Vísir - 11.11.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 11.11.1929, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýjar vörur daglega! BorSsíofustóSar, 16—19—24 krónur með niður- fallssetu. Birkistólar, pól. sem mahogny, 7 krónur. Matborð úr eik, með patent plötum, 95 krónur. Barnarúm, 15 krónur. Eikarborð, 30 krónur. Birkiborð, póleruð, 35 krónur. Körfustólar, 18—20—22—23 krónur. Körfustólar, stoppaðir, „Sögræs“, 44 krónur. Blómagrindur, 3, 4, 5, 6, 7 krónur. Barnastólar, 4,50—5,50 og 6,50. Orgelstólar, píanóbekkir, pól. standíampar Lampaskermar, Blómaborð, Reykborð, Saumaborð, Spilaborð, „Skatthol“ o. f'l. o. fl. Vörurnar frá okkur eru prýði á hverju heimili, ------ og eru þó ódýrar. ----- Húsgagnavers).. við Dómkirkj ira. g Með Goðafoss kom : M JEpli í ks. Appelainur. P Vínbei*, Laukur. I I. Brynjðifsson & Kvaran. I Leðar^húsgögn. 88 Höfum örfá sett, er alla langar að eignast, 88 OG ÞAÐ ER HÆGT, gg við seljum þau með vægum greiðsluskilmálum. 1 Húsgagnavers). við Dðmkirkjuna. Góðu spilin, eins og þau eru alment kölluð í Reykjavik, þ. e. ensku spilin, sem ég hefí selt undanfarin tvö ár, eru nú komin aftur. — ÉínæbjíVrift Jónasoa. VtSIS-KAFFIÐ gerir alia glaða. lOOOOOOOOtSOCOOOOOOOWOOOOOOÍÍCOOtÍCOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOíSÍ Nýkomið: Lúðuriklingur af Vestfjörð- um, steinbítsriklingur, harð- fiskur, hákarl frá Hornströnd- um, hangikjöt. Verslið við VON OG BREKKUSTÍg 1 18-20 sjdmenn óskast til Keflavíkur. Hátt kaup í hoði. Uppl. á Skjald- breið nr. 10. ææææææææææææ Hin dásamlega TATOL* haas deápa ý mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar nmmmi Útsölur: Sólvöllum, Blómvallagötu, Tjarnargötu 5, Grettisgötu 2, Þórsgötu, Laugaveg 10, Hverfisgötu 59, Öldugötu 29, Vesturgötu 29; Best að auglfsa í VÍSI. I VINNA Prjón tekiÖ á Þvergötu 3. (327 Tek að mér að byggja bíl- skúra og ýmsar aðgerðir við hús, fyrir sanngjarna borgun. Uppl. á Frakkastíg 13. Barngóð stúlka, sem kann að sljórna heimili, óskast i vist. Kaup 80 kr. á mánuði. Uppl. i síma 1648. (348 Góð stiilka óskast í liálfa vist. Uppl. á Hyerfisgötu 100. (347 Góð stúlka óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 1300, eftir kl. 7. (343 Stúlka, sem hefir saumað i lengri tíma í útlandinu, óskar eflir atvinnu. Uppl. í síma 1746. (339 Maður óskast i sveit til nýárs. Uppl. Baldursgötu 19, uppi, kl. 7—8. (352 Sendisveinn óskast. — Lauga- vegs Apótek. (351 Rudolf Hansen, Hverfisgötu 16 tekur fataefni til aö sauma. Fyrsta fiokks vinna. Hefi fóíiur og alt til fata. Besta efni. Bestu fataefni ætí'5 fyrirliggjandi. Föt hreinsu'S og pressuð. Fljótt og vel. (203 MuniC eftir, að Carl Nielsen klæSskeri, BókhlöiSustíg 9, saumar fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 Prjón og þjcnusta fæst. Bergþórugötu 16. Rannveig Gunn- arsdóttir. (136 Menn teknir í þjónustu, föt stykkjuS, spunni'Ö úr lopa. Laufás- veg 10, efst. Við cftir kl. 4. (329 Stykkjað og gert við föt, einnig spunnið úr lopa. Berg- staðastræti 52, niðri, "kl. 7—8 á kveldin. (23 'y \ Köttur, hvítur með brúnum dilum, er i óskilum á Laufás- veg 4, kjallara. (349 TILKYNNÍNG ftffP- SKILTAVINNUSTOPAK Berggíagastraeti 2. (481 Athugið líftryggingarskilyrði í „Statsánstalten'1 áður en þer tryggið yður annarstaöar, Vest- urgötu 19. Sími: 718. (38 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100 r KAUPSKAPUR Ágæt, lítil gassuðuvél og legubekkjarábreiða til sölú á Sólvallagötu 19, uppi. (346 Gullsmíðatæki ýmiskonar til sölu afar ódýrt. Grundarstíg 8, neðri liæð. (344 Hinir ágælu norsku sæta- sleðar fást enn í versl. ÁFRAM, Laugaveg 18, ásamt tilheyrandi broddum. (342 HANGIKJÖT af Sauðum og. hrossum, 60 aura til kr. 1.10 pr. 1/2 kg. Sykursaltað spaðkjöt 70‘ aura, Tólg 85 aura. Kjotbúðin Grettisgötu 57. Sími 875. (341 Segulkveikja (Magnet) i 1 Cjd. bensínvél til sölu. Tæki- færisverð. A. v. á. (338: Ef yður vantar skemtilega sögubók, þá komið á afgreiðslu’ Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „Bogmaðurinn“. ÞaS eru ábyggilega góðar sögur, sem gaman er að lesa. (193' Sem nýtt, en ódýrt! Diplomat, - jacket, jakkaföt og fraícki. Báru- götu 12: Sími 1930. (323; Gull- og silfurvír, pergament og palliettur (0.25 bréfiö), flosgárn og ísaumssilki, einnig áteiknuð efni fást í Þingholtsstræti 33 hjá Guörúnu J. Erlings. Sími 1955. (337' Leguhekkir, notaöir og nýir, fást' með tækifærisverði. Grundarstíg 10, kjallaranum. (326’ IBÚÐ. Sá, sem vildi lána 3000 krónur, getur bráðlega’ fengið góða íbúð, 3 herbergi og eldliús, í nýju steinhúsi. UppL í Kjötbúðinni á Grettisg. 