Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 4
V I S I R Hafið þér séð, hye falleglr og vandaðir, ðdýru, nýjn kjðlarnir ern í Btbói FatabúSariimar? Suðusókkulaði, „Overtræk", Átsúkkutaðt, KAKAÖ. þessar vörur eru heims- frægar fyrir gæði. I. M Níju vetrarkápurnar kosta frá 35 krónum. Fatabúðin- útbú. Grammófðnar Og grammdfúnplötur. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. I KENSLA TEK BÖRN TIL KENSLU Les með skólbörnum. Verð til viðtals Bergstaðastræti 29, kl 4—7 síðd. Sími 961. Kristján Sig. Kristjánsson. (1024 Þýsku kennir fröken Spal- eck í Reykjavík og Hafnarfirði frá 1. okt. Nánari uppl. í síma 373. (1030 Frönsku kennir Svanhildur Þorsteinsdóttir, Þingholtsstræti 33 Sími 1955. (978 Kenni hannyrðir. Elísabet Helgadóttir, Bjarnarstíg 10. Sími 2265. (924 Smábarna-skóla hefi eg vetur á Bjarnarstíg 10. Bjarni Bjarnason, kennari. — Sími 2265. (933 | HÚSNÆÐI | Lítið lierbergi, með ljósi og ‘ hita, til leigu fjnrir 1—2 stúlk- A ur. Uppl. í Austurstræti 12, efstu liæð. (1028 2—5 lierbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Þúsund krónur fyr- irframgreiðsla. Tilboð merkt: „H“ sendist Vísi. (1022 Herbergi til leigu á Klapp- arstíg 14. (1020 \ 2 menn óska eftir góðri stofu, sem næst miðbænum. Uppl. i síma 2084, kl. 4h—6 síðdegis i dag. (1017 Stofa til leigú, aðeins fyrir reglusama stúlku, á Hverfis- götu 16. (1015 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Helst sjómann. Vest- urgötu 35. (1014 Gott herbergi til leigu í Veltu- sundi 1, fyrir skilvísan karl- mann. Fæði á sama stað. (1011 Stúlka óskar eftir herbergi í síma 1255. (1009 Sólrík stofa til leigu á Sól- vallagötu 14. Helgi Björnsson. (1008 Stór stofa til leigu með for- stofuinngangi. Húsgögn geta fylgt, ef óskað er. Túngötu 40. (1043 2 lierbergi og eldliús óskast. 3 i heimili. Uppl. á Frakkastíg 12, uppi. (1041 Gott herbergi með miðstöðv- arhita til leigu fyrir einhleyp- an á Bergstaðastræti 64, niðri. Uppl. kl. 8—9 síðd. (1039 Lítið herbergi óskast 1. okt. Uppl. í síma 2027. (1037 Stór, sólrík stofa til leigu fyrir einhleypa frá 1. okt., á Skólavörðustíg 17 B. (1033 Vélstjóri óskar eftir 2—3 stof- um og eldhúsi 1. október. Þrent í lieimili. Uppl. á Bergþórugötu 15. (892 2—4 herbergja íbúð, ásamt eldhúsi og geymslu, óskast 1. okt., má vera utan við bæinn. Fyrirframgreiðsla til nýárs, ef um semur. — Tilboð merkt: „25“, sendist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (957 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 3—4 herbergja íbúð með nauðsynlegum þægindum ósk- ast sem fyrst í rólegu húsi. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Til- boð í síma 1219. Helgi Valtýs- (803 son. ■oHR Körfupoki tapaðist frá Vest- urgötu niður í Hafnarstræti Skilist á afgr. Vísis. (1027 Tapast hefir hvítur kettling- ur. Slcilist á Klapparstíg 17. (1026 r FÆÐI 1 Sel fæði frá 1. okt. í Þing- holtsstræti 26. Uppl. gefur Þur- íður Jónsdóttir, Þingholtsstræti 25. (1004 Fæöi fæst á Klapparstíg 13 Guörún Jóhannsdóttir. (623 Fæði selur undirrituð i Þing- íoltsstræti 26 til 1. okt. Eftir Málfríður (1036 TILKYNNING 1 HEIT SVIÐ fást á morgun á [atstofunni. (1057 Sölubörn óskast til að selja amanvísur. Koxni á Laugaveg > kl. 1 í dag. (1031 Vilhelmína Vilhjálmsdóttir, (1010 Piltur, sem les undir gagn- NINCAR úkan DRÖFN heldur fund í kveld kl. 8. Guðfræðiskandí- dat Kristinn Stefánsson flyt- ur erindi, sem áreiðanlega verður skemtilegt að hlusta á. Félagar mæti og noti þetta einstaka tækifæri til fróð- leiks og skemtunar. (1038 . FRAMTÍÐIN. Fundur á mánudag kl. 8%. Fram- kvæmdanefnd Stórstúkunn- ar heimsækir. Fjölmennið. (1056 S. G. T. Alm. templarafundur í dag kl. 2 e. m., í Good- templarahúsinu, í sambandi við framhalds-aðalfund fé- lagsins. Umræðuefni: Starf- semi félagsins á komandi vetri. Stjórn Skemtifélags Goodtemplara. (1053 MINNIN GARSP J ÖLD Good- Templarareglunnar fást á skrifstofu Stórstúkunnar, Hafnarstræti 10 (Edinborg). (1049 Enginn býður betri lífs- ábyrgðarkjör en „Statsanstal- ten“, Öldugötu 13. Sími 718. (839 r VINNA Stúlka óskast á spítalann á Norðfirði. Uppl. Grjótagötu 4. (1032 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Á. Sigfússon, Hafnarfirði. Simi 88. (1023 Iireinleg stúlka, helst vön húsverkum, óskast strax eða 1. október. Öll nýtísku þægindi í húsinu. Fátt í heimili. Björn E. Árnason, lögfræðingur. Sími 1218, Hringhraut 148 (rétt við syðra hornið á kirkjugarðin- um. (1047 Stúlka óskast 1. október. Markan, Freyjugötu 25 A. (1042 Stúlka óskast í vist 1. októ- ber, og unglingsstúlka á sama stað. Uppl. í sima 2005. (1040 Tilboð óskast í að smíða snú- inn stiga. Uppl. gefur Björn Rögnvaldsson, Laugaveg 79. Sími 2118. (1029 Lagtækur maður getur fengið vinnu um langan tíma. Nánari uppl. í síma 222, kl. 1—4 e. h. í dag, og á mánud. kl. 12—2 e. h. (1050 Stúlka óskast nú þegar e'ða 1. október. Inga Hansen, Laufásveg 61. (910 Stúlka óskast 1. okt. (með annari). Hverfisgötu 14. (996 Stúlka óskast nú þegar eða 1. okt. á fáment heimili. Uppl. í síma 124 i Hafnarfirði. (932 Góð stúlka óskast strax yfir lengri eða skemmri tíma. — Uppl. á Laugaveg 46 B. (928 Innistúlku vantar Ragnheiði Thorarensen, Laugavegs Apóteki. (846 Stúlku vantar mig til húsverka 1. okt. Áslaug Kristinsdóttir, Hár- greiðslustofan Laugaveg 12. (847 Unglingsstúlka, sem getur sofið lieinia, óskast í árdegis- vist. Lóa Pétursdóttir, Skóla- vöi-ðustíg 19. (1019 Stúlka óskast í vist til Hafn- arfjarðar. Uppl. í síma 61, Hafnarfirði. (1006 Stúlka óskast 1. okt. til Rok- stad. Sími 392. (1005 Stúlka óskast i vist á Bjarn- arstíg 9. Ingimar Brynjólfsson. (1048 SCHRAM, Frakkastíg 16, sími 2256, hefir nú fengið ný og betri áhöld til kemiskrar fatalireinsunar. Ennfremur viðgerðir á fötum á sama stað. (1046 Hraust og þrifin stúlka ósk- ast nú þegar eða 1. okt. Jór- unn Geirsson, Laufásveg 35. Sími 1601. (1045 Stúlkur, vanar sveitavinnu, vantar að Bessastöðum 1. okt. Uppl. i síma 285 á mánudag og þriðjudag kl. 2—4 e. h., og í síma að Bessastöðum. (1044 