Vísir - 15.01.1933, Blaðsíða 3
V I S I R
Lillii'prdQftið
nota flest allar, cf ekki allar
húsmæður um alt lahd. Þetta
sannar sívaxandi sala, að sífelt
er l>að fyrsta ílokksins vara.
Lillu-Gerduftið er framleitf í
BarnabækDrnar
oj> síra Sigurður Einarsson.
--o--
í Alþýðublaðið 3. jan. s.l.
skrifar síra Sigurður Einars-
son ritdóm um barnabókina
„Einu sinni var“ þýdda eftir
Gunnar í'yrv. prest frá Saur-
bæ, og hvetur Sigurður for-
eldra mjög til að kaupa þessa
bók lianda hörnum sínum. Um
bók þessa ætla eg ekkert að
segja, liefi ekki lesið/hana. En
i sambandi við þessa bók
minnist síra Sigurður á fleiri
barnabækur og þar á meðal á
smásögur síra Friðriks Hall-
grimssonar, sem hann gaf út,
fyrra bindið fyrir jólin í liitt
eð fyrra, og seinna bindið nú
fyrir jólin síðustu. Og það er
það, sem sira Sigurður segir
um þessar sögur, sem mig
langar að athuga dálítið nán-
ara. Hann segir, meðal annars,
að sögur þessar, séu „frömur
þvættingur og veki tálvonir og
blekkingar uin staðreyndir
lífsins." — Eftir að hafa lesið
smásögur síra Friðriks, finst
mér þær allar hver annari
betri, — hvatning til barnanna
um að breyta vel, vera trú,
sannsögul, óeigingjörn og yfir-
ieitt brýnt fyrir þeim, að hlúa
að þvi besla sem hvern mann
getur prýtt.
Hvað cr það þá, sem síra
Sigurði finst geta vakið tál-
vonir hjá hörnunum við að
lesa sögur síra Friðriks? Hel'-
ir síra Sigurður t. d. lesið sög-
una „Drenglyndi“ — hvaða
bjánalega hugsun getur sú
saga valtið i Iiugum barn-
anna?, eða „Góða stúlkan“,
<iða söguna um „Florence
Nightingale“ ? Ætli það sé
■ekki gott fyrir börn að lesa um
fórnfýsi hennar og dugnað?
Svona finst mér eg gela haldið
áfram að finna gott í öllum
sögum síra Friðriks. Eg vildi
að sem flest börn læsu þessar
smásögur sira Friðriks og
festu sér ])að vel i minni, sem
þær þafa að geyma, ]>ví að eg
hefi þá skoðun, að það sem
sira Friðrik skrifar fyrir börn-
in, segir þeim i ræðum sínum
í kirkjunni og eins þegar liann
talar við hörnin í útvarpið, sé
gott veganesti fyrir hvert eitt
harn á lífsleiðinni. Og það
þykist eg vita, að flestii' for-
eldrar muni verða mér sam-
mála um.
• Að endingu vildi eg óslca, að
þeim mönnum, sem eru þeirr-
;rr skoðunar, að kenningar og
ráðleggingar sira Friðriks til
barna, gcti liaft slæm álirif á
þau, verði lialdið sem allra
lengst í burtu frá börnum og
barnafræðslu, þvi að eg gæti
trúað, að jmð gæti vakið tál-
vonir hjá börnnm að komasl
mikið í kynni við svoleiðis
menn. G. D.f
fj Bæjarfréttir í
10 OF 3=1141168 = 872 III.
Jarðarför
Jóns Arnasonar, fyrv. kaup-
manns, fer fram á morgun.
Hefst kl. 1 á Sólvallagötu 7.
Inflúensan.
Nokkurir enskir lmtnvörj)-
ungar liggja nú á liöfnmn liér
við land, vegna þess að ski])s-
hafnirnar hafa tekið inflúensu.
Hafa botnvörpungar þessir
verið seltir í sóttkví. Veikin
mun. nú vera útbrcidd í Bret-
landi, einkanlega í Skotlandi,
en er væg. Seinustu fregnir frá
Noregi herma, að veikin sé að
breiðast út þar í landi, einkan-
lega i Osló.
Slys af rafmagni.
