Vísir - 17.05.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1933, Blaðsíða 4
VlSIfl Gardlnnstengnr. Snagabretti. Fjölbreytt úrval. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. Erlendar f r é t ti r. London í apríl. FB. Bretar og kreppan. í>að er alment kunnugt, að á- standið i Bretlandi, með tilliti til heimskreppunnar, er síst verra en í nokkru öðru landi, og betra en í flestum. Bretar hafa gert sér ljóst, að á næstu árum verður óhj ákvæmilega við mikil vandamál að stríða. í bar- áttunni við erfiðleikana er mik- ill stvrkur i því, að ríkisstjórn- in hefir svo mildnn og öflugan þingmeirihluta að baki sér, að eigi þarf að óttast neinar stór- feldar lireytingar, að því er þetta snertir, í bráð. Þetta skap- ar vitanlega örs'ggi meðal þjóð- arinnar. Þjóðstjórninni hefir orðið ágengt í ýmsum málum, en auk þess fara viðskiftahorf- urnar batnandi. Atvinnuleys- íngjum liefir víðast hvar i heim- inum farið mikið fjölgandi ár- i'ð sem leið og alt til þessa, en í Bretlaudi hefir tala þeirra auk- ist tiltölulega htið. Yfirleitt gera menn sér vonir um, að úr þessu sé stöðugs, en hægfara, hata að ! vænta. (Or blaðátilk. Bretastjórnar). TILKYNNING ÆCCCt ittCOí ÍCGÍX XJOttí ÍOOW ÍGCG; ^ Anna Brynjólfsdóttir S x kenslukona i Stafholts- « tungnaskólahéraði óskast g til ' viðtals í skrifstofu jj fræðslumálastjóra ein- « hvem næstu daga « kl. 10—12. O Gott og ódýrt fæði fæst á Skólavörðustig 3. Einstakar máltiðir á 1 krónu. (1320 |' "tapað-fundið | Varadekk og pumpa liefir tapast frá Reykjum lil Reykja- vikur á mánudagsmorgun. Skil- ist í „Blóm og ávextir“. (1337 Svört silungastöng tir stáli, með hjóli á, tapaðist á laugardaginn. Finnandi vinsámlega beðinn að skila í Edinborg. (1300 | HÚSNÆÐI 2 herbergi og eldhús til leigu. — Uppl. á Fálkagötu 25. Sími 4441. (1309 A ágætum stað í borginni er til leigu húspláss. Einkar hent- ugt fyrir „niublur“ og þess- liáttar. Tilboð, sendist afgr. Vís- is, merkt: „Framtíð“. (1307 Eitt herbergi og eldhús í kjall- ara lil leigu. Revkjavikurvegi 11, Skerjafirði. (1305 Loftherbergi til leigu á Nönnugötu 10. (1302 Forstofuherbergi er til leigu á Hallveigarstíg 10. Uppl. kl. 3—6. (1299 2 herbergi og eldlnis til lcigu, einnig stofa með sérinngangi. Breiðholti við Laufásveg. (1296 1—2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar, eirinig einsmannsher- bergi. Ódýr leiga. —- Uppl. Þór- katla Þorkelsdóttir, Laugav. 70 B., frá kl. 7—10 e. m. (1316 1 manns herbergi er til leigu á Bárugötu 7. Sími 4410. (1265 Eitt herbergi og eldhús i kjall- ara til leigu fyrir einhleypa. — Verð 45 kr. — Einnig eitt sér- stakt herbergi. Verð 25 kr. — Öldugötu 4. (1284 ! Hefi flött saumastofu mina frá Ingólfsstræfi 6 i Garðastræti 19. (1297 Er fluttur á Tjamargötu 10 B, III. hæð. Sími 4768. Bjöm Rögn- } valdsson trésmiður. (1342 1 Fæði selt í Þingholtsstræti 24. (1325 Frá þessum degi er fæði selt f\;rir 2 kr. á Lindargötu 8 B. (1321 Tvö herbergi og eldhús með öllum þægindum til leigu á Laugaveg 13. Einnig lítið her- bergi á Smiðjustíg 6. Leiga 20 kr. Kristján Siggeirsson. (1339 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. 