Vísir - 22.02.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1929, Blaðsíða 4
VISIR Persil. Persil f jarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki, silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottinn sinn þær, seni bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, í ljósu* bleiku sokkunum. Bifre Lð averkstæ öi. Á hinu nýja bifreiðaverkstæði okkar eru allar við- gerðir á bifreiðum leystar fljótt og vel af hendi með nýtísku vélum og verkfærum af bestu gerð. Verkstæðisformaður er Nicolai Þorsteinsson, ný- útskrifaður frá General Motors. Bifreiðaeigendur! Látið standsetja bifreiðar ykkar í tíma fyrir vorannimar. Jóh. Ólafsson lc €o. REYKJAVÍK. Sími 584. Sími 584. 3t Efnalaug Reykjavíkur. Eemisk fataiireinsun og litun. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefnl; Efnalaug. Hramsar með nýtisku áhðldum og aðferðum allan óhreinau fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fftt og breytir um lit eftir óskum. &ykui> þaeglndl. Sparar fé. IQOOOOQOQtmXXXSiOOOOOCKXX k /XN n____________1._ X Simi 642 MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXA í bæjarkéyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossiur. Studebakei eru bíla bestir. Hvergi ódýrarJ bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Feröir til Vifilssíaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur 1 Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. TOBPBDO fullkomnustu rltvélarnar. 1111 Gyldendals Bibliotek. Allar upplýsingar gefnar í bókaverslun Snæbjarnar Jóns- sonar og þar tekið á móti á- skriftum. TILKYNNING r i I.O.G.T. SKJALDREIÐ. Bögglakv. Flokkarn- ir annast. Samdrykkja. (549 Þeir sem elgakjöt í Reykhúsinu á Grettisgötu 50 B, eru vinsamlegast beðnir að sæk já það sem allra fyrst, sök- um viðgerðar á Reykhúsinu. — (548 SPEGILLINN kemur ut á morgun. (544 Um kl. 10 í gærkveldi heim- sóttu mig 4 stórir drengir og ætluðu að gera spell á bæ mín - um, Höfn, en eg var ekki hátt- aður, og fór út og rak þessa náunga á burtu. Enn þá bið eg lögregluna að forða mér frá heimsókn þessara náunga. — Oddur Sigurgeirsson. (546 Litið forstofuherbergi með ljósi til leigu á Óðinsgötu 20. (539 Herbergi óskasi. Sími 2305, kl. 10—12 og-2—4. (550 Lítið herbergi með Ijósi og hita til leigu, Tjarnargötu 10, miðhæð. (543 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrust á Hverfis- götu 32. (440 Mig vantar íhúð 14. maí. — Tilhoð óskast send á Njarðar- götu 33. Sími 1645. Páll ísólfs- son. (501 Brúnn kven-skinnhanski tap- aðist í Lækjargötu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila lionum á afgr. Vísis. (555 í gærkveldi tapaðist þver- röndótt langsjal á horninu á Baldursgötu og Bergstaðastræti. Óskast skilað í Ingólfsstræti 7, gegn fundarlaunum. (554 r LEIOA Gott píanó óskast leigt nú þegar. Gunnlaugur jEinarsson, læknir. Ef þér getið lánað duglegum og áreiðanlegum manni 5- 6 þús. krónur í peningum, í 6— 12 mánuði (góðir. vextir), þá getið þér fengið mjög þægilega og góða vinnu, yður mjög hag- felda, við afgreiðslustörf hér i hænum. Tilhoð sendist „Vísi“, merkt „Afgreiðslumaður“. (540 