Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1929, Blaðsíða 4
V 1 S I R Allskonar vélaþBltingar. Einar 0. Maimherg, Yestnrgötu 2. Sírai 1820. Nýtt járnmeðal. Þurkað járubrauð og tvíbokur. Brauð þetta inniheldur járn, sem er í lifrænu efnasambandi ’við brauðaefnið, og er* viðurkent með efnalýsingu frá rannsóknarstofu próf. V. Steins, Kbh. Þar sem járnið er bundið í hreinu lífrænu efnasambandi, skað- ar það ekki tennurnar. Brauð þetta er tilbúið eftir leið- beiningum van Hauen í Kaup mannahöfn og fæst í Björns- bakaríi og útsölum þess. Ifrii mn er vhuuBlast. ásgarðiir. Gúmmíitimplar eru búnir til i FélaKsprentgmiSjonnl. Vasdaðir ok ödýrtr. Haglaöyssur, rifflar og fjár- byssnr. Skotfæri allskonar. LÆGST VERS. SportvöruMs Reykjavíkar, pcuufer Björngson) Bsnkastræti 11. Sími 1053 og 553 Kagtðflng, Skagakartöflur eru nú þegar komnar á markaðinn. Tekið á móti pöntunum og sendar heim. VeFsluxim VON, Sími 448 (tvær línur). S n____.____.____ ? Sími 542. r KENSLA 1 Kensla í þýsku og dönsku. Uppl. í síma 706, eftir kl. 6. (653 Renni ensku, þýsku, latínu, esperanto, Stefán Jónsson, Berg- staSastræti 49. Sírnii 2050. (671 PIANOKENSLA byrjuð aft- ur. Elín Andersson, Þingholts- stræti 24, uppi. Sími 1223. (385 SMÁBARNAKENSLA. Kennum smábörnum á Sól- vallagötu 15 frá 1. októher. Soffía Sigurðsson, Ágústa Ólafsson. Sími 1988 frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. (291 Tiek ibörn til kennslu. VerS til viðtals á Laugaveg 53 A, frá kl. 4—7 síðd. Fríöa Sigiirðardóttir. (633 Einkaskóli minn byrjar 1. októ- ber. Nokkur börn geta komist að enn. Til viðtals he;ima kl. 4—6 og í síma 1131, kl. 6—7. ísak Jóns- son, Grundarstíg 10. (687 Skóli minn fyrir lítil börn byrj- ár aftur 1. október n. k. Til við- tals 7—8 síödegis. — Þórhildur Helgason, Tjarnargötu 26. Sími' 165. (684 Píanókensla. Nokkrir nemend- ur geta fengiðl tilsögn. Emilía Bjarnadóttir, Öldugötu 30 A. Sími 2206. (678 Hjón með eiitt barn óska eftir lítilli íbúð 1. okt. eöa fyr, stofa mietS aögangi að eldhúsi gæti kom- ið til greina. Greiðsla eftír sam- komulagi. Sími 492. (669 Einlileyp stúlka í fastri stöðu óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 1007. (663 Til leigu: Tvö samhggjandi herbergi fyrir heinhleypa pilta. — Laugav. 8 B uppi. (657 íbúð vantar mig 1. október. Guðm. Benediktsson, klæðskeri hjá H. Andersen & Sön. Sími: 32. (655 2—3 lierbergi og eldliús ósk- ast 1. okt., nokkur fyrirfram- greiðsla gæti komið til mála. A. v. á. (651 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús vantar fámenna fjölskyldu 1. okf. eða v-síðar. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Uppl. á afgreiðslu Visis. (676 Sólrík stofa með aðgangi að eld- húsi til leigu 1. okt. Upplýsingar í síma 1774. (674 Hjón með 1 barn, óska eftir 1 —2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskaðí er. A. v. á. (268 Stofa til leijgu með ljósi, hita og ræstingu, mjög góð fyrir 3—4 skólanema. Grundarstíg 4 A, ann- að loft. Sírni 687. (642 1—2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. A. v. á. (620 Til leigu á Amtmansstíg 4 sól- rikt herbergii fyrir einhleypa, með miðstöðvarhita og rafljósi, og hús- gögnum, ef óskað er. Steingrímur Guðmundsson. (685 Herbergi fyrir einhleypa til leigu 1. okt. Spítalastíg 1, uppi. (677 Sjómannatryggingar taka menn helst hjá „Statsanstalten“, Öldugötu 13, sími 718. Engin aukagjöld fyrir venjulegar tryggingar. (7 Peningabudda tapaðist í Bár- unni í gær eða