Vísir - 23.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1931, Blaðsíða 3
VISIR Einvera. Siíkt er lífiö, - býSur mér síu blónt; í brotasilfri þess heil eilifS skín, íín þegar gefst mér tækifæri og tóm Æ)g teyga ég einverunnar ljúfa vín, rís dagur yfir draumalöndin mín. Mín augu verða undarlega skygn A æöri rök, á genginn lífsins stig, tíg straumur timans stöSvast, verður lygn, ^— hann staönæmist, svo finni ég' sjálfan mig, ^n hjáguðirnir flýja og fela sig, Og því er ]>að, að einveru ég ann; Jiún cr min svalalind. niitt vígi og skjól, tíg ennþá hvergi mýkri faðm ég fann, /jg friður hennar gæðin bezt mér ól, tíg hún á mátt og hæstan tignarstól. ,Á lífsins hafi leika bylgjur sér; |iar löður verður til og froða og hjóm. ÍLg leita djúpsins, syng minn söng, og fer -jneð sorg og gleði og öll mín vonablóm 'i einverunnar hljóða helgidóm. Grétar Fells. iil veturnótta, frost varla koxnið /gnn, en stormar og umhleyp- ingar tiðir og gæftir til sjávar- ins stopular. Þeir sem ekki jhöfðu náð inn eða lokið hey- «kap þegar umskiftin koiiiu, iirðu fyrir nokkurum hrakn- ingi með liey, en flestir náðu þó jheyjum sínum inn og munu hey óvíða liafa orðið úti. Töður manna eru lijá flestum langt undir helmingi miðað við síð- asta ár og víða skemdar af sól- hruna, og á einum bæ, Álfadal á Ingjaldssandi í Mýrahreppi, var ekki borinn ljár i tún i sumar. Er það allmikill skatt- ur á einyrkja barnamann, sér- staklega Jxegar tekið er tillil til þess,, að liann hefir lagt all- anjög í kostnað á jxessu hðna ári, er að ljúka íbúðarliúsbygg- íngu (sem lánað er til úr bygg- itngar og landnámssjóði) og girti túnið í vor og keypti 300 kg. af Jsilbúnum áburðiáþaðtilað auka iöðufenginn. Sást þar að eins grænka seint i ágústmánuði, en óslægl fyrir sneggju. Engjar Jarðarinnar voru aftur á inóli -mjög góðar og hefi eg aldrei «éð þar meira gras og sama iná #egja um engjar á nokkurum bat'jum öðrum.Víðast voru engj- ár með besta móti og gerði það ,að verkuin, að heyskapur varð hér yfirleitt í betra meðallagi. Björguðu bændur á engjajörð- unum víða einnig bænduin á nágrannajörðum frá lieyþroti á haustnóttum, sem annars var fyrirbúið. Hafa engjarnar nú sem oft fyrr reynst íslenskum bænduni ósánir akrar, sannir Vitasgjafar, og virðist svo sem frjósemi þeirra sé síst þrotin •éftir þúsund ára, sumstaðar ár- fega rányrkju. Virðast íslensku mýrarnar hafa óþrjótandi auð- íegð og frjóefnaforða og er gott m þess að vita. Þær geta verið og eíga að vera varasjóður, sem grípa megi til, þegar túnin bregðasi, en það er sýnt og sannað, að þau gela brugðist, bæði af vorkali og sólbruna, hversu vel sem þau eru ræktuð, en túnin eiga samt að vera aðal- hjargræði bænda, því svona ár •tíru, sem betur fer, sjaldgæf. Jarðeplauppskera varð liér yfirleitl i minna meðallagi Vegna þurka. Visnaði lcartöflu- - '..V3riL;3Sm gras i sand- og malar-görðum, þar sem bratti var mikill móti suðri. Rófnauppskera víðast rýr og víða engin. Sláturfé var með besla móti til frálags í liaust, liið langa og hagstæða sumar hefir búið æm- ar vel undir veturinn, enda verða viðbrigðin mikil víða, þar sem mikið hefir verið fóðrað á töðu áður. Margir bændm- eru deigir við fóðurbætiskaup vegna peningaleysis og lágs verðs á af- urðum. Noldcurir náðu í síld i sumar, einkum þeir sem næstir voru veiðistöðvum, en lijá þeim sem lengra