Vísir - 20.10.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. 'Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 20. október 1934. 286. tbl. GAMLA BlÓ Engill er ég ekki! Aðalhlutverkin leika: MAE WEST, CARY GRANT og KENT TAYLOR. Það var þessi mynd, sem korn heimsblöðunum lil að deila um það, hvort kventolkið ætti heidur að vera feitlagið eða grannvaxið, því MAE WEST fordæmir sem sé alla megrun! Börn fá ekki aðgang. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og lengdamóðir og amma okkar, Guðný Brynjólfsdóttir, lésl 10. þ. m. á heimili dóttur sinnar, Bergstaðaslræti 31. Kristín Þorsteinsdóttir, Nicolaj Þorsteinsson, Sófus Árnason, Sigríður Ólafsdóttir, Ragnar Þorsteinsson. Móðir okkar, Guðfinna Guðmundsdóttir, andaðist að heim- ili sínu, Merkurgötu 12, Hafnarfirði, föstudaginn 19. október. Arnlaugur Ólafsson og systkini. Jóliaim Bpiem: Málverkasýning i Góðtemplarahúsinu 14.—21. okl. Opin kl. 10—8. Ráðningarstofa Rey kj avíkurbæj ar Lækjartorgi 1 (l.loftí). 12 f.h. og Karlmannadeildin opin kl. 10 1—2. e. h. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Sími 4966 Allir vinnuveitendur í Reykjavík og úti um land, sem á vinnukrafti þurfa að halda, geta snúið sér til Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, með beiðni um livers- konar vinnukraft, símleiðis, bréflega, komið sjálfir eða sendið, hvor deildin sem opin er. Ráðningarstofan aðstoðar atvinnulausa bæjarbúa, karl- menn og konur, við útvegun atyinnu, um skemri eða lengri tíma. — Öll aðstoð Ráðningarstofunnar fer fram ókeypis. Ráðningarstofan kappkostar að útvega vinnuveitendum þann besta vinnukraft, sem völ er á, og vinnusala þá vinnu sem best er við hans hæfi. Þess er sérstaklega óskað, að vinnuveitendur leiti lil Ráðningarstofunnar, þegar þeir þurfa. Ráðningarstofa Reykjavíkup. Saltbjöt úr Skaftártúngu, alþekt fyrir gæði, í heilum, hálfum og kvarttunnum, fæst á Hverfisgötu 50. Guðión Jónsson. TannlækDiDgastofD opna eg í dag í Hafnarstræti 8, uppi. Yiðtalstími kl. 10—12 og 4—6. — Sími 1919. Theodor Brynjólfsson Nýja Bíó BlessuD fjðlskyldan! tannlæknir. Kjötbúð opna eg í dag í Þingholtsstræti 15. Sími 3416. Ásgeir Ásgeirsson. Liælinliilélðis Beyltjavíkgr. í dag er sýningin opin til kl. 12 á miðnætti. Kl. flytur Ólafur þorsteinsson læknir erindi um Iteyrnina. — Kl. (j skýrir Guðmundur Hannesson prófessor skipulagsuppdrættina á sýningunni. Aðgapgpr er i dag ðkeypis Á morgun Seinasta sýningardaginn verðnr opið frá kl. 10 árdegis til 12 á miðnætti. Aðgangseyrir 1 króna fyrir fullorðna, 25 au. fyrir börn. Fæði er selt í Aðalstræti 11, niðri (Hús frú Önnu Daníelsson). — Kaffi, kökur, smurt brauð og einstakar máltiðir. Mjög sanngjarnt verð. Áslaug Maack, frá Reyðarfirði. ^UIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiElliM Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga (olíulausum) við lægsta heildsöluverði. Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. MÁLARINN. Verslun Ben. S. Þörarinssonar hýðr iiezt kanp. Bráðskemtileg sænsk tal- mynd, eftir gamanleik Gustav Esmanns, gerð undir stjórn Gustaf Mol- ander, sem stjórnaði töku myndarinnar „Við sem vinnum eldhusstörfin“. Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Gösta Ekman, Carl Barc- lind og Thor Moden. Myndin er ])rýðilega skemtileg og hrífandi fjörugt og vel leikin af þessum frægu og vin- sælu leikurum, og hefir scórum meira efnisinni- liald en venjulegar gaman- myndir. Annað kvöld kl. 8. Jeppi á Fjalli Gamanleikur í 5 þáttum, eftir Holherg. Danssýning á undan. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Herrasokkar, og hálsbindi í fjölbreyttu lirvali. — Hvergi eins lágt verð. V erslunin V a 1 e n cia Laugaveg 65. Gluggagler okkar vel þekta merki: C O B E F nýkomið aftur. Yerslnnin BRYNJA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.