4 fullorðnir í heimili. Til- boð, merkt: „4“, sendist afgr. Visis fyrir laugardag. (1338 Tvö htil herbergi og eldhús til leigu. Njarðargötu 37, uppi. (1336 Til leigu 2 herbergi og eld- hús. Lokastig 11. (1328 Barnlaus hjón óska eftir tveimur herbergjum með eld- húsi og öllum þægindum. Til- hoð, merkt: „Ihúð“, leggist inu á afgr. þessa blaðs fyrir 20. þ. m. (1295 Ódýrt herbergi til leigu á Grundarstíg 2A. (1326 Areiðanlegur maður getur fengið ódýrt húsnæði. Fæði selt á sama stað. Þingholtsstræti 24. (1324 Gömul hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldliúsi, helst í vest- urbænum. Uppl. á Vesturgötu 26A, kjallara. (1323 Stofa til leigu á Ránargötu 11 strax. (1322 2 stofur og aðgangv.r að eldhúsi með öllum þæginduin til leigu, mjög ódýrt strax eða frá x. júní. Aðeins fyrir ábyggilegt fólk. — Uppl. eftir kl. 8 síðd. á Bergþóm- gotu 31, uppi. (1345 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Grettisgötu 38. (1341 Herbergi óskast strax í mið- eða austurbænum. — Má ekki kosta rneira cnn 15.00. — Sími 2837 frá 1—4. (1318 Fyrir stúlku, lítið herbergi til leigu á Brekkustíg 6. (1315 f VINNA | Unglingsstúlka óskast óákveð- inn tima. Uppl. á Reykjavíkur- vegi 31, Skérjafirði. (1312 Barngóð unglingsstúlka ósk- ast. Friðrik Þorsteinsson, Skóla- vörðustíg 12. (1310 Stúlka getur nú þegar fengið létta vist á fámennu heimili. — Uppl. Hattabúðin, Laugavegi 6, milh 4—7. (1304 Unglingsstúlka óskast í vist. Frú Mogensen. Aðalstræti 2. (1301 Þvæ hús ulan og innan. Þvæ einnig loft. Sími 1955. (112 Set í rúður og kítta glugga. Sanngjarnt verð. Sími 2710. (233 Góð stúlka óskast i vist strax. — Charlotta S. Albertsdóttir, Lokastig 9. (1152 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. Grundarstíg 12. (1314 • Stúlka, þrifin og dugleg, sem kann til matreiðslu óskast nú Jiegar. Hátt kaup. A. v. á. (1250 Stiilka, vön húsverkum, ósk- ast nú þegar i \ist að Esjubergi í Þingholtsstræti. (1335 Unglingstelpa, 12—13 ára, óskast til að gæta barna. Berg- staðastræti 10C, uppi. (1334 » Litið notaður barnavagn lil sölu. Uppl. i sima 2656. (1306 Vil láta nokkura bíla af of- aniburði. Uppl. Amtmannsstíg 4. (1303 Ferðakistur, koffort, barna- rúmstæði o. fk, til sölu. Hvcrf- isgotu 70. (1298 F ÉLAGSPRENTSMIÐJ AN. Slúlka óskast á fáment heim- ili. Gott kaup. Bragagötu 22. — (1332 Vor og kaupakona óskast. — Hátt kaup. — Uppl. i síma 4638. Ijtsæði fæst á sama stað. (1331 12—14 ára drengur óskast ut- an við hæinn. Einnig 10—12 ára telpa til að gæta 2 ára barns hér í bænum. Uppl. í Vonar- stræti 12. Sími 3585. (1330 Hraust unglingsstúlka óskast seinni part dags til að gæta bams. Uppl. á Hringbraut 144, milli kl. 7—9 e. h. (1259 Bamgóð telpa óskast til að gæta 2 bama í sumar. Uppl. í búð - inni Freyjugötu 15, eða í síma 2138. (1344 Fjósamaður. Hraustur og duglegur maöur, sem er vanur handmjöltun, getur feng- ið atvinnu nú þegar, nánari uppl. i sima á