar- nöfnum géfanda og viötakanda, fanst á aöfangadagskvöld. Sími 5Ó3- (136 Brúnn skinnhanski með' kögri týndist 28. des. Skilist á Lauga- veg 113. (134 r TILKYNNING 1 r VINNA I Ávarp til almennings. Eg Odd- ur Sigurgeirsson, fornmaöur, lýsi hcr meö þakklæti mínu til þeirra, sem nú í haust hafa veitt mér góSar gjafir og önnur fríöindi, holdleg eöa andleg. Skulu hér fyrst taldir allir þeir, sem gáfu mér Fornbúninginn. Sigurbjöm (vinur minn) í ,,Vísir“ gaf mér allskyns hátíöamat, Haraldur kaupmaöur Árnason gaf mér peninga, bæjar- fógetinn sömuleiöis, Andrés klæð- skeri Andrésson gaf mér hatt, Halldór Sigurösson gaf mér forn- mannaklukku, sem dinglar aö neö- an, Einar Magnússon og Sigurður Ólafsson í „Kol og Salt“ skrýddu mig regnkápu (hana bíta engin vopu). Óska eg öllum þessum vin- um mínum fornbúnings og fleiri gæöa, á þessu ári. Oddur Sigur- geirsson (handsalaö). (151 Vátryggiö áöur en eldsvoðann ber aö. „Eagle Star“. Sími 281. (9J4 Morgunstúlka óskas á Bók- hlööustíg 2. Simi 266. (150 Tek menn í þjónustu og spinn lopa. GuÖrún Kristjánsdóttir, Lingholtsstræti 8. Heima eftir kl. 5- (146 Stúlka óskast í vist. Uppi. Njarö- argötu 45. (145 Roskinn kvenmaöur óskast í vist, helst yfir áriö. Þarf aö kunna 3Ö mjólka. Uppl. á Vesturgötu 46 A, kjallaranum. (138 Ábyggilegur maöur óskar eftir innheimtustörfum. A. v. á. (137 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. gefur Friöa Hallgríms, Þingholtsstræti 26. (133 Duglegur drengur óskast til sendiferöa strax. Sírni 171. (131 Unglingsstúlka, 14—15 ára, ósk- ast til hjálpar við létt heimilis- siörf. Upph á Bergstaðastræti 19. (130 Vandaður unglingur um ferm- ivigu, óskast strax, til aö gæta barns. Maria Hjaltadóttir, Öldu- götu 4. . (128 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á mynduin yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast í vist nú þegar. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (104 f LEIGA “-j Bílskúr til leigu í Vöggur. — Uppl. í síma 755. (39 r KENSLA 1 Stöfunarbörn geta komist að hjá Margréti Jónsdóttur, Grettis- götu 46, uppi. ' (74 Handavinnukensla. Get bætt við nokkrunt stúlkum i léreftasaum og útsaum. Tek einnig telpur í út- saum. Sömuleiöis tek eg að mér að brodera og merkja. Heima 5— 7 siöd. Guörún Sigurðardóttir, Barnaskólanum, uppi. (65 r KAUPSKAPUR l Lítill ofn óskast til kaups. UppL i sitna 275. (i44 Ágætar gulrófur til sölu. 3,50 hálfur poki. Uppl. í síma 10x4 eöa Túngötu 2, niöri. (!43 y Saumastofan í Túngötu 2. Ávalt fyrirliggjandi ódýr nýtísku kápu- og kjólaefni, tilbúnar káp- ur saumaöar eftir máli, frá 65 kr. og kjólar frá 25 krónum. Mánaöa- afborgun, ef óskaö er. — Svört skinnkápa til sölu, verö kr. 295.00. Síguröur Guðmundsson. Símt 1278. (141 Góöur stofuofn óskast til kaups, Uppl. í sírna 761. (r34 Nokkur hundruö netakúlur tií sölu í Herðubreið. (132 2 ofnar til sölu meö tækifæris-' veröi. Sírni 2058. (129 Fatasalan, Aöalstræti 9 B, (und- ir afgr. Vísis), tekur til umboðs- sölu notuð og ný karlmannaföt. Hefir til sölu allskonar kven- og' karlmannafatnaði, undirsæng, 2 saumavélar, stígnar (Victoria), handsnúna (Husquarna), sokka- prjónavél, olíuofn, olíuvél, bedda, kommóött, rúmstæöi, skauta, d't- van o. m. fl. ( j 27 Saltkjöt frá Kópaskeri, kæfa, tólg og íslenskt smjör, fæst í versl, örninn, Grettisgötu 2. Sími 871, (154 I HUSNÆÐI I Stofa til leigu. Hjcntug fyrir þingmenn eða einhleypa. Uppl. í síma 1239. (152 Stofa til leigu fyrir einhleypa á Ivlapparstíg 40. (148 Lítið herbergi meö hita, óskasL til leigu, helst i Austurbænum. Uppl. t síma 624. (142 2 stúlkur geta fengiö húsnæði og fæði á santa staö. Sími 963. (139' Húsnæði undir mjólkursölu og lielst íbúð, óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „50“ send- ist Vísi. (110' Félagsprentsmiöjan. Á SlÐUSTU STUNDU. írsku hágöfgi. Að því búnu sneri