Vísir - 26.02.1933, Blaðsíða 4
V ISIR
fitsala á fataefnum.
Eg vil selja nokkur ágæt fataefni og vetrarfrakka-
efni með innkaupsverði. Fyrsti dagur útsölunnar er á
morgun.
Notið þetta sérstaka tækifæri.
REINHOLD ANDERSSON.
Laugavegi 2.
Kaupmenn I
Munið eftir að hafa R. R. R.-hveitið í 5 kg.
pokunum ávalt til í verslun yðar.
Ódýrt og gott. -
H. Benediktsson & Co.
Sími 1228 (3 línur).
Trésmiðaíélag Reykjavíknr.
Nefnd sú sem kosin var til að athuga skiftingu fé-
lagsins, boðar alla skipasmiði og húsgagnasmiði
(sveina) á fund í baðstofunni mánud. 27. þ. m., kl.
8síðdegis. — Til umræðu deildarskifting félagsins.
NEFNDIN.
Nýkomið.
Afar mikið úrval af Silki-Kjólaefnum, mislitum og
einlitum, Morgunkjólaefnum, Sirsum, Kvenbolum,
Buxum, fyrir fullorðna og börn, Gardínutauum og ótal
margt fleira. — Verðið sanngjarnt, eins og vant er.
Verslun Gum þðrunnar & Co.
Eimskipafélagshúsinu. — Sími: 3491.
Póstkröfur sendar hvert á land sem er.
Falleg Refaskiim
og Selskinn
kaupip
Meildverslun
Þórodds Jónssonar,
Hafnarstræti 15. — Sín«i 2036.
Tilkynning
frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur.
Brauðsölubúðir okkar verða opnar í dag til kl. 5
síðdegis.
Stjórnin.
Varpaukandi
hænsnafðður.
Spratt og Columbus í smá-
pokum. Einnig Rank’s fóður-
blanda á 12,50 pokinn. Mais-
mjöl, kurlaður maís, heill maís.
Páll Hallbjörns.
(Von). Simi: 3418.
Hjólknrbú Flöamanna
Týsgötu 1. —• Sími 4287.
Reynið okkar ágæta osta.
Nýkomið: |
M M
n I!inir « «
margeftirspurðu ^
U .... .... M
^ mislitu silki-
8 Kaifidokar I
komnir aftur. g
1 Vðrnliösið
Fjárhagsiegt s'álfstæði
hvers einstaklings er undirstaðan að fjárhagslegu sjálf-
stæSi þjóSarinnar. MeS því aS kaupa hagkvæma trygg-
ingu hjá „SVEA“, styðjiS.þér þjóSina til sjálfstæSis og
leggið um leið liornsteininn að gæfu yðar.
Lífsábyrfiðarfél. „8VEA“
Lækjartorgi 1.
ASalumboð
C. A. BROBERG.
Sími: 3123.
Til sölu.
Ibúðar- og verslunarhús við eina af aðal-
götum bæjarins er til sölu. Laus íbúð nú
þegar. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmáiar.
Upplýsingar gefur
Siguröup Björnsson,
brunamálastjóri.
Snæfellinga-, Hnappdæla-
og Mýramannamót
er ákveðið að halda föstudaginn 3. mars n. k. að Hótel Borg.
Allir, fæddir eða æltaðir úr þessum sýslum, eða þeir sem hafa
dvalið þar langdvölum, fá aðgang að mótinu, meðan liúsrúm
leyfir, og mega taka með sér gesti.
Síðar verður auglýst i Vísi skemtiskrá og önnur tilhögun
mótsins, svo sem veið aðgöngumiða og afgreiðsla.
Áskriftarlistar liggja frammi hjá Valgeiri Kristjánssyni,
klæðskera, Auslurstræti 12 og í Húsgagnaversl. Áfram. —
Tryggið yður aðgöngumiða með því að skrifa ykkur á í tíma.
?I8ll§IIg|glIii8lli8illIIiIIIil81l81illlHlill8IHIEHIIiHHIIlBH8ÍllESIIBiIiHI18IiIl
Framtalsfrestur til tekju- og eignarskatts í Hafnar-
firði er útrunninn 28. þ. m., en verður framlengdur
til 7. mars. Eru menn hér með alvarlega ámintir
um að hafa skilað framtöluin sínum fyrir þann tíma.
