Vísir - 19.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 19.11.1931, Blaðsíða 2
V I S I R Til skepnufóOurs: Hænsnafððnr, blanðað. Mais heiil. Hestahafrar. FiskmjSl. Hveitihrat. Sírnskeyí! —o— London 18. nóv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Sterlingspund miSaö vif> dollar 3-77/4- New York: Gengi sterlings- punds er viöskiftum lauk $ 3.77. Tokio 18. nóv. United Press. FB. Ófriðurinn í Mansjúríu. Orustur og miki'ö mannfall. I bardögunum, sem há'öir voru í fgær fyrir noröan Tahing féllu 300 menn af lrði Japana. og ámóta -margir af Kínverjum. Um 3000 hermenn særöust i bardögunum. Fregnir frá Mukden herma, aö Japanar hafi hertekiö Tsitsihar kl. 8 e. h. i gærkveldi. Fyrri fregn- ír herma, að Japanar hafi komiö aö austur-kínversku bráutinni kl. 2 e. h. i gær. Herdeildir Macharishans fvlkja líöi á ný nálægt Tsitsihar. Horfiö hefir verið frá því að senda japanskt herfylki til norö- urhluta Mansjúriu. Telja Japanar víst, að þeir geti látiö sér nægja þann her sem þeir nú hafa i land- inu. Erlenclir blaöamenn í Tsitsihar, sem nálægir voru, er Itarist var um borgina, síma þaöan, aö Japan- ar hafi ráðist á herdeildir Mac- hanshans með brynvöröum bif- reiðum, og hafi þá her hans orðið að Hörfa uudan á allstóru svæði. Er nú aðstaða Machanshans stór- um verri en áður. Tokio 19. nóv. United Press. FB. Minami hermálaráðherra stað- íestir, aö Japanar hafi tekið Tsit- sihar. Búist er við að Japanar haldi borgínni þriggja vikna tíma. Stjórnin hefir birt s.var sitt við c-rðsendingu Litvinoffs. I orðsend- ingunni er lagt til, aö Rússland skýri á ný yfirlýsingu sína um, að Heilungkiarigherinn sé ekki birgð- ur upp af skotfærum frá Rúss- la-ndi. Utan af landi. —o— Akureyri, 18. nóv. FB. I’járliagsáætlun Akureyrar- kaupstaöar var samþykt i gær- kveldi í bæjarstjórninni. Niður- stöðutölur 402,440 hvoru meg- in, en voru í fyrra 396,940 kr. lítsvör áætluð kr. 211,640, en í fyrra 216,730 kr. A fjárliagsáætluninni eru 30 þús. kr. áætlaðar tiJ atvinnu- bóla, þar af ráðgert ríkissjóðs- tillag 10 þús. kr. Atíinnu- oj viðskiftallf í Bretlandi, —o— Almennu þingkosningarnar eru nú lijá liðnar og vann þjóð- stjórnin mikinn sigur í kosidng- unum. Alment eru menn þeirr- ar skoðunar, að nýir og betri tímar séu að renna upp í «t- vinnu og viðskiftalífi þjóðar- innar. Nýtt fjör Iiefir færsl i iðngreinar landsins. Vegna þess að horfið var frá gullinnlausn — að minsta kosti um stundar- sakir — hefir sterlingspund fall- ið i verði. Eftirspurn eftir breskri framleiðslu liefir því aulcist með erlendum þjóðum og afleiðingin orðið, að nýtt fjör befir lilaupið i iðngreinir Bretlands. Því verður ekki neit- að, að núverandi aðstæður eru ekki hættulausar, en hinsvegar er ljóst, að verðfall sterlings- punds befir haft hressandi áhrif á hreskan iðnað yfirleitt. í mörgum horgum, þar sem verksmiðjuvefnaður er aðalat- vinna manna, er unnið í öllum verksmiðjum venjulegan vinnu- stundafjölda. En verkafólkið, sem stundar þcssa atvinnu, Iiefir margt verið algerlega at- vinnulaust árum saman. I Lan- easliire eru nú % hlutar af öll- um vélum í notkun. Viðskifta- aukningin er víðtækari en ætla mælti af skýrslum um mink- andi atvinnuleysi. Á þremur vikuin fækkaði át\immk'v;dngj- um um 87,000, en fjöldi verkamanna, sem vaun að eins nokkura daga viluinnar, vinnur nú alla daga vikunnar. Til jiessa liefir atvinna aukist mest í vefnaðariðnaðinum, en