Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
G L E f) IL E G T  NÝ Á R !
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
ölgerðin Egill SkaUagrímsson-
GLEÐILEGT  NYÁfí !
Þökk fyrir viðskiflin á liðnn ári.
Brœðurnir Ormsson
(r-x
æææææææææææææææææææææææ;
GLEÐILEGT  NÝAfí!
Þökk fyrir viðskiftin á iiðnu ári.
Verslunin Merkjasteinn
GLEÐILEGT  NÝ Áfí !
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu úri.
t
B. H. Bjarnuson.
GLEÐILEGT  NÝÁfí !
Þökk fyrir viðskiftin á liðnn úri.
Sig. Þ. Skjaldberg, Laugaveg 58.
GLEÐILEGT  NÝÁfí!
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Jóhannes Jóhannesson, Spítalastíg 2
<ro
GLEÐILEGT  NÝÁfí!
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Sigurður Þ. Jónsson.
G--9
H
GLEÐILEGT  NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Hafliði Baldvinsson, Hverfisgötu 123.
&Q,
w
<te?
Árið 1929.
Vetur var afbrigða góður um
allt land, svo að hann jafnaðist
fullkomlega við hina bestu vet-
ur, er komið hafa nær þvi hver
af öðrum síðan 1920. Frost voru
nær engin og snjólétt eða autt
i bygðum. Fannalög voru og lít-
il i fjöllum og i óbygðum.*
Sumar var í betra lagi og hey-
fengur mikill í flestum héruð-
um. Þó var veðrátta ójafnari
um landið, en verið hefir sum
in síðari ár.
Fannir leysti gersamlega úr
fjöllum, þar sem áður höfðu
verið langlægar. Hurfu t. d. all-
ar fannir úr Esju, þar er til sést
úr Reykjavík.. Hvorki sá held-
ur á hvítan díl í Súlum eða
Skjaldbreið úr Þingvallasveit,
er á leið sumar.
Veðrátta spiltist snemma
hausts og komu fannlög mikil
um Þingeyjar- og Múlaþíng og
víða um Norðurland. Varð all-
viða jarðlaust fyrir veturnætur.
Síðan gerði rigningar lang-stæð-
ar nyrðra, eyddi snjóum, en ilt
var til jarðar. Veðrafar var rysj-
ótt nokkuð, það er ef tir var árs.
Hlutust skaðar af brimum og
ofviðri, einkum i Siglufirði;
braut þar bryggjur og skip.
Þrjá vélbáta braut eða sleit upp
í Húsavík, heyskaðar urðu und-
ir Eyjafjöllum og viðar.
Fiskafli var göður i flestum
veiðistöðum, einkum á litla vél-
báta. Vel veiddist og á lóðaguf u-
skip, en miður á togara, nema
í aprílmán. var afli þeirra þá í
besta lagi; seldu margir þeirra
vel ísfisk sinn um haustið í Eng-
landi. Þó mun „stórútgerðin"
varla hafa borið sig fram yfir
meðallag sakir aukins útgerðar-
kostnaðar og lágs verðs á salt-
fiski, einkum framan af ári. En
fiskverkun gekk ágætlega og
rættist vel úr um söluna, er a
leið.
Síldveiði var meiri en nokk-
uru sinni áður i'raman af venju-
legum veiðitíma. En um 20.
ágúst tók algerlega fyrir veið-
ina, sakir mikillar smokkfisks-
göngu, sem fældi alla síld á
braut.
Laxveiði var i lakara lagi
víða. Hyggja menn meslu ;þar
um valda, að ár voru jafnan
vatnslitlar. Ekki all-lítið var
í'lutt af frystum laxi eða kæld-
um til Englands. Seldist hann
vel. Það varð til nýlundú, að
norskt hvalveiðaskip („fljót-
andi stöð") var á sveimi mán-
uðum . saman fyrir Vesturlandi
og hafði smærri báta til veiða.
Skutu þeir f jölda hvala og náðu,
en nokkra fundu hérlandsmenn
oíí fluttu til lands; suma rak á
fjörur.
Nýtt mark Um vaxandi dáð
og framtak íslendinga mun rétl-
lega og lengi talin verða
„Gottuförin" til „Ýmis-eyjar"
á Franz Jóseps-firði í Græn-
lands óbygðum. Tókst förin að
öllu vel og giftusamlega. Eru
nú liðnir langir tímar síðan Is-
lendingar sigldu skipi sínu til
innar frægu nýlendu sinnar,
Grænlands, er þeir höfðu fyrr-
um setið full fimm hundruð
ár. — Sauðnauta-flutningurinn
hepnaðist, en hald þeirra mið-
ur. Fellur sjaldan tré við fyrsta
högg.