á leið austur í bæ. Skilist á Grettisgöhi 48. (648 Tapast hefir veski með pening- um í frá Hótel ísland að Hafnar- stræti 8. Skilist í Flafnarstrætáí 8 (búðina) ge;gn fundarlaunum. (683 r VINNA Stiilka óskast nú þegar Fram- nesveg 50 A. (664 Stúlka óskast í árdegisvist á Bergstaðastræti 30. (656 Stúlka vön mjöltum óskast í vetrarvist 1. okt. Uppl. i sima 954., (654 Stúlka óskast i vist. Stein- holt, Bankastræti 6. (652 Stúlka óskar eftir ráðslconu- stöðu. Uppl. i síma 1602. (650 Stúlka óskast í vist 1. okt. (675 Uppl. í Grjótagötu 7. Góð stúlka óskast í vetrarvist á lítið heimili. Kristín Sigurðardótt- ir, Njálsgötu 26. Sími 1355. (670 Stúlka óskast strax. Upplýsing- ar í síma 1790. (668 Stúlka óskast. Freyjugölu 11. (586 Stúlka óskast nú þegar. Loka- stíg 10, uppi. (310 Stúlka óskast 1. október. — Hverfisgötu 14. (543 Fjölritun og bréfaskriftir fljótt og vel af hendi leystar. Daníel Halldórsson, Hafnar- stræti 15. Símar 2280 og 1110. (380 Eldhússtúlka, góð og ábyggi- leg, óskast í vist á Vesturgötu 32. Herdís Ásgeirsdóttir. (606 Stúlka óskast í vist 1. okt. — Ragnar Ásgeirsson, Gróðrar- stöðinni. Sími 780. (599 Dugleg stúlka óskast strax eða 1. okt. á Hverfisgötu 69. (688 Stúlka óskast 1. október. Gyða Valdimarsson, Berg’staðastræti 14. Til viðtals kl. 5—7 eftir hádegi. (686 Góð stúlka óskast nú þegar. Uppl. Grettisgötu 2 A, niðri. (682 Maður óskast í nokkrar vikur. Uppl. í síma 2037. (681 r FÆÐI \ Unglingspiltur eða stúlka geta fengið fæði á 70 krónur. — Uppl. í síma 1758. (649 Fæði selur undirrituð í Þing- holtssitrsdbí 261, tjl 1, okt. Eftir þann tíma á Klapparstíg 10. Sér- staklega hentugt fyrir samvinnu- skólafólk. Málfríður Jónsdóttir. (672 r KAUPSKAPUR Ef ykkur vantar einhvern hlut, eða viljið selja þá er hyggilegast að koma á Forn- söluna, Vantsstíg 3. (662 Húsgögn ný og notuð til sölu. -—Fornsalan, Vatnsstíg 3. (661 Takið eftir! Póleruð stofu- borð, mjög falleg, til sölu. — Fornsalan, Vatnsstíg 3. (660 Vil kaupa lítið notaðan kola- ofn. Heima milli 7 og 8 á kveld- in. Pétur Biering, Laugaveg 6. (659 Húsdýraáburður, nokkurir vagnar óskast keyptir. Símí 1799 eða 278. ' (658 Dívan til sölu, mjög ódýr. Tjarnargötu 3, niðri. (673 Fjölbreyttust, best, en jafnframt ódýrust . ullarkjólatau í versl. Ámunda Árnasonar. (667 Mikið úrval af lífstykkjum, corselettum og sokkabandabeltutn nýkomið. Versl. Ámunda Árnason- ar. (666 Nýkomið: Dívanteppi, púðá- borðl, Ijósadúkar, löberar, gardínu- tau, hvít og niislit, alt fallegt og ódýrt. Versl. Ámunda Árnasonar. (665 Fiður og dúnn ódýrast i út- búi Fatabúðarinnar, Skóla- vörðustíg 21. — (507 Eyrarbakka-kartöflur í pok- um og lausri vigt, ódýrastar f verslun Simonar Jónssonar, Laugaveg 33. (371 Nýkomið fjölhreytt úrval af karlmannasokkum. Verð 1 kr. Skóbúð Vesturbæjar, Vestur- götu 16. Sími 1769. (611 Búsáliöld af öllum teg- undum eru ódýrust j verslun Símonar .Tónssonar, Laugaveg 33, sími 221. (379 Fiður og dúnn nýkomið. — Hvergi ódýrara. — Fatabúðin viS Klapparstíg. (680 Hjónarúm með fjaðramadressu fcil sölu. Gott verð. Túngötu 32, neðstú hæð. (Gjq- r LEIGA 1 Píanó óskast til leigu. Uppl. í síma 2177. (579 Félagsprentsmiðj an. Leyndardómar Norman’s-hallar. í tíma og breyta um stefnu, og á slíkum tímamótum var hann nú. Ekki vissi eg til þess, að nokkur maður bæri þungan hug í brjósti til hans. Eg gat ekki varist því að hugsa um það, að hermannabúningurinn færi honum langt- tun betur en hinn borgaralegi búningur) sem hann