Vísir - 14.10.1932, Blaðsíða 4
Mais kurlaður
heill, mél. Blandað hænsnafóð-
ur, hveitikom, klið, growers
Mash, layers Mash og fleiri teg-
undir er best að kaupa hjá mér
í sekkjum og lausri vigt.
PÁLL hallbjörns.
Von. — Simi 448.
Salirnir
uppi í K. R.-húsinu cru ávalt
leigðir til fundarhalda og alls-
konar mannfagnaðar. Tek að
mér fermingarveislur og aðrar
matar\æislur.
Nýtts
Kæfa 80 aura kg. Hangikjöt
75 aura % kg. Mjólkurostur.
Mysuostur, Smjör, Reyktur
rauðmagi, Rúllupvlsur 35 aura
}/z kg. — Dilkakjöt ódýi'ast og
margt fleira.
Versluoin Fíllino,
Laugaveg 79. Sími 1551.
Kaupið hveiti,
bestu tegundir ó 14 kr. pok-
inn. Glæný egg á 14 og 16
aura stk. — Útlent sultutau í
krukkum og lausri vigt.
Hjörtur Hjartarson
Bræðraborgarstíg 1.
Sími 1256.
Kanpskipastðll Frakka.
—o--
I
uppfyllir allar óskir. Það
er úr mjúku dúnkendu
efni, sem veitir hin bestu
þægindi. Það uppleysist i
vatni. Má því eftir notkun
kasta því i vatnssalemi.
6 stykki kosta að eins 0.95.
Dömubelti, er má nota við
öll dömubindi. Saman-
pressuð dömubindi i fleiri
stærðum.
Sodid slátup
soðin svið, nýtt kálfakjöt, nýtt
dilkakjöt.
Verslunin
Kjöt & Grænmeti.
Bjargarstig 16.
Sími 464.
GardínU'
stengnr.
Fjölbreytt úrval nýkomið.
Cherbourg i sept.
United Press. - FB.
Mikill liluti frakkneska kaup-
, skipaflotans liggur ónotaður x
höfnum inni, vcgna viðskifta-
kreppunnar. Ráðherra sá sem
hefir til meðferðar þau mál, er
við koma kaupskipaflotanum o.
s. fjrv., heitir Leon Meyer. Hann
er jafnaðarmaður og var borg-
arstjóri í Le Havre. Hann kom
hingað nýlega í tilefni af því,
að borgarstjómin í Cherbourg
hefir látið dýpka höfnina svo,
að stærstu úthafsskip geta nú
lagst Jxir að bryggjum. Meyer
raíddi þá um framtíð kaupskipa-
flotans og kvaðst mundu leggja
það til, að þeir, sem flytja inn
áfurðir lil Frakklands, yi'ði
látnir skuldbinda sig til að flytja
ákveðinn liluta innflutningsins
til Frakklands í frakkneskum
skipum (50%). — Skipafélögin
frakknesku segja, að % breskra
kola, sem flutt séu til Frakk-
lands, komi í breskum skipum.
Á þessu vill Meyer ráða bót með
tillögimx sínum. „Vér verðum
að nota frakknesk skip í þágu
viðskifta vorra“, sagði Meyer,
„eins mikið og xmt er, einkan-
lega ber oss að setja skilyrði uni
notkun frakkneskra skipa, þeg-
ar um viðskifti við þjóðir þær
er að ræða, senx njóta sérstakra
vildarkjara um innflutning á
vörum og áfurðum hingað til
lands.“
Norskar loftskeytafregnir.
Osló, 13. október.
Verkfall bæjarfulltrúanna.
Þar eð fulltrúar verkalýðs-
flokksins í bæjarstjórninni í
Notodden halda enn áfrafn
verkfallinu, var heldur eigi
hægt að halda bæjarstjómar-
fund i gærkveldi, eins og til
stóð.
LUDVIG STORR.
Laugaveg 15.
Litmyndip.
Skreytið album ykkar með lit-
myndum, seni að eins eru bún-
ar til hjá okkur. Sama verð og
venjulegar myndir.
öll amatörvinna er sérlega vei
af. hendi leyst.
AMATÖRVERSLUNIN
ÞORL. ÞORLEIFSSON,
Austurstræti G.
MjólknrM FJMmanna
Týsgötu 1. — Sími 1287.
Reynið okkar ágætu osta.
ST. FRÓN. — Fundur í kveld.
Aukalagabreyting. (820
Hestur tekinn í fóður. A. v.
á. (832
Reiðhjól tekin til geymslu. —
„örninn“, sími 1161. Laugaveg
8 og Laugaveg 20. (1010
Brúnt kvenveski, nxeð pening-
um o. fl., tapaðist frá Gef jun að
Álafossi. Skilist á Grettisgötu
19B. (810
Tapast hefir kvenarmbands-
úr í austurbænum. Skilist á
Njálsgötu 6Ó. (841
í gær tapaðist svai-t leður-
veski með nokkrum reikning-
um. Vinsamlegast beðið að
gera aðvart Öldugötu 17, niðri.
