Vísir - 04.09.1929, Blaðsíða 4
y i s i r
Verðlækkun á
11/2 tons' vörubíll kostar nú kr. 3000,00 hér á staönum.
5 manna fólksbifreið, 2 dyra, lokuð, kostar kr. 4100,00 hér.
_ _____ 4 — — — — 4500,00 —
Notið þetta éinstaka tækifœri til áð kaupa fyrsta flokks bif-
reiðar fyrir mjög lágt verð, því óvíst er, tiversu lengi lága verð-
ið helst.
Hagkvæmir borgunarskilmálar.
Jóh, Ólafsson & Co«
Reykjavik.
ABalufflboS fyrir GENERAL MOTORS lúla.
Gassuduvélar
stórar og smáar, eldavélar af mörgum gerðum, svartar og
smeittar, ofnar, svartir og smeittir, prímusar, og yfir höfuð
allskonar eldfæri.
Gerið svo vel og athugið vörurnar og verðið.
Helgi Magnússon & Co.
Rýjn tauin eru komin
f föt og frakka.
Áini & Bjarni.
KENNI
akstui* og meðferð bifpeida.
Tll viðtals kl. 12—2 og kl. 7—8.
Kpistinn Helgason,
Laugaveg SO. — Siml 1954.
Ödírt.
Hveiti, 25 au. V2 kg. Hrís-
grjón, 25 au. V2 kg. Rúgmjöl,
20 au. V2 kg. Jarðepli, 15 au. V2
kg. Rófur, 15 au. V2 kg. — Alt
ódýrara í stærri kaupum.
Jóhannes Jóhsnnsson,
Spítalastíg 2.
Simi: 1131.
Tapast liefir blár köttur, hvít-
ur á bringu, löppum og trýni.
Skilist á Laugaveg 23. (133
Lyklakippa týndist við Sund-
laugamar. Skilist á Vörubila-
stöð íslands. (121
Lítill, styggur, bleikur foli me'S
dökkleita mön, hefir tapast, Ágúst
Ármann. Sími 649. (102
Lindarpenni fundinn. Uppl. í
síma 763. (95
3 sjrstkini óska eftir tveggja lierbergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt: „3“, sendist Vísi fjæir 6. þ. m. (118
Ei'nhleypur trésmiður óskar eft- ir herbergi 1. október eða fyr. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir næSta laugardag merkt: „15. septem- ber“. (114
Lítil íbúð óskast strax eða 1. okt. Þrent fullorðið í heimili. Til- boð merkt: „Strax“, leggist inn á afgr. Vísi's fyrir 7. sept. (104
1—2 herbergi og eldhús vantar mig 1. okt. Jens Þorsteinssðn, Holtsgötu 12. Sími 2180. (101
Barnlaus hjón óska eftir 3 her- bergjum og eldhúsi i'. oktober. Uppl. í síma 2342. (98
3 herbergja ílbúð óskast 1. okt. Tilboð sendist afgr. Vísi!s, rnerkt: „lbúð“. (97
2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tvent fullorðiö í heimili. Uppl. í síma 1295. (96
Lítið herbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann á Lokastig 25- (92
Barnlaust fóllc óskar eftir góðri 3—4 herbergja íbúð 1. okt., helst í austurbænum. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Til- boð merkt: „300“, sendist afgr. Vísis innan þriggja daga. (86
2 samliggjandi herbergi ósk- ast nú þegar eða frá 1. október. Húsaleigan greidd fyrirfram ef vill. Tilboð merkt: „100“, legg- ist inn á afgr. þessa blaðs. (87
Til leigu 1. dkt., 4 herbergi og eldhús ásamt geymslu .og þvotta- húsi. Uppl. í Þingholtsstræti 18 uppi, frá kl. 7—9 síðd. (54
Vantar íbúð 1. okt. n. k., stofu og svefnherbergi, Þorkell Jó- hannesson, skólastjóri, Sóleyj- argötu 7. (36
YINNA | 2 stúlkur óskast. Freyjugötu 11. Sími 2105. (128
Stúlka óskast í vist nú þegar. Skúli Árnason læknir, Hrannar- stíg 3. (125
Stúlka óskast í formiðdags- vist til 1. okt., á Njarðargötu 31. (117
Menn teknir í þjónustu. Laugaveg 4613. — Málfríður Einarsdóttir. (116
Vönduð stúlka sem vill læra að „strauja" og gegua húsverkum samtímis, getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. gefur Guðrún Jóns- dóttir, straukona, Miðstræti 12. (ii5
Stúlka eða roskin kona óskast strax. Hverfisgötu 104 A. (jm
Stúlka óskast í vist, nú þegar. Guðbjörg' Finnbogadóttir, Þórs- götu 21. (110
Stúlka óskast. Uppl. á Spítala- stíg 5. (109
Stúlka óskast. Uppl. á Urðar- stíg 13. (IOO
Stúlka eða roskin kona óskast strax. Hverfisgötu 104 A. (93
Tvær duglegar stúlkur vantar aö IðnóT'Uppl. í I'ðnó, uppi. (139
Vönduð stúlka óskast hálfan • daginn heima og hálfan daginn í búð. Uppl. hjá Þórunni Jónsdott- úr, Óðinsgötu 20. (137
TUNOIRX-XTILKfWMINCAR
ÍÞAKA byrjar fundi aftur ann-
að kveld (fimtud.) kl. 8*4.
