Vísir - 01.02.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1930, Blaðsíða 4
V I S I R ÍEAIIOTII er annríkt á fíestum skrifstofuni og aldrei finna menn það betur en þá, hvílík gersemi DALTON er. Þar sem mikið er að reikna vinnur hún verk margra manna, auk þess sem hún veitir tryggingu fyrir því, að rétt sé reiknað. „Hún borgar sig á sex mánuðum“, sagði skrifstofustjóri einn hér í bænum. — Minnist þess, að með því að neita yður um hana, eruð þér að kasta fé í sjóinn. Henni fylgir ítarlegur leiðarvísir á íslensku, en ann- ars lærir hver maður á tíu mínútum að fara með hana. Komið og athugið vélina og lítið á umsögn Ásgeirs Sigurðssonar konsúls og annara mætra manna um hana. Helg'i Magnússoii & Co. FyriFliffgj andi MYSUOSTUR, GOUDA OSTUR, EIDAMMER OSTUR. I. Bryíijölfsson & Kvaran. Saltlsjöt i tunaum Tólfl 1 skjöldum eelst mjög ódýrt. æ œ œ æ æ 1930 BUICK er sú eina bifreið sem til Islands hefir flust sem ekki eru skiftar skoðanir um. Allir vita að hún hefir reynst traustari og ábyggilegri en nokkur önnur tegund. Fyrstu BUICK bifreiðamar fluttust til Islands árið 1921 og eru enn i notkun og ganga vel. BUICK 1930 er komin með mörgum endurbótum, meðal annars þessum: Aflmeiri vél, mýkri gangur og betri vinsla. Vatnsþéttir hemlar (bremsur) á öllum hjólum, og hemlarnir innan i skálunum. Sterkari fram- og aftur-fjaðrir og 2 „cylinder" hristingshemlar (strekkjarar) á hverri fjöður svo bifreiðin er fádæma þýð á holóttuin vegi, en slær þó ekki niður. Endurbættur stýrisumbúnaður svo stjórna má bifreiðinni með litla fingri. Högg og hristingur finst ekki upp í stýrishjólið. Útlit bifreiðarinnar hefír verið fegrað mjög og marg- ar aðrar endurbætur gerðar en hér eru taldar. Væntanlegir kaupendur em vinsamlega beðnir að draga ekki of lengi að panta, þvi það tekur 2—3 mánuði að fá bifreiðar frá Ameríku. BUICK.fæst með GMAC hagkvæmu greiðslúskilmál- um eins og aðrar General Motors bifreiðar. Aðalnmboð Jtih. Ólafsson & Co„ Reykjavík. Verzlnnin „París“ Versinnin Björninn, Bsrgstaðastr. 35. Sími 1091. t&’TJósMyNDftmfö Jlufurs+ræh 10. Opin k! 10—7, Sunnud 1~y. r HUSNÆÐI l j Gott herbergi til leigu á Lauga- \eg 51 B. (799 Stofa til leigu, forstofuinngang- ur, ljós og miSstöSvarhiti, á Grett- isgötu 84. (794 2 herbergi og eldhús óskast til leígu nú þegar e'Sa 14. maí. Uppl. 1 sírna 1356 kl. 7—8. (786 GóS. íbú'S, 3—4 herbergi, meS nútíma þægindum, óskast sem fyrst. Nokkur fyrirframgreiSsla getur átt sér stað ef um semur A. v. á. (784 Stórt loftlierbergi er til leigu. Ágætí fyrir 2 einhlcypa: Uppl. í síma 1816. (19 Til leigu: Forstofustofa með æ lj ósi og ræstingu á Bræðraborg- arstíg 4. (9 Tvö herbergi og eldhús til leigu i Þingholtsstræti 7 B. Uppl. kl. 7—8 í kveld. (804 LEIGA 1 P í a n ó óskast leigt um nokkurra vikna skeið. -— A. v. á. (825 Grímubúningar til leigu og sölu i Pósthússtræti 13, uppi. (792 Búð til lcigu nú þegar, við bestu götu í bænum. Uppl. í síma 765 og 875. (13 r KENSLA 1 S i g u r S u r B r i e m kennir á fiSlu. mandólin--------T «elur allar almennar hjúkrunarvörur með ágætu verði. r VINNA FullorSin kona eSa unglings stúlka óskast. Hátt kaup, Uppl. á Njálsgötii 26, uppi, (800 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 428. (795 Stúlka óskast í árdegisvist á Ránargötu 26. (791 Mann vantar suSur á MiSnes til sjóró'Sra á opmi vélskipi. Uppl. i sími 1909 og 1961. (787 TrésmiSur óskast. Uppl. í síma -°37-_______________________ (7&7 Stúlka óskast hálfan dagimi. Tvent í heimili. Uppl. hjá Soffíu Kjaran, Hólatorgi 4.. ViStalstími k'- 7—9-_____________________(749 Ödýrustu viðgerSir og pressan- ir á fötum. GuSsteinn Eyjólfsson, Laugaveg - 34. Sími 1301. (495 Æfður skrifstofumaður tek- ur að sér að færa bækur fyrir litil viðskiftafyrirtæki. Einnig bókfærslukenslu. Uppl. í síma 2305. (683 Ráðskona óskast suður i Hafnir. Uppi. hjá