Vísir - 20.09.1934, Síða 4
V I S I R
Húsnæði óskast nú þegar, 2
herbergi og eldhús. Skilvis
greiðsla. Góð umgengni. Tilboð,
merkt: „Húsnæði“, sendist af-
greiðslu Visis. (962
2 herbergi og eldhús óskast.
Fyrirframgreiðsla ef vill. Til-
boð, merkt: „K“ sendist Vísi
fyrir 1. okt. (996
Maður með fasta atvinnu
óskar eftir 2—3 herbergja íbúð.
Uppl. í síma 3032 til kl. 7.
(983
Óska eftir herbergi með sér-
inngangi og þægindum 1. okt.,
helst i austurbænum. Tilboð,
sendist í pósthólf 202. (1067
Herbergi til leigu á Skálholts-
stíg 7. (Landshöfðingjahúsið).
(1060
Til leigu 1 herbergi og eldbús i
kjallara. Uppl. Bjargarstíg 2.
Simi 1881. (1058
Stúlka sem ætlar að vera á
Samvinnuskólanum, óskar eftir
herbergi með annari. Helst fæði
á sama stað. Uppl. í síma 2442.
(1063
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast. Fyrirframgieiðsla fyrir all-
an veturinn getur komið til
mála. Fernt fullorðið. Sími
1916, allan daginn til kl. 8.(1053
2 reglusamir menn óska eftir
forstofuherbergi, með þægind-
um, helst sem næst miðbænum.
Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt
„B. S.“ (1051
Tveir reglusamir sjómenn
óska eftir góðri forstofustofu
helst með baði og aðgangi að
síma, nálægt miðbænum. Til-
boð, merkt: „Sjómaður“, leggist
inn á afgr. Vísis, helst sem fyrst.
(1050
Eins manns herbergi óskast
til leigu í austurbænum., Uppl.
i sima 3810 frá kl. 6—7. (1042
Ibúð, 2—3 herbergi, óskast
nálægt miðbænum. Helst með
baði eða heitu vatni. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „1000“.
(1041
Óska eftir 1 stofu og eldhúsi.
Gæti hjálpað við morgunverk
eða kynt miðstöð. Tilboð óskast
sent afgr. Vísis fyrir laugardag,
merkt: „12“. (1039
Maður í fastri stöðu óskar eft-
ir litlu herbergi nálægt Alþýðu-
brauðgerðinni. — Uppl. í síma
4888 frá 6—8. (1037
Til leigu stór stofa með
aðgangi að eldhúsi með sérbúri
og sérgasi. Miðstr. 3 (steinliús-
ið). ____________________(1036
Stór, björt og góð stofa til
leigu 1. okt. fyrir 1 eða 2 slúlkur
í fastri atvinnu. Uppl. í síma
2893. (1034
Stúlka getur fengið að búa
með annari. Aðgangur að eld-
húsi. Uppl. Ingólfstsræti 5.(1030
íbúð óskast 1. okt. Uppl. i
Verslun Jóns Þórðarsonar. —
Simi 3062. (1117
Kvistherbergi til leigu frá 1.
okt., með öllum þægindum, á
Freyjugötu 34, uppi. (1115
Kjallarapláss verður laust 1.
okt. i Þingholtsstræti 27, lil at-
vinnureksturs eða gevmslu.