áttu að sækja varð hún of dýr, vegna vinnutjóns við söltun og aðflutninga, en alt of dýrl að kaupa hana saltaða með tunnum. Síldarmélskaup viðast langbeppilegast, en verð- ið of liátt miðað við alt annað. Sláturfjárafurðir í miklu verðhraki. Dilkakjöt (K) aura pr. kg., gærur 30—40 aura pr. kg„ innmatur 1 kr. til 1,50 úr lömb- um, mör á 1 kr. kg. Ærkjöt ó- seljanlegt. Verð og sala á sjáv- arafurðum gengur ekki betur. Hér í kaupstöðunum er livert pakkliús fult af þurkuðum fiski. Hefir óhemju mikið ver- ið þurkað af fiski á Þingeyri í sumar, mest aðflult ef cuður- landi og vinnan við þurkunina allstöðug fram í september. Ciæftir til róðra í haust mjög slæmar, enda lítið orðið fisk- varl, lielst i Árnarfirði. Mjög lítið um nýjan fisk til soðs og litlar horfur á að gert verði út hér i Dýrafirði i vetur. Nýyrkja með dráttarvélum er stunduð bæði í Dýrafirði og Önundarfirði, en þó minna í haust en áður, og mun krepp- an valda þar nokkru um. Sáð- sléttur frá í vor brugðust alger- lega, grasið kom viða ekki upp til muna fyrr en rigna tók í haust. Þeir, sem sáðu liöfrum í nýræktarspildur, fengu þó allgóða uppskeru. Hrútasýningar voru haldnar hér i sýslunni fyrri hluta októ- bermánaðar. Gunnar Árnason búfræðikandidat mætti á sýn- ingunum fyrir hönd Rúnaðarfé- lags íslands. Er það í fyrsta sinni, sem lirútasýning hefir verið lialdin í sýshumi. Sýning- arnar voru yfirleitt vel sóttar, nema í Mosvallahreppi; þar voru sýndir að eins 7 lirútar frá 6 eigendum, og var þó veð- ur hið ákjósanlegasta. Best var sýningin sótt í Mýrahreppi (2 sýningarstaðir). Var þó foraðs- veður fvrri hluta annars sýn- ingardagsins. Sýndir voru um 50 lirútar frá 22 eigendum. Fékk þar 1 hrútur 1. verðlaun, 14 önnur og 19 þriðju verðlaun. Var það eini lirúturinn, sem féklc fyrstu verðlaun í báðurn sýslunum. Er bann eign Guðm. Bernharðssonar á nýbýlinu Ás- túni á Ingjaldssandi, og er lirút- urinn heimaalinn. Mýrahreppur átti elsta lirútinn, 7 vetra gaml- an. Var hann einnig þyngsti lirúturinn i sýslunni (102 kg.). Það kann nú að virðast svo, að fjárræktin sé ekki arðsöm hér um slóðir, þar sem að eins 1 lirútur af þeim, sem sýndir voru, náðu 100 kg. þunga. Mætti af því draga þá ályktun, að féð væri rýrt liér og ónýtt til frá- Iags, en svo er þó ekki. Lömb hafa gefið hér víða 12%—14 kg. kjöt að meðaltali á bæ og á ein- stöku bæ um og yfir 15 kg. Dilkar auðvitað nokkru meira, er þ(j margt af ám hér tvilembt, einkum við sjávarsíðuna. Bestu dilkar hér ná um og yfir 20 kg. kjöt með 41/2 kg. gæru. í liaust gaf gimbrardilkur úr Lambadal 22V2 kg. kjöt, en tvílembings- dilkur frá Lækjarósi 21 kg. Bestu sláturafurðir veit eg um af cinni á frá Brekku á Ingjalds- sandi. Vóg kjötið af lömbum hennar 40 kg., en mörinn 9 kg., en um gærur veit eg ekki. Með- altal af kjöti undan 4 tvílemb- uin frá sama bæ í fyrraliaust gerði 37% kg. Þessar tölur nægja til að sýna, að þó að vest- firskt fé liafi ekki mikinn lif- andi þunga, þá skerst það ekki síður en annarstaðar. Þingeyskt fé, sem hingað licfir flust, gefur aftur á móti mikinn lifandi þunga á fullorðnu fé, en frem- ur létt lömb, með sist þyngra kjöti en heimaalið. Aftur á móti liafa komið góð sláturlömb und- an þingeyskum lirútum og vest- firskum ám. Naulgriparæktarfélög eru starfandi tvö hér i sýslunni, bæði í Dýrafirði. Stofnuð í árs- byrjun 