Vísir - 13.05.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1930, Blaðsíða 4
V I s i w Yeggfúðrao er alment framkvæmd þessa dagana, og þér, ón efa, gangið á milli vegg- fóðursverslana og aðgætið verð og gæði. — Eg liefi undanfarna daga verið að taka upp siðustu sending- una af nýtísku þýsku veggfóðri. Öllum, sem séð hafa, ber saman um, að hér sé um óvenju fallegt úrval að ræða. — Þ^r ætt- uð að koma strax á morg- un og lita á úrvalið, áður en fallegustu gerðirn- ar ganga upp. SipríurKjartanssan Laugavcgi 20 B. IFengum í dag Nýja ávevxti ■Glóaldin, 4 tegundir. Perur, 2 tegundir. „Grape“ fruit, Vínber, blá. Sitrónur. Epli, 2 tegundir. Bjúgaldin. Rabarbari. euUemdi Allskonar lifandi blóm. Einn ig jurtapottar, skrautpottar í stóru úrvali hjá Vaid. Poulsen. Klapparstfg 29. Sími: 24. Drengja- peysur nýkomnar í ýmsnm stærðum og litum. — Verð frá 3 krónum til 8 krónur. - Ennfremur «takar drengjabuxur á Laugaveg 5 | TILKYNNING | Símanúmer mitt er 5.94. Björn Jónsson, Vesturgötu 27. (412 Liftryggið yður I „Statsan- stalten”. Odýrasta félagið. Vest- urgötu 19. Sími: 718. (8H8 Herbergi til leigu við Laug- arnesveg og annað til að elda í. Grímur Jónsson, Árnes, Laugar- nesveg. (747 Herbergi til leigu nú þegar. Uppl. á Framnesveg 10. (746 Stofa með forstofuinngangi til lcigu. Uppl. Bergstaðastræti 6 C. " (737 Herbergi i vesturbæniim, helst nálægt Stýrimarinaskól- anum, vantar reglusaman mann í góðri stöðu. Uppl. í síma 1317 frá kl. 7 til 8 í kveld. (734 Sólrík stofa til leigu á Lauga- veg 49, þriðju liæð. (732 Herbergi til leigu. Uppl. á Bragagötu 36. (728 Stór stofa og eldhús eða 2 lit- il herbergi og eldhús óskast. Góð umgengni. Ábyggileg greiðsla. Uppl. i síma 765. (722 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Bergstaðastíg 8, niðri. (719 Forstofustofa fyrir einhleypa til leigu. Uppl. gefur Ólafur Guðnason, Lindargötu 43. Sími 960, eftir kl. 7. (761 Óvenju stór og sólrik stofa og önnur minni, báðar með sérinngangi, fást til leigu. — Þingholtsstræti 28, uppi. (752 Sólrík stofa til Ieigu í Engi- hlið á Grímsstaðaholti. (751 Stofa til leigu frá 1. júni. — Ránargötu 33. (715 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast. Með ljósi og miðstöðvar- hita. Uppl. i sima 400. (713 Góð forstofustofa til leigu fyr- ir raglusaman mann. Uppl. á Laugaveg 44. (712 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Laugaveg 53 B- (709 Lítið skemtilegt herbergi til leigu í Miðstræti 8B. (707 Herberpi óskast strax. Má vcra í kjallara. Tilboð, merkt: „KjaUari“, sendist Vísi. (706 tbúð óskast nú þegar. Uppl. i síma 1007. (704 Stúlka óskast hálfan daginn. Einnig önnur til að ræsta gólf. Uppl. í verslun Krislinar J. Hagbarð, Laugaveg 26. (745 Duglegur maður, vanur allri sveitavinnu, óskast nú slrax á golt heimili í grend við Rvík. Uppl, gefur Stefán Sveinsson, Frakkastíg 15. Sími 602 og 95. (742 Unglingsstúlka óskast yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. á Lokastíg 4, uppi. (741 Stúlka úm fermirígaraldur óskast til hjálpar við hæg inn- anhússtörf. Þrír fullorðnir i heimili. Uppl. næslu daga í Þinglioltsstræti 24, niðri, til kl. 9 eftir hádegi. (739\ 2 duglega handfæraménn vantar til ísafjarðar. Ága:t kjör i hoði. Uppl. í versl. Höfn, Vesturgötu 45. (738 Dugleg stúlka óskast 14. maí. Hátt kaup. Charl. Albertsdótt- ir, Lokastig 9. (736 Ráðskona óskast ujip í sveit. 