Vísir - 21.07.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1931, Blaðsíða 4
VISIB BROWNING 5 skota haglabyssurnar eru nú orðnar svo kunnar hér á landi, að tæplega mun nokkur skytta sem reynt hefir, neita þvi, að ]œr skari langt fram úr öllum öðrum tegundum sem hér hafa verið reyndar. Sérliver bvssa er reynd hjá verksmiðjunni, og fylgir hverri byssu skotsldfa með haglagötunum í til að sýna hversu vel byssán fer með skot. Verksmiðjan býr ennfremur til F. N. einskota- og BROWNING margskota-rifla og skammbyssur, sem ber langt af öðrum vopnum að gæðum, útliti og verði. F. N. býr til Légia skolin frægu, sem nú eru vinsæl- ust allra skotategunda á íslandi. Engin skytta kemur með góða veiði, nema því að eins að vopnin og skotfærin séu ábyggileg. Umboðsmenn fyrir Fabrique Nationale d’Armes de Guerre, S. A., Herstal í Belgíu. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. Reykjavík. Heiðruðu húsmædur biðjið kaupmann yðar kaupfélag ávalt um: eða Vanillu Citron Cacao Rom búðingaduft frá Suðusukkulaði „Overtrek‘fc Átsúkkulaði KAKAO ‘Iff- fyrirgaéBi L BRVHJÓLPSSON & KV2UIAM Nýlagað daglega Allskonar áleggs-pylsur hvergi ódýrari. Benedikt B. Guðmundsson&Co. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Silioi.g’iiF. Nýr silungur kemur daglega. Seldur um allan bæinn. Voii. H.f. Efnagerd Rey kj avíkur. FILMUR. 4X6% cm. .. kr. 1,00. 6x9 ~ • • — 1,20. OVsXll ~ .. — 1,50. 8X10 % — • • — 2,00. Aðrar stærðir tilsvarandi ódýrar. Sportröruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Málning allskonar nýkomin. Verslun VAJLD. POULSEN. Klapparstíg 29. S Smurt brauð, nesti etc. sent heim. X ■"**■** Veitingar MATSTOFAN. Aðalstrætl ð. Hyggin húsmdðir | • kaupir til heimihsins það sem er nota- drýgst. Þess vegna kaupirhún ávalt Cerebos borðsalt sem er heimsþekt að gæð- um, afar drjúgt, ekkert korn fer til ónýtis og sparar fé. Fæst í öllum helstu versl- unum. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Til leigu 3 herbergi og eldhús. Sérhað. W. C. og miðstöð fyrir íbúðina. Að eins l'yrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 1180. (691 Herbergi fyrir einhleypan 7 í kveld. (686 r^K=ri Gistihúsið Vík í Mýrdal, simi 16. Fastar ferðir frá B. S. B. tií Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 Hæg, sólrík ibúð, í rólegu húsi, 2—3 lierbergi og eldhús óskast 1. okt., helst í vestur- eða suðurbænum, eða hentugt ein- býlishús. — Fleiri mánaða fyrirframgreiðsla getur komið til greina. — Fjórir full- orðnir í heimili. Uppl. í síma 1783.' (650 Gúmmísuðan, sem var í Að- alstræti 9, er flutt á Grettisgötu 72. Bílagúmmíviðgerðir. (344 2 herbergi og eldliús óskast 1. okl. 1 fullorðnir i lieimih. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Valgeir Kristjánsson klæðskei’i. Simi 2158. (658 | LEIGA | Orgel til leigu ódýrt, yfir sumarmánuðina. Hljóðfærahús- ið útbú. (688 Stofa og eldhús í kjallara til leig'u fyrir fámenna fjölskyldu. Einnig eins manns lierbergi fyr- ir reglupilt. Túngötu 42, eftir kl. 6. (692 | TAPAÐ-FUNDIÐ | wjjjgr- Drengurinn, sem fann öskuskúffuna í gær á Frakka- stíg, er beðinn að skila henni á Kárastíg 6, gegn fundarlaunum. (675 Barnlaus hjón óska eftir 2— 3 herbergjum og eldhúsi. Greiðsla fyrir fleiri mánuði get- ur komið til mála. — Ingólfs- stræti 19. Sími 899. (668 Brún leðurvaðstígvél töpuð- ust við hellana í Laugardalnum. Skilist á Óðinsgötu 16 B. (689 Upphituð herbergi last fvru ferðamenn ódýrast a liverus goiu ó2. (385 wgfijgT- Hjólkoppur af bíl tap- aðist á veginum frá Þingvöllum til Reykjavíkur. Finnandi geri aðvart á Skólavörðustíg 25 (kjallaranum). (676 i VINNA 1 Stúlka óskast nú þegar í vist. Til viðtals kl. 5—7 e. li. fyrirspurnum ekki svarað í síma. Gyða Valdemarsson, Sjafnargötu 14. (671 Poki með ull í lapaðist frá Kjalarnesi til Reykjavikur. Sá, sem kynni að liafa fundið hann, er vinsamlega beðinh að gera aðvarf í síma 1174. (663 Get tekið nokkura kjóla til að sauma. Sigurlaug Kristjánsdótt- ir, Grundarstíg 15, uppi. (670 Ivvenveski tapaðist frá Arnar- hól að Klapparstíg. Skilist á Kárastíg 10. (667 Tajiast hefir karlmannsúr við laugar, merkt B. Þ. Finnandi vinsamlgea beðinn að skila á afgr. Vísis. (692 Stiilka vön afgreiðslu óskar eftir búðarstarfi. Góð meðmæli ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardags- kveld, merkt: , ,Búðarstúlka“. (665 Trésmiður óskar eftir vinnu, hefir réttindi til að standa fyr- ir byggingum. A. v. á. (664 Lítil taska með skófatnaði í lajiaðist fyrir nokkuru á vegin- um Hvalfjörður—Reykjavík. — Skilist á Ásvallagötu 28. (679 Góðan kaupamann vantar á gott lieimili í Borgarf. Þarf að fara með Suðurlandi 24. júlí. Uppþ á Bergstaðastræti 37.(661 Karlmannsreiðhjól í óskil- um. Vitjist á Sellandsstig 14. V (632 Dugleg stúlka óskast mánað- |T HÚSNÆðT™BB| Stór stofa til leigu fvrir ein- hleypa. Uppl. í síina 426. (616 ar tima að Kleppi. Hátt kaup. Uppl. í síma 2317. (660 Stúlka óskast um tíma. Ás- laug Benediktsson, Fjólugötu 1. (694 Ágæt sólrík herbergi með miðstöðvarhitun og heitum böðum, eftir óskum, fást til sumardvalar í Reykjahlíð í Mos- fellsdal. ‘ (674 Búðarstúlka, ábyggileg, dug- leg, vön afgreiðslu í mjólkur- húð, óskast. Uppl. á Bárugötu 10, uppi, eftir kl. 9 í kveld. (693 2 herhergi og aðgangur að eldhúsi til leigu, lielst fyrir roskin hjón. Uppl. á Njálsgötu 4 A. ' (669 Kaupamaður og kau])akona óskast. Uppl. í Tungu frá kl. 10—12 á morgun. Sími 679. (691 Góð ibúð, 3—4 herbergi, eld- liús og öll nútíma þægindi i vönduðu steinhúsi, helst í vest- urbæmmi, öskast til leigu 1. október. Þrent 1 heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilhoð merkt: ,,'Steinhús“, sendist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (666 Stúlka óskast 2—3 tíma á morgnana. Sigríður Hallbjöms- dóttir, Vitastíg 9, uppi. (690 Kaupakona óskast og ef iil vill