Vísir - 13.10.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AL’STURSTR Æ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudaginn 13. október 1933. 279. tbl. Gamla Bíó Tðframunnurinn. Þýsk talmynd í 10 þáttum, gerð cftir leikritinu „M e 1 o“, eftir Henry Bemstein. — Aðalhlutverk leika: ELISABETH BERGNER — RUDOLF FORSTER. Börn fá ekki aðgang. Auglýsing. Þeir, sem vilja gcra tilboð í utanhúss pússningu á liúsi við Hverfisgötu, vitji U])plýsinga hjá: Gnðmnnði Jónssyni, Verslunin „Brynja“. Ef þér viljifl vera ánægð með líftryggingu yðar, þá líftryggið yður hjá: Bruna- & Lífsábyrgdarfélaginu „Svea“ Síofnað 1866. Aðalumboð á íslandi: C. A. BROBERG. Lækjartorgi 1. — Sími 3123. — Reykjavik. Stór sölnvepdlaun! Krakkarl F Á L K IN N kemur út í fyrramálið. Þið, sem eruð í skóla fram að hádegi, komið eftir þann tíma og seljið. Há söluverðlaun verða veitt.- Hver hlýtur verðlaunin? Eftir beiðni tollstjórans í Reyk javík og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök Játin fram fara íyrir ógreiddum tek ju- og eignarskatti, fasteignaskatti, lesta- gjaldi, hundaskalti og ellistyrktarsjóðsgjöldum, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1933. Tekju- og eign- arskattsauka, sem tell í gjalddaga 1. okt. 1933. Kirkju-, sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem féllu í gjalddaga 31. des. 1932. Og vitagjöldum og iðntryggingargjöld- um fyrir árið 1933. Lögtökin verða framkvæmd á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. okl. 1933. Bjöpn Þórðapson. Klukkur af nýjustu gcp$. Sérlega gott verk. Mikið lirval. Lágt verð, eftir gæðum. Jón SigmofEdsson, gullsmiður, Laugaveg 8. FrSnskuuámskeið Alliance Franpise. Af sérstökum ástæðum hefst námskeið félagsins ekki t'yr en í næstu viku og verður það auglýst nánar síðar. — Enn þá geta nokkrir nemendur komist að og eru þeir beðnir að gefa sig fram í Versl. París, sem fyrst. Gærur og selskinn kaupip Heildverslnn Þðroddar E. Jðnssonar. Hafnarstræti 15. Reykjavík. Sími 2036.-------- Margbreytilegasta úrval af íslenskri hljómlist sem nokkuru sinni hefir sést á plötum. Nýjn fslenskn Colnmbia plötnrnar ern nn komnar. Sungíð af bestu söngkröftum Islands. Til dæmis má nefna: Kantötukór Akureyrar (blandað kór ca. 50 raddir). I)í 1088 Rís Islands tani. — Þó að margt hal'i breyst. 1)11) 509 Islands þúsund ár, nr. 1, l'yrri hluti. íslands þúsund ár, nr. 1, síðari hluti. ÖIl ofangreind lög úr hátíðarkant- ötu Rj. Gúðmundssonar. Dómkirkjukórið (blandað kór). 1)1 1077 Faðir andanna. — Nú árið er liðið í aldanna skaut. 1)1 1078 Guð hæst í hæð. — Nú í'jöll og bygð- ir blunda. DI 1079 Nú Jegg eg augun aftur. — A hendur í'el þú honum. DIX 508 f dag er glatt í döprum hjörtum. — Heims um ból. Kantötukór Sig. Þórðarsonar, með hljómsveit (80 raddir). 1)1 1067 Ó guð vors lands. — Ó guð þú sem ríkir. 1)1 1068 Bára blá. — Edda. Síðara Jagið surigið aí' Karlakór Reyk javíkur. DIX 504 Þú mikli, eilíí’i andi. — Þú mikli, ei- tífi andi. Úr hátíðakantötu Sig. Þórðarsonar. DIX 505 Við börn þín, ísland. — Stenka Rasin Fvrra lagið úr kantötu Bj. Guðm. Síðara lagið sungið af Karlakór Reykjavíkur. ÖJI oí'angreind tög liaí’a ekki komið út áður á plötum. ....... •**. ■ Aðatumboð og útiala n Terslnnin Fáikinn, Lanpveg 21 Plöturnar fást eiimig í hljóðfæraýerslunum bæjarins og tijá Valdimar Long í Hafnarfirði. Geymið listann. Skemtun í kveltl kl. 9 i Iðnó. Síðustu forvöð að ná í aðgöngu- miða. — Sími 3191. Komist í sólskinsskap og hlustið á Bjarna. Allar almeniíar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkratlúkur, skol- könnur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúnuní- buxur handa börnum, barna- pelar og túttur fást ávalt í versl- uninni París, Hafnarstræli 14. ÍtiQtÍQtiQQQCCtiQCCOQtiCtiQCQCtit Hárgreiðsla Greiði heima hjá mér á laug- ardögum. Tekið á móti pöntun- um i sima 3408. Hulda Sigurðar. Njálsgötu 8 C, uppi. KSOOQOOO»OQO( Xi títX ÍOOtit ititititlt Söng- kenslu byrja eg aftur frá 15. þ. m. Til viðíals hvern virkan dag frá kl. 10—11 f. h. og 7—8 e. h. Jóhanna Jóhannsðóttir, Grundarstíg 8. Sími 4399. BOknnaregg. Kjöt & Fisknr. Simi 3828 ög 1761. igætt kæfnkjðt í heilurn kroppum. Heröubreið. Fríkirkjuveg 7. Sími 4565.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.