1930. Skýrslur þeirra hafa sýnt, að við eigum góðar kýr innan um, en nokkuð mis- jafnar. Væntum við hins besta af starfsemi þeirra. —- Aðkeypt naut er i Mýrahrejxpi (frá Hvanneyri). .1. D. Viðskifti 09 iðnaðnr. —s— Fyrri helming októbermánaðar lar'ð þess vart um gervalt Eng- iand, aú viöskifti jukust til mik- ilía muna, og er þess þó að gæta, að seinustu vikurnar fyrir almenn- av þingkosningar hefir reynslan ávalt veriS sú, aS viSskiftadeyfS ríkir. Opinberar tilkynningar um tölu atvinnuleysingjanna í land- inu gefa og góðar vonir, því í íyrstu viku mánaSarins fækkaSi atvinnuleysingjum um 32.252, en í annari viku mánaSarins um 24. 774, en á sama tíma í fyrra fjölg- aSi atvinnuleysingjum allmikiS. En um lei'S og fjör hljóp í viS- skifti og iSnaS hækkuSu bresk ríkisskuldabréf í verSi. Samkvæmt skýrslum verslunar- málaráðuneytisins liafa viSskifti einnig aukist í september. Inn- ilutningar jukust sem nam þrem- ur miljónum sterlingspunda, en útflutningar um nálægt því eina miljón sterlingspunda. Hinir auknu influtningar stöfuSu ef til vill sumpart af ótta viS, aS nýja stjórnin kynni aS grípa til ein- hverra tollveijndarráSstalfana. —• Tilkynningar og skýrslur frá helstu iSnaSarhéruSunum bera þaS meS sér, aS viSskifahorfur voru miklu mun betri í október en september, ])ótt í þeint mánuSi yrSi þegar vart bata. Jafnvel í skipasmíSaiSnaSinum, sem heims- kreppan hefir bitnaS mjög á voru horfurnar taldar miklum nmn betri. Á mörgum skipasmíSa- stöSvum, sem ekkert hefir veriS unniS i mánuSum saman, verSur unniS i allan vetur. Nokkur merki sjást þó á því, aS af sparnaSar- öldu þeirri, sem nú fer yfir Bret- land, leiSi þaS, aS minna verSi unniö aS húsabyggingum o. s. frv. Tvö stærstu járnbrautarfélög- in hafa þó tilkynt, aS þau ætli aS ráSast í umbótaframkvæmdir, sem hafa £ 7 milj. útgjöld í för meS sér. Bendir þaS m. a. til þess, aS menn líta yfirleitt bjartari augum fram i tímann en áSur. — (Úr blaSatilk. Bretastjórnar. FB.). AHt með fslenskum skipnml »ft| □ Edda 593111217 = Fyrirl. (Stm.) Atkvgr. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., ísáfirSi 1, Akureyri x. SeySisfirSi 5, Vest- mannaeyjum 3, Stykkishólmi 1, Blönduósi 4, Hóhun i HornafirSi 6, skeyti vantar frá Grindavik, Raufarhöfn, Angmagsalik, Juli- anehaab, Tynemouth, Kaupmanna- liöfn, Færeyjum), Jan Máyen 3. Hjaltlandi 9 st. — LægSin, sem var vestan viS írland i gærkveldi. cr nú skamt fyrir suSaustan land og hreyfist hratt norSur e'Sa norð- vestur eftir. — Horfur: Suövest- urland, Faxaflói; Allhvass norðan. Rigning. BreiSafjörSur, Vestfirð- ír: NorSaustan átt, allhvöss og hvöss meS snjókomu þegar líSur á daginn. NorSurland : Hvass aust- an. Mikil rigning. NorSausturland, AustfirSir, suSausturland; Austan og suSaustan hvassviSri eSa storm- ur. Mikil rigning. Nýir kaupendur Vísis, sem vilja eignast neSan- málssöguna frá upphafi, geta feng- iS blaSiS ókeypis til mánaSamóta. Silfurbrúðkaup eiga i dag frú SigríSur Gísla- dóttir og GuSmnndur Berg])órs- son, ÓSinsgötu 13. Áttræð er í dag Anna Sigurðardóttir á Fjöllum í Kelduhverfi, fædd að Rauðá i Bárðardal 23. nóv. 1851, vabnkunn sæmdarkona. Ætt liennar er úr Bárðardal; var Sigurður faðir hennar bróð- ir Önnu, nióður Klemenzar landritara og ráðlierra, en móð- urmóðir Önnu á Fjöllum var Anna Sigurðardóttir, hálfsystir Jóns forseta á