Vísir - 10.12.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1933, Blaðsíða 3
Timifyrrr V í S I R Lítið á jólavörurnar í syningargluggum Mapteins Einarssonap & Co, Af rafmagnsTörum ep mesta úpvalið til jölagjafa í Raftækjavershra Eirfks Qjartarsonar. Utsala 1 a . Vegna l’lutnings höfum við ákveðið að gefa okkar heiðruðu viðskiftavinum ,S 15—33Ys% afslátt af öllu veggfóðri til jóla. ------ Notið þetta einstaka tækifæri. 1VERSLDNIN BRYNJA. ð8fifl8IIIIIIIIÍI!IIIIIISIIIillllllllllllfimiiniÍ!IIIII12Ililllll8iIIIIIIIIIIIIIIIUÍB Eftirmiðdags og kveld. Nýkomið snið og efni. 25.00, 30.00, 36.00, 42.00, 45.00, 50.00 og liærra. JÚLA8LÚ sSUR hvitar og mislifar: 13.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 22.00 og liærra. Opið 2—7. . OPID • S— 'T' Jólastarfsemi. Bæjarstjórnin hefir nýveriö .skoraö einróma á stjórnir safnaö- anna hér í bænum aö koma af staiS Vetrarhjálp fyrir fátæka scm fyrst. En þar sem engar lílcur irxunu til aö sú forstööunefnd, þótt Eosin veröi, taki til starfa fyr en eítir árarnót, þá erurn vér undir- rituö fús til aö gangast fyrir jóla- starfsemi til líknar bágstöddum eins og undaníariö. Gjafir má senda til einhvers af oss undirrit- utSum, en aöalskrifstofan veröur í Lækjartorgi x, á 2. hæö (skrifstofa Gisla Sigurbjörnssonar) opin 5— 7 síöd, sínxi 4292, og þangaö eru menn beönir aö snúa sér sem gefa fatnaö, matvæli eöa aörar vörur, og sömuleiðis meö upplýsingar unx bágstödd heimili. Reykjavík, 9. des. 1933. Arni Sigurðsson, fríkirkjuprestur, Garðastræti 8, sími 4233, Ásmund- xxr Guömundsson, háskólakennari, Laufásveg 75, sirni 1816, Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorg 1, sírni 4292, Halldóra Bjarnadóttir. l enslukona, Háteigi, Magnús V. Johanhessbn, fátækrafulltrúi, Ný- lendugötu 22, sírni 2047, Páll Jóns- son, kaupmaður, Þingholtsstræti 35, sírni 4420, Sigmundur Sveins- son, umsjónarmaöur, Fríkirkju- veg 1, sími 4096, Sigurbjörn A. Gíslason, cand. theol. Ási, Sól- vallagötu, sími 3236. Farsóttir og manndauði i Reykjavík vikuna 26. nóv. —2. des. (i svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 40 (45). Kvefsótt 185 (87). Kvef- lungnabólga 5 (5). Giglsótl 2 (0). Iðrakvef 24 (24). Taksótt 3 (2). Skarlatssótt 1 (0). Munn- angur 6 (8). Hlaupabóla 10 (0). Þrimlasótt 1 (1). Mannslát 4 (7). — Landlæknisskrifstofan (FB). Óskar Gíslason ljósniyndari heldur sýningu á ljósmyndum í gluggum Vöruhússins i dag og næstu daga. Oskar haföi sýningu á ljósmyndum í fyrra og vakti hún mikla athygli. Germania heldur skemtifund í Oddfellow- lxúsinu þriðjudaginn 12. desember kl. 9]/2 e. h. Dr. Gerd Will flytur erindi. Á eftir veröur kaffidrykkja og dans. Sjá augl. Heimatrúboð leikmanna Vatnsstíg 3. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barna • samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: 5 kr. frá „ónefndum". f, kr. frá G. A., 2 kr. frá G. A., 5 kr. frá S. G., 5 kr. frá G., 2 kr. frá „ónefndum", 3 kr. frá S. S„ 10 kr. ffá G. M. B., 2 kr. frá ó- uefndri, 10 kr. frá konu á Reyðar- firði, 2 kr. frá Jóhanni Gíslasyni, 2 kr. frá J. Þ., 20,30 frá „farþeg- um á e.s. íslandi frá Ivhöfn til Rvíkur í des. 1933", 5 kr. frá ,,ó- nefndum". Ábeit á fríkirkjuna í Reykjavík, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefnd- íjnijti um. Botnv. Andri kom hingað í vegna ketilbilunar. fyri’akveld K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almerin samkoma i kveld kl.8)4. Síra Bjami Jónsson dómlcirkju- prestur talar. Allir velkomnir. Betania. Samkoma i kveld kl. 8)4. Cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason tal- ar. Allir velkomniri Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum. Útvarpið' í dag. 10,00 Fréttaei’indi (Sig. Ein.) og endurtekning frétta. 