Vísir - 30.01.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1935, Blaðsíða 4
VlSIR gí Frakkar hafa auki<S mikiS varð- liB sitt á íandamærum Saar og VIÐ IJVNDAMÆRIN. Frakklands, vegna flóttamanna, sem vilja komast frá Saar, áSur en afhending héraösins fer fram. Skráning afvinnuleysingja. Samkvæmé lögum um atvinnu- leysisskýrslur fer frarn skráning atvinnulausra karla og kvenna dagana 31. jan., 1. og 2. febrúar. Fer skráningin fram í Goodtempl- arahúsinu viö Vonarstræti og stendur yfir frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. Sjá nánara í augl. borgarstjóra, sem birt er í bla'ð- inu í dag. Næturlækníir : er í nótt Þóröur Þóröarson, Ei- ríksgötu 11. Sirni 4655, — Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Hjálpræðisherinn. Hljómleikasamkoma annað kveld kl. 8f4j: LúSraflokkurinn -og strengjasveitín aðstoöa. Fjölbreytt efnisskrá..... Gamla Bíö sýnir nú kvikmyndina*,,Var hún sek?“, sem Nancy Caroll 0g Cary Grant leika aöalhlutverkin í. Tvær aukamyndir eru sýndar, skemtilegt ,,fréttablaÖ: og mynd, er sýínir fræga sundmenn sýna margskonar stökk af paíli. Ennfremur sýna sundmeyjar list sína. Eru auka- myndir þessar báöar ágætar og er það mjög vel þegið af kvik- myndahúsgestum, er slíkar myndir eru sýndar a undan aðalmyndun- um, sem vanalega eru aðeins til skemtunar. a. Útvarpið £ kveld. 19,00 Tónleikar,- 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Erindi: Atvinnusaga íslendinga, Cí (Ðr. Þórkell Jó- hannesson). : 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20^30 Erindi: Um farfugla (Ólafur Friöriksson, f. ritstj.). 21,00 Tónleikar \ a) Fiðlu-sóló (Þórarinn Guðmundsson) ; b) Crammófóiui: ítalskir söngvarar. Qtan af landt Maður druknar. . Hafnarfirði 29. jan. FÚ. í morgun var Samúels Guð- mundssonar annars meistara á tog- aranum Sviða hér í Hafnarfirði saknað. Hafði Samúel verið við vinnu sína um borð í skipinu í gærkveldi ásamt öðrum kyndara skipsins. Kl. 8 um kveldið fór kyndarinn heim til sín að borða, en þegar hann kom ’aftur til skipsins var Samúel ekki um borð. Taldi kyndarinn víst, að Samúel hefði farið heim til sín, en þegar hann kom ekki til vinnu sinnar í morgun var farið heim til hans, en hann hafði ekki komið heim, og var þegar hafin leit að Samúel, og fenginn kafari úr Reykjavík, og fann hann lík Samúels lcl. 16,30 í dag við hlið skipsins, en skipið liggur við Bæjarbryggjuna. Sam- úel var um fimtugt kvæntur en barnlaus. Ný fiskverkunaraðferð. Beinteinn Bjarnason útgerðar- maður hér í Hafnarfirði er byrj- aður á nýrri fiskverkunaraðferð hér í Hafnarfirði. Er það tilraun með framleiðslu á harðfiski eftir norskum aðferðum. Tegundirnar eru tvær: Bútungur, sem er óflatt- ur og ráskerðingar sem er flatt- ur ,á sama hátt og steinbítur. Kalla Norðmenn þennan harðfisk stok- fisk. Beinteinn fékk 1500 tré frá Noregi í síðastliðnum mánuði og er nú verið að reisa fisktrönur og hjalla á Flatahrauni skamt frá þurkhúsi bæjarstöðvarinnar, í hjallinum verða gerðar ýrnsar verkunartilraunir til samanburðar við herðinguna á trönunum sem eru þaklausar. Beinteinn segir að fiskurinn verði látinn hanga uns hann sé orðinn full jiur, og muni hann þá hafa lést um 75 af hundraði. Fyrsti fiskurinn var hengdur upp í gær alls 3 smálestir. VETRARÍÞRÓTTIR, sleða- og skíðaferöÍT, eru mikið iðkaðar á ýmsum stöðum i Þýskalandi og Sviss. — Myndin til heimilislitunar. Gerir gamla kjóla og sokka sem nýja. Allir nýtisku litir fást í Veggfóörnn eftir nýtisku kröfum. „Raðsetning“ ef óskað er. Sími: 1877. Ásgeir Ingimundarson. ELDURINN Dauðinn segir „sést til vega“ sem er lcomið undir bana. Veitið ykkur ævinlega allra bestu mótorana. HvbnnaH 2 vana sjómenn vantar á mót- orbát, til sjóróðra. Uppl. Hótel Heklu, berb. nr. 12, frá kl. 1—3. Fimtudag. (503 Tveir duglegir sjómenn geta fengið pláss i Grindavik. Hlut- ur eða kaup. Uppl. Herkastalan- um, efstu hæð. 35. 