Vísir - 18.02.1929, Blaðsíða 4
VISIK
U
u
u
5
sc
u
Bifreiðaverkstæði.
Á liinu nýja bifreiðaverkstæði okkar eru allar við-
gerðir á bifreiðum leystar fljótt og vel af hendi með
nýtísku vélum og verkfærum af bestu gerð.
Verkstæðisformaður er Nicolai Þorsteinsson, ný-
útskrifaður frá General Motors.
Bifreiðaeigendur! Látið standsetja bifreiðar ykkar
í tíma fyrir vorannimar.
JóhL. Ólafsson t Go«
REYKJAVÍK.
Sími 584. Sími 584.
Yeggfodur.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmnndur ísbjðrnsson
SIMI: 17 0 0. LAUGAVEG 1.
BÚSÁHÖLD alls -konar
VERKFÆRI alls konar
VÉLAREIMAR
LÁTÚNSPLÖTUR og
S T A N G I R
Fæst á Klapparstíg 29, hjá
V&UD. POULSEN.
Brunatryggingar allskonar
er livergi betra að kaupa en hfá fé-
laginu „Nye Danske“, sem stofnað
var 1864. Umboðsmaður
Sighvatup Bjarnason
Amtmannsstíg 2 1
Ifið-ðs smlrlii
er vinsœiast.
í bæjarkejrslu
hefir B. S. R. 5 manna og 7
manna drossíur. Studebakei
eru bíla bestir. Hvergi ódýrarl
bœjarkeýrsla en hjá B. S. R. —
Fer'ðir til Vifilssíaða og Hafn-
arfjarðar alla daga. Austur i
Fljótshlið 4 daga i viku. — Af-
greiðslusimar 715 og 716.
inisi MMé
XATOL
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
mýkir og hreinsar hftrundið og
gefur íallegau bjartan
lnarhatt.
Einkasalar:
I & to
Set upp skinn
og geri við skinnkápur. Fljót
og vönduð vinna. Hvergi ódýr-
ara í borginni. Uppl. í
Ingólfsstræti 21 B. Sími 1035.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Ódýrt:
isl. sm]öp
á 2,10 Va kg.
ESO
16 aura slk.
TlRiFMNDI
Laugaveg 63. — Sími 2393
XXXXXXXSOCXXXXXXXiQQQQQQQQI
VINNA
Vinna. Nokkurar stúlkur óskast
i fiskvinnu nú þegar. Uppl. í síma
957 og i923- (422
Stúlka óskast i létta vist á Sól-
vallagötu 5 A, neðstu hæð. (411
Stúlka óskast í vist. Upplýsing-
ar á Vesturgötu 11. (410
Laghentur járnsmiður getur
fcngið framtíðaratvinnu, með
því að leggja fram dálítið fé
eða tryggingu í nýtt fyrirtæki,
sem verið er að stofna hér i
bænum. Fyrirtækið hefir ágæt
sambönd og vörur til talcs. —
Lystliafendur leggi nöfn sín á
afgreiðslu „Vísis“ fyrir næsta
fimtudag', merkt:
1929“.
Jðnaður
(406
TILKYNNIN G
1
Sá, sem fékk lánaöa handkerru
hjá Sjóklæðagerðinní nú um helg-
ina, er befiinn að skila henni strax.
(421
HÓTEL HEKLA
Hljómleikar í veitingasalnum
á hverju kveldi.
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636
Hjól fundiS íyrir innan 1>æ. —
Uppl. í síma 1168. (4x3
PÆÐl
Gott fæSi fæst í Þingholtsstræti
12. (415
r
KAUPSKAPUR
1
Lítiö hús óskast keypt. Tilbof?
nxerkt: „20“, sendist afgr. blaös-
ins fyrir 25. þ. m. (4I<^
21 hestur af töSu, 5 hestar úthejv
(sumarbinding), fæst keypt í eintí
lagi. Sækist 19 km. frá Reykjavík,
Uppl. á Bergþórugötu 3. (412
B e s t a tegund steam kole
ávalt fyrirliggjandi í kolaversl-
un Guðna Einarssonar & Einars,-
Sími 595. (103
Körfugerðtn, Skólavörðustig1
3. Vöggur, stólar og borð fyrir-
liggjandi. Simi 2165.
(267
Munið að sænsku karlmanna-
fötin eru þau vönduðustu, sem-
til landsins flytjast. Fást að eins
bjá Reinli. Andersson, Laugaveg.
2. (675-
Málverk af íslenskum stöð--
um, afar ódýr, veggmyndir,
sporöskjurammar og mynda-
ramnxar í fjölbreyttxx og' ódýi’ir
úrvali á Freyjugötu 11. (263'
Öll sniíivara til saumaskaparc
alt frá því smæsta til hins-
stærsta, ásamt öllu lilleggi tif
fatnaðar. Alt á sama stað. —
Guðm. B. Yikar, klæðskeri;-
Laugaveg 21. (156"
Nýr fiskur og saltaður fæsf
daglega. Pantið í síma 1776. —-
(531
r
HÚSNÆÐI
1
Herbergi með húsgögnunx ósk-
ast um mánaðartíma. A. v. á. (425.
Rúmgóð stofa meö góöunx hús-
gögnum, aögang aö síma, óskast
til leigu í 3 mánuöi. — Haraldur
Björnsson. Srnxi 2295. (420
4—5 herbergja íbúö óskast 14.-
maí. Tilboö merkt: „13“, leggist
inn á afgr. Vísis fyrir 1. mars. —-
_________^___________________(4iS:
Lítið herbergi óskast strax. ~
Upplýsingar á Bergþórugötu 14,
(þriöju liæð). (417
2-3 herbergi í miðbænum, hent-
ug fyrir skrifstofur, heildversiun
eöa iönað, eru til leigu nú þegar.