'Uppl. á Hverlisgötu 94, uppi, frá kl. 8—9 í kveld. (735 Kaupakona óskast. Uppl. í Þingholtsstræti 26, niðri, kl. 7— 8. (733 2 kaupakonur og 1 vorkona óskast á gott lieimili í Borgar- firði. önnur mætti hafa stálp- að barn. Uppl. á Bergstaða- stræti 1. (731 Stúlka óskast í létta formið- dagsvist. Uppl. í Miðstræti 8 B, niðri. (730 Góð stúlka óskast í gott hús í kauptúni á Norðurlandi. Hátt kaup. Uppl. í Hafnarstræti 21. (729 Stúlka óskast i vor og siun- ar á prestsheiinili í Borgarfirði. Uppl. Njálsgötu 3, kl. 7—9. (725 Stúlka óskast í vor og sumar við létta sveitavinnu. Gott kaup. Uppl. á Óðinsgötu 3. (724 Stúlku vantar í sveit í vor og sumar. — Uppl. Kárastíg 2, kl. 8— 10. (721 Karlmann og kvenmann vant- ar upp i Borgarfjörð. — Uppl á Bókhlöðustíg 9, milli kl. 8—9 í kveld. (720 Stúlka óskast í vist og ung- lingur til að passa börn. Hann- es Jónsson, Grettisgötu 57 (717 I TAPAÐ-FUNDIÐ | Fnndarlaun 100 Krðnur Tapast hefir veski með tals- verðu af peníngum. — A. v. á. Peningabudda með 60-70 kr. í, iapaðist í gær. Slcilist gegn fundarlaunura á Laugaveg 45. öppi. (708 Unglingurinn, sem tók karl- mannsreiðhjólið fgrir utan Austurstræli 12 í gær, skili því tafarlaust á sama stað. (671 Sá, sem tók i rnisgripum hatt ! Iðnó á laugardagskveldið, geri svo vel að skila Jionum á Þórs- götu 7 B, og taki sinn, sem er •tesrri, (691 Forstofustofa til leigu i mið- bænum fyrir einhleypan mann. Uppl. í Grjótagötu 7, í dag o<r á morguri. (691 Herbergi til leigu. — Uppl. á Laugaveg ,44. (690 lípphituð herhergi fásf fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 fSSr3 Einhleypur maður þarf að fá leigða góða stofn 14. maí. Lifið geymsluherberci þyrffi að fvlgja. A. v. á. (619 2 herhergi og eldhús óskast strax. Hjón með eitt barn. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. í sima 1586. (16 2 stórar, sólríkar sfófur, með aðsang að haði, til leigu fvrir einhl. karlmenn Lindarg. 4 (060 Stúlka óskasf í noklcura daga í forföllum annarar. Hátt kaup. Unnur Pétursdóttir. Miðstræ'i 12. (716 Unglingsstúlku vanfar til hjálpar á fámennu heimili. — Uppl. hjá Benedikt EJfar, Fjölnlsveg 11. (758 TeJpu vantar mig til að pæta tveggja stálpaðra harna. Sara Þorsteinsdóttir, Laugayeg 12, (Sokkahúðin). -(756 Ráðskona óskast. — Má liafa með s 'r stálpað barn. —Upol. Lckastíg 26. ^ (710 Góð stúlka óskast i Kvenna- skóla’m frá 1. júní. Gott kaun. Forstöðukonan. (701 Snúningadrengur og kauna- kona. óskact unn i Borgarfjörð. Uppl. á Baldursgötu 30; (700 Innhejmtumaður óskast strax. Meðinæli: Ivaup greitl fyrir raunverulega vinnu. — Tilboð merkt: „Innheimta“, sendist Vísi. . (755 Dugleg og ábyggileg stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í Mentaskólanum, niðri. (698 Vor- og kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Grett- isgötu 61. (693 Stúlka eða unglingur óskast, hálfan eða allan daginn, um mánaðartíma. Sigríður Bjarna- son, Hellusundi 3. Síini 29. (C88 Telpa, 10—14 ára, óskast nú þegar, til að gæta 3ja ára drengs. IJppl. á Grundarstig 4 A. (689 Myndir stækkaðar, fljótt, veJ og ódýrt. — Fataliúðin. (418 Fullorðin, dugleg stúlka og unglingsstúlka óskast 11. maí. Gott kaup. Uppl. Lokastíg 9. (661 Stúlka, helst vön matreiðsln, cskast í eldhús 14. maí. Hverfis- götu 14. Hátt kaup, (554 Duglegar stúlkur í eldhús oi, borðstofu vantar að Álafossi 14 mai. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Laugaveg 44. (669 Verkamenn, vanir jarðabót- um,geta fengið atvinnu nú þeg- ar. Uppl. á afgr.