Vísir - 06.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Gardínu- stengur. Fjölbreytt úrval nýkomið. LUDYIG STORR. Laugavegi 15. Sigurður Læk jargötu 2. Ágústsson, RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hringingar- lagnir. • Sixni 1019. Taflmenn, Taflborö. Halma-spil, Spilapeningar, Spil. Bankastræti 11. Drekkið Leifs-kaffi. Litmyndip. Skreytlð album ykkar með lit- myndum, sem að eins eru bún- ar til hjá okkur. Sama verð og venjulegar myndir. Öll amatörvinna er sérlega vel af hendi leyst. . AMATÖRVERSLUNIN ÞORL. ÞORLEIFSSON, Austurstræti 6. Verflskrá: Niðursuðuglös 1.20. Hitaflöskur 1.35. Vatnsglös 0.50. Matardiskar 0.50. Desertdiskar 0.35. Ávaxtadiskar 0.35. Kaffistell, japönsk, 19.75. Dömutöskur 5.00. Barnatöskur 1.25. Borðhnífar, ryðfríir, 0.90. Vasahnifar 0.50. Höfuðkambar, fílabein, 1.00. Postulín. Silfurplett borðbúnaður. Búsáliöld. Tækifærisgjafir o. m. fl. E. III Bankastræti 11. Fæði í K.R -hósinn. Frá 1. okt. sel eg fæði á kr. 80.00 á mánuði. Get bætt vi'ö' nokkrum mönnum. Margrét frá Kálfatjörn. | TILKYNNXNG | Systir frú Sigurlaugar Svau- laugsdóttur á Akureyri, sem kom með Nóvu síðast er beðin að koma strax i Bergstaðastr. 27. (481 Reiðhjól telrin til geymsluN— „örninn“, sími 1161. Laugaveg 8 og Laugaveg 20. (1010 LEIGA | Á ágætum stað í bænum er tii leigu ein stór búð, eða tvær minni búðir. Sendið nafn y'ö- ar í lokuðu bréfi til afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. með áritaninni „Ágætur staður“. (454 Kjallarajierbergi (vinrni- stofa), á góðum stað, óskast. Uppl. í síina 1012. (492 l P FÆÐI Sel fæði á Laugaveg 18 Þuríður Sigurðardóttir. (441 Fæði fæst í Lækjargötu 12 B. Sömuleiðis einstakar máltíðir. Anna Benediktsson. (433 Ódýrt og gott fæði, sérstak- lega ódýrt yfir lengri tima. — Hverfisgötu 57. Sími 2212. (355 Gott og ódýrt fæði fæst í Ing- ólfsstræti 9. Einnig einstakar máltíðir. (144 Fæði fæst á Bjargarstíg 7. Einnig einstakar máltíðir á 1 krónu. (160 VINNA 1 Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir að aka vörubíl. — A. v. á. _________________________(472 Stúlka óskast í vist suður í Njarðvíkur. Gott kaup. Uppl. 4 Njálsgötu 7, uppi. (470 Stúlka óskast nú þegar til Pét- urs Magnússonar, Suðurgötu 18. _________________________(469 Vetrarstúlka, vön innanbæjar- störfum í sveit, óskast austur í Árnessýslu. Uppl. í dag á Ný- lendugötu 23. (463 Dugleg stúlka, sem getur tek- ið að sér heimili í Keflavik, ósk- ast. Gott kaup í boði. Uppl. á Bergþórugötu 27 í dag. (459 Stálka óskast i vist á 4. hæð í Landsbankanum. (457 Telpa óskast nokkra tíma í eftirmiðdagsvist, til að passa krakka hjá Garðari Þprsteins- syni, Vesturgötu 19. (456 Menn teknir í þjónustu á Skólavörðustíg 41. Einnig föt til pressunar. (449 Þjónustumenn teknir á Stýri- mannastíg 12, kjallaranum. (446 Stúlka óskast í vist á Berg- staðastræti 2. Tvö loftherbergi til leigu á sama stað. (444 Unglingsstúlka, 15—18 ára, getur fengið vinnu á bók- bandsstofu um óákveðinn tima. Nafn, heimili, ásamt mánaðarkaupkröfu, leggist á afgr. Vísis, merkt: „Vinna“. (437 Tek að mér að þvo þvotta fyr- ir sanngjarnt verð. Einnig að stykkja og gera við slitin. föt. Gæti komið til mála að taka tvo menn í þjónustu. Uppl. á