þess sjást ljós merki, að fjör er að færast í aðrar atvinnugreinir. Vinna er nú liafin á mörgum málmbræðslustöðvum, þar sem ekki var unnið mánuðuin sam- an. Eitt af stærstu málm- bræðslufirmum i Suður-Wales hefir íiíkynt, að 8,000 menn verði teknir í vinnu innan skamms. Vinna er alment haf- in í ýmsum greinum í Leieester, sem áður var deylð yfir. At- vinnuleysingjum fækkar svo stórt úrval. Verð 4,50, 5,00, 6,00 0. s. frv. Hrannbergsbræðnr. mmmmmKmmmmmmmBBsssmmmKgm Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. þúsundum skiftir vikulega og í öllum dagblöðum er nú auglýst eftir verkafólki. Skó- og stíg- vélaframleiðsla eykst aftur hröðum fetum. Skófatnaðar- verksmiðjur, sem lokaðar hafa verið um 9 ára bil, hafa verið opnaðar aftur. Þessi atvinnu- aukning hefir leitt af sér bata á öðrum sviðum. Ferðalög á járnbrautum og vöruflutningar á járnbrautum hafa aukist, enda hafa járnhrautarverðbréf hækk- að i verði að mun. Vfirleitt verður hata vart á öllum svið- um. (Úr hlaðatilk. Bretastjórn- ar. FB.). Öryggi sparisjöðsfjár. —o— Tveir menn hafa rataö í þá ogæfu á þessti ári aö taka fé í heimildarleysi út úr sparisjóös- bókuni, setn þeir áttu ekki, og tneö því gert sig seka um refsi- vert atliæfi, og búiö fátæku fólki tilfinnanlegt tjón. Þetta hefir og hent menn áöur, og viö þvi má búast, aö ]>aö hendi einhverja enn, nema sérstakar skoröur veröi viö ]>ví reistar. Eins og nú er háttaö, getur hver maöur tekiö fé út úr spari- sjóösbók, ef hann sýnir bókina og heiöist þess skriflega, aö fá féö greitt. Á meöan lítiö fé var hér í veltu og hver þekti annan í fámenninu, þurfti ekki nánari reglur um jietta. En reynslan sýnir. aö nú er þessi aöferð úrelt og veitir oflitla tryggingu. Samkvæmt gildandi lögum bera bankarnir enga ábyrgö á því sparifé, sem þaðan er tekiö meö |>eim sviksamlega hætti, sem fyrr- greindir menn beittu, en dómstól- nrnir gera sakborningum aö greiða eigöndum sparisjóðsbókanna j>að fé, sem ]æir tóku. En þaö eru létt- vægar bætur, því aö ]>eir einir munu fást viö þenna sparifjár- stuld, sem ekkert eiga, og aldrei geta greitt ]>aö fé, sem þeir hafa stoliö. Öll sanngirni viröist mæla meö því, aö bankar og sparisjóöir beri fulla ábyrgö á því fé, sem þeim cr trúaö fyrir að ávaxta, en hvort sem þeir veröa skyldaðir til þess eöa ekki, þá veröur löggjafarvald- iö tafarlaust aö setja ný lög eöa ieglur, sem tryggi sparifjáreig- öndum eignir jieirra betur en nú er. Þarf þá meðal annars að mæla svo fyrir, aö enginn fái afhent fé úr sparisjóðsbók annars manns, nema hann hafi til j>ess heimild eigandans. Eigínhandarundirskri ft sína ætti hver maöur aö afhenta 1>ankanum, ]>egar hann kaupir sparisjóðsbók, og ætti aö geyma ]>ær undirskriftir á sérstökum spjöldum í bankanum. (Ef um börn væri aö ræöa, skrifa fjárráða- menn þeirra nöfn sín í þeirra staö). Líka mætti láta eigendur sparisjóösbóka rita nöfn sin innan á spjöld sjálfra sparisjóösbókanna, og væri þá auðv'elt aö bera j>au saman viö undirskriftina á úttöku- beiðninni í hvert skifti. Erlendis er þessu misjafnlega hagað, og mætti um ]>aö leita upplýsinga og wastika OigarettuF Vipginia. 20 stykki — 1 kpóna. Arðmiöi í hverjum pakka. Fást hvarvetna. 200 bai?na—vetparkiáp-uLFj (þar á meðal drengjafrakkar) seljast með gjafverði. Einnig partí af kvenkj ólnm, Ullarkjólar, silkikjólar, tricotinekjólar, fyrir lítið verð. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. 