(1112
Sá, sem getur leigt mér 2
herbergi og eldhús, geri svo vel
og hringi í síma 2520. V. Hún-
fjörð. (1110
Tvö herbergi og eldhús, eða að- gangur aö eldhúsi, óskast. Þrent fullorðið í heimili. — Sími 3859. (1071 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ar eftir vist allan daginn. Uppl. í sima 3278. (1043
| KENSLA | Ingibjörg Sigurgeirsson, kenn- ari frá Kanada, kennir ensku. Smáragötu 8 B. Sími 4831. (759
Tek upp úr görðum. Sann- gjarnt verð. Uppl. Klapparstíg 25. . (1040
Fyrir reglusaman og ábyggi- legan mann, er sólríkt hei'bergi, með húsgögnum, hita, ljósi og ra^tingu, aðgangi að síma og heitu vatni, til leigu 1. okt. — Tjarnargötu 16, niðri, eftir kl. 2iy2. (1072
Ung stúlka óskast strax. Verður að sofa lieima. Frú Ein- arsson, Lok'astíg 17. (1038 Skóli minn fyrir börn á aldr- inum 4—7 ára tekur til starfa 1. okt. Til viðtals 9—10 fyrir hádegi og 7—8 síðd. Þórhild- ur Helgason, Tjarnargölu 26. Simi 3165. (939
Dugleg, ábyggileg stúlka ósk- ast í vist þar sem húsmóðirin vinnur úti. Uppl. í Garðastræti 39, 8—9siðd. (1032
TIL LEIGU: 2 rúmgóð loft- herbergi og eldhús í Miðbæn- um. Leigan kr. 70.00 á mánuði með ljósi og hita. Uppl. í sima 4223. " (1095
Kennari tekur að sér að lesa með unglingum, íslensku, dönsku, ensku, reikning. Uppl. Þórsg. 18. (1062
Ráðskona. Ungur ekkjumaður í góðristöðu út á landi óskar eftir ungri og myndarlegri ráðskonu. Eigin- handarumsókn ásamt mynd og aldri, sendist „Vísir“ fyrirmánu- dagskvöld, merkt: „Ráðskona“. — (Myndir verða endursendar).
Stór og' góð forstofustofa til leigu á Bergstaðast. 14, 3. hæð. Sirni 4151. (1092 Kenni ensku og' dönsku og les með skólafólki ef óskað er. — Uppl. í sima 9125. Jarþrúður Bjarnadóttir, Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði. (1029
Stúlka óskar eftir herbergi og fæði á sama stað. Einnig óskast lierbergi fyrir roskna konu. Uppl. í síma 2498. (1090
Skóli minn í Aðalstræti 11, byrjar um næstu mánaðamót. Sigríður Magnúsdóttir frá Gils- bakka, Marargötu 1. Sími 2416. (1028
Óska eftir 2 herbergjum og' eldhúsi 1. okt. Uppl. í síma 4515. (1083
Hraust stfilka vön húsverkum óskast í vist 1. okt. Gott kaup. Sylvía Siggeirsdóttir. Sólvallagötu 12 Sími: 3813.
Stúlka, sem liefir fasta at- vinnu, óskar eftir litlu lierbergi í góðu húsi. Uppl. í dag kl. 3 —7 — sími 3475. (1081 Árný Filipusdótlir kenslu- kona, óskast til viðtals í síma 3433. (1129
3ja mánaða námskeið í bók- færslu og verslunarreikningi hefst 2. okt. Kenslugjald 25 kr. Allar frekari uppl. í síma 2726 Þorleifur Þórðarson. (1125
Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. 2 í heimili. Uppl. í síma 3101 eftir kl. 7. (1078
Stúlka i fastri atvinnu óskar eftir góðu herbergi, sem næst miðbænum. Sími 3285. (1116
Slúlka óskast í létta vist á gott sveitaheimili hér í grend við Reykjavík. Uppl. á Sölv- liólsgötu 10. (1109 Bvrja að kenna börnum 1. okt. Dómhildur Briem, Berg- þórugötu 23. (1080
Alll Bið isleoskiH skijnia! *§*
iíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiUíiOíííiíiOíiíííiílíiUW Í1 /2 « 0
Ungur maður óskar eftir ein- hverskonar vinnu i bænum, Iielst við búðarstörf,innlieimtu- störf eða eitthvað annað. Uppl. Hjálpræðisliernum, stofu 33, kl. 8—9 síðdegis. (1108
Svart kvenveski liefir fundist. Vitjist á Norðurstíg 5. (1035 p Smábarnaskóli q minn byrjar í oklóber. Sí :: Sími 2455, kl. 6—7. Jón | íí Þórðarson, Sjafnargötu 6. « g (1122 8 i « xjooíxiíiotxnioiií latxi; moinioíiu'.
