Vísir - 02.01.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Pren tsmið j usími: 1578. v Afgreiösla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Fimtudaginn 2. jan. 1930. 1. tbl. Gamla Bíó Hvítir skuggar Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Eftir skáldsögu Frederiks O. Brien: Æfintj'raeyjar í Suður- höfum. Aðalhlutverk leika: Monte Blue — Raquel Forres — Robert Anderson. Kvikmyndin er tekin á hinni dásamlega fögru eyjtt Tahiti, enda á náttúrufegurð sú sem lýst er í þessari mynd vart sinn líka. B.S.R, 715 — símar 716. Ferðir austur, þegar færð leyf- ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Til Vifilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 síðdegis. 715 og 716. Innanbæjar eru bifreiðar ávalt til reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina í Reykjavik. B.S.R. r; "" V '■ ; '' ' •, \?[' . .V . •' ii*'v í 'Æsi HATTABDDIN 1 [íAustursti’æti 14. Simi|880. Allir hanst og yetrarhattar þ. á m. nokkur „Modeli‘k 1929, celjast fyrlp| % VÍPdl. Aldrei betra tækifæri en nú til þess að fá sér ódýr an liatt gegn staðgpeiðslu. BarnahattaF fpá 2,25 og fullopdinsliattap fpá 3,50. Þessi kostakjðf standa adeins yfir í nokkra daga* Ath. s-— Hjá frú Ragnkeiði Þopkelsdóttup, Vestupbpá í Hafnarfipði epu gefin sðmu kjðp á hattakaupum. Anna Ásmundsddttir. Hvað skeðnr 1930? Spáspilia með skýringnm eftlr hina heimsfrægu spá- konu Lenormand, þurfa alllr að eignast til þess að vita hvað skeður 1930. R. Einarsson & Björnsson. Gott hús (belst Villa) óskast til kaups. A. v. á. Röskan sendisveln vantar strax. ÍIUisKuMí e K.F.U. A. D. — Afmælisfundur kl. 8yí í kveld. Formaður og framkvæmdastjóri tala. — Ein- söngur. Inntaka nýrra meðlima. Kaffi. -— Allir ungir menn vel- komnir. • N ý j a B í ó Dolores tt , í Kvikmýndasjónleikur í 7 þáttum er byggist á skáldsög- unni: Dóttir bjarndýratemjarans, eftir Konrad Bercouics. Aðallilutverkið leikur glæsilegasta leikkona Ameriku: Dolo- res del Rio og Leroy Mason. Sagan gerist í Karpatafjöll- um um miðbik 19. aldarjeg sýnir hverriig hinni fögru fjalla- mær, Dolores, tólcst að lieilla hinn illræmda ræningjafor- ingja Fergo. Hr. Óskar Norðmann syngur sönginn um Dolores undir sýningu myndarinnar. Her með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn, Stefán Jónsson múrari, Hverfisgötu 87, andaðist í nótt. Reykjavik, 2. janúar 1930. Sigx-iður Sigurðardóttir. Jarðarför mannsins mins, föður og tengdaföður, Guð- mundar Bjarnasonar, fer fram frá dómkirkjunni laugardagiim 4. janúar, og hefst með húskveðju á heimili hans, Hverfís- götu 57 A, kl. 1 e. h. Katrín Guðnadóttir. Rannveig Guðmundsdóttir. Sigurjón Sigurðsson. Konan mín elskuleg og móðir okkar, Steinunn Guðna- dóttir, andaðist á heimili sínu kl. 8 í gærkveldi, eftir lang- varandi sjúkdóm. Stykkishólmi, 31. des. 192!). Einar Vigfússon og börn. Innilega þökkum við öllum,er við andlát og jarðarför Maríu Kristinar Guðjónsdóttur, Hverfisgötu 61, auðsýndu samúð og heiðruðu minningu hcnnar. Eiginmaður, harn og foreldrar. Her með tilkynnist vinum og vandamönnum, að s:.inir minn og bróðir okkar, Sæmundtir Gislason, andaðist að kveldi þess 1. þ. m. að Laugaveg 42. 2. janúar 1930. Kristín Hafliðadóttir og systkini. Er aftur fluttar í Þingholtsstræti 1. Sig. Guðmundsson. klnðskevi. Síml 1278. Bflðir r Skrifstofar verða tíl leign með vorlnu í nýju steinhflsi við eína höfnðgötu bæjarins. Þelr, sem viJja tryggja sér leigurett, leggi nðfn sín inn á afgreiðslu Vísis í lokuðu umslagi merkt: „VER8LUN“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.