10,40 Veðurfregnir. 15,00 Miðdegisútvarp. 15,30 Erindi: Hvernig á að lesa guðspjöllin. (Ragnar E. Kvaran). 17,00 Messa i frikirkjunni. 4 (Síra Áx-ni Sigui’ðsson). 18,45 Barnatimi. (Síra Frið- rik Hallgi’ímsson). 19,10 Veðurfregnir; 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Ei’indi: Frá Þýskalandi. (Jóhann Þ. Jósefsson alþm.). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. { 20,30 Erindi: Framlífsfræði. (Dr. Helgi Pjeturss). 21,00 Grammófóntónleikar: Brahms: Píanó-sónata í F-moll. (Percy Grain- ■ger). Lög eftir Brahms. Danslög til kl. 24. LOcnarsjöðar fslands. Póststjórnin hefir nú á þessu ári gefið xit frimerki með yfirverði tii styrktar líknarstarfsemi hér á landi. Skal þetta yfirverö renna í sjóð, sem heitir IJknarsjóður íslands og á aö styrkja meö fjár- framlögum hverskonar liknarstarf- serni í landinu, einkum slysavarn- ir, barnahæli, elliheimili og þess- háttar fyrirtæki. Viljum vér nú vekja. athygli manna á frímerkjum þessum og benda á þaö, aö þeir styöja góö máiefni, er þeir kaupa þau. Getur Komið og skoðið gluggasýningu vora um lielgina Þar verður til sýnis: KJÓLATAU, NÁTTFÖT, DÖMUHANSKAR, REGNHLÍFAR, SILKISOKKAR, VASAKLÚTAKASSAR, 0. m fl. Verslunin Björn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. GERMANIA hcldur skémtifund í Oddfellow-húsinu þriðjudaginn 12. desember kl. 9V2. Dr. Gerd W i 11 heldur fyrirlestur: „W i e n s Befreiung von den Tiirken“. (In Er- innerung der 250 jáhrigen Wiederkelir dieses Tages). — Kaffidrykkja og dans á efíir. Enn fremur skemtir „W i e n e r-Original-SchrammeItrio“. Að eins meðlimum heimill aðgangur. S t j ó r n i n. Heiðruðu borgarar! Ef þép lítid í sýningarglugga Verslunin og virðið fyrir yður liinar fjölbreyttu vörur verslunai’innar, getur yður ekki dulist, hvert þér eigið að snúa yður með jóla- ~ innkaupin. Þar fæst flest af þvi, sem ein matvöruverslun get- ur haft að bjóða, svo sem: Matvörur allskonar (hveiti fl. teg’., komvörur, sykur og kaffi). Sælgætisvörur, Kryddvörur, Ávextir, bæði nýir, þurkaðir og niðursoðnir. Grænmeti allskonar. Niðursuðuvörur allskonar, Kex og kökur, fjöldi teg. Ö1 og Gosdrykkir. Herragarðssmjör. Egg og Ostai’ alls- konar. Rófur og Kartöflur. Mjög gott Hangikjöt og Saltkjöt. Tóbaksvörur allskonar. Jólakerti og Jólatré. Stór Kerti o. m. m. fl. Aðeins vöpup af bestu tegnnd Sanngjamt verð. Fljót og lipur afgreiðsla. Hreinlætis og vand- virkni gætt í hvívetna. Allar pantanir sendar heim samstundis. ----Reynið rtðskiftin við „V a ð n e s“!- Ef ekki komið sjálf eða sendið, þá hringið í síma nr. 3 2 2 8 eða 4 3 6 1. Öllum fyrirspumum svarað greiðlega. sá stuöningur oröiö mjög mikils veröur, ef margir leggja saman, euda þótt hver um sig verji ekki til þess nema nokkrum aurum, — Væri þaö vel falliö aö fólk t. d, fyrir og um jólin notaöi þessi frí-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.