Bræðraborgarstíg 22, kjallar- anum. (429 Stúlka óskast í vist hálfan daginn á Njálsgötu 50. (427 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. Grjótagötu 5. (485 Gott og ódýrt herbergi til léigu á Skólavörðustíg 35. (484 Stúlka óskast í vist. Uppl. i Kolasundi 2. (442 Mentuð og flink stúlka óskar eftir ráðskonustöðu strax. Til- boð, merkt: „Drifandi“ sendT ist Vísi fyrir laugardagskveld. (440 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram, klaiðskera, Frakkastíg 16, simi 2256, tekur karlmannafatna'ð, kvenfatna'ð, dyra- og gluggatjöld, borðteppi, dívanteppi og ýmislegt annað. (296 STÚLKA ÓSKAST strax til sængurkonu, óákveðinn tíma. Uppl. Freyjugötu 32, uppi, eft- ir kl. 7 síðdegis. (491 Vanti rúður í glugga, þá hring- ið í síma 1738. Sanngjarnt verð. __________________________(8X7 Gamlir dömuhattar gerðir upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 KENSLA \ Kenni smábörnum heima og les með unglingum dönsku, ensku og reikning. Anna HaU- grímsdóttir, kennari. Grundar- stíg 17. Simi 1384. (476 Kermi á fiðlu. Indriði Boga- son, Bárugötu 38. (450 KENSLA. Enska. Danska. íslenska. — Grétar Fells, Mar- argötu 6. Til viðtals 6—8. (445 Kenni unglingum og bömum stærðfræði, íslensku, réttritun o. fl., byrjendum dönsku og ensku. Les einnig með skóla- börnum. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1049. (439 Ódýra kenslu veiti eg byrj- endum í píanóspili, ensku og dönsku. Uppl. Skálholtsstíg 2, uppi. Sími 1848. (426 Kenni smástúlkum allskonar handavinnu. Les með ungling- um. Fríða Hallgríins, Berg- staðastíg 55. Sími 2092. (‘183 HRAÐRITUNARSKÓLINN. Helgi Tryggvason, Smáragötu 12. Sími 1991. (422 ENSKUKENSLA. Þorbjörg Árnadóttir, Miðstræti 3. Sími 898. (360 Ágæta stofu með öllum þægindum, vil eg leigja. Guðmundur Ólafsson, Njálsgötu 96. Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð i austurbænum. Sími 1543. (478 2 herbergi móti suðri til leigu strax. Ránargötu 15. Sími 932. (477 Sólrikt herbergi með sériun- gangi er til leigu á Njáísgötu 10 A. (475 gy- Forstofustofa til leigu á Ilrannarstíg 3(næsta liús vestan við Landalíotsspítala). Öll þæg- indi. (359 Lítið herbergi með sér-inn- gangi til leigu fyrir einhleypa. KJapparstig 40. (465 Stórt ioftherbergi með eld- Iiúsi, til leigu strax á Skóla- vörðustíg 3B. (461 Muniö Húsgögn a'ð við höfum altaf mcst af þeim hlulum, sem í'lestir þurfa að nota, og með þvi verði, sem flestum er kleift a'ð kaupa. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavikur. Reglusamur maður getur feng- ið herbergi með öðrum. Leigan 15 kr. á mánuði. Fæði og þjón- usta á sama stað. Ingólfsstræti 9. — (464 2 herbergi og eldhús óskast 15. okt. eða 1. nóv. Fyrirfram- greiðsla fyrir lengri tíma, ef óskað er. Tilboð, merkt: „1932“, sendist Vísi. (471 Stofa til leigu á Hverfisgötu 100. (460 Forstofustofa til leigu Lauga- veg 49, 3. hæð. (458 Forstofuherbergi til leigu. Haðarstig 18. Verð 25 kr. á mánuði með Ijósi og hita. (453 Forstofuherbergi til lcigu á Laugaveg 2D A, með hita og ljósi. (451 Lítið herbergi til leigu á Hverfisgötu 47. (4-48 Herhergi til leigu með ljósi og hita. Þingholtsstræti 33. (447 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Stofa til leigu. Tjamargötu 43. (468 Herbegi í miðbænum, með ræstingu, ljósi og hita til leigu fyrir einn eða tvo reglusama pilta. Templarasundi 3. (436 Ungur maður óskar eftir öðrum manni í herbergi með sér. Uppl. Laufásveg 2 A, efstu hæð. (434 Af sérstökum ástæðum er til leigu miðhæðin í Suðurgötu 8. