Vísir - 11.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR ít.itJíÍtI Stærst, smekklegast, ódýrast og fallegast úrval af allskonar Borðstofur, úr eik og póleruðu birki. Svefnherbergi, ýmsir litir og gerðir. 1 Borðstofa, eik: 1 bufe, 1 anretning, 1 mat- borð, 6 stólar og 2 armstólar. 1 herraherbergi, eik, með Mekka pluss: 1 borð, 1 sofi, 4 stólar og 1 armstóil. Verður selt með tækifærisverði og ágætum greiðsluskilmálum. Tekid upp í dag : Birkistólar, margar tegundir frá kr. 7,50, ódýr- astir á landinu. Strástólar stoppaðir og óstopp- aðir. Allskonar skrautborð og súlur koma með næstu skipum. Byggingalððir hefi eg til sölu við Öldugötu og Bræðraborgarstig. Sigraldi Jónasson. Sími: 912. Mæðup I Alið upp hrausta þjóð. Gefið bömum ykkar þorskalýsi. — Ný egg koma daglega ofan frá Gunnarshólma. VON OG BREKKUSTIG1. Veiðarfæri í iieildsðln: Fiskilínur, belgiskar og norsk- ar, aliar stærðir. Lóðarönglar, Mustads, no. 7, 8 & 9, ex. ex. long. Lóðartaumar, 18” & 20”. Netagam, 3. 4. 5 & 6 þætt. Trawlgam, 3 & 4 þætt. Manilla, allar stærðir. Netakúlur 5”. porskanet, 16 & 22 möskva. Lóðarbelgir, bláir. Bambusstengur. Hvergi betri vörur, hvergi ódýrari. Veiðarfærav. ,Geysir“. Fyrirliggjandi Mveiti : B.B. Fatent Whltes Keetoha Flre Roses Gerhrelti Priie 63 kg. 50 - 63 - 71hs. Alt úrvals tegnndir. . Bipjisson 8 Kvnrnn. Karlmannaföt pað sem eftir er, selst með mikið lækkuðu verði. Skoðið þau, sömuleiðis regnfrakkar með gjafverði. Klöpp. Laugaveg 28. yísli-kal gerlr alla iliia Verslnnin „HR0NN“ Laugaveg 19, gefur ykkur nú það tækifæri sem allir er þurfa að gæta peninga sinna við jóla-innkaupin, ættu áð nota. - Sem dæmi má nefna: Glervara: Vatnsglös, 0,20. Vínglös, á fæti, 0.80. Glerdiskar, 0.25. Á- vaxtaskálar, 0,75 o. m. fl. Barnaleikföng: Bílar, 0,35. Hringekjur, 3,00. Flautur, ,0,15. Dúkkur, 0,50. slöngur 0.45. Lúörar 0.30. Og fjöldi annara tegunda með gjafverði. Tækifærisgjafir: Skrautgripaskrín. Eyrnalokk- ar. Manicurekassar, fjöldi teg- unda. Vínsteil. Ilmvatnsspraut- ur. Cigarettur & Vindlakassar. Sjálfblekungar, 4,50, og fjöldi annara kærkominna jólagjafa. Komið — sjáið — sannfærist — semjið — kaupið. Heimauimin aluilar nærföt og nærklukkur á börn frá 2—10 ára, fást keypt með sanngjörnu verði í Ingólfs- stræti 19, uppi. Loftherbergi til leigu á pórs- götu 20. (260 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan mann í nýju liúsi. — Hringbraut 116, Sólvöllum. — (253 2—3ja lierbergja íbúð óskast nú þegar. A. v. á. (252 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi eða gang til að elda í, vantar nú þegar. — Uppl. hjá Samúel Ólafssyni, Laugaveg 53. Sími 197. (251 2 ungir verslunarmenn óska eftir 1—2 herbergjum, helst með húsgögnum. Uppl. í síma 765. (250 Ferðamaður óskar eftir lier- bergi með húsgögnum, frá 20. þ. m. til áramóta. Uppl. í síma 625. (246 Herbergi til leigu á Laugaveg 27 (Kötlu), efstu hæð. (245 í LBIGA BifreiSaskúra hefi eg til leigu. Sigvaldi Jónasson. Sími 912. (272 Stórt og gott verkstæöispláss til leigu. Uppl. í síma 824. (271 Búð til leigu. Uppl. í síma 78. (243 | VINNA | Stúlka óskast í létta vist. Uppl. í síma 2124. (273 Duglegur maöur, sem kann aö mjólka og hiröa kýr, getur fengið atvinnu nú þegar. Duglegur kven- maöur getur fengiö atvinnu á sama staö. Gott kaup. Uppl. á af- greiöslu Álafoss, eftir kl. 1 á morg" un. (270 Stúlka óskast í vist. Uppl. Skóla- vöröustíg 29, milli 5—7. (268 Geri við rafmagnstæki. Christ- ensen, Hverfisgötu 101. (266 Ungur maöur 'óskar eftir ein- hverskonar atvinnu. A. v. á. (265 Stúlka óskast óákveðinn tíma. Fær herbergi með ljósi og