4—6. (507 ÍTÁÍÁf) FUNDIf)] Lítill barnafrakki tapaðist 28. þ. m. óskast skilað á afgr. Vísis. (497 Fundnir gráir skinnlianskar. Eigandi vitji þeirra á Óðinsgötu 3, gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. (49í ,TILK/NNINGÁH St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvökl kl. 8 Va • Kosning em- bættismanna o. fl. Siðasti fundurinn þar sem happ- drættismiðarnir verða af- beritir, því dráttur fer fram á næsta fundi. Komið öll. Æ. t. (501 teofan! Tökmn hús Cicjðrettum er e\[öí lifðtrxdi 20 stk. 1.35 i umboðssölu. KAUPHÖLLIN, Lækjargötu 2, kl. 4—6. liér að ofan er frá Riesenge-' birge, þar sem sldðafólk er að slcemta sér. Kjötfars, fiskfars heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Simi 3227.—Sent heim. (506 Gólfteppi, sem nýtt, til sölu. Til sýnis á Bergstaðastíg. 54, niðri. (502 Grímubúningar á börn og fullorðna, frumlegir, smekkleg- ir, saumaðir ódýrt.— Uppl. á Grundarstíg 15, uppi. — Sími 2674. j (500 Ivlæðaskápar, einsettir, 5Ö kr. Tvísettir frá 75 kr. Framnes- vegi 6 B. (508 Vil kaupa fimmfalda bar- moniku, lítið notaða. — Áíni Jónsson, Háteig. (499 Ódýr viður í geymsluskúr, og þrjár stofuhurðir, til sölu. — Grettisgötu 55. (498 Fegurðar grimubúningar fást i Bankastræti 14. (Sauiöa- stofan). , (405 Hreinar ullartuskur keyptar liáu verði. Afgr. Álafoss, Þing- boltsstræti 2. , (434 Ágæt taða af vel ábornu túni, birt græn og óbrakin, er til sölu. Sími 1618. (481 Ódýr saumaskapur. Sauma alla dömu og telpukjóla. Sigur- laug Kristjánsdóttir, Mímisveg 6. (494 Drengjaföl. Fara best, end- ast best, eru ódýrust. — Afgr. Álafoss, Þinghoítsstr. 2. (473 Sjómanna- og verkamanna- buxur eru ódýrastar og end- ingarbestar. — Afgr. Álafoss, Þingboltsstr. 2. (472 5 berbergja íbúð til leigu. — Uppl. i síma 3223. (505 Til leigu 2 lierbergi og eldhús. Á sama stað til sölu liúsgögn, ódýrt. Brávallagötu 8, uppi. (504 2 herbergi með eldhúsi til leigu. Verð 65 kr. A. v. á. (496 Maður í fasta atvinnu óskar eftir 2 lierbergum og eldbúsi 14. maí. (Helst með öllum þægind- um). Þrent í heimili. Tílboð ósk- ast send afgr. Vísis fyrir 1.. fe- brúar. Merkt: „Ábyggilegur“ (492 Litla íbúð vantar strax eða um mánaðamót. Tilboð, merkt: „Skilvís“, sendist Vísi. (360 FELAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. 38 neitt mein,“ sagði Sebastian. — „Það hefði eg «inna síst af öllu viljað gera, þó að margt megi nú að mér finna og það með réttu. Eg gerði það af ásttu ráði, að koma svona seint, svo að þú gætir verið búinn að ljúka þér af, áður en nokkur maður liefði liugmynd um, að eg væri til, auk heldur meira. Og eg segi það alveg satt, að mér datt ekki annað i liug, en að þú værir búinn að leika mörg lög þegar eg kom.-----— Og svo vissi eg ekki fyrri til, en að þú varst rokinn af stað með þessum líka litla asa. . . Hvers vegna í ósköpunum tókstu upp á því, að þjóta svona i burtu?“ „Það var alveg ástæðulaust fyrir mig að biða lengur. Eg befði ekki getað leikið eilt einasta lag.“ „Eg hygg þig liafa rétt fyrir þér í því. Þú gast víst ekki leikið. — En þrátt fyrir það, var nú ekki alveg nauðsynlegt að þjóta svona í burtu, án þess að kveðja nokkurn mann. Mér hefði þótt miklu betra, að þú hefðir ver- ið dálítið lengur. Mig langaði beinlínis til þess, að þú kyntist lögunum mínum, þeim er eg var að leika. — Og nú er eg mjög hnugginn og stúrinn út af þessu öllu saman. Eg segi þér alveg satt, að mér hefði ekki konrið til liug- ar, að heimsækja gömlu kerlinguna, ef mér hefði dottið í bug, að þetta mundi fara svona. Þá hefði eg bara setið heima. — Mér liefir líka skilist, að Heinrich liafi boðið þér alveg sérstaklega til þess að leika fyrir þetta fólk.