Ivosning og innsetning em-
bætlismanna. Fréttir frá
Stórst.þingi. Húsmál o. m. fl.
Félagar. Mætum öll og stund-
víslega. - (130
Þeir, sem vilja panta hjá mér
legsteina fyrir hausti'ö, geri! svo
vel aö talá viö mig fyi-ir 25. þ. m.
Fer þá til Kaupmannahafnar.
Gunhild Thorsteinsson,
Suöurgötu 5. (113
Líftryggið yður í „Statsan-
stalten“. Ódýrasta félagið. Öldu-
götu 13. Simi 718. (868
KXXXXXXtOOÍHXXXÍCOOtXÍOOtStXX
Atliugið áhættuna, sem er
samfara því, að hafa innan-
stokksmuni sína óvátrygða. —
„Eagle Star“. Sími 281. (1175
XXXXXXXXXSÖGOÖÖOOGCÖÍXXXXSO
Lita hár og augnabrúnir með
haldgóðum og alveg óskaðleg-
um indverskum og sýrlenskum
lit, sem .þolir þvott og endist 2
—3 mánuði. Reynið hinn fræga
spanska olíukúr, er mýkir og
fegrar hörundið meira en nokk-
uð annað, einnig gufuböð, sem
lireinsa öll ólireinindi úr hör-
undinu. — Lýsi liár, mjókka
fótleggi og handleggi, nudda
fitu og hrultkur af liálsi o. m. fl.
Lindís Halldórsson, Tjarnar-
götu 11, 3. hæð. Sími 846. (1120
r
FÆÐI
1
Fæði sel eg undirrituð til 1.
október i Þingholtsstræti 26 og
eftir það á Iílapparstíg 10. Mál-
fríður Jónsdóttir. (119
Fæði fæst í Hafnarstræti 18.
Bjarnheiður Brynjólfsdóttir. (112
Loftherbergi með miðstöð og
ljósi til leigu fyrir reglusaman
mann eða konu sem vinnur úti.
Skálholtsstíg 7. (134
Stóra stofu, sem liægt er að
kenna í, og íbúðarherbergi,
vantar mig frá 1. okt. Tilboð
leggist inn til mín á Grundar-
stig 10. ísak Jónsson. (131
Eitt eða tvö herbergi og eld-
hús óskast nú þegar eða 1. okt.
Uppl. í síma 475 eða 149. (129
Góð íbúð (3—4 lierbergi og
eldbús) óskast 1. okt. eða síðar.
Steinar Stefánsson, Kaupfél.
Borgfirðinga, Laugaveg 20. (127
2 herbergi með aðgangi að
eldhúsi, vantar mig 1. okt. Katr-
ín Magnússon, Suðurgötu 16.
