Vísir - 24.04.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1929, Blaðsíða 4
V I SIR Alt verður spegilfagurt. serrt fágað er með fægileginum „Fjallkonan**. Efnagerð Reykjavíkut kemisk verksmiðja. SKRDFDR, BOLTAR, RÆR. Margar gerðip. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. — Sími 24. ískökur komna? aftnp. I. Brynjólfsson & Kvaran þakpsppi nýkominn. Helgi Hagnússon & Co. „Bermaline“ xnolaet ekkl og hald- ast sem ný 1 marga daga. Bermallne’’ brauð SKRÁSETT VÖHUMERKl Hitvélin Royal (ferðavél og skrifstofuvél) ber langt af öllum öSrum. Helgi Magnnsson & Cn. nooo«»o(xmxxxx»o()ooo« z FILMUR = ný verðlækkun. Framkðllun og kopferlng — ódýrust. — irnliðs lyliiir, (Einar Björnsson) Bankastræti 11. — Sfmi 1053. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxmm Skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 202 og 2002. (926 BÚÐ á ágætum stað, til leigu Uppl. á Laugaveg 33. (913 r HÚSNÆÐI 1 Forstofustofa til leigu nú þegar, á Kárastíg 2. (906 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð merkt „Maí“ leggist á afgr. Vísis fyrir föstu- dag 26. þ. m. (925 HÚSNÆÐI. Til Ieigu í nýju húsi: Ein hæð, 4 herb., eldhús, Imr, bað og W. C. Sérstök miðstöð. Þvottaliús. Þurkloft. Helgi Sveinsson, Kirkjustr. 10. (921 Ung, barnlaus hjón, óska eft- ir 2—3 herbergja sólríkri íbúð, með nýtísku þægindum, helst nálægt Vesturbænum. Tilhoð auðkent „Góð staða“ sendist Vísi. (919 Forstofustofa tií leigu, kan- ske með aðgang að eldhúsi, Þinglioltsstræti 18, niðri. (917 2—3 herbergi og eldhús, með öllum nýtísku þægindum ósk- ast. Ábyggileg greiðsW. Tilboð merkt: „Solid“ sendist Vísi. (930 Sólrík slofa til leigu frá 1. eða 14. maí, á Skólavörðustíg 17B. (910 Til leigu frá 14. maí: 1 her- hergi fyrir einhleypa. Uppl. í síma 1628. (90S 4 til 5 herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí, tilboð merkt „14. maí“, sendist Vísi. (894 Til leigu frá 1. maí: 3 her- bergi fyrir einhleypa á Lauga- vegi 18, uppi. ‘ (891 Einldeyp, roskin kona óskar eftir herbergi 14. maí, helst i góðurn kjallara. Uppl. á Spít- alastíg 10. (887 Barnlaus lijón óska eftir stofu og eldhúsi, helst í góðum kjallara. Uppl. á Bragagötu 27, uppi, eða- í símá 1824. (886 Forstofustofa með ölíum þæg- indum til leigu 14. maí. Uppl. í síma 911. (844 Stórt herbergi til leigu fyrir búð eða saumastofu. Uppl. Bókhlöðustíg 9. (880 Lítið vinnustofupláss óskast. A. v. á. (761 Unglingsstúlka óskast 14. maí. Anna Þorkelsdóttir, Lind- argötu 34. (839 100 KRAKKAR eigi að koma á morgun kl. 9, sumardaginn fyrsta, að selja Reykvíking. Há sölulaun. (928 T.ek a'8 mér hreingerningar. Ólafía Villijálmsdóttir, Ný- lendugötu 11. (920 Stúlka óskast frá 14. maí, fram að slætti. A. v. á. (918 Stúlka, vön algengum innan- húsverkum, óskast í