Álafoss, Lauga- veg 44. (670 Eldhússtúlku vantar um 6— 8 vikna tíma. Uppl. i símum 813 og 101. (682 Stúlka'óskast í vor og sumar á heimili rétt við bæinn. Gott kaúp. Uppl. í síma 225. (678 Stúlka óskast um stuttan iima til húsverka á Ránargötu 6. Simi 151. (638 Duglegur og ábyggilegur drengur getur fengið góða at- vinnu nú þegar. Mjallhvít. Simi 1401. (637 2 notuð reiðhjól, karlmanns og kvenmanns, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í húðinni á Frakkastíg 16. (744 Rafmagnsofn til sölu á Þórs- götu 23. (743 Barnakerra og stóll á hjól- um til sölu á Óðinsgötu 6. (740 Nýr, fallegur upphlutur til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis á Skólavörðustig 5, niðri. (727 6 eikar-borðstofustólar til sölu ódýrt. Uppl. i síina 1616. (726 Hreinar léreftstnsknr kanplr haesta verðt Fétgsprentsniiíjan. Góður barnavagn til sölu. Ingólfsstræti 7 B. (723 i Stórt, kringlótt körfuhorð til sölu ódýrt, Hannes Jónsson. Grettisgötu 57. (718 •- ——— - - — Borðstofuhúsgögn, ný, mjög vönduð, úr eik, 11 stykki, selj- ast með tækifærisverði. Til sýnis i Hljóðfærasölunrii, Laugaveg 19. (760 Köhler orgel — hljóðfegurstu orgelin — margar stærðir. Verð sanngjarnt. Góðir horg- unarskilmálar. Hljóðfærasaían Laugaveg 19. (759 Nýtt piano til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í Hljóðfæra- sölunni, Laugaveg 19. (757 Skemtibátur til sölu. Mjög þægilegur að liafa á Þingvalla- vatni i sumar. Finnið Kristinn Ottason, skipasmið. (754 5 manna standblæjuhíll til sölu mjög ódýrt. A, v. á. (753 9 ársgamlar liænur og 1 liani til sölu. Uppl. á Bragagötu 33. (750 Gas-hakaraofn til sölu með tækifærisverði ' á Hverfisgötu 64 A. (749 Pevsufatasilkið er komið afí- ur. Einnig hvitt og svart silki I svunlur, slifsi, prjónasilki og ýms þunn efni í upplilutsskyrt- ur, morgunkjóla og svuntur o, m. m. fl. Nýi Bazarinn, Austur- stræti 7. (714 Stórir gluggar, hentugir á vermireiti, til sölu. A. v. á. (711 Barnakerra með himni og í góðu standi, til sölu ódýrt. — Laugaveg 45, briðju hæð. (705 Nokkrir nýir ferða-grammó- fónar til sölu með tækifæris- verði. Þingholtsstræti 26. (703 Silkikápa, með hvitum loð- lcraga, regnkápa, kjóll og silki— flauelskióll til sölu. Tækifæris- verð. Túngötu 16, neðstu hæð. (702 Notuð sumarkána á ungling, til sölu með tækifærisverði. — Óðinsgötu 6, uppi. (699 Til sölu: 4 endur í fullu varpi og 10 hænur. Uppl. í síma 1077. (697 Trillubátur (áttræðingur, stór) til sölu, i góðu standi. Uppl. hjá Kristni Markússyni, Geysir. —* (69R Hjallur með geymsluplássi til sölu. Uppl. í síina 2131. (695 Ilinir óslítandi járnuðu vérka- mannaskór á kr. 14.75 parið, komnir aftur. Skóbúð Vestur- bæjar, Vesturgötu 16. (692 Litið skrifhorð, má vera not- að. óskast til kaups. Sími 1969. (732 Barnavagn, notaður. óskast til kaups. — Uppl. í síma 1758. Greltisgötu 64, uppi. (763 Hár vIS íslenskan og erlend- an búning fæst best og ódýra*» í versh Goöafoss, Laugateg 5< (545 Mikið úrval af legu-> bekk.ium. Aðgerðir á stoppuð- um húsgögnum á Grettisgötil 21. Helgi Sigurðsson. (292 Fastelgr astofsn, Hafuarstr. 1S (úður Vonarstræti 11 B). Annast kaup og sölu' fasl- eigna í Reykjavík og úí uœ land. Jðnas H. Jórissón. Viðtalstinn kl. 11—12 og 5—7 Símar 327 og 1327 (heimasímfV Gélfdúkar. Miklar biigKir ff miftn fall- egum dúkum nýki mnar. Legata verð i b»n> noi komtð 09 skoð'.ð- Þörður Pétumen & Co F élagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.