Oddi Ólafs- syni, Grettisgötu 26. (18 2 slúlkur geta fengið góðn at- vinnu við klæðaverksm. Ála- foss. Gott lcaiip. Uppl. -á afgr. Álafoss, Laugaveg H. Sími ðO't. (16 Þrifin stúlka óskast í vist. A. v. á. (14 Viðgerðir á aluminiiun-ilát- um og öðrum eldhúsáliöldum og einnig regnhlífumi Fljótt af hendi leyst. Viðgerðavinnustof- an, Hverfisgötu 62. (12 Stúlka óskasl í gr-end við Reykjavik. Má Iiafa með sér barn. Uppl. i síma 2183. (11 Slúlka óskast strax i hæga vist, hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Þinglioltsslræti 28 (10 Framrciðlustúlku vantar mig hálfan cða allan daginn. Sig- ríður Fjeldsted, Lækjargötu 6. _______________________(8 Stúlka óskast til morgun- verka á lítið tveggja manna lieimili. Uppl. í Þinglioltsstræti 18. (7 Röskur drengur, 11—11 ára óskasl til léttra sendiferða (f. miðd. 3 tíma á dag). Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57. (5 NOKKURAR STÚLKUR ósk- ast lil Þingvalla á Alþingishá- tíðinni. Til viðtals Hafnarstræti 18, kl. 8—10 síðd. á sunnudag. Jón Guðmundssoh. (802 Tvcir pillar, frá 14—18 ára að aldri, geta fengið að læra fjaðrahúsgagnasmíði. A. v. á. (801 llRVa^TIÍ ÍÞAKA. Dansleikur í kvöld. Aðgöngumiðar seldir i Good- temþlaraliúsinu í dag kl. 5 -8. (6 Sjómannatryggingar taka menn helst hjá „Statsanstalten“, Vesturgötu 19, simi 718. Engin aukagjöld fyrir venjulegar tryggingar. (7 gggr- SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 f KAUPSKAPUR 1 Ef yður rantar skemtilega sögubók, þá komið á afgreiðsla Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „Bogmaðurinn". Þa® erti ábyggilega góðar sögur, eem gantan er að lesa. (193 Ballkjóll til sölu. Mjög lágt verö. Uppl. í Þingholtsstr. 8 B, (79? A trcsmíöavinnustofunni, Tún- götu 5, fást ódýrast kommóöur, rúmstæöi, speglar í sporöskjulög- u'öum, gyltuni römniumi, 5 kerta perur 0,75, allskonar tréhúsgögn siníðuö. Mánaöarafborgtin fyrír skilvísa Reykjavikurbúa, sniiöa eirinig allskonar tréstiga og hand- riö. Tóhanries Kr. Tóhannesson. _____________________________(789' Nýungar í Ninon. Kjólar vu’ Tfolienne, Crépe de Chine, Crépe Satin, Trieot-Channeuse (nr .40 46) Japanskir „Kimonoes“ úr silkt og Kashmire. Ninon, Austurstiv 12. — Opiö 2—7. (788 Skandía mótor, 6—9 hesta, -til sölu meö tækifærisveröi. Up'pl, í sirna 1059. Grímur Guömunds- son, Bakkastíg 5. (785 Notuð fsl. frfmcrkí kaupi égr litesta verði. Yerðlisti sendar ókeypis5 þeioi, er óska Gísll Slgnrbjörnsson Xsi. — Keykjavík. Allar tegundir af lyppu, bandir sokka og nærfata, ódýrast — best, Afgr. Alafoss, Laugavég 44. (745- Kaupum allar tegundir ullar hæsta1 verði. Sömuleiöis allar tegundir ullar og prjónatuskur. Afgr. Ala- foss, Lagaveg 44. (744- Mjög ódýrt karamellupartí tiF sölu. Góðir greiðsluskilmálar.- Tilboð auðkent: „Karamellur'V sendist afgr. Vísis. (754 Ódýrustu fata- og frakkaefnin,- Fataefni tekið til sauma. Guö- steinn Eyjólísson Laugaveg 34, Sími 1301. (5oS; r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Lyklar hafa tapast, Væntanleg- ur finnandi beöinn að hringjæ upp i síma 1084. (796 Peningabudda hefir fundist. Vitjist á Skólavöröustig 33, niöri. ____________________________(797 Sá, sem hefir orðið var viö rauðstjörnóttan fola á 3. vetrí,- járnalausan, er beðinn aö gera svo vel og gera aðvart i síma 274. Hann hvarf siðastliðið fimtudags- kveld. (793-- Dökkblá kventaska týndist í síðastliðinni viku. Skilist á Klapp- arstig 38. (79°‘ Lítil gúllnæla týndist í gær- kveldi á leiðinni frá Hverfis- götn 45 að Skólavörðustíg 22C. Skilist á Skólavörðustig 22 C. til Edith Nielsen. (\7 Sjálfblekungur fundinn. Vitj- ist á Öldugötu 18. (15 Kcðja af fólksbíl týndist í gærkveldi í bænum eða á leið til Skildinganess. Finnandi gerí aðvart i síma 687 eða 1592. (80T Félagsprentsmið j an,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.