Gautlöndum. — Anna kom að Fjöllum á 22. aldursári sinu og giftist ári sið- ar Jóni Jónssyni Marteinssonar, merkum manni og vinsælum. Bjuggu þau þar langan aldur með sæmd og prýði, samvalin að gestrisni og lijálpsemi, en bærinn í þjóðbraut. Jón er lát- inn fyrir nokkurum árum. — Dvelst Anna nú með Ólafi odd- vita syni sínum, siðan hann tók einn við búsforráðum. Anna er sköruleg kona, bæði í sjón og raun, orði og verki, skemtin i viðræðu, vel liagmælt, hrein- skilin og staðföst í skaplyndi og ið mesta trygðatröll, hvort- tveggja í senn, þrekmikil og til- finninganæm. Hefir bún í liví- vetna viljað láta gott af sér leiða. — Því munu henni ber- ast margar lilýlegar óskir í dag, sem vert er. Þingeyingur. Frá Englandi komu í gærkveldi Sindri og Ot- ur, en Gylfi kom frá Þýskalandi á laugardagskveld. Botnia og Island komu hingati í gærkveldi frá út- löndum. Dettifoss kom til Krossaness á EyjafirÖi síðdegis í gær í hrröarverði, og varð fyrir því óhappi að rekast ]>ar á bryggjuna, sem er timbur- hryggja meö þaki yfir, Brotnaöi þakiö talsvert, og tveir menn meiddust, sem voru þar uppi, en skipið sakaði ekki. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kveld kvikm. „Heljarstökkiö" (Salto Mortale). Er það þýsk hljóm og talmynd i 10 þáttum. eftir sam- HárliOun. Undirrituð tekur að sér liár- liðun lieima hjá fójki. Pöntununi veitt móttaka í sima 1915 til kl. 12 á hád. og eftir kl. 1 í síma 831. HULDA DAVÍÐSSON. Geymsla á reiðhjólnm lekin i ÖRNINN, Laugavegi 20. Sími: 1161. nefndri skáldsögu Alfreds Moc- kard’s. Aöalhlutveriö leikur rúss- nesk leikkona, sem mikiö orö fer af, Anna Stein aö nafni. Kvikm. er skemtileg og spennandi. Gamla. Bíó sýnir í fyrsta sinni í kvöld ame- ríska kvikmynd, „Síöasta hneyksl- isfréttin". Aöalhlutverk leika Ge- orge Bancroft og Clive Brook. Kvikm. er spennandi. Strandferðaskipin. Esja er á Akureyri. SúÖin hér. Málfundafélagið Óðinn. Fundur í kveld kl. 8G stundvísl. áð Hótel Borg. ■> Bazar verkakvennafél. Framsóknar veröur í Iönó, uppi. Bazarinn verÖ- ur opnaöur á morgun, þriöjudag, kl. 5. Á boöstólum allskonar saum- aður og prjónaöur fatnaöur, hann- yröavörur o. fl. Gengisskráning hér í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................. — 5,94 100 sænskar kr........ — 122.04 >00 norskar kr.........— 122.04 100 danskar kr.........— 122.04 100 þýsk ríkismörk .. — 141.26 ioo frakkn. frankar .. — 23.49 100 belgur............... — 82.38 100 svissn. írankar .. — 1 15.63 100 gyllini ............. — 238.89 100 jiesetar ............ — 5°-95 100 lírur ............... — 30.81 100 tékkóslóv. kr......— 17-7° Útvarpið í dag. : t 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. I 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláltur. Bókmentafyrirlestur: — Tolstoj (Alexander Jó- liannesson). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar: Álþýðulög (Útvarpskvartettinn). Pianó-konsert i B-molI, eftir Tscliaikowski. Fyrirspnrnir. -O-- Vill ekki stjórn Múrarafélags Reykjavíkur svara eftirfarandi fyrirspurnum: 1. Hve lengi á að gilda bráða- birgða undanþága sú er ieyfð var með fundarsamþykt fyrir 2 árum síðan á 6. grein félags- laganna ? 2. Hve lengi á að líða félags- mönnum óótalið að vinna þau verk, sem talin eru i verðskrá félagsins, með Jieim mönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.