Ungur maður, með verslun- arþekkingu, óskar eftir skrif- stofustörfum, getur einnig tek- ið skriftir heim. A. v. á. (536 Vönduð stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. mars, á fáment heimili. Uppl. í síma 333. (534 Góð og hraust stálka óskast strax til 14. maí. Uppl. á Sól- vallagötu 20. (532 Ársstálka óskast strax eða frá 1. n. m. Skólav.st. 19, niðri. (542 Myndir stækkaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Fata- húðin. (249 Maður óskast til þess að rista ofan af túni, sem er hér um bil 6—8 hundruð ferfaðmar. Uppl. í síma 1151. (552 Stúlka óskast í árdeg'isvisL Uppl. Lindargötu 18 B. (535 Stúlka óskast í vist. Uppl. á afgreiðslu Álafoss kl. 10—12 á laugardagsmorguninn. (516 Stúlka óskast í vist á Lauga- veg 8. Kristín Sigurðardóttir. (553 Stúlka óskast til bæjarlækn- isins, Vitastíg 8, uppi. (55& r KAUPSKAPUR Til mánaðamóta: Mjög ódýr- ar kápur og kjólar. Saumastof • an, Þingholtsstræti 1. (538- Vil kaupa karlmannsskrif- hor'ð með skápum og 2 kola- ofna. A. v. á. (537 Barnakerra og fiðla til sölu Laugaveg 49, fyrstu hæð. (533 Skrauttreyju-borðar þeir, sem voru til sýnis í glugga Jóns- Björnssonar & Co. um siðastl. Iielgi, eru til sölu, sömuleiðis samfellupilsin o. fl. Sauma- stofan Dyngja, Bókhlöðustíg 9. (551 ORGEL, lítið nolað, með 3- földum hljóðum og 13 registr- um, til sölu nú þegar. —• Verð 575 kr. Grundarstíg 8, simar: 689 og 1889. ^ (547' Tómir kassar til sölu í dag í Landstjörnunni. (541 Nýr þyrsklingur til sölu hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfis- götu 123, í dag og á morgun. — Pantið í síma 1456. (557 Munið að sænsku karlmanna- fötin eru þau vönduðustu, senr til landsins flytjast. Fást að eins- hjá Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (675 Kaupiim hvítar prjónatusk- ur hæsta verði. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 104. (489 LÍTIÐ HÚS óskast til kaupsj Tilboð, merkt: ,A929“ ,sendis£' Vísi fyrir mánaðamót. (509 Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til hins stærsta, ásamt öllu tilleggi tií fatnaðar. Alt á sama stað. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri* Laugaveg 21. (156 ------------------------ T Félagsprentsmiöjan. FRELSISVENIR. „Þannig launar þú mér fyrir þaö, aS eg treysti dreng- skap þínum.“ Hann andvarpaSi óþclinmóSlega og sneri baki viö henni. „Gæfuleysi mitt veldur því, að þú misskilur mig ávalt. ÞaS er eins og þaS sé forlög, aS þú skulir misskilja mig. Eg hefi þjónaS þér af ást og hollustu. — Eg hefi aldrei lagt eins milciS í sölumar fyrir nokkurn mann eSa konu. Eg hefi bjargaS lífi mannsins þíns — ekki einu sinni, heldur oft og mörgum sinnum —. Eg man þá daga, en þú ert ef til vill búin aS gleyma þeim. — Eg bjargaSi lífi hans —■ enda þótt dauSi hans hefSi getaS fært mér þaS, sem eg þráSi heitast á jarSríki. Og nú — þegar svo virSist, sem fokiS sé í öll skjól fyrir mér — og dauSinn sé á næstu grösum — þá er reiSi þín og háS og spott þaS eina, sem eg hlýt aS launum. — GuS miskuni sig yfir mig." Þetta voru niáttug bænarorS, og þau höfSu áhrif á hana, enda þótt þaS væri á móti vilja hcnnar. „Þú sveikst loforS þín!