“ „Já, það gerði hann vissulega,“ svaraði Caryl. „Það er reglulega sorglegt, að þetta skyldi koma fyrir,“ sagði Sebastian og dæsti. „Það var — svei mér alla daga — elcki meiningin, að stela frá þér álieyrÖndum.“ Og það liefir ef til vill ekki verið hugmynd- in lijá Sebastian, að gera bróður sínum mein. — En slikir menn sem liann, hugsa þó sjaldn- ast um þess háttar. Þeir framkvæma verkin, án alls tillits til afleiðinganna fyrir aðra. Caryl sagði eilthvað á þá leið, að Sebastian skyldi ekki vera að hafa neinar áhyggjur út af öðrum eins smámunum og þessu. „Eg býst ekki við því, að eg liefði haft mik- ið gagn af þvi eða ánægju, þó að eg liefði leikið þarna í gærkveldi. — Mér fanst það einhvern veginn liggja i loftinu, að engan mundi langa til að hlusta á mig)“ „Engin lifandi sála í allri veröldinni mun kæra sig um að hlusta á þig,“ svaraði Sebas- tian, „ef hugarfar þitt er svona. — Eg kom nú meðfram til þess að tala um það við þig. — Eg skal segja þér, Caryl, að eg hefi hugs- að mikið í nótt — hugsað um þig og stúlkuna — liana Fenellu þína. — Hvað liefirðu nú, með Ieyfi að spyrja, hugsað þér að gera í þvi máli V „Gera í því máli?“ — Caryl var alt annað en bliður á manninn. „Já, eg segi sem svo. -— Því að eitthvað verðurðu að gera. Það er augljóst mál.“ „Eg fæ ekki séð, að eg geti neitt gert, eins og sakir standa.“ „En sú vitleysa,* sagði Sebastian. — „En sú heilaga einfeldni og barnaskapur! Vitanlega verðurðu að gera eitthvað — og gera það meira að segja strax! Eg held eg þekki þig, Caryl! — Þú liugsar þér bara að lahba hér út og inn og þvæla málið fyrir þér, þangað til þú ert búinn að telja sjálfum þér trú um að stúlkan vilji alls ekki giftast þér! — Og með því mótinu getur þú reitt þig á, að liún verður aldrei konan þín. Ekki fremur en hún Gemma þarna! —- Eg er eindregið þeirrar skoð- unar, að þú eigir að hressa þig upp og elta stúlk- una. — Hvert fór hún?“ „Eg veit það eklci. Liklega til einhvers stað- ar norður í Dolomitfjöllum. Heinrich vildi ekki segja mér það. — En eg get ekki farið ,þangað.“ „Hvers vegna ekki?“ „Það kostar peninga að lcomast alla þá leið. — Og svo er nú ýmislegt fleira.“ „Þú hlýtur að eiga einlivern slatta af pen- ingum. — Þér hefir alla tíð haldist vel á pen- ingum — lagt í banka og sparað.“ „Já .... það getur nú verið. En sjái þið nú til. .... Mig langar til að lialda áfram að fara vel með skildingana — lialda áfram að draga saman.“ „Nei — nú líst mér á blikuna! — Hvað er að heyra þetta! — Halda áfram að nurla!“ Þau sögðu þetta samtímis, bæði skötuhjúin, Sebastian og Gemma. „En livað sem því líður, þá hefi eg enga hugmynd um, hvar hún muni nú vera niður komin. — Eg býst við að það yrði gagnslítið, þó að eg tæki mig til og labbaði aftur og fram um Dolomitfjöllin, til þess að leita að lienni. — Eða hvað finst ykkur?“ Sebastian helt að það gæti vel borið ein- livern árangur. Og Gemma var þeirrar Skoð- unar, að slikt flakk hlyti beinlínis að verða mjög skemtilegt. — Þau voru bersýnilega far- in að verða óþolinmóð. Þeim líkaði ekki þessi deyfð og þessar meiningarlausu úrtölur. Skárri var það nú karlmaðurinn! Þau voru hingað komin til þess að liressa piltinn við og gefa lionum góð ráð og leiðbeiningar. Og þau voru staðráðin i því, að fara ekki fyrr en hann tæki gleði sína af nýju. En fjandi gat hann verið daufur. — Þegar minst varði spratt Sebastian upp af stólgarminum og tók að skálma um gólfið. Hann hafði auga á liverjum fingri, skimaði í allar áttir og var að gá að því, hvort liann sæi ekki eitthvað matarkyns einhverstaðar þarna inni. — Hann ralcst á skrifaðar nótur uppi á hillu og fór að rýna í þær úti við gluggann. Caryl sá hvað verða vildi og leist ekki á blikuna. Hann var rétt að því kominn, að snarast fram úr rúm- inu og taka nóturnar af bróður sínum, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.