hún sér við til þess að kveöja Tarbox, en hann var þá allur-á bak og burt. Farigavörðurinn var stór maður vexti og vingjarnlegttr. Tók hann þýölega og nteö fööurlegri alúð i hönd henit- ar og fylgdi henni eftir löngum göngum, og voru fanga- klefar til beggja hliða. Talaði hann við hana á þann hátt, sem vant er að viðhafa við hrædd börn, þangað til hún rnælti við hann til að gera hann rólegri: „Þer þurfið ekkert að óttast — tnér hættir ekki við að fá nein brjálsemiskend ofsaköst. Eg er engan veginn viss um að eg þurfi að láta lífið, — en eg biö yður að misskilja ntig ekki, — eg er yður mjög þakklát fyrir alúð yöar og vinseirid.“ „Þetta líkar ntér,“ mælti hann. „E11 sannast að segja lá við að eg gengi af göflunum, er eg' frétti, að hingað kæmi kona, en fyrst þér berið yður svona, þá skal eg gera alt, sem í míntt valdi stendur, til þess að sem best fari um yður hér. Við höfum, sett konu, sem er fangi hérn'a, til að hlynna að yður, — eg vona að þér þurfiö ekki að dvelja hér lengi. Vitnaframburðurinn var að vísu ekki hagstæður yður, en sumir okkar hafa nú samt sín- ar sérskoðanir á málinu.“ „Get eg ekki komist hjá að fara inn í deild hinna dauSadæmdu? Eg held að mér félli það ekki eins þungt, ef eg fengi að vera einhversstaöar annarstaöar." „Eg er hræddur tim það, frú, að ekki verði komist hjá því. Það er ófrávikjanleg venja hér.“ Hann opnaði með - stórunt lykli’ dyr nokkrar og Patience þurfti ekki aS láta segja sér, aS nú væri hún kornin í deild hinna dauða- dæmdu. Þau koniu inn i langan gang nteS gluggum hátt uppi, beggja vegna. Á aðra hlið.var löng röð af klefum með járngriridum framan viS, og gat aðeins maður gengið innan við grindurar nteðfram klefunum. I miðjunt þess- um gangi var steinhvelfing og' innan við hana eikarhurð ein mikil. Patience giskaði á, að aftökuherbergið væri innan viS þær dyr. Tveir varðmenn voru þar á gangi fram og aftur; en viS hinn enda gangsins stóS kona ein, súr á svipinn, var hún að búa til te. „Þér fáið alla deildina til urnráða," sagði fangavörö- urinn og reyndi aS vera ko npánlegur. Þér hef'ðuS vafa- laust veriS sendar til Dannemore, ef hér hefSu veriS nokkurir karlfangar, en Sing-Sing er samt besti stað- urinn, eins og þér vitið.“ Hann lauk upp hllði á járngrindunum og lét hana inn í klefann, sem var yst í hinum enda gangsins. Kleíi sá var stór og bjartur, en samt var liann næsta ólíkur klefanum, sem hún var í, í fangelsinu i White Plains. „Ætliö þér að loka mig hér inni?" spurði Patience. . „Já, eg kemst ekki hjá þvi, fni min. En þér skuluð bara láta mig vita, ef yöur vanhagar um eitthvað.“ Fangavöröurinn reyndi að uppörva hana með þvi aS' brosa kompánlega viö henni, um leið og hann fór og. lokaöi hurðinni á eftir sér. Patience hnipraöi sig saman úti í einu horninu, varö henni nú í fyrsta sinni a'S fullu 'ióst, hve hræSilegar horfur voru á um hagi hennatv Hugsanir hennar leituSu hvað eftir annað til klefans í miðjum ganginum. Hvernig myndi hann vera útlits- stóllinn voðalegi ? Hversu lengi — hve langan tima nutndi það taka? — allur þessi viðbjóðslegi viðbúnaður undir aftöku með rafmagni, — alt þetta voSalega, dularfulla, — og svo dauSinn, sent hún haföi ekki hugsaS neitt veru- lega um frarn að þessu. Alt var hljótt; enginn ómur barst til hennar, nemít fótatak| ^fcrðmannanna frammi í ganginum. Hún var ein- angruð frá heiminum af þessmn þykku steinveggjum. sem umluktu hana á alla vegu. Hún spratt á fætur og steytti hnefana. „Eg ætla ekki að gera mig að athlægi með því að verða vitlaus," lnigsaSi hún með sér. „Ef eg á virki- lega aS láta lífið, þá ætla eg aö ganga hnarreist út í dauðann, og án þess aö láta mér vökna um augu. Ef aSalsblóS rennur í æSum mínum, þá skal þaö á satm- ast, aö eg' veröi betur viS dauöa mínum en óbreytt aL múgakona."v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.