Tapast hefir dömuúr, merkt: Halla. Skilist á Bergstaðastr. 44. Sími 4364. Góð fundarlaun. (1104
Unglingsstúlka óskast. Sig- urjón Jóliannsson, vélstjóri, Gfundarstíg 11. (1106
ÞÝSKU og SÆNSKU kennir Ársæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1079
Lindarpenni fundinn. A. v. á. (1126 STÚLKA ÓSKAST í létta vist. Uppl. á Bókhlöðustíg 7, neðstu hæð. (1103
| LEIGA | Skrifstofuherbergi eru til leigu frá 1. október i húsi P. Stefánssonar, Lækjartorgi 1. — (1128 -Stúlka óskast. Gott kaup. — Uppl. Bárugötu 18. (1123 | FÆÐI ( Ódýrl fæði á Bergstaðaslíg 2. (1057
Stúlka, vön matreiðslu, ósk- ast 1. okt. Uppl. á Laufásvegi 65, niðri. (1120
BÚÐ TIL LEIGU nú þegar á ágætum stað í bænum. Uppl. á Skólavörðustíg 21, miðliæð. (1098 Stúlka, vön matreiðslu, ósk- ast í vist á barnlaust heimili. — Uppl. á Smáragötu 5, milli 8 og 9 i kveld. (1119 | KAUPSKAPUR | Til sölu
Stúlka óskast. Uppl. Bræðra- borgarstíg 29, eða i síma 4040. (1075 húseignin Hverfisgölu 23, með lausri íbúð 1. okt. Einnig góð liús við Laugarnesveg með laus- uin íbúðum, og' grasbýli i Soga- mýri, með lausri íbúð. Jónas H. Jónsson Hafnarstræti 15. Simi 3327.
| VINNA Sauma dömu- og barnaföt. Sanngjarnt verð. Sólvallagötu 35. Sími 2476. (517
Stúlka, með 3 ára dreng ósk- ar eftir ráðskonustöðu. Uppl. Rauðarárstíg 9A. (1102
Stúlka óskast. Bergstaða- stræti 78. (1005
Stúlka óskast í vist á Fram- nesveg 17, uppi. (1101
Stúlka óskast í vist með ann- ari. Kristín Pálsdóttir, Sjafnar- götu 11. (1065
STÚLKA óskast liálfan eða allan daginn. Uppl. Bergstaða- stræti 24B. (1099 Rúllugardínur fáið þér ódýr- astar. Bestu efni. Húsgagna- vinnustofan. Skólabrú 2. Sími 4762. (718
Stúlka óskast í vist 1. októ- ber. Uppl. Njálsgötu 1. (1064 Dugleg og reglusöm stiilka óskast i forföllum liúsmóður, sem liggur á sjúkraliúsi. 4—5 í heimili. Uppl. í Aðalstræti 9 B, uppi (bakliús) í dag og á niorg- un kl. 3—6. (1061
Ráðskona óskast. Má hafa með sér barn. Uppl. á Grettis- götu 22, uppi. (1097
Fallegt úrval af áteiknuðum kaffidúkum og skrauthand- klæðunum margeftirspurðu, nýkomið í Hannyrðaversl. Jó- hönnu Andersson, Laugavegi 2. (928
Ungur, reglusamur maður, vanur vinnu, óskar eftir inn- heimtu eða einhverju öðru. Sími 4042 frá 7—9. (1091
Rúllugardínur, bæði úr dúk og pappir, bestar á Skóla- vörðustig 10. Konráð Gíslason, sími 2292. (519
Góð slúlka óskast. Bárugötu 19. Simi 2775. (1059 Stúlka óskast i vist til Hafn- arfjarðar. Uppl. i sima 9229 og eftir kl. 7 í 9082. (1089
Unglingsslúlka óskast fyrri- parl dags. Anna Briem. Sóleyj- arg. 17. Sími 3583. (1049