KorpúlfsstöSum kl. 7—8 í dag og í síma 1054 kl. 12ýý—1 á morgun. (1343 14 ára gaiUalI drengur óskar strax eftir sendiferSum. Meðmæli ef óskað er. Sími 2554. (i34° Tveir karlmemi vanir sveita- vinnu, geta fengið atvinnu þegar i stað. Upplýsingar í síma 2913. — (1349 Stúlka vön jalckasaumi óskast strax til Vestmannaeyia. Uppl. hjá Árna & Bjama. (1319 Nokkrar stúlkur vantar til að þvo út fisk og vinna viS fisk. — Uppl. á Hótel Heklu nr. 7, frá ki. 5 til 7-_________________(1313 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (868 | KAU PSKAPUR f Ný 300 eggja útungunarvél, ásamt ungamóður, til sölu. Uppl. hjá E. Richter, Suðurgötu 20 B, ki. 7—10 í kveld. (1311 Nýtt eikarskrifborð lil sölu, afar ódýrt ef samið er strax. -— LTppl. Njúlsgötu 80, kjallaran- um. (1308 Morgunkjólar frá 3,95. Undir- kjólar fi’á 3,50. Barnasvuntur frá 1,00. Bamakjólar frá 2,90. Vöggusett frá 6,75. Drengja- nærföt frá 3,95 settið. Einnig falleg sumarkjólatau, mjög ódýr. Sniðum og mátum barna- kjóla ókeypis. Versl. Dettifoss. Baldursgötu 30. (1294 Kaupum hálfflöskur og soyu- glös liæsta verði. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonarstræti 4. (183 . Saltkjöt, hakkað kjöt, kjöt- fars, Wienerpylsur, miðdags- pylsur og islensk egg á 12 au. stk. Kjötbúð Reykjavíkur,Vest- urgötu 16. Sími 4769. (1221 Fimmföld harmonika með* tvöföldum hljóðum, fæst keypt nxeð góðu verði. A. v. á. (1186 Divanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykja- víkur. (814 Stjúpmóður-og Bellisplöntur til' utplöntunar, til sölu í Suðui'- götu 18. Simi 3520. (894 Nýlegur barnavagn til sölu. Laugaveg 42, 3. hæð. (1333 1. flokks æðardúnn fæst i Gefjun, Laugaveg 10. — Simx 2838. (1329 £7,61) '6 SnsnyjoAupVfS •uiiBui tuxtpf v )0)[9fb[ n[os [ij NOTAÐ PÍANÓ til sölu fyrir 80 krónur. ORGEL til leigu frá 4—12. krónur. HLJÓÐFÆRA- HÚSIÐ, Bankastr. 7, simi 3656, og ATLABÚÐ, Laugaveg 38, sími 3015. (1348 Munio eftir hinum góðuHohner- barmónikum og ínunnhörpum í HLJÓÐFÆRAHtTSINU. Banka- stræti 7. Simi 3656 og ATLABÚÐ, Laugaveg 38, sími 3015. (1347 FerSahandtöskur af öllum stærðum fáið þér afar ódýrar i HLJÓÐFÆRAHÚSINU, Banka- stræti 7. Sími 3656 og ATLABÚÐ, Laugaveg 38, sími 3015. — 10% afsláttur! (x34h Kvenhjól óskast til kaups — Laugaveg 30. (t3t7 HEFNDIR. herberginú var ákaflcga mikið af allskonar skraut- gripuin frá Vesturlöndum. —• Það tiðkast ekki í Kina, að ábreiður sé liafðar á gólfum, en í þessari stofu var vikið frá reglunni. — Þarna var ábreiða á gólfinu, ekki fögur, kínversk ábreiða, marglit og skrautleg, heldur mjúk silki-ábreiða í daufum litum. — Hún var ákaflega dýrmæt og hafði Wu keypt hana í Miklagarði. — Stofan var með átta hornum og er slíkt mjög óalgengt í Ivína. Og þegar rennihurðunum var Iokað fekk það enga birtu utan að nema gegn um lítinn glugga nálega upp við loft. — Veggirnir voru þann- ig gerðir, að rennifjöl var á liverjum þeirra og mátti skjóla henni frá eða fyrir að vild. Wu gat þvi horft um þessi „augu“ eða glugga út í garðinn sinn eða annað, efíir því sem