Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstíy 37. Sími 2035
Prjónáföt, kápur og frakk-
ar, fyrir börn. Veröið sann-
gjarut. Gerið innkaup meðan
árvalið er mest.
í læknadeild. Ef aö vanda lætur
marui nokkrir eiga eftir aö bætast
viö enn.
Vísir
er sex siöur í dag. Úlend sim-
skeyti, fréttir utan af landi, sag-
an o. fl. er í aukablaöinu.
Magaús Pétursson,
bæjarlæknir, hefir búiö utan viö
bæinn í sumar, en er nú kominn
í bæiim og býr á Vitastig 8.
Heimasími hans er eins og áöur
1x85.
Privatbankinn
tók aftur til starfa í morgun,
samkvæmt einkaskeyti, sem borist
hefir til íslandsbanka.
Silfurbrúðkaupsdag
eiga í dag frú Kristín Siguröar-
dóttir og Helgi Helgason, versl-
unarstjóri hjá Zirnsen.
Lyra
kom frá Noregi i gærkveldi.
Hljómsveit Reykjavíkur
biöur þá, sem pantaö hafa aö-
göngumiöa hjá versl. K. Viöar, að
sækja þá í dag eða á morgun.
Ungfrú Kristín Bjamadóttir,
Þingholtsstræti 14, auglýsir
kenslu í pianóspili í blaðinu i dag.
Hún hefir aö undanförnu veriö við
nám hjá Haraldi Sigurðssyni i
Kaupmannahöfn.
AÖalfundur
Sundfélags Reykjavíkur er i
kveld kl. 8]/2 í Iönó uppi. Árið-
andi tnál á dagskrá. Félagsmenn
eru beðnir aö fjölmenna. Allir
þeir, er æfðu íóður í sumar á bót-
um, félagsins, eru velkomnir á
fundinn, þó þeir séu ekki félags-
menn.
Kveldskóli K. F. U. M.
verður settur í kveld kl. 8.
Reykvíkbigur
kenuir út á morgun.
Markús Kristjánsson
píanóleikari verður, vegna las-
leika, að fresta hljómleikum sín-
um, sem vera áttu í kveld, til
næsta þriðjudagskvelds.
Síðasta samkoma
Norheims verður i kveld kl. 8jZ
í húsi K. F. U. M. Hann hefir
haldið hér 25 samkomur við góða
aðsókn.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur fund á rnorgun kl.
síðdegis i Kaupþingssalnum. Fé-
lagslconur beönar að fjölmenna.
Sjá augl.
Misprentast
haíði i blaðinu í gær, í auglýsing-
argreininni um nýtt bensín-sparn-
aðartæki. \’ar skýrt frá tveim gerð-
um, er reyndar hefðu verið. Sparaði
önnur 15% bensinsins; hin gerðin
var sögð ódýrari, en þar átti að
standa nokkni d ý r a r i, og mundi
þvi reynast öllu betur.
Tómar járntunnur.
Hji Áfengisvepslun ríkisina í Ný-
borg fást tómar jápntunnup, sem taka
400 lítra, og vænar trétunnur undan
víni á ÍO krónur.
Þá selur verslunin einnig tréull
í pokum sanngjörnu verdi.
Verkakvennafélagið Framsókn.
Fundur
verður haldinn á morgun (fimtudaginn 4. þ. m.), kl. 8Yz í
Iiaupþingssalnum. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna á
þennan 1. fund sinn á haustinu. Rætt verður um starfsemina á
komandi vetri.
Lyftan verður í gangi frá kl. 8 V4 til kl. 91/4 .
Stjórnin.
Spaðsaltað
Dilkakjöt
úr Dalasýalu,
Verslun
Gnðjóns Guðmnndssonar
Sími 283. NjáUgötu 22.
iir liiÉr 01 UirM
altaí til htitt kl. 9 á
morgnana.
Tökum á móti pöntun-
um á tertum og ábætum
(desert) og fl.
Berniiöfts hakarí.
taar 00 olaoior.
Leyndardómui- kafbátahern-
aðarins. Nýr Finsenlampi.
Hárið á Mary Pickford. Álit
erlends blaðamanns á íslensk-
urn stúlkum. Gagnheiði (frá-
sögn um ferðalag tveggja ís-
lenskra sveitapilta, sem sýnir
hvað mikið æfintýralaud ís-
land er), og ifjöldi af skrítl-
um og frétfaklausum. Komið
að selja, unglingar, á morgun
(fimtudagsmorgun) kl. 9 (eða
þegar þið komið úr skólan-
um). Duglegustu söludreng-
irnir höfðu síðast 6 til 11 kr.
sölulaun.