(126
Ibúð óskast, 2-—4 stofur og
eldhús. Uppl. í síma 1785, til
kl. 7, og 2145, eftir kl. 7. Viss
greiðsla. Góð umgengni. (123
Lítil íbúð óskast 1. okt. 2 full-
orðnir í heimili. Uppl. á Berg-
þórugötu 15. (108
Mig vantar 3—5 herbergi 1.
október. Magnús Pétursson, bæj-
arlæknir. (136
Brytann á Brúarfoss vanlar
2—3 lierbergi og eldhús nú
þegar eða 1. okt. Uppl. á Lauga-
veg 80, uppi. (120
2—3 herbergi og eldhús óskast
1. október. A. v. á. (106
I KAUPSKAPUR I
Ný síld og Akraneskartöflur
fæst í Nýju fiskbúðinni. Símí
1127. Sigurður Gíslason. (135
Dívanar, 3 tegundir, Rúm-
stæði, Tauskápur, Klæðaskápar
og Borð jafnan fyrirliggjandi.
Öll húsgögn smiðuð eftir pönt-
un. Vönduð smíði. Valið efni.
Verðið lægst. — Vörusalinn,
Klapparstíg. (132
Eldavél „Skandia“, sem ný, tíl
sölu. \Terslun Jóns Þórðarson-
ar. (124
Divan til sölu á Bragagötu 29.
(122
Baldurshagi til sölu nú þegar
ef um semur. Þorfinnur Jónsson.
. io7T
Allskonar kjöt- og sláturílát
fást nú eins og að undanförnu á
Beykisvi.nnustofunni á Vesturgötu
6. (Geirskjallara). (105
Gefum niikinn afslátt af striga-
skóm og sandölum næstu daga.
Skóbúð Vesturbæjar, Vesturgötu
16. Sími 1769. (ioy
Kýr, miðsvetrarbær, er til sölu.
Mjólkar vanalega 18 lítra á dag
eftir burð. Uppl. 'í síma 452. (99-
qjgg-- Blóm (m. a. levkoj, aster,
dahlier), fæst á Sólvallagötu
25. Sími 941. Sent lieim ef ósk-
að er. (9f
Karlmannaföt, rykfrakkar,
peysur, manchettskyrtur, sum-
arskyrtur, vinnuskyrtur, verka-
mannafatnaður, nærfatnaður,,
sokkar, bindi, húfur o. fl. Al§
vandaðar vörur og ódýrar,
Lítið inn og sannfærist. Fata-
búðin, útbú. Horninu á Klapp-
arstíg og Skólavörðustíg. (286
Fasteignastofan, Vonarstrætf
11 B selur íbúðar- og verslunar-
hús og byggingarlóðir. Ahersl®
lögð á liagkvæm viðskifti beggjffi
aðila. Viðtalstimi 11—12 og 5v
—7 alla virka daga. — Jónas H.
Jónsso.n. Sími 327. (325
Sleipnir.
Hinar margeftirspurðu hand-
töskur úr ekta nautsleðri, lient-
ugar fyrir verkfæri, einnig
mjög góðar læknatöskur, marg-
ar stærðir. Eiginlega eru þessar
töskur til margra hluta nvtsam-
legar. Verðið er lækkað. Sleipn-
ir, Laugaveg 74. Sími 646. (462
Sleipnir.
Seðlaveski, skjalaveski, pen-
ingabuddur, skólatöskur, hand-
koffort stærri og smærri, mjög
ódýrt. Ath. Mjög laglegt seðla-
veski ásamt peningabuddu fyr-
ir aðeins 8,50. Sleipnir, Lauga-
veg 74. Sími 646. (463;
Ný fataefni komin, Lesta teg-
und, Carl Nielsen, Bókhlöðustíg
9. (555
Eyrarbalíka-kartöflur í pok-
um og lausri vigt ódýrastar 1
verslun Simonar Jónssonar,
Laugaveg 33. Sími 221. (29
Amatörar. Nýkomnar hinar
Ijós-sterku Ihagee-ljósmyndavél-
ar. ódýrar og dýrar, s. 4,5. Ama-
tör albúm, stórt úrval. Amatör
verslnnin, Kirkiustræti 10. (138
I
KENSLA
Hraðritunarskólinn byrjar nieð'
október. Get kent nokkrmn nem-
endum strax. Helgi Tryggvason,
Barónsstíg- 21. (94-
Félagsprentsmifljan.