vistl4. maí. Suðurg'ötu 5. (914 Stúlka óskast á sveitahejniili í vor og sumar. Uppl. á Bjarn- arstíg 7. (911 Dugleg stúlka getur fengið atvinnu nú þegar á vinnustofu. Uppl. í sima 878. (907 Hraust slúlka, má vera ung- lingur, óskast. í vist 1. eða lh. maí. Uppl. á Njálsgötu lh. (904 Ungur piltur getur fengið að læra húsgagnasmiði. Uppl. i síma 919. (903 f TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Á sunnudaginn tapaðist silf- ur naglaslcafa í Fischerssundi. Finandi er beðinn að skila á Bárugötu 2, niðri. Fundarlaun. (927 Viðskiftahók við íslands- banka hefir verið skilin eftir í bókaverslun Snæbjarnar Jóns- sonar. Vitjist þangað. (889 TILKYNNING 1 EININGIN. Fundur í kvöld kl. 8-*/!>■. Sumarfagnaður allskon- ar skemtanir. Bræðurnir gefa KAFFl. ÍÞAIvA. Stuttur fundur annað kvöld kl. 8%. Rætt og gerð- ar ráðstafanir um Eyrar- bakkáförina. Á eftir fundi SUMARFAGNAÐUR, með KAFFIDRYKKJU og allskon- ar GLEÐSKAP. MlNERVA. Fundur í kvöld kl. 8Yz. Vetrarkveðja. Bragi. (923 htíOO kr. óskast að láni, gegn 6% vöxtum. Lánbeiðandi hefir ágæta atvinnu við ríkisstofnun. Tilboð merkt „4000“ sendist Vísi fyrir sunnudag. (905 Andlitsböð og nudd. Hefi nú fengið öll nýjustu og fullkomn- ustu áhöld til andlitsfegrunar Reynið hinn fræga, spánska olíukúr. Ekkert gerir hörundið eins slétt og mjúkt. Lita augna- hár og augnabrúnir, lýsi hár, mjókka fótleggi o. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (697 r KAUPSKAPUR Sendisveinn óskast nú þeg- ar. Sími 919. (902 Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast hálfan eða allan daginn frá 14. maí. Uppl. á Bræðraborg- arstíg 29. (900 Unglingspiltur getur fengið létta vijinu strax. Uppl. Tjarn- argötu 8. (899 Unglingsstúlka óskast i vist til Biering, Skólavörðustíg 22C, uppi. (898 Unglingur óskast. — Uppl. á Bárugötu 22, uppi. (896 Hráusta og myndarlega eld- hússtúlku vantar, gott kaup. — Uppl. í síma 805. (893 Unglingsstúlka óskast 1. eða 14. maí til Magnúsar Guð- mundssonar, Laugaveg 19, uppi. (892 Dömukjólar, kápur og dragt- ir, er sniðið og mátað á sauma- stofunni á Skólavörðustíg 5. Sími 2264. Guðbjörg Guð- mundsdóttir. (302 Þrifin og barngóð stúíka óskast frá 1. eða 14. maí. A. v. á. (872 Stúlku vantar mig 14. maí. Aslaug Guðmundsdóttir, Bók- hlöðustíg 9. * (879 Gerið góð kaup og kaupið di- vana í dag á Skólavörðustíg 3B (924 Barnavagn í góðu standi, til sölu á Laugaveg 28 B. (916 VÖRUSALINN, Klapparstíg 27, selur fljótast notuðu Iiús- gögnin yðar og selur ný hús- gögn lægsta verði. Reiðhjól með tækifærisverði. Sími 2070. (912 Vöruflutningabifreið í ágætu standi til sölu. Verð 700 kr. A. (826 v. a. Hefi enn til sölu nokkur hús, stór og smá, með lausum íbúð- um 14. maí, t. d.: 1. Nýtísku steinsteypuhús, 2 íbúðir. 