Nýkomid:
mikið úrval af drengjafata- og
frakkaefnum. Rykfrakkar í
stóru úrvali. Afar falleg ma-
trósaföt, mjög ódýi’.
Andrés Andréssen
Laugaveg 3.
Herbepgi
með rafljósi og miðstöðvar-
liita, stærð 5 X 8V2 al., til leigu
1. okt. — Ræsting, en engin
liúsgögn.
Anna Ásmundsdóttir
sími 880.
Kven svuntur
— sokkar
— buxur
— undirkjólar
— skyrtur
— bollr,]
Vandaðar vöiur,
Veral. NANNA.
Laugaveg 58.
Járn, stál,
Eir, Kopar.
Einar 0. Malmberg
Vesturgötu 2. Sími 1820.
Til leigu.
Sölubúð í ágætu standi við
Kirkjuveg 3. Hafnaríirði.
Veitið
athygUI
eru komnar, fallegri og fjöl-
breytlari en nokkuru sinni fyr.
HERRADEILDIN:
Karlmannaföt, blá og mislit. —
Athugið bláteinótt föt, blá
cheviotsföt og brúnteinótt
föt, sem við bjóðum yður
fyrst um sinn fyrir kr. 65,00.
Rykfrakkar, sem kosta kr. -
45,00, 50,00, 60,00, 65,00,
80,00, 85,00, 120,00, 125,00.
Vetrarfrakkar, svartir og mis-
litir, fjölbreytt úrval.
Nærföt, ull og bómull, margar
teguntiir.
Mauchettskyrtur, hvitar og mis-
litar.
Hálstreflar, ull og silki, nýjasta
tíslca.
Hálsbindi. — Húfur.
Peysur, livítar, bláar og mislit-
ar frá kr. 6,50.
Reiðbuxur, 3 teg. Reiðjakkar, 2
tegundir.
HANDA DRENGJUM:
Ferming'arföt, skyrtur og bindi.
Peysur, sokkar, stakar buxur.
Vetrarhúfur.
DÖMUDEILD:
Golftreyjur, ull, silki; ull og
silki. — Athugið silkitreyjur
með kraga og golflreyjur með
kraga og kanti.
Vetrarkáputau. - Ullarkjólatau.
Flauel, 2 teg., 15 fallegir litir.
Gardínutau, tvíbr., frá kr. 1,40
meterinn.
Tricotinenærfatnaður, skyrtur,
kjólar, buxur.
Léreftsnærfatnaður, hvitur og
mislitur.
Hálsslæður, lieilar og klofnar.
Regnhlífar, misl., mjög ódýrar.
HANDA TELPUM:
Golftreyjur, sokkar, undirkjól-
ar, tricotine.
El' yður vantar fallegar og vand-
aðar vörur með sanngjörnu
verði, þá litið inn til okkar.
K. P. U. M.
Aíaldeildar-fundur
annað kveld kl. 8l/2.
Síra Fr. Friörlksson segir
frá hátíðahöldonum á fimm-
tíu ára afmæli félagsins í
Danmörkn.
Allir ungir menn vel-
komnir.
„Godafoss”
fer hóban annað kvöld kl.
10 til Patreksfjarðar, Ön-
undarfjarðar, ísafjarðar, —>
Siglufjarðar og Akureyrar,
eg kemur hingað aftur.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi á morgun, og
vörur afhendist fyrir sama
tíma.
Nýkomið:
Laukur,
Appelsínur,
Vínber,
Creme-kex
ýmsar tegundir,
Matarkex '
ýmsar tegundir,
Sun-Maid rúsínur,
lækkað verð. —
Eldspýtur mjög góðar.
í HEILDSÖLU HJÁ
| Símar 144 og 1044. |
KBNSLA
Kenni á harmoníum. Páll
Halldórsson, Túngötu 32.
Heima kl. 6—7. (223
EN SKU SKÓLINN,
Þau börn, sem liafa sótt ‘um
inntöku í Enskuskólann eru
beðin um að koma á Berg-
staðastræti 10 B, fimtudagiim
kl. 4 e. h. — Fleiri geta komist
að. — Anna Bjarnardóttir frá
Sauðafelli. Sími 1190. (236
Nokkur börn geta enn fengií
rúm í skóla Vigdísar Blöndal, Sól*
eyjargötu 6. (231'
Kenni að tala og rita ensku.
J. S. Birkiland, Brekkustíg 6B.
______________________X275>
ENSKU og DÖNSKU keirnir
Friðrik Björnsson, Laugaveg 15.
Sími 1225. (49