57. Simi 875. (340' Upphituð herhergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 1 herbergi og eldhús óskast leigt strax. Uppl. í síma 1163. (320' jj KENSLa""11".............I",ll,| KENNARI óskast á Vatns- leysuströnd. Uppl. í síma 1804. (345* Kenni vélritun. Cecilie Helga-' son, Tjarnargötu 26. S’ími 1Ó5. Til viötals kl. 7—8. (204 FélagsprentsmiBjan. Leyndardómar Norman’s-hallar. .Þaö er skárri tíminn, sem fer í þaö hjá honum, aö ná alí af lögreglunni.“ „Eg yröi ekkert hissa, þótt þaö kæmi í ljós, að hann :efSi leitaö einveru“, sagöi Sir Ambrose, „til þess að Sugsa málið í næöi. Vesalings Jefferson! Honum hlýt- r aö falla þetta enn þyngra en okkur.“ Eg miintist nú Selmu og Helenu. „Getur ekki dr. Bannister farið til þeirra nú?'“, spurði g- „Hann kann að geta orðið þeim að einhverju liði.“ Dr. Bannister leit einkennilega til mín. Honum mun afa mislíkað, að eg beindi orðum mínum til Sir Am- rose. „Auðvitað“, svaraði Sir Ambrose, „eg hefði átt að iðjá.yður þess fyrr, dr. Bannister, en eg verð að kann- st við það, að eg hafði gleymt Selmu og Helenu“. Dr. Bannister kinkaði kolli og gekk til dyra. „Eg skal fara og sjá hvað eg get gert“, sagði hann, en Öur en hann var kominn út úr herberginu heyrÖum við, 4 Jefferson var aÖ koma. — Andartaki síðar kom hann •n. „Síminn er í ólagi. Eg hefi hvað eftir annað reynt aÖ í sambandi, en ekki tekist það. Fyrst rétt áðan mint- ist ég þess, að okkur Bowden tókst heldur ekki að ná sambandi — í gærkveldi." Eg hafði líka gleymt þessu, en 'er Jefferson rifjaði þetta upp, gætti ég mín ekki og sagði: „Kannske morðinginn hafi klipt sundur leiðslurnar. -—• Maðurinn, sem við sáum læðast í garðinum ■— Eg þagnaði skyndilega og hætti viö setninguna í miðj- um klíðum. Ósjálírátt varð mér litið til Martins Greig. Sir Ambrose horfði stöðuglega á mig. Það var auð- séð, að hann bjóst við, að ég hefði leynt þýðingarmikl- um upplýsingum. Samt mælti hann til mín rólega og æs- ingarlaust. „Sáuð þér mann læðast um úti í garðinum?“ spurði hann. „Þér verðið að láta okkur nánari upplýsingar í té, Forrester!“ Eg hikaði við, en hann horfði á mig rannsóknaraug- um. „Eg og Helena gengunr út í garðinn nokkru áður en gengið var að borðum. Á heimleið sáum við rnann læð- ast frá húsinu. Við gáturn ekki séð manninn vel, því að skuggsýnt v-ar.“ „Hvers vegna sögðuð þér mér ekki frá þessu?“ spurði Jeffersön. Hann hvesti á mig augun. Mér veittist erfitt að horfast djarflega í augu við hann. Og ég varð þess var, að Martin Greig horfði stöð- ugt á mig með rannsakandi augnaráði. „Eg gleymdi því,“ sagði eg loks. » „Þér gleymduð því, segið þér,“ sagði Sir Ambrose og var hæðnishreimur i rödd hans. „Það er kynlegt, að þér skylduð gleyma svo óvanalegum atburði.“ „Alt, sem fyrir hafði komið, síðan eg kom til Norman’s hallar, frásögn Helenu, garðdvölin, morðið, óvissan um hver hafði framið það, hafði nú þau áhrif á mig, að æsing greip mig í- svip. Og í æsingunni lagði eg annan skilning í orð Sir Ambrose en vera bar, því eg hélt, að hann einhverra orsaka vegna vildi leiða morðgruninn að mér. „Eg — eg drap hann ekki, ef það er það, sem þér eigið' við,“ æpti eg. Jefferson greip þéttingsfast í handlegg minn. „Hægan, félagi,“ sagði hann rólega. „Taugaæsing hefir gripið yður, —- eins og okkur hina, að meira eða minna leyti. Það var auðvitað engin ásökun í orðum Sir Am- brose.“ „Auðvitað ekki,“ sagði Sir Ambrose. „Á þessu stigi máls- ins er ekki hægt að ásaka nokkurn mann. Eg bið yður af- sökunar, Forrester, ef eg hefi hagað orðum mínum þannig, að þér höfðuð ástæðu til að misskilja mig. Eg hugði aftur á móti, áð atburður sá, sem þér gátuð um, kynni að geta leitt til þess, að . . . . “ „Eg bið yður afsökunar,“ greip eg fram i fyrir honúm. „Jefferson hefir satt að mæla. Taugaæsing hefir gripið'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.