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Sími 327. (431 Herbergi til Ieigu. Barónsstíg 41. ' " (428 Forstofustofa til Ieigu. Ver'ð 25 kr. Fylgir ljós, hiti, bað. Uppl. Hringbraut 182 (uppi). (493 Eitt Iierbergi til Ieigu í Þing- lioltsstr. 11. (490 Forstofustofa til Ieigu Skál- lioltsstíg 2 A. Sími 247. (489 Stofa með öllum þægindum er til leigu á Sólvöllum. Uppl. í síma 1785 og 2251. (‘187 Herbergi, með hita og ljósi, til leigu á Klapparslíg 44, uppi. (Hús Þorláks Guðmundssonar, skósmiðs). (486 Ágætt herbergi til leigu Öldu- götu 26. Uppl. í Veiðarfæra- versl. Verðandi. (482 2 herbergi og eklhús til leigu Hverfisgötu 73. (479 Maður í fastri stöðu óskar eftir 3 herbergjum og eldliúsi (í austurbænum) stax eða 1. nóv. Tilboð sendist Vísi, merkt „H. B.“ (443 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. r KAUPSKAPUR H iaOCQÍÍQÖG<ÍOGCWÖOOíÍOOOtiOQOÍ ií 45 krónur kosta ódýrustu « p legubekkirnir af venju- g 15 legri stærð í versluninni g H Áfram, Laugaveg 18, en íj g minni teg. frá 25 krónum. ö 5 tegundir fyrirliggjandi. KiCOOtÍOOtÍtÍOOOtÍOIiOIÍOCOtlCOO; Trésmíðavélar til sölu. Óheyri- lega lágt verð, en semja þurf fyrir laugardag. Tilboð sendist á afgreiðslu Vísis, merkt: „Vél- a£\______________________ (474 Klæðaskápur, kommóða, 2ja manna rúm með madressu, selt með gjafverði, ef samið er strax. Uppl. Skólavörðustig 10, kL 6—• 9 síðdegis. (473 Bernhöfts-bakarí. — Reynið hollensku tvíbökurnar í Bem- höftsbakaríi. (467 Timbur- og þakgluggar með gleri og jámplötu, til sölu. — Uppl. i sima 1921. (466 Uppkveikja til sölu ódýrt. — Uppl. Freyjugötu 42. (462 Notuð stólkerra til sölu á Bræðraborgarstig 23. (455 Lituð og görfuð kálfskinn í pels til sölu með tækifæris- verði. Uppl. hjá Sigurði Guð- mundssyni, Þingholtsstræti 1. (452 Stólkerra óskast í skiftum fyrir barnavagn. Nýleg’ loð- kápa á lítinn kveúniann á 35 kr. og matborð til sölu í Iðn- skólanum, uppi. (438 Liebmann orgel, ónotað, til sölu. Uppl. Njálsgötu 77, 1. hæð, eftir kl. 8. (435 D e k k b á t u r, 4—5 tonn, með vél, óskast keyptur. Til- boð, merkt: „7“, sendist afgr. Vísis fyrir 9. okt. (432 Skrifborð til sölu með tæki- færisverði. — Vinnustofan, Hverfisgötu 34. (430 Ritvél, sem ný, til sölu og sýnis á Laufásveg 17, milli 8 og 9 á kvöldin. (494 SLÁTUR úr góðum dilkum og fullorðnu, fæst á morgun, föstudag, ódýrt og' vel þvegið. Sent heim. Uppl. á afgr. Ála- foss. Sími 404. Laugaveg 44. (‘188 Orgel og grammófónn, ásamt úrvalsplötum, til sölu. Til sýn- is á Sölvhólsgötu 10. (780 Notaðar kjöttunnur, heilar og liálfar, og fleiri tegundir af tunnum, kaupum við enn þá hæsta verði. Beykisvinnustofan, Klapparstíg 26. (300 Á Skólavörðust. 15 fást best- ar heiinabakaðar kökur. Pönnu- kökur með.og án rjóma, eftir pöntun. Sími 1857. (355 Kaupum hrein sultutausglös. Magnús TIi. S. Blöndahl, Von- arstræti 4B. Sími 2358. (309

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.