(776
VISIR
r
KENSLA
iOocKœxxxxxxsQcæxxxxícoao;
| KENNI |
§ smátelpmn lestur, skrift, a
O reikning og handavinnu. g
g Mánaðargjald kr. 6.00. «
S Jörína Jónsdóttir, kennari. g
ó Bergstaðastræti 26.
í< s
/oootitioootiocitititicociotiotitiotit
Ivenni sem undanfarið. Aðal-
grein: íslenska. Einnig byrj-
öndum dönsku, þýsku, ensku.
Les með bamaskólabömum efri
bekkja. Bý nemendur undir
skóla. Jóhann Sveinsson frá
Flögu (stud. mag.), Lokastig
5. Heima 8—9 síðdegis. (809
Kenni ensku. Hefi dvalið 11
ár í London. Til viðtals frá 5—6.
Ingólfsstræti 9 (niðri). Anna H.
Jónsson. (804
Dönsku og orgelspil kennir
Álflieiður Briexn, Laufásvegi 6,
Simi 993. (768
Orgelkensla. Jón Isleifsson.
Sími 1675, kl. 8—9. (228
Kenni spœnsku og þýsku.
Ólafur Halldórsson, Tjarnar-
götu 11. Simi 840 og 31. (614
HÚSNÆÐI
saaa8B»»|
Tl!
leigu strax: 2 stór her-
bergi og eldhús, 3 herbergi sól-
rík og eldhús, enn fremur 4 sól-
rík herbergi og eldhús með
baði, þvottaherbergi og þurk-
lofti. Tilboð, auðkent: „Austur-
stræti“, sendist afgr. Vísis. (834
Tveir reglusaxnir bíl-
stjórar óska eftir herbergi, í eða
sem næst miðbænum. Uppl. í/
síma 1232. (822
Stofa til leigu, góð fyrir tvo,
á Ljósvallagötu 18, neðstu hæð.
, ’________________(821
2 herbergi og eldiiús til leigu.
Uppl. í sima 295. (817
Ein forstofustofa til leigu nú
lægar. Ljós og hiti getur fylgt
ef vill. Uppl. gefur Guðfríður
Bjamadóttir, Lindargötu 43 B.
(814
Litið hei-bergi lil Jeigu. —
Leiga 15—20 kr. Uppl. Braga-
gótu 38. (805
Skrifstofustúlka óskar eftir
Jxei'bergi í mið- eða austurbæn-
um, með aðgangi að síma. —
Uppl. i síma 768. (848
Góð stofa með eða án hús-
gagna til leigu nú þegar á
Öldugötu 27. (845
Stór stofa til leigu á Bók-
lilöðustíg 8. (844
Lítið hei-bei'gi með liúsgögn-
um óskast til Ieigu ínánaðar-
tima. Uppl. sínxa 1801. (839
2ja herbergja íbúð til leigu
i Kirkjustræti 4. Sírni 376. (837
Lítið herbex’gi með ljósi og
hita til leigu á Framnesveg 24.
(835
Herbergi til leigu. Uppl. í
Járnvörudeild Jes Zimsen. (833
Herbei'gi til leigu með ljósi
og hita, ódýrt, fyrir einlileyp-
an mann. Bakkastíg 7. (826
Stofa með lxita, ljósi, í’æst-
ingu og aðgangi að baði til leigu
nú þegar, á Bergstaðastr. 67,
uppi. (723
Upplxituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (39
2ja hex'bergja íbúð með að- gangi að eldhúsi er til leigu nú strax. Mánaðarleiga 55 kr. — Uppl. i Þingholtsstræti 15 (steinhúsið). (830
| KAUPSKAPUR | Trillubátur, nýlegur, í ágætu standi, til söiu með tækifærisverði. Lítil út- borgun. Simi 2178. (815
«ooísoooí>oootioott;icootíOttoot i Bréfa— og § | skjalaþýdingar | 5 Hendrik J. S. Ottósson, ^ £ Vesturgötu 29. B joooíioooooooíiöoctiooooottoo; Nýkömnar kvenpeysur (jum- pers). Versl. Snót, Vesturgötu 17. — (730
Til sölu fyrir lágt verð r:ekt- uð lönd við bæinn. Uppl. gefiu' Jónas H. Jónsson, Hafnarsti'æti 15. (819
Dxxglegxir verkamaður, sem kann að mjólka og hirða kjT, getur fengið góða atvinnu nú jxegar. — Uppl. á afgr. Álafoss, Laugavegi 44. (816 Vandað eins manns rúmstæði með n\Tri madressu, til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. lxjá Ein- ari Þórðarsyni, Lindargötu 43- (818-
Stúlka óskasl í vist skamt frá Hafnarfirði. Uppl. í Bergstaða- stræti 8. (813 Barnavagn til sölu. Verð 40 kr. Hverfísgötu 99 A, uppi.. (812
