Vísir - 03.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTÚRSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusxmi: 1578. . 22. ár. Reykjavik, miðvikudáginn 3. febriiar 1932. 32. tbl. bjóðernistilfinning okkar íslendingn er ákaflega lömuð, hugtakið að verða sjálfstæð þjóð efnaiega og verklega er enn Iítið. íslenskur iðnaður og íslensk framleiðsla er það einasta sem gerir okkur það mögulegt að verða sjálfstætt ríki. — Fatnaður, altilbúinn eftir máli, á kr. 75,00 úr finasta efni. — Buxur af öllum stærðum og gerðum, ódýrastar og bestar. Afgreiðsla ÁLAFOSS, Laugaveg 44. Sími 4-04. Gamla Bíó Þagmælska, drengskaparmál. Þýskor íalmynöasjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkln lelka: Evelyn Holt. Walter RiIIa. Ida Wnst. Innilegt þakklæli til allra þeirra sem mintust mín á sjötíu ára afrnæli mínu. ' Ólína Finnbogason. Vottum okkar innilegustu þakkir til allra fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðai'för móð- ur og tengdamóður okkar, Þorbjargar Jónsdóttur frá Bjarna- stöðum. Guðrún Guðjónsdóttir. Guðjón Bjamason. M b „8igurfari“ G K 510 með 40 hestafla Skandíavél er til sölu og' sýnis i skipasmiðastöð Magnúsar Guðmundssonar. Nánari upplýsingar gefur Geir Sig- ui'ðsson, Vesturgötu 26. Sjálfblekungarnir Osmia á 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og Brilliant á kr. 7,50, fást í Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. MHHilllHIHHIIIillllllllllHHIIHIIIIIIIÍIIIIIlllilHliaillWIBIIlHHHIM | Sveinn Sigurjónsson & Co. | Sími: 554. UMBOÐSSALA. Sími: 554. Vesturgötu 18. ~ FÁUM I NÆSTU VIKU: Œ Kartöflur, frá bestu kartöflu-héruðum i Noregi. 3 S Heilan og malaðan mais. — Hveitiklíð. — Heilbaunir S (Kvalitet 000). — Riókaffi, bestu tegund. — Strausyk- HB S ur. — Molasykur. UHiimiBiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiBSEisimiiiiÍi Nýstrokkað smjör frá mjólkurbxii okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og vfcrsb'. «mni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólku^félag ReyRjavíkui’. Vikuritid 5. saga Vikuritsius lieitir: HNEYKSLI. — 6 hefti út- komin. Sagan fjallar um eklheitar ástir og æltai'- dranib. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. iiiiiiiiiiiiimimiiiiiimminmiiii Á fitsOlunni seljum við: Japönslc Kaffistell með diskum, 6 manna, 13,50,12 manna 20,00, Ávaxtaskálar 1,50, Ávaxtadiska 28 aura, Sykursett 1,40, Kökudislca 80 aui'a, Mjólk- urkönnur 80 aura, Bollapör 40 aúra, Postulíns matarstell, 6 manna 40,00, 12 manna 60,00, Skrau tblóms t u í'pott a 2,80, Blómsturvasa 60 aura, Desert- diska 10 aura, Handspegla 80 aura, Agæt spil 60 aura, Hár- greiðui’ 80 aura, Vasahnífa 50 aura, Sjálfblekunga, 14 karat, 7,60, mimnhörpur 45 aura, Pen- ingabuddur 1,00, Dömutöskur, leður, 8,00, Ferðagrammófóna 15,00, Graxnmófónplötur, stói'- ar 1,25, 200 Nálar 1,00, Mat- skeiðar og Gaffla, alpalcka, 60 aura, Teskeiðar, alpakka, 30 aura. Teskciðai', 2ja. txu'iia, 40 aura, Teskeiðar, 3ja turna silf- ur, 3,00, Skeiðar og Gafflai', 2ja turna, 1,20, Ávaxtaskeiðar, Kökuspaðar og allskonar boi'ð- búnaður úr tveggja iurna silf- urpletti i 7 gei'ðum, Búsáliöld, Postulinsvörur, Glervörur, Leð- urvörur, Smávörur og' ýmis- konar tækifærisgjafir, alt með 20% afslætti, Barnaleikföng 10%. Notið yður vel þetta tækifæri til xxð gei'a góð kaup í kreppunni. Útsalan stendur yfir í þrjár vik- ui’ enn þá, cn best er að koma sem í'yrst, á meðan úrvalið er mest, því daglega seljast ein- hverjar tegundir alveg upp, en innflutningsbann er á flestum þessuxn vörum. 1 Bnu & SiDroisou. Bankaslræti 11. Reykjavík. iiiiiiiiiiiiKiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi Eg undirritaður hefi aftur opnað skóviðgerðarvinnustofu mína á Grundarstig 5. Hvergi eins ódýrt. Helgi Jóqssod. . -. ... 14» AUt með islenskiim skipum! Nýja Bíó Sektarlíkar og sannanir (Vorun tersuclxung). Þýskur lal- og hljóm- lögreglusjónleikur í 10 þáttum. Kvikmynd þessi er gerð að fyrirsögn lieimskunnra lög- fi'æðinga, tii þess að vekja athygli manna á því bve mikil misbeiting á sér oft og tiðum stað, er réttvísin leitast við að sanna sekt manna í sakamálum, enda er þvi Iialdið fram, að það sé í rauninni ekki mikill vandi mönnum, sem vanir eru sakamálsraniisóknum, að vefja sakborningum xxm fing- ur sér þótl saklausir séu. Kvikmyndin eflir skilning manna á þessum ínálum, en liann er öllum nauðsynlegur, því enginn veit livað fyi-ir kann að koma. Aðalhlutverkin leika: Gustav Frölieh. Charlotte Ander. Albert Bassermann, sem talinn er fra'gasti „karakter“-leikari heimsins. Besta ráðstöfnn er að nota gegn kreppnnni /ISiL cv(£)(b Rristalsápu, Handsápur, íavottaduft, Skóáburö, Kerti, p V agnáburö, Gðð, ódýr og innlend 13 Stangasápu, Raksápu, Ræstiduft, Gólfáburö, Fægilög, Baðlyf. framleiðsla. Nýkomið: Gúmmíbuxur, allar stærðir. Barnasmekkir. Dömubindi, ásanit lillievr- andi beltum, margar ódýr- ar tegundir. Þvottapokar & þvottadúkar. Tðknm meðalaglös 200, 300, 400 og 500 gramma í dag og á morgun. , Lyfjabúðin „Iðunn“. Tersinnarmaðnr sem getur lánað nokkur hundr- uð krónur, getur fengið atvinnu. Svar fyrir kl. 4 á morgun, merkt: „V“, sendist Vísi. K. r. U. M, A.—D. fundui’ annað kveld kl. 8%. — Síra Bjarni Jónsson: Bibliuskýringar. Allir karl- menn velkomnir. Aðalfundur skógarmanna í kveld kl. 8y2. Fjölmennið. Nýkomið: Hnoðáður mör, tólg rjóma- bússmjör. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Simi: 448. •N S m SATSTÖFAN, Aðalstrætt 9. Baisrt krui, BCSSti CtC. ■eat kcia. YeitÍBKar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.