“ sagSi hún. En hún sagSi þessi orS þannig, aS likara var vörn fyrir hana sjálfa, en ásökun á hann. Rödd hans varS djúp cg alvöruþrungin. „Dettur þér í hug, að eg hafi ekki tekiS nærri inér, aS verSa aS gera þaS? En eg átti ekki annars úrkosta. IlvaS átti eg aS gera? Viltu seg'JÁ mér þaS?“ Því næst mælti hann beisk- lega: „Þú ert ekki einu sinni svo sanngjörn, aS þú kann- ist viS, aS eg er ekki sjálfumi mér ráSandi." „Ertu ekki sjálfráSur, aS fara eftir því, sem sómatil- finning þín býSur þér?“ „Nei!“ Rödd hans hljómaSi nú hátt og snjalt, en þaS hafSi ekki áSur komiS fyrir í þessu samtali þeirra. Hann lækkaSi aS vísu róminn þegar aftur, er hann hóf máls á ný og tók aS útskýra þetta nánara fyrir henni. En þó var raddbfeerinn mjög virSulegur og svo var aS sjá,1 sem hann yxi allur og stækkaSi, er hann nefndi sæmd föSurlandsins. „Sórni lands míns og sómi nrinn er eitt og hiS sama. ÞaS tvent verSur ekki aSskiliS. Ef eg hefSi háldiS erS mín viS þig, þá hefSi eg orSiS aS bregSast Englandi, föSurlandi mínu. Eg var sendur til Charles- town á ný. Og mér kom ekki til hugar aS óhlýSnast þeirri skipan. ÞaS er alt og sumt. Eg sagSi þér áSan, aS eg berSist fyrir lífi mínu. ÞaS er sannleikur. Eg berst fyrir lífi mínu til þess, aS geta haldiS áfram aS þjóna landi mínu og konungi. Eg 'k ekki aunaS, sem mér er skyídára aS þjóna.“ Því uæst bætti harin viS blíSur í máli og af hryggumJ huga: „Ekki síSan þú giftist Harvy Latimer.“ Hún stóö andspænis honum bikandi, en hann drap höfSi og var þess fullviss, aS hann hefSi talaS nægilega skýrt. Hatin beiS þess eins, aS hún tæki ákvörSun. ' Þá heyrSu þau aS úti var gengiS hröSum .skrefum og aS komumaSur nálgaSis dyrnar. Hún þekti fótatak manns síns og úrræSaleysi hennar breyttist nú í ótta. Hún heyrðí óljóst, eins og í draumi, aS kvekarinn Jonathan Neild, hóí máls á ný, hávær og nefmæltur. En þátt fyrir þaS, aS liún var utan viS sig af geSshræringu, festist livert orS, sem hann sagSi, óafmáanlega í minni hennar, þó að hún síðar meir gæti ekki rifjaS upp fyrir sér önnur orS hans úr samtalinu, þau er þýSingarmeiri voru. Þá er hann hóf máls, vatt hann sér hljóSlega viS og sneri baki viS dyr- unum. „Þér getiS væntanlega skiliS þaS frú, aS'mig sé fariÖ' aS lengja eftir því, aS komast aftur heim á ekrurnar mín- ar. Eg er fullur sárustu örvæntingu — er vart mönnum sinnandi — aS þurfa aS horfa upp á alt þaS agaleysi, sem nú viSgengst og ríkir milli manna. Þetta umkringir mig á alla vegu, herSir aS mér eins og fjötrar’, tefur mig og hindrar á ferSum mínvim." HurSinni var nú lokiS upp og Latimer stóS í dyrunumi. Hanrí var undrandi á svip, en þó kom þaS honum ekkí á óvart, aS kona hans væri þarna stödd. Middleton liSs- foringi hafSi, viS nánari athugun, ekki þoraS aS taka á sig ábyrgS á gerSum frú Latimer. Hann hafSi því vakiS Eatimer og sagt honum, hvernig komiS væri. Myrtle stóS augliti til auglitis við Harry, og þaS var aS eins meS mestu erfiSismunum, aS henni tókst ari standa upprétt. — Henni lá viS aS hnígá niSur. Neild hélt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.