nú var klæddur i. Að eins í einkennisbúningi virtist hann karl- mannlegur. Orme var bláeygður og ljóshærður. Hann var nú allur eitt bros, og kátur eins og drenghnokki. Ekkert var, sem minti mienn á það, að hann væri liðsforingi í bneska hernum. Þegar Orme hafði boðið mig velkominn, greip Martin Greig í hönd mér, en á alt annan hátt en Orme. Handtök þeirra voru eins ólík og þeir voru sjálfir: Orme var létt- lyndur og óstöðugur í rás, en Martin ákveðinn og rólyndur. Martin Greig var einkennilegur maður að mörgu leyti, en hann var álment álitinn drengur góður. Andlit hans var skarplegt, svipurinn ákveðinn. Hann var alrakaður að venju og snyrtilega klæddur. Hann var ágætlega vaxinn og hærri á velli en eg, kraftalegur og knálegur, og svo .kurteis, að á orði var haft. Mundi hann hafa sómt sér vel við hirðiua á dögum Elísahetar drotningar. Fáir menn komu eins óaðfinnaulega fram, þar sem konur voru fyrir, og Martiu Greig. En í hóp karla bar hann af öðrum vegna karlmenskubragðs sins og glæsimensku. Menn, sem sam- eina þetta tvent, eru ekki á hverju strái. „Það er ánægjulegt, að þú ert kominn aftur til Eng- lands, Forrester," sagði hann föstum rómi og brosti um leið og hann horfði á mig. „Helena og pabbi eru á tennisvellinunx ásamt Sir Ambrose og Hugh Bowden“, sagöi Orme. „Þú þekkir kannske annars ekki Sir Ambrose Rowland, Davy, en alla hina gestina þekkirðu, það eiJ eg viss um“. Eg hristi höfuðið'. „Hann er einkenmlegur karl“, sagði Ornie, „en mönn- um, er vel til hans. Hann er kunnur vísíndamaður, og þeg- ar hann er ekki að grúska í skræðum, þá fer hann á fiðrildaveiðar. Helena og hann eru perluvinir og hann er hér alt af með annan fótinn. Flann á landaraignina hérna viöi. hliðina'á okkur“. Áður en eg fengi sagt nokkuð, kom þjónn út úr húsinu og sendi Orme hánn þeirra eniinda, að tilkynna húsráð- endum komu mína. Orme sneri sér síðan aftur að mér og mælti: „Þú hefir komið í tæka tíð til tedrykkjunnar“. „þú kemur á mótíið í fyrramálið“, sagði Martin, „við ætlum, öll“. „öll, nema Bowden“, sagði Orme. Eg tók eftir því, að hann lieit einkennilegt út undan sér til Martilns. „Já“, sagði Martin hægit, „öll nema Bowden.“ „Hvað veldur?“, spurði eg. „Hvers vegna ætlar Bow- den ekki að fara?“ Martin leit á mig athugunaraugum. Það datt í mig skyndilega, að hann væril að reyna að lesa í hug mér, hvort eg hefði orðið nokkurs vísari um hann og Selmu Fairburn. Og mér datt einnig i hug, að hann væri jafn- óánægður yfir því og Orme, að Bowden hefði komið meS hana til Norman’s hallar. „Hann fer í fyrramálið", sagði hann loks. „Hann á einhver erindi að reka í London. Hann fer á fyrstu lest t fyrramálið — og- kemur aftur að kveldi“. • Ormei sneri sér undan, að því er virtist til þess að svipast um eftir Helenu og föður hennar. Eg leit í sörntt átt og Orme og sá, að allangt frá, á flötinni, sat maður' í stól. Sneri maðurinn baki að okkur. Það var engu lik- ara en að! maður þessi! vildi einangra sig. Og eg gat ekki að því gert, að eg fann til andúðar gagnvart þessum mannii, sem eg enn ekki vissi hver var, en sem eg hafði hafrfc á tilfinningunn, að væri hér staddur, frá því eg’. kom. „Þetta er dr. Bannister", sagðhOrme og norfðil á mig; „Eg sagði víst áðan, að þú þektir alla, sem hér eru stadd- ir, nema Sir Ambrose. En eg gat víst rangt til, — nerna þú af tilviiljun þekkir dr Bannister?“ „Eg þekti mann með því nafni i Dehli, fyrir mörgúnt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.