Að öðrum kosti verður þeim áætlaður skattur. Að-
stoð við framtölin geta menn fengið á Skattstofunni
kl. 8Yz—11 e. h. þessa daga.
SKATTANEFNDIN.
IElIII&HIIIIIIIIíBIIIIIIIIillEIIIIIIIIIIIIIIIIIllIEIBIIII8llllllllllIlllIII8BIIIIIflfBll
FermiGgarkjólaefQi,
hvít undirföt, sokkar, svart Crépe de Chine,
einlit blússuefni, ódýr. Morgunkjólaefni frá
3.75 í kjólinn, flauel 3 kr. meterinn.
Verslum
Hólmfp. lCpistjánsdóttuF,
Þingholtsstræti 12.
Baunir,
margar tegundir, bestar
og ódýrastar í
Versl. Vísir
mr iljljsið í ¥ ISI.
Sauma kápur, samkvæmis-
og eftirmiðdagskjóla. Snið og
mála. Nýjasta tíska. Vönduð
vinna. Grettisgötu 8, uppi. (538
P LEIGA |
Píanó óskast til leigu stuttan
tíma. A. v. á. (542
l
BÆKUR.
[
Tímarit og blöð, m. a.: Lær-
dómslistafélagsrit, Skírnir, Ný
félagsrit, Andvari, Morgunn,
Spegillinn, óðinn, Nýjar kvöld-
vökur, Perlur, Verslunartíðindi,
Eimreiðin, Iðunn o. fl. - Fræði-
rit, kvæði, skáldsögur, rímur,
leikrit o. s. frv. Lágt verð. —
Bækur, heilar og hreinar, keypt-
ar. Fornbókaverslun H. Helga-
sonar, Hafnarstræti 19. — Ath.
Bókaskrá um íslenskar bækur,
frá Levin & Munksgaard,
K.aupmannahöfn, i nokkurum
eintökum, ókeypis. (549
| KAUPSKAPUR
Vel hreinsaður 1. flokks æð-
ardúnn á kr. 44 kg. fæst í Gefj-
un, Laugavegi 33. Sími 2838.
(546
Kaupfélagsbrauðgerðin í
Bankastræti 2 selur bollur og
vínarbrauð á 10 aura stykkið.
Sent um allan bæinn. Sími 4562.
Tvíburavagn til sölu. Elinmg
2 stólkerrur, með tækifæris-
verði. Skólabraut 2, Hafnar-
firði. (536
Sultutausglös og hálfflöskur
kaupir Sanitas hæsta verði.
Simi 3190. (535
Matarveislur og önnur sam-
kvæmi er gott að halda á Marar-
götu 4. Gott húsnæði fyrir alt
að 36 manns. Theódóra Sveins-
dóttir. Sími: 4293. (567
Nýkomið: Blátt Cheviot, þrí-
þætt. Mjög ódýrt. Sömuleiðis
fleiri tegundir af úrvals, svört-
um efnum. Ódýrast gegn stað-
greiðslu. Fötin saumuð fljótt og
vel. H. Andersen & Sön, Aðal-
str. 16. Sími 3032. (457
HÚSNÆÐI
Einhleyp hjón óska eftir 2
lierbergjum og eldhúsi 14. maí
helst i vesturhænum. Fyrirfram
borgun. A. v. á. (544
3 herbergi og eldhús óskast
14. maí. Uppl. í síma 2046.(543
Til leigu 14. maí handa barn-
lausu fólki, góð 3ja herbergja
íbúð í vesturbænum. Að eins
reglusamt fólk kemur til greina.
Nöfn auðkend: „X“, leggist inn
til Visis fyrir 5. mars. (541
Herbergi óskast. Sími 2242.
(539
Tvö herbergi og eldhús, með
þægindum, óskast í austurbæn-
um. Tilboð merkt: „Skilvis
borgun“ sendist afgr. Vísis.
(497
STÚKAN ÆSKAN nr. 1 heim-
sækir Svövu í dag kl. 1. Kl. 3
heldur stúkan fund eins og
venjulega. Stúkan Unnur
heimsækir. Fjölmennið fé-
lagar. (547
VÍKINGS-fundur annað kveld.
(548
AFMÆLI stúknanna Vikings
og Framtiðar er frestað fyrst
um sinn. (540
FÉLAGSPRENTSMIÐ JAN.