Fjölritun og bréfaskriftir fljótt og vel af liendi leystar. Daníel Halldórsson, Hafnar- stræti 15. Simar 2280 og 1110. (380 Stúlka óskast. Freyjugötu 11. (586 I KAUPSKAPUR Nýi Basarinn, Austurstræti 7, hefir fengið mikið úival af lampaskermagrindum og efni á þær. Einnig veggteppi, fjölda af allskonar bai’nasvuntum og kjólum, morgunkjóla, kven- svuntur og ótal margt fleira. (1054 Verslunin Snót, Vesturgötu 16 liefir fengrð mikiö og fallegt úrvat af eftirtöldum vörum: Kvenna- og óarna-nærfatnaði (bolir, buxur, skyrtur, undirkjólar, samfestingar, náttföt, náttkjólar, kot, sokka- bandahelti og lífstykki). Kvenna- og bamasvuntur, sokkar, prjóna- treyjur og prjónapeysur. Einnig fjölbreytt úrval af telpukjólum og kápum og drengjafötum og frökk- íi.\ (774 Svefnherbergishúsgögn, Borðstofuhúsgögn, Dagstofuhúsgögn, fyrirliggjandi og smíð- uð eftir pöntun. Einungis vönduð vinna. TrésmíðavInnu8tofa Friðriks Þorsteinssonar Laugaveg 1. XSOOOOQOOCXXXKXXXSOOOOOOOq* Gðlfdúkar: p Miklar birgðir uý- x komnsF — Fallegt x úrval. Allra lægst verð. Til sölu: Þorkanet, netakúl- ur, netateinar. Alt með tæki- færisverði. Uppl. i síma 237, eftir kl. 7 síðd. (1021 Orgel til sölu með tækifæris- verði á Spitalastíg 8, uppi. (1018 Vetrarfrakkaefni í fjölbreyttu úrvali nýkomið til V. Schram klæðskera, Frakkastíg 16. Símí 2256. (1016 Til sölu: Fataskápur og þvottaborð, með stórri marm- araplötu, í Tjarnargötu 47. (1012 Nýtísku borðstofuhúsgögn tíl sölu með tækifærisverði. Til sýnis kl. 2—8 á Lindargötu 43, (1007 Léreft frá 85 au., lakaefní 3,35 í lakið. Léreftabúðin, Öldugöíu 29. (103ír Sérlega vönduð dagstofuhús- gögn til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (1025* Kven- og barnasokkar i af- ar fjölbreyttu úrvali á öldu- götu 29. (1034 gggr* Blómlaukarnir komnir enn á Amtmannsstíg 5, aðeins úrvals tegundir. (105Í (Mur Pira & Co. XxXXXXXXXXXXXXXÍOOOOOOOtXXl Til sölu: Ræktað grasbýli í Reykjavik. Jörð í Árnessýslu. Skifti á liúsi í Reykjavik koma til greina. Gísli Þorbjarnarson, fasteignasali. (1055 Eyrarbakka-kartöflur í pok- um og lausri vigt, ódýrastar I verslun Símonar Jónssonarr Laugaveg 33. (371 Veggfóðursverslun Bjömgf Björnssonar, Hafnarstræti 19r hefir alt efni til veggfóðrunar og marga menn til vinnu. (788 Búsáhöld af öllum teg- undum eru ódýrust í verslun Símonar Jónssonar, Laugaveg 33, sími 221. (376 Fallegu skálarnar mislitu era komnar aftur í verslun Jóns B, Helgasonar, Laugaveg 12. (996 Sefstólar, bólstraðir, með og án fjaðra, borð vöggur og fleirar fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Skólavörðustíg 3. Sími 2165. — (948 Pantið vetrarfötin í tíma. —• Nýkomið stórt sýnishornasafn. Hafnarstræti 18, Leví. (578 I I LEIGA VerkstæSi og geymslupláss ósk- ast nú þegar. Tilboö merkt „Verk- stæiSi“, sendist Vísi fyrir mánu- dagskveld. (1005 Vinnustofa, björt og sólrík, hentug fyrir bóltband eða hús- gagnaverkstæði, til leigu á Hverfisgötu 30. (1013 F élagsprentsmiöj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.