kaupamaður upp í Borgar- fjörð. — Uppl. Framnesvegi 11. (685 Maður í fasíri stöðu óskar eftir tveggja eða þriggja her- bergja íbúð með eldbúsi 1. okt. Afgr. vísar á. (659 Kaupakomi vantar á lieimili skamt frá Borgarnesi. — Uppl. á Njálsgötu 58. Til viðtals frá 6—9. (684 Herbergi og eldhús fæst leigt til innréttingar. Kristján Krist- jánsson, Bergstaðastræíi 28 B. (657 A gott heimili austur i Holt- um óskast 2 kaupakonur. Margt fólk við heyskap. Uppl. Ingólfsstræti 21 C. (695 Kaupakona óskast- úpp; í Borgarfjörð. Uppl. í Lækjar- götu 4, eftir kl. 7. (682 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili austur i Laugardal. — Uppl. í síiná 1209,-kl. 6—9 í kveld. (681 Stúlka, 12—14 ára, óskast til þess að gæta hariia í sveit. — Uppl. á afgr. Álafoss, Lauga- vegi 44. Simi 404. (678 Myndir stækkaðar, fljótt, vel og ódýrt. —- Fatabúðin. (418 2 kaupakonur vantar austur í Rangárvallasýslu á sama bæ. Uppl. á Vesturvallagötu 6. (689’ KAUPSKAPUR 1 Rabarbari, ísl., á 30 au. puud- ið, fæst í Mátarbúðinni, Lauga- vegi 42. (673 Laxveiðamenn! Ánamaðkur til sölu i Bankastræti 6. Sími 1966. Magnús Helgason. (672 Fasteignasala. Annast kaup og sölu fasteignd. Kaupí skuldabréf. Sigm. Jóhannssonr Týsgötu 8. — Simi 1119. (662 Framh. minnisblaðs II, 21. júlí 1931. — Hús og lóðir, smá- býli utan við bæinn og jarðir' jafnan til sölu. T. d.: 16. % steinhús i austurbænum á hornóð, 4 stofur og eldhús. — 17. % járnvarið timburhús (efri hæð), 5 lierbergi og eld- bús, væg útborgun. — 18. Litið járnvarið timburlms á góðit götuborni. — 19. jörð suður' með sjó. - 20. Byggingarlóð við Ránargötu. — 21. Stórf steinsteypuliús (neðsta hæð). —- 22. Steinsteypuhús í vesturbæn- um (3 íbúðir), öll þægindi. —- 23. Gott og sóh-íkt timburhús með stórum trjá- og blóma- garði. — 24. Nýtisku stein- steypuhús, neðan til í austur- bænum, öll þægindi. — 25. Stór eign á góðu götuhomi við Laugaveg, söluljúðir, íbúðir o. m. fl. — Gerið svo vel að spyrj- ast fyrir. — Fasteignir teknar i umboðssölu. Viðtalstimi kl. 11-- 12 og 5—7. Símar: 1180 og 518, heima. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 9 B. (690' Lítið stofuflygel sem nýtt- tií sölu með tækifærisverði á Hótel Heklu, lierbergi nr. 4, kl. 8—9 siðd. (688 Snemmbær kýr, að 2. kálfi, af ágætu kvni, er lil sölu strax. A. v. ái (687 Ágæt taða til sölu. *■— Uppl. á Sogablett 7. (683 Barnakerra með fjöðrum og súðuplata til sölu. Uppl. í sima 2279. (680 Góðar plöntur til útplöntun- ar, einnig afskorin blóm í Hellusundi 6. Sími 230. (682 Veggfóður selst með hálf- virði á Vesturgötu 17. (353 Hús til sölu; villubyggingar og samhyggingar. Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. Viðtalstimi 6—7. Símí 1720. ‘ (440 Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast. bregstu við og biddu um „Þór“, brátt mun lundin kætast. (262 Allskonar Bifreiðavörur ódýr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.