Sími 1288. (416'
Herbergi til leigu fyrir þing-
menn i Lækjargötu 6B. (414-
Upphituð hei’bergi fást fyrir
ferðamenn ódýrust á Hverfis*
götu 32. (44ff*
Félagsprentsmiöj an.
FRELSISVINJR.
meö einu orði, eða láta á mér skilja, að eg vissi hver
þú værir. Og nú“ — hún sló höndum saman í örvænt-
íngu — „nú ert þú svo óskammfeilinn að koma hingaö
— ofan á allt annaö —
„<5skammfeilinn“, sagði hann og hló. „Nei, þú nxátt
reiða þig á, aö þaö er ekki óskammfeilni, senx rekur mig
hingað. Eg er hingaö kominn, af því, aö mér hafa veriö
gerö orö um að koma. Og eg þori ekki að neita. Ef eg
hefði neitað, mundi eg hafa verið fluttur hingaö með
valdi.“
„Hver heföi látið gera það?“ spurði hún og stóö á
öndinni.
„Maöurinn þinn heföi látiö gera það. Hann geröi mér
o'rð um, aö konxa hingaö. Eg hélt fyrst — nú jæja — þaö
má nú reyndar einu gilda, hvaö eg ímyndaði mér. En
Iíttu út um gluggann þarna. Þar stendur maður á veröi
meö byssti í hendi. Hann á aö koma í veg fyrir, aö eg
komist undan þá leiöina. Af því er augljóst, aö þeir
álíta mig' eitthvaö annað og meira en réttan og' sléttan
tóbakssala. En mér er algerlega óhætt og eg er alveg
rólegur, ef eg má -treysta því, aö þú bafir ekki Ijóstað
u'pp um mig. Eg held, aö þeir hafi engar sannanir gegn
mér. Og hinsvegar er eg óhræddur um það, aö mér tæk-
íst ekki að leika hlutverk rnitt sómasamlega."
„Hvaöa hlutverk ?“
„Kvekarans — hlutverk Jónathans Neild.“
Hún hló kuldalega. „Kenxur þér til hugar, aö þú fáir
aö halda þessuxn skrípaleik áfram r' Dettur þér í lxug, að
eg ætli að halda áfranxi að leyna þessu — að eg haldi
áfram aö blekkja manninn minn og ljúga aö honum.
Dettur þér slíkt í hug —- þegar þú hefir svikiö loforð
þín?“
„Já, vissulega!"
„Vissulega!“ endurtók hún.
„Já, einmitt það — hvað annað getur þú eiginlega gert?
Þorir þú kannske að kæra mig, eins og nú er komið?
Hefiröu hug til þess? Þér getur væntanlega skilist, aö
ef þú. ákærir mig, þá kemuröu líka upp um sjálfa þig
—. Þá verður öllutn Ijóst, aö þú hafir veriö í vitorði með
mér!“
Hann tók nú aö útskýra þetta nánara fyrir lxenni og var
hægur í máli og hjartnæmur. „Þú hefir þegar játað fyr-
ir þeim, aö þú hafir hitt þennan Neild heima hjá fööur
þíiiuni. Kemur þér til hugar, aö maöurinn þinn og aörir
— þvi að auövitað veröa rnargir aörir viö máliö riðnir
— hnyndarðu þér, segi eg, að ]>eir trúi því, aö þú hafir
ekki ]>ekt Neild, þegar er þú sást ixann? Hvaö heldurðu
að þeir ímyndi sér um þaö, aö þú skulir hafa þagað um
þetta ? — Og hvað helduröu aö þeir hugsi um það, hversu
oft þú heimsækir hann föður þinn?‘ Þú veröur aö minn-
ast þess, að hann fer ekki i neina launkofa með þaö, a$
hann sé konunghollur maður. Kæra Myrtle! íhugaöu
þetta vel 0g vandlega, áður en þú steypir okkur báð-
um í glötun — engum til gagns. Því að þaö er aug-
ljóst mál, að það veröur þér sjálfri að falli, ef þú ákær--
ir mig. Og vera má, að þú dragir manninn þinn með'
þér í glötunina og að allt hrynji í rústir fyrir honum.
Og lxver yröi svo vinningurinn fyrir þig, þegar öllu væri
á hotninn hvolft? Ef þú ert alveg óttalaus unx þaö, að
hafa ekki korniiö upp urn þig — þá ættiröu aö minsfa
kosti að íhuga vel þaö, sem eg hefi sagt. Hugsaöu þig
vel um, áöur en þú framkvæmir þaö, sem hafa mundi:
í för meö sér glötun fyrir sjálfa þig, og ifyrir alla þá,.
sem þér eru hjartfólgnir."
„Guð minn góður hjálpi mér,“' sagði hún ósjálfrátt.
Því næst sneri Ixún sér aö honumi og var reiö. „Er eg
þá alveg á þínu valdi!“
Hann ypti öxlum og brosti angurblítt, eins og til
þess, aö mótmæla þessu. „Elsku Myrtle —“
„Þér ferst illa og ómannlega og launar meö illu þaö.
sem eg geröi vel til þín. Þetta eru þakkirnar fyrir það,
að eg þyrrndi lífi þínu.“
„Eg liugöi þvert á nxóti,“ sagöi hann, og dirföist aö
minna hana á fyrra samtal þeirra, „aö þú heföir gert
þaö til þess, aö gjalda gamla skuld. Þú sást, aö ekki
mátti minna vera, en að þú latmaöir mér á þann liátt.