Stúlka óskast. Uppl. í síma 4488. (1087 Lítið timburhús á eignarlóð til sölu. A. v. á. (1004
Vön slúlka óskar eftir plássi á saumastofu. — Uppl. i síma 4727. (1046 Stúlka óskast allan daginn frá 1. október. Kjartan Gunn- laugsson, Laufásveg 7. (1086 10—20 borðstofustólar, lítið notaðir, til sölu i Versluninni Afram, Laugavegi 18. (1066
Peysufatasilki fallegt og ó-
dýrt, undirfatasett frá 8.50,,
silkisókkai', mattir og fallegir, í
versl. G. Þórðardóttui', Vestur-
götu 28. (1056
Kápur og' kjólaefni. Smekk-
legt úrval í versl. G. Þórðardótt-
ur, Vesturgötu 28. (1055
Sniðnir og' mátaðir kjólar og
kápur í versl. G. Þórðai'dóttur.,
Vesturgötu 28. (1054
Tvöfalt barnarúm (kojur)
til sölu. Bárug. 17. (1052
Vönduð kommóða til sölu á
55 kr. Laugavegi 43, 3. hæð.
(1048
Krónulampi til sölu fyrir
mjög lágt verð. Sími 4511.(1047
Píanó til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. Valhölí, Mjólkurfé-
Ipgshúsinu. (1045
Borðið í Valhöll. Bestur mat-
ur i Valhöll, Mjólkurfélagshús-
inu. (Gengið inn frá Naustag.).
(1044
Soðin lambasvið, súr livalurr
ekta freðfiskur. Verslun Krist-
inar Hagbarð. Sirni 3697. (1033
Ryksuga, ónotuð, sem einnig
ér bónvél, til sölu með tækifæi'-
isverði. Simi 4799. (1031
Ódýr barnavagn lil sölu. —
Frakkastíg 19. (1114
Tvihólfað gastæki, til sölic
með tækifærisverði. Njálsgötu
72, 3. hæð. (1115
Rabarbari fæst í kvöld og á'
morgun i Bankastr. 7. Simí
1966. (1111
Vönduð svcfnherbergishús-
gögn til sölu. Tækifærisverð. —
.1. Ólafson, Hafnarstr. 8. Símí
3501. (1107
Hefi enn til sölu nokkur liús'
•i
með lausuxn íbúðum. Fasteignir
teknar í umboðssölu. Ólafur
Guðnason. Símar 3960 og 4960.
(1118
Nýleguf smoking til sölu. —
Kirkjustræti 8 B niðri. (1069'
Snemmbær kýr óskast til kaups.
Þarf ekki að vera ung. Uppl. í
sinta 2185 eftir kl. 7 (10Ó8
Stór sundurtekinn klæða-
skápur til sölu með tækifæris-
verði. Ásvallagötu 29, miðhæð.
(1077
Notaður peningaskápur, ódýiv
til sölu. Frú Hanson, Tjarnar-
götu 16. (1073
Til sölu: Skrifbox'ð, strástóll„
dívan með skúffu, lítið borð og;
bókahylla. Alt lítið notað'.
Tækifærisverð. Uppl. á Lauf-
ásvegi 75, uppi. (1100
Til sölu með tækifærisverðir
Borðstofuborð, 4 stólar, serv-
antur og rúmstæði (2 manna),
Fjölnisveg 1, kjallaranum.
(1096
Notuð eikar boi'ðstofuhús-
gögn til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. í síma 4372. (1091
Hefi ráðið til mín 1. flokks
lilskera. Sérgrein: Samkvæm-
isföt. — Finustu efni fvrirliggj-
andi. Guðm. Benjamínsson,
Ingólfsstr. 5. (1088
Lítill ofn óskast. Sími 3047.
(1084
Vantar stúlku og ungling.
Matsalan, Vesturgötu 10. (1085-
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN..