Vísir - 10.05.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1932, Blaðsíða 3
V 1 S I H -ír ágætir glínnimenn takn þátt í þessari glimu. <K. R. 3. flokkur. Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8. ifJtvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. .12,15 Húdegisútvarp. .12,30 Þingfréttir. ,16,00 Veðurfregnir. 19,00 Rafhlöður 1. (Gunnl. Briem). :19,30 Veðurfregnir. ;19,-10 Grammófón: Kórsöngur 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Um eldfjöll, IV. (Guðmundur G. Bárðar- son). 20,-30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Píanú-sóló. (Hans Neff). Grammófón: Fiðlu-kon- sert i D-dúr, óp. 77, eftir Béethoven. .Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 2 kr. frá A. S., 3 kr. frá N. N., 5 kr., gamalt áheit •frá B. H. Tit Hallgríraskirkju í Saurbæ, frá G.-B^kr. 50.00, með þökkum • nóttekið. Einar Thorlacnts. Kreppan og íslensku skipin. Kreppan spennir nú þegar heljargreipar um alt land og á því miður eftir að gera það enn betur, þvi livergi sér rofa til í iofti. Stórþjóðirnar lialda fund Æftir fund, til að ræða um kreppuvandræðin og ráða hót á þeim, en ekkert virðist miða áfram. Eina úrlausnin, sem þær liafa Iiingað til fundið, er að hlaða himinháa tollmúra, lil að litiloka liver aðra sem mest í -viðskiftum og' heillaríku sam- •starfi, sjálfum sér og mann- ýkyninu til blessunar. íslendingar! Hvað höfum við gert heima fyrir, til að mæta þeim örðugleikum, sem óhjá- kvæmilega heimsækja okkur og .eru þegar byrjaðir? Eg ætla að æins að vekja máls á einu at- riði. Það er strandferðirnar. Eins og allir vita, j)á hagar svo til hjá okkur, að mest allar samgöngur við landsbygðina verða að fara fram á sjó. Eiin- ekipafélag íslands og strand- ferðaskip rikisins hafa annast þessar ferðir að mestu leyti, nema livað dönsk og norsk skip hafa gert sig heimakomin á bestu höfnunum og landsmenn ■verðlaunað þeim á kostnað ís- 'lensku skiþanna. Það hefir heyrst, að Eimskipafélag Is- iands hafi tapað yfir % miljón króna á straridferðunum við -strendur íslands og strandferða- skip rikisnis hafi tapað ca. 100 þúsund krónum. Það verður fram undir eina miljón króna, áem það hefir koslað okkur (fyrir útan styrki til flóabáta, 5em eg veit ekki hvað miklir eru), að halda uppi sæmilegum samgöngum á sjó, með því fyr- írkomulagi, sem nú er. Það er Staðreynd, að aðaltapið liggur i vöruflutningunum á hinar dreifðu smáhafnir, af þvi að það þarf að afgrciða skipin að næturlagi og á helgum dögum, sem er tvöfalt dýrara en á rúm- tielgum dögum. Ef þetta er ekki gert, þá þyrfti jafnvel 1—2 mánuði til að fara eina strand- íerð, þvi að stundum ei*u 50— 60 viðkomustaðir. Það eina sem útgerðin hagnast á, eru farþeg- arnir. Ferðafólk skilur alta ’ æftir peninga og ódýrasti vinnu- crafturinn er i sambandi við farþegana, því þeir lamni þjón- ustufólkið að mestu leyti. Hvað liöfum við gert fyrir farþegana? Við getum ekki neitað þvi sár- saukalaúst, að }>að er minna eu vera skyldi. íslensku skipin íiafá lagt aðaláhersluna á vöru- ultningaþörfina og ber þeim að visu siðferðisleg skylda að uppfylla hana, enda væru þessi töp ekki svona mikil, ef skipin hefðu brugðist þeirri skyldu, og lagt meiri rækt við fólks- flutninga. Nú i kreppunni og framvegis er það krafa til is- lenskra þegna, að þeir flytji og ferðist með islenskum skipum. Það er ekki til of mikils mælst