'W m Allt ineð isleiisknin skipnm? taka hér upp þær aðferðir, sem liestar Jiætti, eftir atvikum. Annaö atriði kemur hér og til greina, sem breyta mætti til batn- aðar og öryggis. Þegar viðskiftamaöur afhendir sparisjóösbók i 1>anka, fer hún fvrst til bókara, eins og lög gera ráð fyrir, en kemur að því loknu til gjaldkera. Kallar hann þá upp náfn mannsins, sem féð á að taka, og er haiin þá stundum farinn, en gefur sig fram síðar. Þessi aðferö getur hæglega valdiö misgripum. Óhlutvandir ménn geta gefiö sig fram og hirt féö, undir nafni aniiars manns, ])ó aö ]>aö hafi ef til vil) aldrei komið fyrir hér á laudi. Og sparisjóðsbækur geta óvart lent í höndum annara en eig- anda, án þess að nokkur brögð sé í tafli. Ef t. d. tveir menn sam- nefndir koma í bankann um líkt leyti meö bækur sínar og taka út sömu fjárhæð, ]>á getur vel farið svo, að skifti veröi á bókum þeirra, án þess að þeir veröi þess varir, og ]>ó aö það leiöréttist síö- ar, getur þaö orðið báöum til óþæginda. Víðförull maður, sem víða hefir átt bankaskifti, benti mér á hand- hægt ráð til ]>ess að sjá við því, að slík mistök gæti oröiö. Ekki þyrfti annað en að bankarnir heföi lím-miða, með tvírituöum númer- um, eins og tíðkast hér í lyfja- húðum. Væri ]>á annað númerið límt á bókina, en eigandi hennar (eða handhafi) tæki við hinu, og afhenti gjaldkera Jiað, l>egar nafn hans væri kalláð upp. Virðist jietta svo auðvelt ráð og kostnað- arlaust, aö sjálfsagt væri, að taka ]>aö upp. Sómi banka og sparisjóða leyfir ]>að ekki lengur, aö fátækir menn missi aleigu sína fyrir handvömm, sem ]>eir sjálfir (sparifjáreigend- ur) eiga enga sök á, og geta ekki við ráðið. Á þessu verður að ráða bót, og ]>að þegar á næsta ])ingi. B. V. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 2 st., ísa- firði — 1, Akureyri 2, Seyðis- firði 1, Vestmannaeyjum 4, Stykkishólmi 2, Blönduósi 1, Hólum í Hornafirði 2, Grinda- vík 3 (skeyti vantar frá Raufar- höfn, Angmagsalik og Kaup- mannahöfn), Færeyjnm 3, Julianeháab -u 4, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 7, Tynemouth 3 si. — Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur 0 st. Úrkoma 0,3 mm. Sólskin 4,4 stundir. — Lægðin, sem var viö suðausturlandið í gærkveldi, er nú norður við Jan Mayen og hreyfist hratt norður eftir. Ný lægð mun vera að nálg- ast suðvestan að. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Hægviðri og viðast léttskýjað framan af deginum, en síðan vaxandi suð- anstan átt og rigning í nótt. Breiðafjörður, Vestfirðir: Stilt og víðast bjart veður í dag, en vaxandi suðaustan átt í nótt. 1 Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Stilt og bjart veður. Suðausturland. Kyrt og þurt veður i dag, en vaxandi suð- austan átt og rigning í nótt. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni Margrét Þorkelsdóttir, Garðshóhna, Skildinganesi og Gisli V. Sigurðsson bifreiðar- stjóri. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, iingfrú Sæunn Þuriður Gíslaclóttir, Laugaveg 45, og Kjartan Einarsson, HverfisgÖtú 43. Heimili þeirra er á TJverfis- götu 43. Guðmundur Magnússon klæðskeri, Þingholtsstræti 27, verður 50 ára á morgun. — Hefir Guðmundur dvalið hér í borginni um 30 ára skeið. Hefir eignast rnarga kunningja og' vini, sem munu minnast hans meö hugheil- um óskum á þessum tímamótum. H.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.