Svo vildi til hér i bænum í
gær, að rafmagnsleiðsla bilaði
(útiþráður slitnaði), skamt frá
f jósinu i Lágliolti hér vestan við
bæinn. Fjósið er úr timbri og
járnklætt. Fauk þráðurinn að
fjósinu og rafmagnaði út frá
sér og varð það einni kúnni,
sem i fjósinu var, að bana, en
hinar munu hafa verið hætt
^omnar.
í ofviðrinu
í fyrrinótt hilaði stýrisúthún-
aður spænsks skips, sem er á
leið hingað með saltfarm. Var
þetta fjTÍr sunnan land. E. s.
Lyra kom skipinu til hjálpar,
en skipsmenn munu sjálfir hafa
getað gert við stýrið til bráða-
birgða. Sigldu þeir sþipinu þvi
næst til Fáskrúðsfjarðar.
Símabilanir
hafa orðið allvíða um land,
einkanlega á Norðurlandi, og
er yfirleitt slæmt samband.
IVIaría Markan
söngkona er um þessar niund-
ir i Kaupmannahöfn. Hafa
blöðin ]>ar getið hennar vin-
samlega! Ungfrú Markan mun
hafa í huga að efna til hljóm-
leika þar i horginni.
Lcikhúsið.
„Æfintýrið" hefir nú verið leik-
ið 7 eða 8 sinnum síðan á annan í
jólum, og aðsókn vérið hin besta.
Mun óvíst, að leikurinn verði sýnd-
ur tnjög oft hér eftir að þessu sinni,
en margir hins vegar, sem aí ýms-
um ástæðum liafa ekki komið því
við að sjá hann enn, en ætla sér
að gera það. Er þvi réttast fyrir
fólk, sém ætlar sér að sjá þennan
skemtilega og vinsæla leik, að
draga það ekki lengi úr þessu. —
Leikið verður í kveld og aðgöngu-
miðar seldir i Iðnó i allan dag frá
klukkan i. Lv.
Ver
kom frá Englandi í gær. Þrír
skipsmanna hafa inflúensu. Skipið
var þvi sett i sóttkví og liggur á
ytri höfninni.
J>rír brugfgarar sektaðir.
Frá þvi var skýrt i Vísi i gær,
að lögreglan hefði nýtt bruggunar-
mál til meðferðar. Lauk rannsókn-
inni í gær og var dótnur upp kveð-
inn. Lögreglan hafði komist á
snoðir um, að hruggun væri i þann
veginn að hefjast eða hafin á
Njálsgötti 4 B, og gerði húsrann-
sókn þar kl. 4 i nótt. Reyndist
grunurinn réttur, því að þarna var
ein kona og tveir karlmentt að
verki. Við raiinsóknina kom i ljós,
að konan, Friðsemd Jónsdóttir,
taldist eigandi bruggunartækjanna,
sem vitanlega voru gerð upptæk,
en karlmennirnir vortt aðstoðar-
menn hennar. Var hún dæmd
til þess að greiða 500 kr. i sekt,
en aðstoðarmennirnir 400 kr. sekt
hvor um sig. Ertt þeir háðir út-
lendingar, Knud Rasmussen, dansk-
ur maður, Þingholtsstræti 14, og
Hans E. Jakobsen, Njálsgötu 4 B,
norskur maður.
Tveir belgiskir botnvörpungar
koinu inn i gær, allmikið hrotn-
ir oían þilfars.
Gulltoppur
kom frá Englandi i gærkveldi.
E.s. Suðurland
kom frá Borgarnesi í gær.
E.s. Brúarfoss
átti að fara héðan i gærkveldi til
Breiðafjarðar og Vestíjarða. Brott-
för skipsins var frestáð, veðurs
vegna, þangað til i morgun. Far-
þegar voru 12.
Útflutningur á saltfiski.
Útflutningur á verkuðum
saltfiski nam i des. s.l. 6.207.-
690 kg., verð kr. 2.620.950, en
alt árið 59.103.080 kg., verð kr.
21.889.950. Arið 1931 nam út-
flutningur á verkuðum saltfiski
58.907.120 kg. Verð kr. 20.907.-
850. — Útflutningur á óverk-
uðum salífiski nam í des. s.I.
