Vísir - 22.12.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Preiitsrniðjusími: 1578. 20. ár. Mánudaginn 22. des. 1930. 349. tbl. Aukíð j ólagledina I Kaupid i jólamatinn b.|á okkurI MatarbiiOin ------------- Laugaveg 42. Simi 812. Matardeildin Hafnapstræti 5. Sími 211. CCQOOCQOC ÍCCCCCCCO Hamar og Sigð kvæði eftir SIGURÐ EINARSSÖN. Fæst hjá bóksöi- um. — Það er nýjasta kvæðabókin, sem fólkið les og ----------------deilir um. ---------------------- cccccccæ CCCCCCCCÍ Gamk Rló Flóttbm. Sjónleikur í 9 þáttum. ASalhlutverk leika: Olga Tschechowa. Hans Stiiwe. Þetta er fyrirtaks mynd, efnisrík og listavel leikin. 2 songlðg. Litli vin og Lali-Ia, islenskir textar eftir Freystein Gunnarsson, kostar aðeins kr. 1,50. . . Hljóðfæraverslun .. Iiln Mlmmm Bankastræti. Sími: 311. Kven- og barna-undirfatnaður, margar stærðir, litir og gerðir. ÍO°/0 afsláttup af öllu. Vepslunin SMÓT, Vesturgötu 17. þegar þið farið uþp Banka- stræti: Konfektöskjur á 1 kr., 10 góðir vihdfar á kr. J ,70, 25 góðir vindlar á 5,65. Jarðarför mannsins mins, Jóhannesar Sigfússonar, Menta- skólakennara, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, 23. þ. m. og hefst að heimili hans, Þingholtsstræti 23, kl. 11 f. h. Cathinca Sigfússon. Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra rnörgu er sýnt haí'a mér og dætrum mínum hluttekningu við andlát og jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Finnboga Finnbogasonar, skip- stjóra. Fyrir hönd dætra minna og systra lians. Gróa Guðmundsdöttir. Náttf '9 manchettskyrtur, bindi, slaufur, hattar, húi'ur, sokkar, hanskar o. fl. o. fl. Mestu úr að velja í borginni. MarteiuD Eioarsson & Co. Simanotendur eru beðnir að afhenda jólaskeytin á landssima- stöðinni eigi síðar en á Þorláksmessu, til þess að tryggja það, að skeytin komist í hendur viðtakanda á aðfangadag. Þetta gildir einnig um loftskeyti til skipa. Ritsímastjórian. Jól í fjöíbreyttu og smekklegu úrvali. — Ilmvötn, Hárvöín, Vasa- klútamöppur, Náttfatapokar, Skrautgripaskrín, Burstasett, Manicurekassar. Töskur. Hár við íslenskan og útlendan búnirig. —- Allar þessar vörur verða seldar með niðursettu verði sökum þess að verslunin hættir með þess konar vörutegundir. Bankastræti 4. Sími: 330. (Til vinstri þegar þið gangið niðpr Bankastræti). B iÉiifi fáið J&iö bjá MarteiDi EiÐarssyni & Es. Nýja Bíé Dansmærin. Þvsk hljómkvikmynd i 9 þátt- um. — AðalhlutVerkin leika af mikilli snild: KARINA BELL og MICHAEL TECHECHOFF. Álirifamikil kvikmynd og heill- andi músik, er mun hrífa alla. er sjá og heyra. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: KAPPAKSTURINN áíIKLI. Sprenghla’gileg mynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: REED HOWERS. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. verð frá kr. 5,50 til 39,75. Kvenkjóiar, verð frá 13,50 til 250,00. Samkvæmiskjólar, fallegir og ódýrir. Ballkjólar t‘rá 12,30 til 250,00. Drengjaföt, Drengjafrakkar. Kvenkápur, verð frá 37 kr. 20% afsl. af kápunum. Tækifærisgjafir: Skrifborðsáhöld, Reyk- ingaáliöld. Saumakassar (margar stærðir), Saumakörfur,*Mani- curekassar, Toiletáliöld (falleg og afar ódýr). Vasaklútamöpp- ur (inikið úrval), ódýrrar. Silkinærfatnaður telpna og kvenna (feikna úrval). Slifsi, Silkisvunluefni, Peusufatasilki, Silki- kjólaefni, ótal litir og tegundir, mjög ódýrt. Fiður frá kr. 2,70 kílóið. — Hálfdúnn f-rá kr. 5,50 kilóið. Dúnn frá kr. 8,00 kílóið. Verslun Krtstínar Sigurðaraótíur. Laugavegi 20 A. Sími: 571. .jÍlk jÆí-.ÆÍa Nú eru a‘ð ems 3 ciagar ti! jóla. Notið þá fáu daga og athugið hið afai* stéra og fjötljreytta vöruúrval og ' verðið. Nýjai* vörur teknar upp daglega. Munir/sém keyptir eru fyrir jól, fást áletraðir.------------- JóÍaskeiðín 1930 er komin. ®Y@FS) ðssona F Austurstræti 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.