hann langaði til i Jiað sinnið eða hitt. Þaðan mátti og sjá út á sjóinn og alla leið til Hong Kong. -— Og yfir öllu hvelfdist hinn „keis- aralegi“, blái. „kinverski“ himinn! Htisgögnin voru gerð úr ibenliolt-viði, dýrustu tegund og mjög útskorin. Þar voru engir venjulegir ha‘gindastólar, en margir smáir, baklausir stólar. Sfóðu fjórir slíkir stólar umhverfis horð eitt mikið. En á hlið við borðið var allra-merkilegasti hluturinn í þessu skrautlega herbergi: hin mikla málmbumba úr éiri, sem hékk þar i íhenholts-grind, fagurlega útskorinni og margvíslega skreyttri. — jVIálmbumba þessi var ákaflega merkileg og mátti enginn koma við liana nema mandaríninn sjálfur. Enn má geta þess, að þarna voru margir og alln vega gerðir skápar, hrein kinversk meistaraverk. Var á þá raðað allskonar postulínsmunum og smáglingri. Það var alt kinverskt að uppruna, merkilega gert og dýrmætt. — Gamlir kinverskir munir, sumir mjög einkennilegir voru um alla veggi, eða stóðu á litlum borðum meðfram veggjunum. Yrði of langt mál að telja það alt upp, en meðal annars voru þarna út- skornar guða-myndir, inyndir af höggormum og öðrum þessháttar kvikindum, mann-likön, sverð og önnur vopn, herklæði og margt fleira, sem hér verð- ur ekki talið. En fátt var um málverkin. Þarna —- eins og í her- hergi Nang Ping — var að eins eitt málverk. Það var af fugli, sem situr á trjágrein. Wu kraup á kné franimi fyrir altarinu. Hann hafði ákvéðið að framkvæma verk, sem var liroða- legra í raun réttri en blóðug orusta. — En haiin ætl- aði að gera það eins og klerkur, sem framkvæmir lielga athöfn. — Hann var kominn hingað til Jxiss, að færa guði fóm — guði og forfeðrum sínum. — Þeim til lofs og dýrðar ætlaði hann að refsa konu, sem aldrei hafði gert hið minsta á hluta hans eða neinna, sem honum voru kærir. — Og hann var kpminn liingað til þess, að leggja ægilega refsingu á mann, sem mjög hafði hrotið af sér. — Hann varð að refsa hinni saklausu konu, til þess að hlýðnast innri röddu — til þess að fullnægja köllun sinni. Harln bar enga óvild í brjósti til þessarar glæsilegu konu, en haun varð að refsa henni sakir misgerða drengsins hennar. —Þess háttar aðfarir eru taldar réttmætar og' sjálfsagðar í Kína. Krukka eiu mikil úr alabastri, öll gulli drifin, stóð á lágri hillu skamt frá altarinu. — Hann seildist lil hennar, tók handfylli sína af gulu dufti (er geymt var í lienni) og stráði þvi í skál eina méð „lieilagri olíu“, scm stóð f\TÍr framan minningartöflur for- feðranna. Siðan kveikti liann í duftinu og oliunni, en blár logi þyrlaðist i Ioft upp. — Þá fleygði hann sér aftur til jarðar og kraup lengi i þögulli bæn. Þegar hann reis á fætur stóð Ah Sing úti við dym- ar í herberginu og hafði ef til vill beðið þar lengi. Hann beið þess að mandarininn veitti sér athygli og mælti siðan: „Háæruverðugar fyrirskipanir yðar liafa verið framkvænular.“ „Það er gott,“ svaraði Wu hranalega, tók dufl úr annari krulcku og stráði yfir eldinn. Granna reykjar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.