2.191.950 kg., verð kr. 576.600,
en all árið sem leið 17.762.970
kg., verð kr. 3.801.670. Árið
1931 nam útflutningurinn á ó-
verkuðum saltfiski 15.640.020
kg., verð kr. 3.822.15(^. Útflutn-
ingurinn á saltfiski nam því alls
árið sem leið kr. 25.691.620, en
1931 kr. 24,730.000.
Útfluttur ísfiskur
í desembermánuði var að
verðmæti 750.100 kr., cn alls á
árinu kr. 4.400.310, en 1931 kr.
5.442.490.
Útflutningur á laxi
var 33,240 kg. árið sem leið,
verð kr. 34,350, en 8,637 kg.
árið 1931, verð kr. 15,530.
Síldarútfíutningurinn
nam 827 tn. í des. s. 1., verð
kr. 259.700, en alt s.l. ár 249.-
184 tn„ verð kr. 4.484.810. Árið
1931 165.016 tn„ verð kr* 4.387,-
160.
Saltkjötsútfl.utningurinn
nam 287 tn. í des. s.l.* verð
kr. 45.650, en alt árið sem leið
13.389 tn„ verð kr. 695.110. Ár-
ið 1931 var útflutningurinn á
saltkjöti nokkru meiri en árið
sem léið, 14.764 tn„ eða 1.375
tn. meira en í lyrra, en verð
útflutts saltkjöts í hitt eð fyrra
var kr. 1.192.150. Sýna tölur
])essar ljóslega live verðfallið á
kjötinu er gifurlegt.
Útflutningur á freðkjöti
nam i des. s.l. 423.286 kg„
verð kr. 188.920, en alt árið sem
leið 1.766.937 kg„ verð kr. 830.-
730. Árið 1931: 1.123.349 kg„
verð kr. 852.870.
Barnaguðsþjónusta
verður haldin í frakkneska spít-
alanum í dag kl. 3. Öll böm vel-
komin. 1
Takiö eftir !
Sökum þess að eg hefi oftsinnis orðið var við ótta hjá fólki
um að fatnaður eða annað, sem sent hefir verið til kemiskrar
hreinsunar eða Utunar, lyktaði af sterkum kemiskum efnum
eftir lireinsun eða litun, vil eg taka þetta fram: Þeir sem við
mig hafa skift, liafa fljótlega sannfærst um að svo þarf ekki’
að vera, enda nota eg einungis þau kcmisku efni og liti sem
bestir eru taldir á heimsmarkaðinum til þessarar notkunar.
Sendið okkur því fatnað yðar eða annað, þá munuð þér sann-
færast um, að ef mistök hafa átt sér stað hjá þeim er þér hafið
skift við, þá kemur slíkt ekki til greina i
Nýja Efnalaugin.
Gunnar Gunnarsson.
Afgreiðsla: Verksm.:
Týsgötu 3. Baldursgötu 20.
Sími: 4263.
Farsóttir og manndauði
i Reykjavik vikuna 1.-—7.
janúar (í svigum tölur næstu
viku á undan): Ilálsbólga 46
(41). Kvefsótt 92 (42). Kvef-
lungnabólga 3 (3). Barnaveiki
4 (1). Blóðsótt 17 (0). Gigtsótt
1 (0). Iðrakvef 134 (13). Tak-
sótt 3 (1). Hlaupabóla 3 (2).
Þrimlasótt 2 (0). Stingsótt 1
(0). — Mannslát 2 (7). —
Lan dlæknisskrifstofan. FB.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. — í dag heíst hin
árlega vakningavika starísins. —
Barnasamkoma kl. 2 e. h. Vakn-
ingasamkoma kl. 8 e. h. — Síðan
verða vakningasamkomur hvert
kveld alla vikuna kl. 8 síðd. —
Margir ræðumenn. — Allir vel-
komnir.
Hjálpraeðisherinn.
Samkomur í dag: Kl. 11 árd.
helgunarsamkoma; kl. 2 e. h. barna-
samkoma; kl. 4 e. h. hallelújasam-
koma; kl. 8 síðd. hjálpræðissam-
koma. Adjutant F. D. Holland
stjórnar samkomum dágsins. —
Lúðra- og strengjasveitin aðstoða.
Aðgangur ókeypis. — Mánud. kl.