hita. A. v. á. (263 Léreftasaum er tekið á Vest- urgötu 12, kjallaranum. (259 Stúlka óskast til jóla til að hugsa um sængurkonu. Uppl. á Hallveigarstíg 6 A. (254 Kona óskast til að þvo þvott strax. Skólavörðustíg 3, niðri. (244 Unglingspiltur, 18—20 ára, getur fengið atvinnu strax við- sendiferðir 0. fl. hjá Jóh. Reyn- dal, Bergstaðastræti 14. (238 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Meðmæli frá fyrri hús- hændum. — Tilhoð sendist Vísi fyrir laugardag, auðkent: ,Ráðs- kona‘. (236 Duglegur trésmiður óskast viku til hálfan mánuð til vinnu í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. Njáls- götu 4A, kl. 7—9 í kveld. (276 TILKYNNING | í óskilum hjá lögreglunni tvær ær, hvítar. Nr. 1, mark: sýlt, fjöð- ur fr. h., blaðstýft og biti aftan vinstra. Nr. 2, mark: hamar h., fjöður aftan vinstra. Brennimark: Þór. Þ. Rvík. — Verði ærnar ekki hirtar nú þegar, verða þær seldar. (2 77 £pp» GEYMSLA. Reiðhjól geymd eins og áður yfir vetur- inn. Sótt heim til eigenda ef þess er óskað. Fálkinn. (1431 Sá, sem tryggir eigur sínar. tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (1313 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Úr fundið. Vitjist á Óðinsgötu 32, uppi. (264 Lyklar hafa tapast. Skilist til afgr. Vísis. (262 Skóhlíf, merkt I. K., tapaðist frá Njálsgötu að Miðstræti. — Skilist á afgr. Vísis gegn fund-= arlaunum. r KAUPSKAPUR 1 Nýr upphlutur til sölu. Tækifær- isverö. Uppl. á BræSraborgarstíg 29. (2 7S Peningabudda með 50 króna seðli og einhverju meira af pen- ingum hefir týnst. Skilist gegn fundarlaunum á Týsgötu 4 B, niðri. (240 Jörp liryssa hefir týnst, mark: Heilrifað hægra, standfjöður framan, tvö stig aftan vinstra. Jóhannes Magnússon, Grettis- götu 54. 237 5 manna lokuS bifreiS er til sölu ódýrt. A. .v á. (274 Jörð í Ámessýslu fæst keypt. Nýlegt íbúðarhús. Gott tún. Sil- ungsveiöi. GóSir bergunarskilmál- ar. Upplýsingar gefur Egill Bene- diktsson, Austurstræti 5. Sími 650. (269' Nýtt borðstofuborð til sölu nieð tækifærisverði. Sömuleiðis r.ýr legubekkur 0. fl. á Skóla- vörðustíg 16, hjá ólafi Sigurðs- syni. (267 Ungar gæsir kaupir Hrímnir. Sími 2400. (258 Notuð ensk-íslensk orðabók óskast til kaups. Gíslína Krist- jánsdóttir, Esjubergi, pingholts- stræti. (257 Til sölu: Svuntur, hvítar og mislitar, verð 2.50, heklaðir dúkar frá 1.50, notaðir vetrar- frakkar handa 8—9 ára drengj- um, verð frá 6 kr., skápur ódýr. Nýlendugötu 15. (255 Til sölu með sérstöku tæki- færisverði sófi og 2 hæginda- stólar. Uppl. í Miðstræti 3 A. (249 Foi'd-vöruflutningahifreið, ný- yfirbygð, með hlemm á hjörum, í ágætu standi til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í Ingólfsstrætí 21 C. Sími 619. (248 Nýr ullar-taukjóll og klæða- skápur til sölu. Hverfisgötu 80, úthyggingin. (247 Orgel fæst keypt með ágætis kjörum á Laugaveg 8, neðri hæð.. (242 2 notaðir kolaofnar seljast fyr- ir mjög lágt verð. Uppl. i síma 1528. (241 Vetrarsjal til sölu á Skóla- vörðustig 36, uppi. Á sama stað eru saumaðir lampaskermar, upphlutir o. fl. (239 Til jólanna fæst: Tertur, rjómabúðingur, ís og margt fleira í Bernhöftsbakaríi. — Munið að panta í tíma. (235 gggr- Margar tegundir af legu. bekkjum, með mismunandi verði. Stoppuð húsgögn tekin til aðgerðar. Grettisgötu 21. — ____________________(1135 íslenslcir dúkar eru ódýrast- ir og Iialdbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (6S2 Islensk vorull keypt hæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 fSLENSK FRÍMERKI keypt á* UrParstíg 12. (3^ FélagsprentsmiBjatí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.