2. Lítið timburhús, með bílskúr, á leigulóð, útborgun að eins 2500 kr. 3. Bgrjun á nýtísku bvggingu á leigulóð, verð 5000. 4. Stórt, járnv. timburhús, á góðum stað í austurbænum, 2 stórar íbúðir. 5. Hálf húseign (efri liæð) í austurbænum. 6 Nýtt hús í Skildinganeslandi. 7. Snoturt, vel vandað 'nýtísku steinliús með girtri Ióð, sólríkt, 3 íhúðir. 8. Lítið steinsteypu hús, sólríkt. 9. IJtið hús á ljómandi lientugu götuhorni. 10. Steinhús i vesturhænum, 2 ibúðir. 11. Nýtt steinsteypu- hús, skamt frá miðbænum, 4 íbúðir. 12. Nýlegt steinsteypu- liús, á stórri eignarlóð, innan við hæinn, o. m. fl. til sölu. Notið vel þennan tíma, sem eftir er til flutningsdags. Spyrj- ist fyrir strax. Það besta og hagkvæmasta í kaupum selst fyrst. — Helgi Sveinsson, Kirkjustræti 10. (922 xxxxxxxxxxxxxxxxmxxxxxx Sdlfdúkar. Nýjar gerðir, mjög falleg- ar, nýkomnar. - Mikið úr- P, val. - Allra lægsta verð. x Þórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Noklcrar úrv’als reyniviðar- hríslur og rósir verða seldar í kveld kl. 7—9 á Sólvallagötu 25. (929 Nokkurar herra- eða dag- stofu-„Möbler“ til sölu. A. v. á. (897 Besta sumargjöfin er „Sann- anir sálarrannsókna“. Fæst hjá bóksölum. (895 Snotrasta sumar og íerm- ingargjöfin verður bókin: Norð- ur með landi 1928. Fæst í öllum ! bókaverslunum. (890 Rabarbara, ribs. og ýinsar trjáplöntur selur Einar Helga- (888 son. BRAGÐIÐ tWRfí Póleruð stofuborð, kommóð- ur, klæðaskápar, rúm, borðr servantar,náttborð, mjög vand- að. Fornsalan, Vatnsstíg 3. Simi 1738. (792: Sanmnr nýkominn, frá i” tií' 7”. Verslunin Katla, Laugaveg 27, (655- Munið að sænsku karlmanna- fötin eru þau vönduðustu, sem til landsins flytjast. Fást að eins hjá Reinh. Andersson, Laugaveg: 2. (675 GERFITENNUR ódýrastar hjá Sophy Bjarnarson, Vestur- götu 17. (242' Útsala . Gefjunar, Laugaveg 19. Sími 2125. Ull tekin í skift- um fyrir band, lopa og fata- efni. öll afgreiðsla fer fram samstundis án biðar eftir að unnið sé úr ullinni. — Vandaðar vörur. Gott verð. (196 Urvalsrósir í pottum til sölu á Þórsgötu 2. (915 Riklingur, harðfiskur, þurk- aður saltfiskur og ódýrt salt- kjöt, fæst á Grundarstíg 11. Sími 832. (909 Ef ykkur vantar einhvern hlut, eða viljið selja, þá kom- ið á Fornsöluna, Vatnsstíg 3. Sími 1738. (793 Sumargjafir handa börnum. ódýru brúðurnar í Dúkkuvið- gerðinni, stórar og smáar, sömuleiðis brúðuskór og hár- kollur. Viðgerðarbrúður óskasl sóttar. Dúkkúviðgerðin, Hall- veigarstíg 6. . (807 Munið sterkustu legubekkina í ÁFRAM, Laugaveg 18. 5 teg- undir fyrirliggjandi. (901 Nýr barnavagn til sölu fyrir liálfvirði. A. v. á. (827 Þið þurfið ekki að fara ann- að. öll smávara til saumaskap- ar ásamt öllu tilleggi til fatar alt á sama stað. Guðm. B. Vik- ar, Laugaveg 21. sími 658. (678 FélagsprentsœiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.