* Hestur gekk af uhdir Arn-
arfelli, fundu fjárleitamenn í
fjallgöngum um haustið. kaf-
loðinn og sílspikáðan, og svo
stv.^an, sem aldrei heí'í:; mann
'séð.
u
u
u
GLEfíILEGT  NÝÁ fí !
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Kolaverslun Guðna Einarssonar og Einars.
æææææseææææææææææææiææææææææ
æ        GLEÐILEGT  NÝ ÁR!
§* í           Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Jón Hjartarson & Co.
æ
ææææææææææææææææææææææiææs
GLEÐILEGT  NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Verslnnin Vegamót, Seltjarnarnesi.
<OJ
GLEÐILEGT  NY Á R !
Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar
Jarðskjálfti kom 27. júli. Varð
hans vart víða um land, liklega
einna mest í Brennisteinsfjöll-
um á Reykjanesi. Nokkuð
snarpur var hann og i Reykja-
vik, einkum í miðbænum, en
fregnir um hann voru mjög
orðum auknar, einkum i erlehd-
um blöðum.
Hlaup kom í sumar í Skeið-
ará, mest nær miðjum sandi.
Hugðu menn stafa af elds-um-
brotum. — Allmikið hlaup kom
og i Tungufljót í Árness-þingi.
Kom hlaup það af þvi, að skrið-
jökulstangi úr Langjökli hafði
sigið fyrír framrás eínnar kvísl-
ar fljótsins og hafði þar tugum
ára saman orðið uppistöðuvatn
furðulega mikið. Vai-ð megin
þess svo mikið, að það rauf jök-
ul-stífluna, ruddi fram jökum
og stórbjörgum með feiknar-
afli og dynkjum; flóði siðan
víða vegu og olli tjóni á engj-
um og heyjum um stór svæði
bcggja megin árinnar í bygð.
—O—
Verslun lagast ár frá ári, eink-
um aðþví leyti,að siglingarbein-
ast meir og meir þangað, er
haefeldast er og eðlilegast. —
Fjölgar seigt og fast ferðum.
beint til Hamborgar og eins til
ýmissa hafnarborga í Englandi.
Er þetta að þakka framtaki og
efling Eimskipafélags íslands.
Verð landafurða hefir verið
óhagstætt. Er þó m.jög kostað
kapps um að hafa þá meðferð
á þeim, að kaupöndum megi
sem best líka.
Meinlegur hnekkir er það
verslun landsmanna og þar með
hagsmunum stofnana og ein-
staklinga, hversu bankavextir
eru hér grimmilega háir. Ef
fregn kemur um vaxtahækkun
snöggvast í Englandsbanka, eða
vestan hafs, iþá er óðara rokið
í það að topphækka ofurvexti
þá, sem þjaka landslýðinn. En
þótt vextir lækki erlendis, þá
kemur það aldrei fyrir, að þeir
sé lækkaðir að sama skapi á Is-
landi. Þessi óáran hefir verið
með Iakasla móti liðið ár.
—o----
Ræktun landsins fleygir fram
meir eri áður, einkum við sum
kauptún norðanlands og i Vest-
mannaeyjum. Reynast dráttar- '
vr' lar til yrkingar stórvirkastar;
fjölga þær óðum viða um land.
Bifreiðar afkasta og miklu við
flutning áburðar i plóglöndin.
Virðist þessi grein landbúnað-
ar vors loks vera byi'juð að
þróast svo, að líkja megi við-
reisn sjávarútvegarins þá er ís-
lendingar tóku fyrst upp botn-
vörpuveiðar að hætti Englend-
inga.
Meðal dæma um framkvæmd
landbúnaðarmála skal getið
M.iólkurbús Flóamanna, er tók
til starfa fyrir jólin. Sláturfé-
lagSuðurlands kom og upp mik-
illi niðursuðustöð í Reykjavík.  *
Samgöngur fara batnandi á
sjó og landi. Bifreiðarnar bafa
beint valdið bylting í þeim hér-
uðum eða bygðarlögum, er þær
hafa upp teknar verið. I sum-
um afskektum bygðum fara nú
bifreiðar heim á bvern bæ og
sums staðar flytja þær alt hey
heim af engjum. Vgrður nú víða
sagt um hrossin, að þau „þekktu
ekki klyf né klakka". Er þá af
sem áður var.
Á síðasta sumri var farið á
bifreiðum um Island miklu
víðar en áður. Víða voru vegir
bættir, t. d. ruddur vegur um
Kaldadal endilangan. Hófust þá
bifreiðaferðir að staðaldri milli
Reykjavikur og Akureyrar.
Símalagningar  voru  mestar
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8