af fólki, sem þarf að ferðast, að það offri hálfum eða heil- um degi með íslensku skipun- um, er þau eru lengur í ferð- um, sökum nauðsynlegra flutn-. inga hafna milli umliverfis landið. Eini „tollmúrinn“, sem við getum hlaðið, er að setja lög um að banna öllum út- lenskum skipum að flytja fólk og farangur á milli liafna á ís- landi. Þetta hafa allar Norður- laridaþjóðirnar gert fyrir mörg- um árum. Við, sem crum aiun- astir allra, leyfum okkur að skaða okkar skipafélög og rík- issjóð um hundruð þúsunda króna á ári, með því að leyfa útlenduin skipum að fleyta rjómann ofan af. Það er áreið- anlegt, að þau sigldu eklci hing- að, ef þau sæju sér ekki hag i því, enda hafa þau engar skyld- ur við okkur og við því síður við þau. Það gæti margur hald- ið, að við getum ekki útilokað dönsku skipin; eg er að vísu ekki kunnugur sambandslög- unum, en eitt er víst, að ís- lenskum skipum er bannað að flytja farþega og flutning á milli hafna í Danmörku. Sam- einaða félagið hefir einkaleyfi til ]>ess. Eáns er í Norcgi. Þar er bannað að útlensk skip flytji fólk og flutning með ströndum fram, cn hvort einu félagi er veitt einkalej'fi til þess vcit eg ekki; það skiftir áð visu engu máli. Nu er kjötflutningur til Noregs að stöðvast eða stöðvað- ur, aðallega sökum þcss, að Norðmenn vilja búa sem mest að sinu. Er þá nokkuð á móti því að banna norskum skipum að flytja farjæga hér með ströndum fram? Við viljum lilca húa að okkar. Dönsku skipin sigla á 4 hafriir á íslandi cin- göngu í samkepni viðEimskipa- félag íslands. Þetta er augljóst eftir áællunarferðum skipanna; ferðimar em nokkurum dög- um á undan Eimskipafélags- skipunum, í stað viku ferða, sem hefðu bætt samgöngurnar að stórum mun við þessar 4 hafnir. Þegar hraðferðunuxn er liagað eins og nú er gert, þá er ekki annað sjáanlegt, en að öðrum hvorum sldpunum sé ofaukið, því fyrra skipið fer með alla farþegana, en það sem séinria fer fær fáa eða enga og lendir það oftast á islensku skipunum. Það sem við eigum að gera, er að gefa Eimskipa- félagi íslands og strandferða- skipum rikisins einkaleyfi til þess að flvtja farþega og flutn- ing á mili hafna ú Islandi. Þetta verður að framkvæmast á þessu þingi; þetta þolir enga bið. Þjóðin þolir ekki þennan milcla skatt lil strandferðanna til lengdar og óforsvaranlegt að leggja upp íslensku skipunum sökum fjárskorts, áður en jxetta er reynt. Eg skora á alla sanna íslendinga og sérstaklega ykk- ur, háttvirtu þingmerin og at- Tilkyonmg. enun fluttir á Skólabrú 2, í liús Ól. Þorsteinsonar, læknis. Bifreiðastöðin Hringurinn, Sími 1232. (OOOOOOCXXXXJOOOOOOOCXXXXJOC) ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6%Xll------1,50 Framköllun og kopíering ------- ódýrust. ------- Sportvöruhús Reykjavíkur. KKXXXSOOCXÍOOOOOOOCXXSOOOOOÍ X XXXiC XJOOOOCXÍOOCQCXXXXXXXX X TILKYNNING. g Heitt morgunbrauð frá kl. 8 6rd. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austurstræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, Búndstykki 8 aura, Vínarbrauð 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 6rd. til 1V/2 síðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson. XXX XXXXÍOOOíXXXXÍÖC lOOOOCXXX Vikuritid Nú flytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grey og Leyniskjölin, eftir Oppenheim. I P I 0% ES g* r» c m rj £. 