4 síðd. heimilasambandsfundur; kl.
8 síðd. opinber samkoma.
Bcthanía.
Samkoma i kveld kl. 8%. Cand.
theol. S. Á. Gíslason talar. Allir
velkomnir. Smámeyj adeildin hefir
fund kl. 2V2 e. h. Allar smástúlkur
Dtvarpsfréttir.
—o—
Berlín kl. 11,30 árd. í gær. F.Ú.
Sclileieher átti tal við for-
ingja þjóðernisflokksins, Hug-
enberg, í gær. — Elekert hefir
verið látið uppskátt um tal
þeirra, cn stjórnarskrifstofa
kauslarans lýsir }rfir því, að
allar þær sögur, sem blöðin
segja nú um nýmyndun ráðu-
neytisins, konti að minsta kosti
löngu fyrir timann. — Engar
ákvarðanir hafa verið teknar
um nýja samsetningu stjórnar-
innar. — Það eitt sé fullvist,
að enda þótt nýmyndun þessi
fari fram, þá muni Schleiclier
eflir sem áður hafa forustu
ráðunevtisins, enda liafi hann
undir eins, er hann tók við
völdum, lagt stefnuskrá sína
svo langt fram í tímann, að
hann ætlist tíl þess að vera ó-
háður þingmeirihluta eða
stuðningi pólitiskra flokka.
Franklin Roosevelt er nú
farinn að ráðgast við ýmsa
helstu menn i flokki deino-
krata um samsetningu ráðu-
neytisins. — Er búist við að
ráðagerðir þessar taki alllang-
an tíma og að hann inuni sér
í lagi vera vandur í valinu á
utanríkisráðherra.
velkomnar.
Sjómannastpfan.
Samkoma í dag kl. 6 e. h. í Varð-
arhúsinu. Steinn Sigurðsson rithöf-
undur talar.
Útvarpið í dag.
10.40 Veðurfregnir.
11,00 Messa í dómkirkjunni.
(Sira Ólafur Magnússon)
15.30 Miðdegisútvarp. Erindi.
Hvað er félagsfræði?, V.
(Símon Ágústsson ma-
gister).
Tónleikar.
18,45 Barnatimi. (Síra Friðrik
Hallgrímsson).
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Grammófónkórsöngur.
(Chauve Souris-kórinn).
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Kenningar Berg-
sons um trúarbrögðin, I.
(Guðm. Finnbogason).
21,00 Grammófóntónleikar.
Beethoven: Symphonia
nr. 4. (Hallé orkestrið,
Sir Hamilton Harty).
Einsöngur (Alma Gluck):
Foster: My old Kentucky
home; Lilinokalani:
Aloha oe. (Yvonne Prin-
temps): Lulli: Au clair
de la lune; Martini: Plai-
sir d’amour.
Danslög til kl. 24.
London, 14. jan„ kl. 10,15.
Breska útvarpið, British
Broadcasling Company, hefir
farið þess á leit við aðalútvarps-
stöðvar í Evrópu, á því svæði,
þar scm hklegt þótti að Bert
Hinkler hefði farið yfir, að þau
bæðu menn að tilkynna, ef þeir
liefðu orðið varir við flugvél
sem þeir ekki vissu deili á, eða
ef þeir hefðu orðið varir við
flugslys. Tilkynningum þessa
efnis var útvarpað i gær, frá
flestum stöðvum i mið- og su‘ð-
ur-Evrópu, en árangurslaust.
Hinkler lagði af stað frá Eng-
landi aðfaranótt laugardagsins
7. jan.
f gær lést í Englandi flugkon-
an Miss Winnifred Spooner, 32
, ára að aldri. Var hún einkum
kunn fyrir afrek sin í kapp-
flugi þar heima. Árið 1930 gerði
hún tilraun til, að fljúga til
Höfðaborgar, en varð að nauð-
lenda á siónum, við suðurströnd
ftalíu, og skemdist flugvélin þá
talsverl. Synti Miss Spooner þá
í land, um liálfs annars kiló-
metra ve«alengd. Miss Spooner
var mjög vinsæl í Ítalíu, og er
sagt að dauði hennar muni
harmaður þar, ekki síður en í
Englandi.
/