Menn teknir í þjónustu. Framnesvegi 26 A. (811 Stúlka óskast upp á Akranes. Uppl. á Frakkastíg 13. (808 2 duglegir jarðyrkjuménn geta fengið vinnu um tíma. Til viðtals í Mjólkurfélagi Rej’kja- víkur, kl. 9—11 f. h. á Iaugar- dag. (806 Ódýru silki- og ísgarnssokk- arnir komnir aftur. Versl. Snót.. Vesturgötu 17. (731
NÝTT DILKAKJÖT. Kjöt- búðin, Grundarstíg 7. Sími 1975. ' (847
Ónotuð smokingföt til sölu- með tækifærisverði. Sömuleið- is svartur jakki og vesti. Til sýnis á Bókhlöðustíg 9. (846
Vanur garðyrkjumaður ósk- ast. Uppl. gefur Ásg. G. Gunn- laugsson, Austurstræti 1. (803
„Nai-ag“ miðstöðvarofn nr. 5, alveg óbrendur (of lítill þar sem hann er nú), kostaði 280 krónur, selst nú fyi'ir hálfvirði eða minna. Sími 616. (843
Stúlka óskast í vetrarvist á gestkvæmt sveitáheimili ná- lægt Reykjavík. Frakkastíg 7. Sirni 814. (842
Lítil, emailleruð eldavél til sölu. Týsgötu 5, niðri. (850
Sauxna kápur og kjóla. Finnig bamafatnaði. Kristjana Einarsdóttir, Freyjugötu 15. (840
Gulrófur, hestu tegundir. Blátúni. Sími 1644. (836
Bamapeysur, margar tegund- ir, fallegar og ódýrai', einnig all- ur aiinar bamafatnaður, ytri og innri. Versl. Snót, Vesturg. 17. " (733
Formiðsdagsstúlka óskast. Uppl. í Kirkjustræti 8 B, milli 5 og 7 í kveld. (829
Stulka óskar eftir Iéttri vist. I il viðtals í Mentaskólanum. niðri. (828
Nýlegur klæðaskápur, skáp- grammófónn með .mörgum plötum, nýr upphlutur, til sölu. Tækxfærisverð. Barónsstig 63.. ' (831
Stúlka óskar eftir vist. Uppl. í sínia 836. (827
Stúlka óskast i vist suður i Njarðvíkur. Gott kaup. Uppl. Njálsgötu 7. uppi. (825 45 krónur kosta ódýrustu legubekkirnir af venjulegri stærð i Versl. Áfranx, Laugaveg 18. En minni teg. frá 25 krón- um. 5 tegupdir fyrirliggjandi. (821
Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram, klæðskera, Frakkastíg 16, sími 2256, tek- ur karlniannafatuað, kven- fatnað, dyra- og gluggatjöld, borðteppi, dívanteppi og ýnxis- legt annað. (683
VÖGGUR og þvottakörfur eru nú aftur á boðstólum. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165. (823
I Lækjargötu 10 er best og ó dýrast gert við skófatnað. (403
Ef ySur vantar borðstofustóla og mat- 1 borð eða önnur hús- g gögn, þá gerið kaup yð- B: ar þar sem þér fáið 8 fallega hluti fyrir Iágt B verð. Vatnsstig 3. Hús- B gagnaversl. Rvikur.
Vanti rúður í glugga, þá hringið í síma 1042. Sanngjamt verð. " (734
|" FÆÐI { Kvennærfatnaður, mikið úrval. Versl. Snót, Vesturgötu 17. (734
| Fæði og þjónusta með E 1 sanngjörnu verði. Lauga- í | veg 24 (austurendanum). E Sími 670. mmiim BLINDRA IÐN. Brúðuvagnar, líjólbörur, bursi- ar, margar teg. (599
Berahöftsbakarí Reynið hollensku tvíhökum- ar í Bemhöftsbakaríi, Bei'g- staðasli'æti 14. (651
Gott og ódýrt fæði fæst í Ing- ólfsstræti 9. Einnig einstakar máltíðir. (144
Morgun- og eff- irmiðdagskaffi Jf með 2 vinar- // brauðura á 75 fíJ aur. Mjólk, heil | LEIGA | Gott piano óskast til leigu nú þegar. Tilboð, nxerkt: „Gott piano“, sendist Visi. (849
ódýr. — Engir drykkjupening- M ^ ar. SVANUR- INN við Rar- ■> * ■ — Bílskúr til leigu. Uppl. Þíng- holtsstræti 26, cftir kl. 6. (838
ónsst. og Gr.g. ■ ■ FJELAGSPRENTSMIÐJAN.