525 r' > O H W ö H Y ’H > < l—h w cj W P tr p 0% tr 8 p. M n > o H W ö > P3 o > n i-s 05 C- n >—< • a p 01 c oa ni 3. i-j 3 w liafnamenn þjóðarinnar, að koma þessari hngmynd í fram- kvæmd, nú á þessu þingi. Eim- skipafélagi íslands er það bráð nauðsyn ekki síður en ríkis- sjóði. Þessi ráðstöfun mun þykja nokkuð liörð, en nauð- syn brýtur allar venjur. Tím- arnir eins og þeir eru, þrýsta mönnum til að láta af ýmsu því, sem þeim hefir þótt nauð- synlegt og er ekki eins mikils- vert og þetta atriði, að lögbjóða að ferðast og flytja með ís- lenskum skipum hér innan- lands. Að endingu þetta: Þið for- ráðamenn utan þings og innan! Komið ]>essari liugmynd i framkvæmd nú á þessu þingi. Hafið að cins þjóðarhagsmun- ina fyrir augum i þessu máh. Það er mikill meiri hluti þjóð- arinnar á bak við ]>essa hug- mvnd. Hún ér framhald af ís- lensku vikunni, sem vonandi enginn er enn búinn að glcyma og ælti engum að gleymast. J. Kr. Ó. Bannsala. Atk. Giaíverd. Sumarkj ólar 5-7-0—10—15—18-20-25 Bliissur Pils 7,50-25,00. 8,50-16,00 Pils (frönsk) fyrir telpur stópt úrval 7,50-8.50 NINON ODID • S— -7 X 5QCXX SOOOCXXXÍOOOCXXiOCXSCSCXX Þafl besta! SVENDBORGAR ÞVOTTAPOTTAR g 5 stærðir emaileraðir og óemaileraðir. Ávalt fyrirliggjandi. | Johs. Hansens Enke j H. Biering. scsocsocsooooocsocsooocxsooooooc Kartðflur. Norskar kartöflur á 10 krónur pokinn. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 858. Fiskbiið ReykJ avíkur tilkynnir: Glæný ýsa verður seld i dag og til laugardags á að eins 10 au. % kg. í smásölu. Mikið ódýr- ara í Stærri kaupum. Sent heim. Vinsamlegast. FISKBÚÐ REYKJAVÍKUR, Frakkastig 13, simi 1559, og Nýja Fiskbúðin, Laufásveg 37, sími 1663 — og Fiskbúðin í Fílnum, Laugaveg 79, sími 1551. Úvenjnlega ódýr skúfatnaðnr nýkominn. T. d. gúmmístígvél, karla og kvenna, frá 5.00—12.00. Strigaskór með gúmmíbotnum, barna, kvenna og karla, frá 1.60—5.00. Einnig nokkur pör kvenskór af eldri birgðum, með hálfvirði, alt vönduð og lagleg vara. Verslunin FlLLINN. Laugavegi 79. Sími 1551. fl Smurt brauð, nesti etc. sent heim. (D Veitingar. l&TSTOFAN, Aðalstrætf 9. Filmur, 4x6,5 do. 6x9 . do. 6,5x11 kr. 0.90 — 1.00 — 1.30 myndavélar og alt, sem þarf til framköllunar og kopíeringar á ljósmyndum, fæst í gleraugna- og Ijósmyndaverslun F. A. Thiele, Austurstræti 20. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXN Þessa árs framleiðsla. Nú og framvegis liefi eg' til hamarbarinn freðrikling frá Súgandafirði. Páll Hallbjörnsson. VON. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJOCX TILKYNNING G | DIR TILI ÍÞAKA hefir ekki fund annað kveld. — Á næsta fundi, 18. þ. m., verður kosinn fulltrúi á Stórstúkuþing. (628 Ólöf Guðmundsdóttir frá Isa- firði óskast til viotals á Njáls- götu 7, uppi, strax. (559 Helgi Guðmundsson frá Tjarnarkoti óskast til viðlaís á skrifstofu Eimsldpafélags ís- lands. (661 TAPAÐ -FUNDIÐ Kax-hnannsreiðhjól hefir fundist. Vitjist Hverfisgötu 86. Gísh Rristjánsson. (576 Seðlaveski með penirigum, á- samt kvittunum til Jóns Jó- Iiannessonar, Kleppi, tapaðist þann 9. þ. m. Skilist gegn fund- arlaunum i verslunina Vaðnes. (633 r LEIGA 1 Fiskbúð til leigu. Sírni getur fylgt. A. v. á. (651 Bílskúr til leigu í Vöggur, Laugavegi 64. Uppl. á skrifstofu Laugavegs Apóteks. (358 I KENSLA Get tekið nokkiu-a nemendur í ensku. Anna Bjamadóttir, Þingholtsstræti 14. Simi 1505. (590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.